Þjóðviljinn - 20.11.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.11.1963, Blaðsíða 5
I 3 SlÐA HÖÐVILJINN Miðvikudagur 20. nóvember 1963 Handknattleiksmótið: Víkingur vann Þrótt og Valur Fram í meistaraflokki kvenna Víkingur og Valur unnu leiki sína í meistara- flokki kvenna í handknattleiksmótinu í fyrra- kvöld, en í 2. flokki karla báru IR, Valur og Fram sigur úr býtum, og Ármann vann KR í il. flokki. A mánudagskvöldið hélt handknattleiksmótið áfram. Hófst keppnin á leik í meist- araflokki kvenna, milli Víkings og Þróttar, og síðan kepptu Valur og Vfkingur í sama flokki. Víkingur—Þróttur 6:3 Leikurinn var fremur dauf- legur og sérstaklega fyrri hálf- leifcur, þar sem ekkert heppn- aðist fyrir Víking, sem þó var greinilega þetra liðið. Þróttur skoraði 2 mörk í hálfleiknum. en Víkingsstúlk- umar ekkert, en þær áttu aft- ur á móti 5 stangarskot. Rétt efitir leikhlé stóðu leikar 3:1 fyrir Þrótt, en þá var sem Vikings-liðið lösnaði úr álög- unum og skoraði það 5 mörk án þess að Þróttarstúlkunum tækist að bæta við sínu tölu. Þróttarliðið er heldur reynslulítið, en getur með góðri safiingu ffljótlega lagfært leik sinn. Liðið á góðan mark- mann, Margréti Hjálmarsdótt- ur, sem varði oft ágætlega. Víkingsliðið er ekki eins gott og það hefur oft ver’ð, en þar er að finna ágætar stúlk- ur, Elínu, Ingbjörgu sem lofar góðu og svo Rannveigu Lax- dal, sem átti ágætan leik, sér- stakflega er á leið. Þær sem skoruðu fyrír Vík- ing voru: Elín 2, Rannveig 2, Ingibjörg og Guðrún 1 hvor. Fyrir Þrótt skoruðu Sólveig 2 og Erla 1. I síðari hálfleik reyndu bæði liðin að þétta vamir sínar, og með það góðum árangri að Valur skorar aðeins 2 mörk en Fram 1, og Iauk leiknum því 6:4 fyrir Val. Þær sem skoruðu fyrir Val voru: Sigi-ún 3, Elínborg 2 og Vigdís 1, en fyrir Fram skor- uðu: Unnur, Kristín, Valgerð- ur og Geirrún. Þetta Valslið á að geta náð mun betri árangi en það náði í þessum leik, þegar l'ðið hef- ur samæfzt enn meir. Fram- ldöið er ekki enn komið eins langt, en það ætti að takast með æfingu og samheldni; margar þeirra eru kvikar og frískar. Valur—Fram 6:4 2. fl. ÍR—KR 8:7 Þessi leikur var mun fjör- legar leikinn og harðara var sótt og varizt en í fyrri leikn- um. Var Valur heldur sterk- ani og vann réttlátlega með þessum litla mun. Þó var leik- ur þeirra svolítið losaralegur á köflum, og mátti ekki miklu muna að Fram tækist að ná forustu um miðjan fyrri hálf- ledk. Fram byrjaði að skora. en Valur jafnar og bætír við og kemst í 3:1, en Framstúlk- umar eru ekki á því að gef- ast upp og þeim tekst að jafna á 3:3. Við það virðist sem Valsstúlkumar tækju sprett og hálfleiknum lauk með 4:3 fyr- ir Val. Frönsk SPORTPEYSA- ný gerð LEÐURLÍKI AÐ FRAMAN PRJÓNAÐ BAK OG ERMAR Aðeins kr. 595,00. <s>- Þessi leikur var frá upphafi jafn og mátti ekki á milli sjá. lR-in@ar höfðu þó forust- una allan leikinn að kalla. KR komst þó tvisvar yfir. Þó að liðin sýndu á köflum nokk- uð sæmilegan léik var ekki um að ræða veruleg tilþrif, en þama eru innanum efni, sem gaman verður að fylgjast með. 2. fl. Valur—Ár- mann 16:4 Þetta var alltof ójafn leikur tíl þess að gaman væri að horfa á hann. Að vísu sýndu Valsmennimir oft mjög góð tilþrif, en mótstaðan var það lítil að ekki er hægt að slá verulega föstu um styrk liðs- ins móti hörðu Uði. Valur á þama marga mjög efnilega íramtiðarmenn. Ár- mannslíðið virðist litla leik- reynslu hafa og of stutta æf- ingu að baki til að ráða við lið eins og Vals. 2. fl. Fram—Vík- ingur 10:5 Langt fram eftir fyrrd hálf- leik virtist sem leikur þessi ætlaði að verða jafn, en mað- ur hafði það samt á tilfinn- Imgunni að Fram mundi ganga aí hólmi með sigurinn. Kom það og fram er útí síðari hálf- leik kom, en leikurinn endaði 10:5. Frampiltamir sýndu ýmss- legt laglegt, bæði hvað knatt- meðferð snerti og eins í skipu- lagi. Á Fram að fá þar nokkra úrvalspilta er fram Mða stund- ir. Víkingamir virtustrj ekki ná verulega saman, enda greini- lega ungir og hafa enn ekki fengið þá reynslu sem æfingin og leikir gefa. 1. fl. Ármann—KR 9:7 KR teffldi yfirleitt fram ung- um mönnum, en Ármann blandaði liðið með ungum og gömlum. Þannig fékk maður að sjá Kjartan Magnússon, sem á sínum tíma setti svip á Ármannsliðið í meistara- flokki, og virðist hann hafa litlu gleymt og sýndi ýms snillibrögð, sem meistaraflokks- menn gætu verið hreyknir af. Á sínum tíma, þegar Kjartan stundaði nám í Svíþjóð, lék hann þar með félögum, og fékk oft mjög góða dóma í blöðum í Svlþjóð. Einnig lék Jón Erlendsson með Ármanni en hann var kunnur fyrir leik sinn fyrir nokkrum árum. og stóð fyrir sínu í þessum leik. Fyrri hálfleikur var nok'kuð jafn, en það var eins og Ár- menningarnir væru seinni af stað, og síðari hálfleikur var betri af þeirra hálfu. Frímann. Valur í hand- knattleiksferð á Akranesi Um helgina fór Valuy með fjóra fiokka í handknattleik upp á Akranes og lðk við Skagamenn. Er þetta að verða fastur liður í starfsemi fé- lagsins að bregða sér uppá Skaga og heilsa upp á félag- ana þar með góðum leik. Róma Valsmenn mjög móttökurnar á Aikranesi, og var förin í heild hin skemmtiilegasta. tJrsltí í leikjunum urðu þessi: 2. fl. kvenna Valur—lA 10:8 3. fl. karla Vaiur—lA 18:11 2. fl. karla Valur—lA 22:17 M. fl. karla Valur—ÍA 34:31. HENTUG OG SKJÓLGÓÐ PEYSA LITUR: SVART. VESTURGÖTU 17 — LAUGAVEG 39. Minnzt 25 ára af mælis Skíðaráðs Reykjavíkur Á þessu hausti er Skíðaráð Reykjavíkur 25 ára. en það var stofnað 2. desember 1938 í íþöku. Fyrsti formaður Skíða- ráðsins var Steinþór heitinn Sigurðsson nienntaskólakcnnari. Skíðaráð Reykjavíkur hefur starfað sleitulaust síðan, nema 2 ár sam starfsemi ráðsins lá niðri. Iþróttafélögin sem nú eiga fulltrúa í ráðinu eru: Ármann, KR, IR, Vlkingur, Valur, IK og Skíðafélag Reykjavíkur. Skíðaráðið annast öll mál fyr- ir skíðadeildir ofangreindra i- þróttafélaga, og sameiginlegt fyrir öll skíðaráð landsins er Skíðasamband Islands, sem annast öll mál út á við. Mörg mál hafa verið á dag- skrá hjá Skíðaráði Reykjavik- ur en eitt hefur ávallt verið efst á baugi: samhéldnin. Seinna í vetur mun verða haldið mót sérstaklega tileink- að þessum tímamófcum Skíða ráðs Reykjavíkur. en þar sem snjódeysi er í nágrenni Reykja- víkur eins og stendur munu skíðamenn hugsa til kvöldfagn aðar laugardaginn 30. nóvem- ber kl. 7 30 í Þjóðleikhúskjall aranum. Þátttökulisti liggur, frammi hjá Skóverzlun Lárus-; ar G. Lúðvíkssonar (Lárus ■Jónsson). Eru skíðamenn á- minntir um að taka aðgöngu- m'iða sína þar, fyrir miðviku- dagskvöld 20. nóvember. (Frá Skíðaráði Reykjavikur). Jóhann Vilbergsson í keppni. Þjálfunarnámskeið SKÍ á Siglufírði fyrir 0L 1964 Siglufirði — Nýlega var haldinn aðalíundur í skíðafélagi Siglufjarðar „Skíðaborg". Kosin var stjórn fyrir félagið, og er hún þannig skipuð: Formaður: Tryggvi Sigurbjarnarson, varaformað- ur: Jónas Ásgeirsson, ritari Sverrir Sveinsson, en aðrir í stjóm: Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Guð- mar Þórðarson og Jóhann Vilbergsson. Þá var haldið hér snemma í þ.m. þjálfunamámskeið á vegum S.K.l. fyrir Olympiuleikana 1964. Þjálfarar voru Baldur Ölafsson og Hjálmar Stefánsson. Og að loknu námskeiðinu 10.—12. nóv. var svo háð hér skffðakeppni. Keppt var í 15 og 20 km göngu og í svigi og stórsvigi karia. Mótstjóri var Helgi Sveinsson. Úrslit úr 15 km göngu. 5 km. 10 km. únslit 1. Birgir Guðlaugsson S. 1938 39.06 5,8.04 2. ÞórhaEur Sveinsson S 19.55 39.39 58.54 3. Sveinn Sveinsson S. 20.11 40.38 60.41 4. Gunnar Guðmundsson S. 20.07 40.39 61.12 5. Kristján R. Guðmundsson 2055 41.37 62.40 Orslit úr 20 km göngu. 10 km. 15 bm. Orelit 1. Birgir Guðlaugsson S. 38.21 57.50 76.25 2. Þóriiallur Sveinsson S. 38.25 57.43 76.45 3. Sveinn Sveinsson S. 38.38 58.20 78.05 4. Gunnar Guðmundsson S. 39.57 60.48 80.58 5. Kristján R. Guðmundsson 40.24 61.01 81.14 Urslit úr si/i'gi 9. nóvember. 1. Jóhann Vilbergsson S. .7... 141.7 sék. 2. Samúel Gústafeson 1. r.T.77...;'..... ..«■.... 147.7 sek. 3. Ami Sigurðsson 1. .... ..-r7..-..7T7T.-T;.... .7. 149.4 sék. 4. Hafsteinn Sigurðsson í. rrrrrrrrrrr..... .rr... 152.6 sek. 5. Kristinn Benediktsson í ..7;.......vrvrrrrr. 157.2 sek. Orstít úr svigi 10. nóv. 1. Kristinn Benediktsson í. rr7r;...;....;v....... 103.2 sek. 2. Ámi Sigurðsson 1...........rrrrrrrrrrrrrrrrr..... 104.6 sek. 3. Samúel Gústafeson I. rrrrrrv. .. .— rrrrrrr.... 106.5 sek. 4. Jóhann Vilbergsson S. .. rrrrrrrrrrrrrrrrrr.... 107.5 sek. 5. Hafeteinn Sigurðsson í rrrrrr....rrvrr.rr.... 113.8 sek. Orslit í stórsvigi. 1. Jóhann Vilbergsson S. rrrr. .rr.vrr........ .. 52.O sek. 2. Ámi Sigurðsson 1. .......... 7....... . ...... 54 4 ggjj, 3. Samúel Gústafsson 1...................7-7..... 55.6 sek. 4 Hafsteinn Sigurðsson I, ........................... 57 g Sem fyrr segir þá rfkir nú almennur áhugi fyrir skffða- íþróttinni á Siglufirði og víst er að hún mun setja meiri avip á bæjarlífið í vetur en um langt áraþil.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.