Þjóðviljinn - 29.11.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.11.1963, Blaðsíða 9
Föstudagur 29. nóvember 1963 ÞlðÐVILJINN SfÐA hádegishitinn flugid i í ★i Klukkan 11 í dag var suð- vestan kaldi eða stinnings- kaldi. É1 voru vestanlands. norðanlands til Skagafjarðar og sunnanlands austur i ör- aefi. Hiti var víðast rétt ofan við frostmark, hiýjast 4 stig á Eyrarbakka og Reykjanesi. Um 700 km suðvestur af Hvarfi er djúp lægð, sem hreyfist norðaustur en minnk- andi lægð á Grænlandshafi. til minnis ★ I dag er föstudagur 29. 29. nóv. Satuminus. Árdegis- háflæði klukkan 3.43. Þjóð- hátíðardagur Júgóslavíu og • Albaníu. — Kommúnistaft. íslands stofnaður 1930. ★ Næturvörzlu i Reykjavík vikuna 23. til 30. nóvember annast Laugavegsapótek. — Sími 24045. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 23. til 30. nóvember annast Eirikur Bjömsson læknir. Simi 50235. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ LögrcBlan simi 11168. ic Holtsapótek og Garðsapóteh eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt * *lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði simi 51336. ic Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga slukkan 9 15- 16 og sunnudaaa kl 13-16 Flugfélag Islands. MILLILANDAFLUG: Milli- landaflugvélin Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 08.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjaj víkur kl. 18.30 á morgun. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til London kl. 09.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.10 í kvöld. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja. ísafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Homafjarðar og Sauð- árkróks. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Húsavíkur, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Egilsstaða. ic\ Loftleiðir. Eirikur rauði er væntanlegur frá New York kl. 05.30. Fer tU Glasgow og Amsterdam kl. 07.00. Kem- ur til baka frá Ams.terdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá New York kl. 07.30. Fer til Osló Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 09.00. Snorri Sturluson fer frá R- vík til Lúxemborgar klukkan 9. skipin ic Skipadeild S.l.S. Hvassa- fell er væntanlegt til Aabo í dag, fer þaðan til Helsinki, Valkom og Kotka. Amarfell er væntanlegt til Malmö á morgun. fer þaðan til Gdyn- ia, Visby og Leningrad. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur 3 des. Dísarfell er væntanlegt til Borgarness síðdegis í dag. Litlafell los- ar á Eyjafjarðarhöfnum. Helgafell er væntanlegt til Hull á morgun. fer þaðan Vatnajökull fer væntanlega í kvöld til Bremerhaven, Ham- borgar og Cuxhaven. ic Eimskipafélag Reykjavík- ur h.f. Katla er á leið til Reykjavíkur frá Flekkefjord. Askja er á leið til Conk frá Bridgewater. ic Hafskip h.f. Laxá fór frá Patreksfirði í gær til Hull og Hamborgar. Rangá fór frá Patras 24. þ. m. til Spánar. Selá fór væntanlega frá Hull 27. þ. m. ti'l Reykjavikur. krossgáta Þjóðviljans kotsannáll. 22.10 Daglegt mál (Ámi Böð- varsson). 22.15 Upplestur: Sigríður Ein- ars frá Munaðamesi les frumort kvæði. 22.30 Sinfónía í d-moll eftir César Frank. (Sinfóníu- hljómsweit Islands. — Stjómandi: Proinnsias O’Duinn. 23.15 Dagskrárlok. kór undir stjóm frk. Guðrún- ar Þorsteinsdóttur syngur jólalög. Páll Kolka læknir flytur stutt erindi. Einsöng syngur frú Margrét Eggerts- dóttir og dr. Páll Isólfsson leikur á kirkjuorgelið. Að- gangur er ókeypis. Allir vel- komnir. ^dýrin' brúðkaup til Reykjavíkur. Hamrafell fer á morgun frá Reykja- vík til Batumi. Stapafell er á Raufarhöfn, fer þaðan til Seyðisfjarðar og Rotterdam. ici Skipaútgcrð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land i hringferð. Esja er á Austfj. á norð- urleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Rotterdam 27. þ.m. á- leiðis til Islands. Skjaldbreið er i Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. ir Eimskipaféag Isl. Bakka- foss fer frá Seyðisfirði i dag til Manchester. Brúarfoss fór frá Hamborg 27. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá New York 22/11 til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum 27. þ. m. til Fá- Eskifjarðar, Norðfjarðar. Seyðisfjarðar og Norðurlands- hafna. Goðafoss fór frá Len- ingrad í gær til Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Hamborg i gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjgvík- ur 23. þ. m. frá New York. Mánafoss fer frá Gautaborg í dag til Gravarna og Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Hull i gær til Reykjavíkur. Sel- foss fór frá Dublin 22. þ.m. til New York. Tröllafoss fór frá Borgarfirði í gær til Breiðdalsvíkur, Fáskrúðsfjarð- ar og Seyðisfjarðar. Hamen fór til Siglufjarðar 25. þ.m. til Lysekil og Gravarna. Andy fór frá Bergen 27. þ.m. til Reyðarfjarðar og Aust- fjarðahafna. ici H.f. Jöklar. Drangajökull er í Reykjavík, fer þaðan til Akraness og Vestmannaeyja. Langjökull er í Riga, fer það- an til Rotterdam og London, L Á R É T T : 1 slétt 6 þverhníptur 8 oki 9 gelt 10 kona 11 kemst 13 málmur 14 smár 17 eignir. LÓÐRÉTTÉ: 1 burt 2 tónn 3 skjól 4 eins 5 tölu 6 sverð 7 baktal 12 afar 13 for 15 sögur 15 ending. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Bjömssyni í Fríkirkjunni, ungfrú Ingveldur Kristjana Eiðsdóttir og Jón Guðmunds- son Ásgarði 129. (Stúdió Guðmundar Garðastræti 8). ýmislegt -fci Frá Háskóla íslands Dr. Filip Pálsson, tannlæknir í Málmey, hefir nýlega gefið tannlæknadeild Háskólans Svensk tandlákare tidskrift frá upphafi, en það hóf göngu sína árið 1900. Metur Há- skólinn mikils þessa ágætu gjöf. Dýrin í Hálsaskógi — síðustu sýningar. — A sunnudaglnn kemur verður bamaleikritið Dýrin í Hálsaskógi sýnt í 49. sinn og eru þá eftir aðeins þrjár sýningar á Ieikritinu. Næst síðasta og 50. sýningin verður annan sunnudag. Að- sókn að leiknum hefur verið mjög góð og hefur aðeins eitt leikrit fyrir böm hlotið betri aðsókn í Þjóðleikhúsinu, en það var Kardcmommubærinn. — Myndin er af Ævari Kvar- an í hlutverki sínu. útvarpið 13.15 13.25 14.40 15.00 17.40 18.00 20.00 20.30 20.45 21.10 21.30 Lesin dagskrá næstu viku. Við vinnuna. Drottningarkyn. Síðdegisútvarp. Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. Merkir erlendir samtíð- armenn: Guðm. M. Þor- láksson talar um Marie Curie. Efst á baugi. Frá Eastman-tónlistar- háskólanum í Banda- ríkjunum: Þarlendir listamenn leika sumar- músik fyrir tréblásara- kvintett eftir S. Barber. Erindi: Afturelding (Árni Ámason læknir). Einsöngur: Corelli syng- ur ítalskar aríur. Utvarpssagan: Brekku- Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Henny Bartels og Jón Erlings Jóns- son. Heimili þeirra er að Stigahlíð 10. (Stúdíó Guð- mundar Garðastræti 8). söfn Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorar- ensen ungfrú Þórhildur Gunn. arsdóttir Starhaga 16 og Magnús Jónsson Lönguhlíð 15. Heimili þeirra er að Ból- staðarhlið 66. (Stúdíó Guð- mundar Garðastræti 8). Laugardaginn 30. þ.m. verða gefin saman í Kaupmanna- höfn, ungfrú Guðmunda (Dúa) Jónsdóttir og Halldór Þórð- arson Jónsson. Heimili þeirra er að Nördre Frihavnsgade 31, Kaupmannahöfn. fundur Þrem dögum síðar héldur ,.Brúní’iskuriun“ úr höfn. Seglbátur er á sveimi kringum skipið. Þar eru komnar þær fomvinkonur okkar Esperanza og Súsetta. Þeim hefur ekki tekizt að ná í gimsteinana aftur. En Súsetta rr seglbátnum vön, og henni kemur ráð í hug. „Ég sigli fyrir framan skipið og svo nálægt, að það neyðist til þess að stanza. Svo beygi ég snögglega til hliðar, svo þú getir gripið töskuna. Ég veit nákvæmlega hvar hún liggur. Gættu nú að þér!“ ★ Frá Dómklrkjunni. Aðventukvöld Kirkjunefndar- innar verður í Dómkirkjunni klukkan 8.30 næstkomandi sunnudag 1. sunnudag í að- ventu. Efnisskrá er að vanda mjög fjölbreytt. Lúðrasveit drengja undir stjóm Páls Pampichler leikur og bama- ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept— 15. maí sem hér segirj föstudaga kl. 8.10 e.h., laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mlð- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. ic Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A* simi 12308. Utlánsdeild 2-10 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Utibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga, miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 alla virka daga nema laugardaga. ★ Landsbótasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Utlán alla virka daga klukkan 13-15 ic Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 til 4. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nems luagardaga frá kl. 13—15. ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl 2—5 ★ Minjasafn Reykjavíkin Skúlatúni 2 er opið aUa dae» nema mánudaga kl. 14-16 I I I I I i I I I I ' isr 4 .m *sM>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.