Þjóðviljinn - 07.12.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.12.1963, Blaðsíða 6
g SlÐA----------------------- Eftir að hóruhúsum var lokað HðÐVILIINN Laugardagur 7. desember 1963 Flugskeyti flutt burtu úr Noregi og Dunmörku í ályktun þessari, sem sam- þykkt var í lok ráðstefnunnar, beina sérfræðingamir þeim eindregnu tilmælum til heil- brigðisyfirvalda landsins, að þau sjái svo um, að læknar fái aðstöðu til að fylgjast ná- kvæmlega með heilsufari gleði- kvenna, og verði lögreglan að skerast i Ieikinn til aðstoðar, ef nauðsyn krefur. Ógnvekjandi tölur. ^ Arið 1961 var syfilis hvergi í Evrópu eins algengur og á Italiu. en þar voru 159 veík- indatilfelli á hverja milljón í- búa. Árið 1962 eru tölumar aðeins hagstæðari fyrir Italíu, og það ár eiga Grikkir Evr- ópumetið. 1 umræðum á ráðstefnunni var á það bent, að grisk yfir- völd hefðu nú hafið mikla Nú græðir SAS uftur sóknarbaráttu gegn útbreiðslu kynsjúkdóma. meðal annars á þann hátt að fyrirskipa öllum gleðikonum landsins að láta skrá sig hjá lögreglunni og gangast undir læknisskoðun, en Italir haía aldrei lagt út í slikar aðgerðir. Viðurkenning á starfinu? Allmiklar deilur urðu um þá spumingu, hvort slík fyrirskip- ■ Afkoma SAS batnaði stórum á síðasta reikningsári. 1961— 1962 var tap félagsins 24,5 milljónir sænskra króna, en hreinn ágóði siðasta árs varð 21 milljón sænskra króna. Nýtingarhlutfall flugvélanna hefur hækkað úr 51,5 prósent i 53,2. og fluttir voru 2.358.000 farþegar, eða um sjö prósent meira en árið áður. Starfslið félagsins er hins vegar nær ó- breytt 11.990. — en BOAC tupur enn Brezka flugfélagið BOAC heldur hins vegar áfram að stórtapa og hefur það leitt til þess að margir helztu ráða- menn þess hafa verið settir af m.a. formaður og varaformað- ur stjómarinnar, svo og fram- kvæmdastjórinn. BOAC sem er rikisfyrirtæki skuldar nú um tíu milljarða króna. I umræð- um um BOAC sem orðið hafa á brezka þinginu hafa tals- menn stjómarandstöðunnar ráð- izt á flugmálaráðherrann fyrir að hafa skipt um forystu í fé- laginu, og héldu þeir því fram, að hin mikla skuld þess stafi fyrst og fnemst frá hinum kosnaðarsömu tilraunum Breta með Comet-þotumar og einnig hinu að félagið sé skuldbundið að kaupa brezkar flugvélar þótt þær séu mun dýpri en aðrar sem á markaðnum eru. CARACAS — Enn er ófriðlegt í Venezúela. þótt forsetakosn- ingamar séu um garð gengnar, en þeim lauk með sigri fram- bjóðanda Betancourts, sem þó fékk aðeins innan við fimmt- ung allra atkvæða á kjörskrá. Fyrir nokkrum dögum var öðrum æðsta manni bandarísku „hemaðarnefndarinnar" í Ven- ezúela. James K. Chenault of- ursta, rænt þegar hann var á leið að heiman til aðalstöðva nefndarinnar. Fjórir vopnaðir menn stöðvuðu bíl hans og bðfðu hann á brott, með sér. Á ráðstefnu ítalskra sérfræðinga í húðsjúk- dómum var fyrir nokkrum dögum samþykkt á- skorun til yfirvaldanna þess efnis, að gerðar verði sérstakar ráðstafanir í heilbrigðismálum vegna þess, hve kynsjúkdómar hafa breiðzt ótrú- lega mikið út, eftir að öllum hóruhúsum í land- inu var lokað fyrir fjórum árum. un um almenna læknisskoðun á gleðikonum bryti á einhvern hátt í bág við almenn mann- réttindi eða hvort í því væri fólgin einhver opinber viður- kenning á starfi 'gleðikonunn- ar. Mikill meirihluti sérfræð- inganna var þeirrar skoðunar. að ekkert væri að athuga við slík lagafyrirmæli, þar sem fjölmargar aðrar starfsstéttir yrðu að lúta slíku boði. til dæmis verkafólk í matvæla- framleiðslunni og hermenn. Á það var bent, að flestar gleðikonur sem fengju kyn- sjúkdóma kynnu að leita til læknis, sem störfuðu á eigin vegum. eða sleppa við hvers konar læknismeðhöndlun frem- ur en að leita til opinberra yfirvalda, þar sem með því væru þær að viðurkenna þá atvinnu. sem þær stunda. Flugskeyti af gerðinni „Ilonest-John" sem nú á að flytja burt bæði úr Noregi og Danmörku. Mjög aukin verzlun Dana og Ungverja í Kaupmannahöfn hefur ver- ið undirritaður fimm ára samningur milli Dana og Ung- verja sem gerir ráð fyrir mjög auknum viðskiptum þeirra á milli. Þannig er gert ráð fyrir, að árið 1962 nemi vöruskiptin á hvom bóginn 37 milljón- um danskra króna, en 42 millj. 1965. 1 fyrra var útflutning- ur Dana til Ungverjalands að verðmæti 19,1 milljón d. kr,, en innflutningur þeirra þaðan 30,6 millj. d. kr., svo að gert er ráð fyrir að útflutningsverð- mætið meira en tvöfaldist. Meirihluti landvarnanefndar norska Stórþingsins hefur sam- þykkt að leggja til að öll flug- skeyti af gerðinni „Honest John“ sem hlaða má kjam- orkusprengjum verði flutt burt úr Noregi, en meðalöflugar fallbyssur látnar koma í þeirra stað. Það hefur komið í ljós við tilraunir að þessi bandarisku flugskeyti eru svo ónákvæm, að þau mega teljast með öllu gagnslaus í hemaði, ef þau eru ekki búin kjamahleðslum. Danska herstjórnin hefur kom- izt að sömu niðurstöðu. Algert samkomulag varð f landvarnanefnd Stórþingsins um að stytta herskyldutímann úr 16 í 12 mánuði í landhem- um og 18 í 16 mánuði í flota og flugher. NÝJAR BÆ KUR FRÁ LEIFTRI Sftýfðar fjaðrir III. bindí — eftir GUÐRÚNU frá LUNDI. Þettn er síöasta bindi þessarar vinsœlu skáldsögu. Kr. 185.00 Vigfús Ámason lögréttumaður — niðjaftal, Safnaö og skráö af Jóhanni Eirikssyni. — Vigfús var fasdd- ur aö Sölvholti í Flóa 1705. Verö kr. 150.00 Asft ftil sölu eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Sagan er djörf og hispurslaust skrifuö, lýsingar sannar og lif- andi. Kr. 150.00 Hraðreikningur bókin, sem allir, bœöi ungir og gamlir, hafa af gagn og gaman. Kr. 85.00 ZORRO BERST FYRIR FRELSINU — og ZORRO OG TVÍFARINN — eftir snillinginn Walt Disney, eru ný- kcmnar út. — Aöur er komin ZORRO - FRELSISHETJAN. Kr. 75.00 BOB MORAN bœkumar: FJÁRSJÓÐUR SJÓRÆNINGJANS og RAUÐA PERLAN 8. og 7. bók Hver Bob Moran bók er koerkomin hverjum röskum dreng, og sönn hetjusaga. Kr. 80.00 Kim og siúlkan i iöfrakisiunni Kr. 75.00 Kim og njósn- aramir K». /5.00 Hanna í París Kr. 80.00 Maíía-Maja dansar Kr. 80.00 Konni fer í víking Kr. 75.00 Kaia og Péíur Framhaid hinnar vinsœlu bókar ÉG ER KÖLLUÐ KATA. sem út kom á siðasta ári. Kr. 75.00 Sagnir um slysfarir í Skefilssftaða- hreppi eftir Ludvig R. Kemp. Vel skrifuð bók og kœrkomin þeim, sem unna þjóölegum fróö- leik og œttfrœöi. Kr. 160.00 Asftir leikkonu eftir W. Somerset Maugham, — Létt og fjörlega rituð skáld- saga, gneistandi fyndin, djörf og spennandi, höfundinn þarf ekki að kynna, en þessi saga er ein af hans vinsœlustu. Kr. 240.00. Unaðssftundir eftir Kathleen Norris. Hugljúf frásögn af ungri og óspilltri stúlku. hjúkrunarkonu, og tveim aðdáendum hennar. Kr. 185.00 Síðusftu sporin eftir Finnboga J. Amdal. Feröaþœttir og endurminningar. Heft kr. 80.00 Forviftna brúðurinA eftir Erle Stanley Gardner. ÞETTA ER PERRY MASON BÓKI — Eínhver frœgasti höfundur Ieynilögreglusagna. Bœkur hans hafa veriö þýddar viösvegar og hinn vikulegi þáttur í banda- ríska sjónvarpinu um söguhetj- una „Perry Mason" sanna vin- sœldir hans. Kr. 150.00 Við IjöEI og sæ, eftir Hallgrím Jónasson kenn- ara. — Feröaþœttir frá ýmsum tímum og stööum. Hallgrfmur er meö afbrigöum vinsœll maö- ur, enda seldist bók hans „A ÖRÆFUM" upp á örskömmum tíma. Kr. 240.00 Útbreiðsla kynsjúkdóma vekur óhugnai á Ítalíu >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.