Þjóðviljinn - 29.11.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.11.1963, Blaðsíða 12
JÓLAGJÖFIN SMANARGJÖF □ Útilokað, að þetta viðreisnarþj óðfélag sé orðið svo aumt og vesælt — úrræðaleysið svo mikið — að ekki sé hægt að veita gamla fólkinu sömu kjarabætur og kjaradómur stjórnarinnar hefur dæmt opinberum starfs- mönnum. Alþýðubandalagið telur allt annað ósæmilegt gagnvart þessu fólki en að það fái 40% bætur. Þannig komst Hannibal Valdimarsson meðal ann- ars að orði í neðri deild Alþingis í gær þar sem hann fletti ofan af sýnd- arfrumvarpi stjómarinnar um hækkun á bótum almannatrygginga. Bmil Jónsson félagsmálaráð-' sem það hefði orðið að þola herra talaði fyTir .Jólagjöfinni á sínum naumu styrkjum. Með tll gamla fólksins“ eins og fyrr- samanburði á dvalarkostnaði á verandi málgagn jafnaðarmanna elliheimilinu nú og 1958 sýndi á Islandi kallar sýndarfrumvarp hann fram á að afkoma gam- ríkisstjórnarinnar um hækkun almenna væri í dag og þrátt T AÓtUI? J11 almarat7gginga, ! fyrir það að þetta frumvarp yrði Lagði ráðherrann áherzlu á að, ----------------------------------- afgreiðslu þess yrði hraðað í nefnd og málið afgreitt með þeim hraða að ákvæði þess geti komið til framkvæmda fyrir ára- mót (líklega til þess að gamla fólkið þurfi ekki að fresta við- reisnarjólunum sínum!) 27% móti 78% Hannibai Valdimarsson kvaddi sér hljóðs og sagðist fyrir sitt leyti ekki vilja tefja framgang þessa frumvarps. en þar sem þingfiokkur Alþýðubandalags- ins hefði ekki aðstöðu til að fylgjast með málinu í nefnd vildi hann gera grein fyrir af- stöðu hans til finmvarpsins. Sýndi Hannibal síðan fram á, og var mjög harðorður, að þetta frumvarp væri spor aftur á bak í tryggingarmálum og kæmi hvergi nærri til móts við hina brýnu þörf gamals fólks en eng- ir þjóðfélagsþegnar hafa orðið jafn iUa fyrir barðinu á við- reisninni né verið svo vamar- lausir gegn henni. Hannibal benti á að bætur til gamalmenna og öryrkja hefðu frá því í marz 1960 hasfckað um 27 af hundraði en á sama tíma hefði matvara hækkað um 78 af hundraði. fatnaður um 46 hiti og rafmagn um 37 en heild- ar hækkun vísitölu framfærslu- kostnaðar væri á þessu tfma- þili 46 af hundraði þrátt fyrir óeðlilega lágt reiknaðan húsnæð- iskostnað eins og allir viður- kenna nú. Hækkun bóta sam- kvæmt þessu frumvarpi er 15 af hundraði og þarf ekki mik- illi reikningskúnst að beita til að sjá hve hagur bótaþega vænk- ast mifcið við slíka ,,jólagjöf“. En ég hefði aldrei látið mér detta 1 hug, sagði Hannibal, að hlutur gamla fólksins ætti að verða minni hlutfallslega en hækkunin tH embættismanna- liðs ríkisstjómarinnar nemur samkvæmt hennar eigin kjara- dómi. Virðist ljóst af þessu frumvarpi að jafnaðarhugsjónir núverandi stjómar eiga að bitna á gömlu fólki og öryrkjum ekki síður en öðmm bágstöddum eða of lágt launuðum i þessu landi. Þórarinn Þórarinsson og fleiri stjómarandstæðingar tóku í sama streng og benti Þórarinn rrua. á að engin ástæða væri fyrir stjómina að guma af þess- ari „jólagjöf" sinni né kalla hana örlæti því að jafnvel með samþykkt hennar væri gömlu fólki ekki bættur nema helm- ingur þeirrar dýrtíðarrýmunar að lögum mun verri enn árið 1958. Hvað ragar það ráðherra? Emil Jónsson reyndi að halda uppi vömum fyrir smánarbót- unum en það varð Ijóst að hann hafði aldrei heyrt, né vissi, hvað gamalmenni þarf að borga fyrir sig á elliheimili en vildi samt sem áður rengja tölur Þórar- ins; kom þó fram seinna í um- ræðunum að þær voru mjög nákvæmar. Var auðíieyrt að fé- lagsmálaráðherra hafði litlum tíma fómað tti að setja sig inní kjör þess fól'ks sem hann þykist nú ætla að færa jóla- gjöf. Var málflutningur hans í fullu samræmi við þennan þekk- ingarskort hans svo og fLokks- bróður hans, Birgis Finnssonar, sem í lok umræðnanna opinber- aði, að hann hefði ekkert botn- að í um hvað þær snerust og stóð á gati í einfaldasta reikn- ingi sem alþýða manna þekkir. Ný Heimskringlubók — Borin frjáis I gær varð slys um fimm lcytið á Ennisveginum og meidd- ist einn verkamaður illa á fram- handlegg, þegar steinn féll alH i einu ofan úr þverhníptu berg- inu og lenti á handlegg manns- ins. Hann heitir Haraldur Guð- mundsson. Samkvæmt viðtali við trúnað- armann verkamanna á staðnum. þá hefur hvað eftir annað ver- ið kvartað yfir grjóthrunshættu úr svokölluðu „Stáli“ fyrir of- an veginn og stendur stundum grjóthríðin yfir mennina við vinnu sína. Umsjónarmenn verksins hafa verið sofandi fyrir þessari hættu og sinnt tila þessum kvörtunum. Myrkt var orðið um daginn. þegar slysið skeði og unnu bor- menn við bílljós og eru það AlþýSuflokkurinn fór með iryggingormól í vinstri stjórninni í umræðum um frumvarp til laga um hækkun á bótum til almannatrygginga flýði Emil Jónsson og aðrir viðreisnarmenn eins og nú er orðin tízka frá bcinum umræðum um málið til aðgerða vinstri stjórnarinnar í tryggingarmálum. Sakaði Emil Hannibal Valdimarsson, cr var félagsmálaráðherra í þeirri stjóm um að hafa ckki Iátið til sín taka á þeim tíma um end- urbætur á tryggingarlögunum. Hannibal sá sig því enn tii neyddan að benda Alþýðu- flokksmönnum og minna Emil Jónsson á, að það var Guð- mundur 1. Guðmundsson er fór með tryggingarmál í vinstri stjórninni cn Alþýðuflokkurinn gerði það að cinu skilyrðanna fyrir þátttöku í þeirri stjórn að þessi mál yrðu aðgrcind frá öðrum félagsmálum og látin hcyra undir Alþýðufloklcinn. ,,Borin frjáls“ heitir ný bók sem komin er út hjá Ileirns- kringlu og segir hún frá ljóns- kettlingi sem tekinn er í fóstur og alinn upp með mönnum. Hcf- ur bókin hlotið mikla frægð. Meðfylgjandi mynd er meðal margra mynda er prýða bók- til dæmis varla viðunanleg ina. — Sjá nánari frétt á 6. vinnuskilyrði. síðu blaðsins í dag. SL YS A ENNIS- VEGI í GÆRDAG FuIEveldishátið stúdenta 1. des. Háskólastúdentar halda 1. des- ember hátíðlcgan að venju. Á hverju hausti eru kjörnar á al- mennum stúdentafundi tvær fimm manna nefndir og sér önn- ur þeirra um útgáfu Stúdenta- blaðsins 1. desember, en hin um framkvæmd hátíðahaldanna.* 1 hátíðanefndinni eiga sæti að þessu sinni Hrafn Bragason, stud. jur. formaður, Jakob Þ. Möller, stud. jur. gjaldkeri, Bjöm Teitsson, stud. mag., rit- ari, Hrafn Johnsen, stud. odont. og Rögnvaldur Hannesson, stud. jur. Fundir hafa verið margir í nefndinni og hefur náðst sam- komulag um flest atriði. Þannig verður ræðuefni dagsins „Staða einstaklingsins 1 nútímaþjóðfé- lagi“ og verður ræðumaður dr. Broddi Jóhannesson, skólastjóri. Náðist fullt samkomulag í nefnd- inni um hann. Dagskrá hátíðahaldanna 1. desember 1963 verður sem hér segir: Klukkan 10.30: Guðsþjón- usta í háskólakapellu. Sigurður K. G. Sigurðsson, stud. theol. prédikar. Séra Þorsteinn Bjöms- son þjónar fyrir altari. Kór guðfræðistúdenta syngur. Klukkan 14.00: Samkoma í hátíðasal háskólans. 1. Hrafn Bragason, stud. jur., foranaður hátíðanefndar setur samkomuna. 2. Flutt verður á vegum Mus- ica Nova verkið „Haustlitir" (Steinn Steinarr — in memor- iam) 1959. Höfundurinn Þorkell Sigurbjömsson. stjórnar flutn- ingi. 3. Dr. Broddi Jóhannesson, skólastjóri flytur ræðu: „Staða einstaklingsins í nútíma þjóðfé- lagi.“ Framhald á 2. síðu. Föstudagur 29. nóvember 1963 — 28. árgangur — 254. tölublað. Sjómenn í stjórn ★ Það var ekki fyrr en í gær, þegar kosningu í Sjómannafé- Iaginu hafði staðið nokkra daga, að málgögn ríkisstjómarinnar og stjórnar Sjómannafélagsins mönnuðu sig upp í að birta framboðs- Iista sinn, landliðslistann, og myndir frambjóðenda. Reyndar virt- ist sjómönnum sem sáu Morgunblaðið svipurinn á Pétri Sigurðs- syni og Sigfúsi dálítið breyttur, en enginn furðar sig á því að minnsta kosti ekki mcð Pétur. Það hlýtur að taka á mann í trún- aðarstöðu fyrir vcrkalýðsfélag að bagsa við að smeygja fjötri þvingunarlaga á verkalýðshreyfinguna og banna kauphækkanir og verkföil! ★ Stjórnin treystir enn á landlið sitt, mörg hundmð menn sem haldið er í fullum félagsréttindum í Sjómannafélaginu þó algerlega óeðlilegt sé að þeir ráði úrslitum í félaginu og sitji yfir hlut starf- andi sjómanna. ★ Kosið er hvem virkan dag kl. 3-6 í skrifstofu Sjómannafé- Iags Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. LISTI STARF- ANDI SJÓMANNA ER B—LISTI. 24. aðalfundur L í Ú hófst í gær Aðalfundur Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna hófst í dag í húsi Slysavarnafélags Islands klukkan rúmlega 15.00. Er þetta 24. aðalfundur sambandsins. Formaður sambandsins, Sverr- ir Júlíusson setti fundinn með ræðu. 1 upphafi máls síns minnt- ist formaður 5 útvegsmanna og 2 starfsmanna Innkaupadeildar L.I.Ú., sem látizt hafa síðan síð- asti aðalfundur var haldinn. svo og 29 íslenzkra sjómanna, sem látið hafa líf sitt á sama tíma. — Risu fundarmenn úr sætum sínum í virðingarskyni við minningu hinna látnu manna. — Síðan ræddi formaðurinn í ýt- arlegu máli um málefni sjávar- útvegsins. Fundarstjóri á fundinum var kosinn Jón Árnason, Akranesi en fundarritari Gunnar Haf- steinsson. lögfræðingur. Síðan fór fram kosning nefnda og skýrsla sambandsstjómar var flutt. þar sem gerð er rækileg grein fyrir öllum helztu störfum sambandsstjómar og skrifstofu sambandsins á liðnu starfsári. Þá átti Sigurður H. Egilsson og skýra frá starfsemi Innkaupa- deildar L.l.Ú. og leggja fram Með orðsendingask'ptium milli sendiráðs Islands og Portúgals i London, hefur verið gengið frá samkomulagi um gagnkvæmt af- nám vegabréfsáritana milli Is- lands og Portúgal. Samkomulag þetta gengur í gildi hinn 15. desember 1963. Samkomulagið gtidir fyrir is- lenzka og portúgalska ríkisborg- ara, sem vilja ferðast milli land- anna. til allt að tveggja mán- aða dvalar. reikninga hennar og Landssam- bandsins. Á fundi í kvöld verða um- ræður um skýrslu stjómarinnar. Vönduð útgáfa af sögunni um Dimmalimm Komin er út hjá bókaútgáf- unni Ilelgafelli ný og mjög vönduð útgáfa af Ævintýri Muggs: Dimmalimm. Er lesmál- ið prentað á 5 tungum, islenzku, dönsku, enksu, þýzku og frönsku en te>kningamar litprentaðar og hafa jafnframt verið gerð lit- prentuð jólakort með myndum úr bókinni. Þetta er þriðja útgáfa sögunn- ar um Dimmalimm. Fyrsta út- gáfan var prentuð á stríðsárun- um í Bretlandi og gekkst Jens Figved forstjóri KRON fyrdr þeirri útgáfu. 1949 var bókin gefin út í Finnlandi á sænsku og um þriðju útgáfuna sá Jakob Hafstein. Til þessarar nýju út- gáfu er hins vegar mest vandað af þeim öllum. Eigandi handritsins að Dimma- limm er frú Helga Egilsson, systurdóttir höfundarins, Guð- mundar Thorsteinssonar, en hann gaf henni handritið ásamt teikningunum árið 1921. Er frú Helga ein af eigendum verzlun- arinnar Dimmalimm á Skóla- vörðustíg og verður bókin til sölu þar og í bókaverzlunum en kortin og innrammaðar mynd- ir úr bókinni fást einvörðungu í Dimmaliimm. Prófessor í jarð- fræði staddur hér Bandarískur prófessor í jarð- I eðlisfræði er nýkominn til lands- ins til þess að gera athuganir á cldgosinu við Vestmannaeyj- ar. Hann heit'r Paul S. Bauer við ,,The American Universtiy" í Washington D.C. Þá er hann líka ráðgjafi Bandaríkjaþings, hvemig hagkvæmast er að bora gegnum jarðskorpuna að hinum fljótandi kjama. Við hittum þennan heiðurs- mann á Hótel Sögu í fyrradag í og var hann þá að útvega sér farkost á gosstöðvarnar og ætl- aði að leggja upp um kvöldið. Hann var hrærður og fullur eftirvæntingar að líta þetta nátt- úruundur og fylgjast með nýju landi í sköpun. Sérstafclega drap hann á á- huga sinn að fylgjast með hvaða lífverur tækju sér fyrst bólfestu á þessu nýja landi. Óráðið er þó, hvað hann hyggst :L.Jja lengi á gosstöðv- unum. v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.