Þjóðviljinn - 20.11.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.11.1963, Blaðsíða 9
BÆiðvikudagur 20. nóvember 1963 ÞIÖÐVILIINN ! nnwwpfflirall skipin grfnacy- raufarh Q jEtórhk Idftftalia hádegishitinn flugið útvarpið ★ Klukkan 11 í gær var norðan kaldi austan til á landinu en austan kaldi vest- an til. Léttskýjað var frá Austfjörðum með suður- ströndinni vestur fyrir Vík í Mýrdal. Skýjað var vestan- lands og norðan og smáél á Norð-Austurlandi. Hæð yfir Grænlandi en lægðardrag suðaustur f hafi. Grunn kyrrstæð lægð er um 600 km suðvestur af Reykjanesi og önnur dýpri austur af Jan Mayen þokast suður eða suð- austur. ★ Flugfélag fslands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 15.15. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga tdl Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur. Vestmannaeyja og Isa- fjarðar. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafn- ar. Vestmannaeyja og Egils- staða. til minnis ★ f dag er miðvikudagur 20. nóv. Játmundur konungur. Ardegisháflæði kl. 7.28. ★ Næturvörzlu i Reykjavík vikuna 16. tU 23. nóv. ann- ast Ingólfs Apótek. Síml 11330. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 16. til 23. nóv. ann- ast Jósef Ólafsson læknir. Sími 51820. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. ★ Slðkkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótck og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kL 9-16 og sunnudaga klukkan 13-18 ★ Neyðarlæknir vakt alia daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Síml 11510. •k Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51330. •k Kópavogsapótek er oplð alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 10 og aunnudaga kl 13-18 Þjóðviljans t ► 9 /o (t th .... _ 7T ★ Lárétt: 1 fljót 3 veru 6 sk.st. 3 bor 9 arg 10 fugl 12 sálaðist 13 lofa 14 til 15 frumefni 16 egg 17 skítur. ★ Lóðrétt: 1 trýnið 2 eins 4 frón 5 áin 7 kuldi 11 karlnafn 15 frum- efni. minningarspjöld ★ Minningarspjöld Kópa- vogskirkju fást á Digraues- vegi 6. 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjum: Tryggvi Gíslason cand. mag. les söguna Drottn- ingarkyn. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Otvarpssaga bamanna: Hvar er Svanhildur7 20.00 Vamaðarorð: Kristján Júliusson ræðir um tal- stððvar i smábátum. 20.05 Astarsöngvar úr suðri: Los Panchos tríóið syngur og leikur lög eftir Hemandez. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fomrita: Hrafnkels saga Freysgoða. b) Tveggja alda afmæli dóml'árkjunnar á Hól- um í Hjaltadal; Svip- myndir úr sögu kirkj- unnar, saman teknar af Kristjáni Eldjám þjóð- minjaverði. Flytjendur með honum: Broddi Jó- hannesson og Andrés Bjömsson. Organleik- ari: - Dr. Páll ísólfsson Hljóðritað í Hóladóm- kirkju 25. ágúst í sum- ar. 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðal- steinn Jónsson). 22.10 Lög unga fólksins (G. Guðmundsdóttir). 23.00 Bridgeþáttur (Stefán Guðjohnsen). 23.25 Dagskrárlok. minningarkort ★ Minningarkort Blindrafé- lagsins fást i Apótekunum. ★ Hafskip. Laxá er væntan- leg til Rvíkur á morgun frá Gautaborg. Rangá fór frá Napoli í gær til Messina. Selá er í Hamborg, Vassiliki er í Gdansk. Francois Buis- man hleður í Gdynia. ★ Jöklar. Drangajökull fór 15. nóvember frá Camden til Rvíkur. Langjökull er vænt- anlega í Keflavik. Vatnajök- ull fór 19. nóv. frá Hamborg til Rvíkur. Joika fór 1. nóv. frá Rotterdam til Rvikur. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell fór í gær frá Húsavík til Norðfjarðar. Finnlands og Leningrad. Amarfell fór i gær frá Fáskrúðsfirði til Huli, Málmey, Gdynia. Vispy og Leningrad. Jökulfell er væntanlegt til Gloucester 21. nóv. Disarfell losar á Austfj. Litlafell er á leið til Reykja- víkur frá Austfj. Helgafell fór frá Keflavik 16. þ.m. tll Belfast, Dublin Hamborgar. Hamrafell er væntanlegt ril Rvíkur 26. nóv. Stapaféll fór 1 gær frá Seyðisfirði til Rott- erdam. ★ Eimskipafélag lsiands. Bakkafoss fer frá Lysekil i dag til Raufarhafnar og Seyðisfjarðar. Brúarfoss fór frá Rvík 17. nóv. til Rotter- dam og Hamborgar. Dettifoss fer frá N.Y. 22. nóv. til R- víkur. Fjallfoss fór frá K- höfn 16. þm. til Reykjavík- ur. Goðafoss fer frá Turku í dag til Kotka og Leningrad. Gullfoss kom til Rvikur 17. nóv. frá K-höfn og Leith. Lagarfoss fór frá N.Y. 14. nóv. til Rvíkur. Mánafoss fór frá Ölafsfirði i gær til Rauf- arhafnar og Lysekil. Reykja- foss fór frá Hull 17. nóv. til Antverpen og Rotterdam. Selfoss fór frá Keflavík 15. nóv. til Dublin og N.Y. Tröllafoss fór frá Antverpen 16. nóv. til Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 17. nóv. frá HulL ★ Eimskipafél. Rcykjavíkur. Katla er í Leningrad. Askja er í N.Y. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Rvik. Esja fer frá Rvík á hádegi í dag austur um land til Seyðisfjarðar. Herj- ólfúr fer frá Rvík kl. 21.00 i kvöld til Eyja og Homafj. Þyrill fór frá Rvík í gær til Rotterdam. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur i dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið er í Rvík. minningarspjöld ■jc Flugbjörgnnarsveitin gefur út minningarkort til styrktar starfsemi sinni og fást þau ð eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar Laugarásvegi 73. sími 34527, Hæðagerði 54. sími 37392, Alfheimum 48, simi 37407. Laugamesvegi 73. simi 32060. m Esperanza fær ný föt hjá vinkonu sinni, svo að Þórð- ur efist ekki um að hún hafi farið í „verzlunarerindum“. Súsetta eys þakklætinu yfir Þórð fyrir það hve vel hann hafi reynzt vinkonu hennar. Svo biður hún um að mega koma með Esperönzu um borð, og Þórður kemur sér ekki almennilega til að neita þeirri bón. Þeir þokkabræður Spencer og Davíð Young hafa fylgzt vel með öllu, og halda nú niður að höfn líka. S(ÐA 9 Hið þekkta Ieikrit GlSL eftir Brendan Bchan, verður sýnt í 20. sinn nJt. miðvikudag. Uppselt hefur verið á flest allar sýningar Ieiksins. og er allt útlit á að hann verði sýndur fram eftir vetri. Sérstaka athygli vekur fáguð og snjöll lcikstjóm irska Ieikstjórans Thomasar Mac Anna. —■ Myndin er af Val Gíslasyni, Amari Jónssyni og Margréti Guðmundsdóttur í hlutverkum. söfn Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. mai sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. ★ Llstasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. ★ Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Otlánsdeild 2-18 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og eunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Otibúið Hólmgarði 34.. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga. miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir börn er opið frá klukkan 4-7 alla virka daga nema laugardaga. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræÞ 74 er opið sunnudaga. briðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rfkisins er opið briðiu- daga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Bókasafn Seltjarnarness. Opið: ánudaga kL 5.15—7 oe 8—10. Miðvikudaga kl. 5.15 —7. Föstudaga kl. 5.15—7 og 8—10. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud., fimmtud og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Barna- " tímar i Kársnesskóla auglýst- ir þar. ★ Arbæjarsafn verður lokaC fyrst um sinn. Heimsóknir < safnið má tilkynna f síma 18000. Leiðsögumaður teldnn f Skúlatúni 2. ★ Minjasafn Reykjaviknr Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kL 14-10. félagslíf ★ Kvðldfagnaðnr Skíðaráðs Reykjavíkur í tilefni 25 ára afmælis Skíðaráðsins, verður haldinn í Þjóðleikhiiskjallar- anum, laugardaginn 30. nóv. Sameiginlegt borðhald klukk- an 6.30. Aðgöngumiðar ósk- ast sóttir fyrir miðvikudags- kvöld 20. nóvember n.k. til Lárusar Jónssonar. Banfca- stræti 5. Skíðamenn ungir og gamlir, fjölmennið. Skíðaráð Reykjavikur. bazar ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Prentarakonur munið baz- arinn í Félagsheimili prent- ara 2. desember. Eftirtaldar konur veita gjöfum á bazar- inn móttöku: Inga Thor- steinsdóttir Skipholti 16, sími 17936. Helga Helgadóttir Brekkustíg 3. strni 14048. Asta Guðmundsdóttir Karla- götu 6. sími 12130. Guðbjörg Jóhannsdóttir Melhaga 12, sími 24535. Guðríður Krist- jánsdóttir Skipasundi 44. sími 10080, Ragnhildur Sigurjóns- dóttir Hagamel 24, simi 16467. Einnig verður gjöfum veitt móttaka í Félagsheimilinu sunnudaginn 1. desember kl. 4-7 sfðdegis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.