Þjóðviljinn - 16.11.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.11.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur 16. nóvemiber 1963 MðÐVILIINN I moipgjiniD hádegishitinn skipin -* * Klukkan 11 í gær var norðaustan gola eða kaldi um allt land. bjartviðri sunnan- lands og vestan en snjóél norðaustanlands. Djúp lægð yfir Nýfundna- landi á hreyfingu norðaustur- eftir. til minnis I i I ★ t dag er iaugardagur 16. nóv. Othmarus. Árdegishá- flæði klukkan 5.23. 4. vika vetrar. F. Jónas Hallgrímsson 1807. -* Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 16. ti-1 23. nóv. ann- ast Ingólfs Apótek. Sími 11330. Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 16. til 23. nóv. ann- ast Jósef Ólafsson læknir. Sími 51820. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. ★ Slökkviliðið og sjúkrablf- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótck og GarðsapóteS eru opin alla virka daga kl 9-12, taugardaga kl 9-10 og sunnudaga klukkan 13-10 ★ Neyðarlæknir vakt »lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — SímJ 11510. *■ Sjúkrabifrelðin HafnarfirSl sím) 51330. ★ Kópavogsapótek er oplð alla virka daga klukkan 9-15- 20. taugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Reyðarfirði 14. nóv. til Lysekil og Grebbested. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 10. nóv. frá Charleston. Dettifoss fór frá Dublin 4. nóv. til N.Y. Fjall- foss fór frá K-höfn í dag til Rvíkur. Goðafoss fór frá Hamborg í dag til Turku, Kotka og Leningrad. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvík- ur. Lagarfoss hefur væntan- lega farið frá N.Y. 14. nóv. til Rvíkur. Mánafoss fór frá Akureyri í gær til Ólafsfj., Hríseyjar, Siglufjarðar og Raufarhafnar. Reykjafoss fór frá Hull í dag til Rotterdam og Antverpen. Selfoss fór frá Rvík í dag til Keflavíkur, Dublin og N.Y. Tröllafoss fór frá Antverpen í dag til Rvík- ur. Tungufoss fór frá Hull 13. nóv. til Rvíkur. ★) Jöklar. M.s. Drangjökull fór frá Camden í gær til Reykjavíkur. M.s. Langjökull fór 12. nóv. frá London til Reykjavíkur. M.s. Vatnajökull er í Hamborg fer þaðan 18. nóv. til Reykjavflkur M.s. JOIKA lestar í Rotterdam 18. nóv. Fer þaðan til Reykja- ■víkur. -*| Skipaútgerð rikisins. M.s. Hekla er í Reykjavik. M.s. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. M.s. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. M.s Þyrill er í Reykjavík. M.s Skjaidbreið er á Norðurlands- höfnum. M.s. Herðubreið er í Reyíkjaivík. * Skipadeild SlS. Hvassafell er á Akureyri. Amarfell lest- ar á Austfjarðah. Jökulfell fór 13. nóv. frá Keflavík til Gloucester. Dísarfell er vænt- anlegt 17. nóv. til Homafj. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell er í Rvík. Hamrafell fór 11. nóv. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell er á leið frá Hamborg til Seyðisfjarðar. Norfrost fór frá Hofsósi 15. nóv. til Grimsby og Calais. ★ Hafskip. Laxá fór væntan- lega frá Gautaborg 14. nóv. til Islands. Rangá fór frá Gfbraltar 14. nóv. til Napoli. Selá er í Hamborg. ★ Kaupskip. Hvítanes er í Cayenne S-Ameríku. ★ Eimskipafél. Reykjavfkur. Katla er 1 Leninggrad. Askja er á leið til N.Y. flugið glettan útvarpið 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 vikulokin. 16.00 Veðurfr. LaugardagsL 16.30 Danskennsla. 17.00 Fréttir. — Þetta víl ég heyra: Auður Bene- diktsdóttir velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga bamanna: Hvar er Svanhildur? eftir Steinar Humested; VII. (Benedikt Amkéls- son cand. theol). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga. 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Greifinn frá Lúxem- burg, óperettulög eft- ir Franz Lehár. 20.25 Leikrit: Reikningsjöfn- uiður eftir Heinrich Böll. þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Lelkstjóri; Ævar R. Kvaran. — Persónur og leikendur: Klara: Guðbjörg Þor- bjamadóttir, Martin: Þorsteinn ö. Stephen- sen, Kramer: Gestur Pálsson, Lorenz Bessi Bjarnason. Alhert Jónas Jónasson. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Svavars Gests. Söngfólk: Anna Vilhjálms og Berti Möller. 24.00 Dagskrárlok. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8.15. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 15.15 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir. Húsa- víkur, Eyja, Isafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar og Eyja. visan brúðkaup krossgáfa Þjóðviljans ★) Hæstvirtur fyrrverandi forsætisráðherra hefur áður vakið mönnum vonir og hætt landstjóm um sinn. Eitt sinn, er svo stóð á, varpaði Hall- dóra B. Bjömssom, skáldkona. fram visu þessari: Átt hef ég árum saman á því bjargfasta trú, að Ólafur gæfist iila, en upp ekki fyrr en nú. Þessu svaraði Andrés heit- inn í Síðumúla svo: Góð er að vonum þín vísa, en vanhugsað niðurlag: Ólafur upp mun rísa aftur — jafnvel í dag! Og enn kvað Halldóra: Góður er sérhver genginn, geti hamn legið kyrr! En Ólafur aftur fenginn er engu betri en fyrr. Geiri, minnir Atlanzhafið þig ekki mikið á Kyrrahafið? m wmm z : jgjp < Épi o CeZ |gj§ í o t ■ >.i. s tó O ■” . : A söfn ★ Lárétt: 2 frískur 7 frumefni 9 vökvi 10 ungur 12 sjá 13 '.'ré fugl 16 leiða 18 suurkara «r, ærð 21 verzla. ★ Lóðrétt: 1 land 3 samhlj. 4 unw 5 ósýkn 6 þvoði 8 l«n 1: far- veg 15 rugga 17 holt 19 fréttastofa. gengið Reikningspund Kaup 1 6terlingspund 120.16 Sa?a 120 46 U. S. A. 42.95 43.00 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622,40 624,00 Norsk kr. 600.09 601.63 Sænsfe fer. 829.38 831.83 Nýtt t marfe 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.10 66.38 Svissn. franki 093.53 996.08 Gyllini 1.191.40 1.194.48 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-býzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 160.40 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskiptalönd 99.86 100.14 minningarspjöld ★ Minningarspjöld barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymundssonarkjall- aranum, Verzlunin Vesturgötu 14. Verzlunin Spegillinn Laua- aveg 49. Þorsteinsbúð Snorra- braut 61. Vesturbæjar Apótek. Holts Apótek og hjá yfir- hjúkrunarkonu fröken Sigrfði Bachmann Landspítalanum. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 18. 6ept.— 15. mai sem hér segin föstudaga kL 8.10 e.h., laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. *r Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kL 1.30 til 3.30. ■* Borgarbókasafnið —* Aftal- safnið Þi^gholtsMrætí 2* A sími 12308. Útlánsdwld 2-18 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka dag». L«ugardaga 10-7 og sunno- d»ga 2-7. ÚtHíúið HólmgwM 34. frá ltlukkan *-7 virka daga :*raa taasMbga. Otawuð Hofsvallagðtu tS. .%t- íð 5-7 alla virka daga nm l»ugardaga. Útibúið við 8f9- heima 27. Opið fyrir foúí- orðna mánwdaga, midwfcn- daga og fð«»daga ktokkan 4-9 og þriðjudaga og fimrata- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 alla virka daga nema laugardaga. ★ Landsbókasafnið Lestrar- 6alur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-52, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Otlán alla vlrka daga blukkan 13-15. ★ AsgTímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudagafrá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnlð og Llsta- safn riklsins er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.80 til blukkan 16.00. ★ Bókasafn Seltjarnamess. Opið: ánudaga kL 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kL 8A8 —7. Föstudaga kl. 5.15—7 og 8—10. *- Tæknibóbasafn IMSl er opið alla virka daga nema ■* Þjððsbjalasafnið er opið laugardaga klukkan 18-19. alla virka daga klufckan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl 14-16. -* Bókasafn Félags járaiðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. SfÐA 9 I *| Gefin verða saman í hjónaband í dag ungfrú Guðbjörg Birna Bragadóttir og Rafn Eggertsson. Heimili þeirra verður að Langeyrar- vegi 14 HafnarfirðL Esperanza beitir allri sinni kvenlegu fegurð á Þórð. Og Þórður sjóhetja, lætur að lokum undan. Leigubíllinr, bíður, en fyrst fara þau í tollskoðun. Það tekur að vanda góða stund, en fljótlega geta þau Þórður og Esperanza sezt upp i bílinn. Þetta er ekki í fyrsta smn sem iaiieft stúlka vefur sjómanni um fingur sér, hugsar Þórður. Lái honum hver sem viIL Tónleikar Píanósnillingurinn ! JAK0V FLÍER heldur tónleika í Háskólabíói sunnudaginn 17. nóvecn- ber kl. 21. Flíer er á heimleið úr hljómleikaför um Bretland og Bandaríkin og verða þetta einu tónleikar hans hér að þessu sinni. Roger Dettmer rftar í óhicago Amercan 28. okt. s.l. Reger líkir leik hans við eldgos, segir að eldfjall hafi gosið þegar Flíer var seztur að píanóinu. Flíer eigi ásamt Svjatoslav Richter, endurskapandi eðli- leik. sem minni á að báðir þesslr píanóleikarar séu af sama músíkskóla og þeim er skapað hafa Rachmaninov og Horowitz. Jakov Flíer sé hið ástríðuheita skáld meðal nútíma píanóleikara. Eric Salzman segir í New York Herald Tribune 11. okt. s.l. Eftir einleik Flíers með New York Philharmonic undir stjóm Leonards Bemstein: Eng- in uppgerðarleikni heldur sönn stórfengleg tækni til að vekja hrifningu og gefa litríki fyrirhafarlaust. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar, Lárusar H. Blöndal og Máls og menningar. M. í. R.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.