Þjóðviljinn - 23.12.1963, Page 12
Poloníus (Lárus Pálsson) kveður son sinn Leartes (Jóhann Pálsson) með hæfilcga viturlegum hollráðum hirðlífsins. Ófel-
íu (Þórunni Magnúsdóttur er ráð lagt að binda ekki vonir við Hamlet.
ýmsir þeir atburðir sem stað-
settir eru í hallarsölum. En
honum er síðan snúið á ýmsa
vegu, til dæmis snýr hæsti
hlutinn fram þegar vofa
hins myrta konungs birtist,
hann snýr til hliðar þegar
Öfelia kemur svífandi inn eft-
ir langri boglínu. Þessi hring-
ur skal vekja edífðarkenndir
með áhorfendum.
Disley Jones sagði. að þá
væri hans tilgangi náð ef
tækist að skapa þessari sýn-
ingu búning sem væri sem
næst hugmyndum okkar um
leikhús á dögum Shakespear-
es sjáifs. Því væri nauðsyn-
legt að sleppa öllum óþarfa
á sviðinu, sem dreg'ð gæti
athygli frá leikritinu sjálfu.
Og skipti miklu máli að skapa
þessum leik umgjörð sem gæti
hugmynd um vídd, óendan-
leika, stefndi að stór-
mannlegum hreinleik í formi.
E'nnig er skipt um fyrir
opnum tjöldum til að tryggja
góðan hraða.
Þetta kvöld var fyrsta æf-
ing sem leikarar fóru i
þessa ágætu endurreisnar-
búninga, sem draga svo á-
gætlega fram karlmennsku
og glæsileik ef nokkur er.
Það var tölverður ys og
þys á göngum þegar fram-
hjá fóru stórkostlegir kjólar
og traustvekjandi skikkjur.
Þar fór Lárus Pálsson sem
nú leikur þann hlálega og
orðmarga Póloníus ráðgjafa;
þegar Leikfélagið setti Hamlet
á svið 1948 lék hann aðal-
hlutverkið. Jóhann Pálsson.
afskaplega skrautlegur í gerli
Laertesar. Rúrik Haraldsson,
fullur af góðvild einkavinar
Hamlets, Hórasar. Einnig jafn
velviljaður maður og Róbert
Arnfinnsson með bandítta-
skegg og dökka bauga morð-
ingjans undir augum; hann
leikur kónginn. Og Þórunn
Magnúsdóttir sem fyrir að-
eins nokki-úm mánuðum hlaut.
sína eldskím í mjallhvítum
síðkjói Júlíu á smáu sviði
Leikhúss Æskunnar; nú skal
þessi áræðna, varla tvítuga
stúlka taka á sig bungar
byrðar Ófelíu, ást Hamlets
Hamlet (Gunnar Eyjólfsson) lætur ekkert tækifæri ónotað til að hrella Poloníus (Lárus Páls-
son): þarna skal hann gleypa við hverri kenningu prinsins um skýjafar á himni: Öldungis
rétt, skýið er eins og úlfaldi. Fyrir miðju Gísli Alfreðsson í hlutverki þess lymska Rósinkrans.
ekki fisjað saman. Hann
glímdi við alla þá púka sem
dönsuðu innan i Pétri Gaut.
Hann tókst á við vofu kyn-
þáttahaturs í Andorra. Og
hann leikstýrði Dimmuborg-
um og hver veit hvað. Og
nú hefur honum verið falið
hlutverk hlutverkanna, Ham-
let. Hann þarf að minnsta
kosti ekki að kvarta yfir leið-
indum lífsins. Að vísu haföi
hent hann heilsufræðilegt ó-
happ. En Gunnar var samt
bjartsýnn og vitnaði til vit-
urs læknis sem sagði: þaö
er ekkert jafn auðvelt og að
lækna leikara sem á erfitt
hlutverk framundan. Og eng-
an eins erfitt að lækna og
inn, Benedikt Árnason, ný-
kominn úr sighngum og ný-
ráðin fastur leikari hjá
Þjóðleikhúsinu. Og játaði að
á honum hvíldi afskaplegur
þungi ábyrgðar, en var jafn-
framt bjartsýnn á góðan á-
rangur. Við hlið hans sat
enskur peysu-lalli og lista-
maður, Disley Jones, ber-
sýnilega mikiiil starfsmaður.
Það er hann sem hefur gert
leiktjöld og teiknað búninga
og ' gott ef ekki saumað bá
sjálfur.
Leiktjöld (ef það er þá rétt
að nota slíkt orð hér) eru
mjög einföld að gerð. Hring-
ur, sem hækkar inn til bak-
sviðsins; innan hans gerast
★
etta var, sem fyrr segir,
fyrsta æfing í búningum.
og að sjálfsögðu gætti ákveð-
ins stirðleika sem verður
vafalaust horfinn þá er tjald-
ið lyftist á jólum. Þess dags
verður beðið með óþolinmæði,
því víst verður þessi Hamlet-
sýning mikill viðburður: stór-
um hópi áf okkar beztu lista-
mönnum er teflt fram til
viðureignar við eitt mesta
og erfiðasta verk gjörvallra
leikbókmenntanna. Svipmót
þess leikárs sem nú stendur
yfir mun að verulegu leyti
ákvarðast af öriögum þess-
arar sýningar. Á.B.
JÓLABOÐSKAPUR
ÞJÓÐLEiKHÚSS ER
Um jóilSn frumsýnir Þjóð-
leikhúsið Hamlet.
Vilhjálmur Shakespeare á
fjögur hundruð ára afmæli
innan skamms. Það er því
eðlilegt að ýmislegt gangi á
í heiminum. Það er til dæm-
is vitað að Rússar hafa stefnt
saman öllu sínu bezta liði
til að gera Hamletkvikmynd.
Kozintséf gerir myndina,
Sjostakovítsj semur tónlist.
Suður í Tanganyika hefur for-
sætisráðherra landsins setið
og býtt Shakespeare á tung-
una swahili. Og þannig mætti
lengi telja. Og íslendingar
hanga sem sagt ekki í rófu
atburðanna.
öðru vísi mér áður brá.
Sú var tíð að fjölmargir
ágætir menningarfrömuðir,
franskir og ekki franskir. á-
litu Shakespeare svo rudda-
legan og olebe’skan höfund
að ekki kærm 11 mála að
sýna hann á siðuðu leiksviði.
Eitthvað hefur nú heimur-
inn skánað síðan.
og formælingar hans, föður-
dauða og sturlun. Enda sat
hún á stól og sá ekkert fram-
ar.
Og Gunnar Eyjólfsson.
Þeim manni er sannarlega
leikara sem á' ekkert hlut-
verk í vændum. . .
+
Frammi í sal sat leikstjór-
Andstætt öllum lögum
14ÁRA DRENGURÍ
FANGAHÚSINU Á
SKÓLA VQRÐUSTÍG
0 Um svipað leyti og dómur var upp kveðinn í oliu-
málinu, varð fjórtán ára dreng úr einu fátækasta hverfi
borgarinnar það á, að hrata út af þröngum dyggðavegi
hins íslenzka þjóðfélags. Slíkir eru að sjálfsögðu teknir
öðrum tökum en olíuforstjórar og til að. afbrot pilstins
fyrntist nú ekki, var honum
húsið við Skólavörðustíg.
Barnavernd
ÞJÓÐVILJINN hafði tal af
formanni Barnaverndarnefnd-
ar og sagði hann að pilturinn
væri á hennar vegum. Honum
hefði nú nýlega orðið á ýmsir
alvarlegri hlutir en vanaleg
bernskubrek og þvi talið nauð-
synlegt að koma honum í tíma-
bundna gæzlu og til yfir-
heyrslu. En aðbúnaður Barna-
verndarnefndar er með þeim
umsvifalaust stungið í tugt-
eindæmum að hún taldi sig i
þessu tilfelli ekki eiga í annað
hús að venda með drenginn.
Formaðurinn tók þó skýrt
fram, að nefndin forðaðist að
koma skjólstæðingum sínum
þarna fyrir og hefði það aðeins
örsjaldan komið fyrir á und-
anförnum árum. Hann sagði
enn fremur, að svo fljótt sem
auðið varð, hafi drengurinn ver-
ið fluttur í húskofa uppí Ell-
Framhald á 2. síðu.
OPIÐ í DAG FRA KL. 10-12
OG 1-10 Á TÝSGÖTU 3
Eins og þið flest eflaust vitið frestuðum við
drætti í happdrætti Þjóðviljans til 16. janúaf
vegna verkfallanna sem staðið hafa yfir sið-
ustu daga. Mjög góð skil hafa borizt til okkar
fram að þessu en stór hluti þeirra! sem sent
var til eiga þó eftir að gera upp fyrir það
sem þeim var sent. Það eru vinsamleg tilmæli
okkar til þeirra sem ekki hafa verið í verk-
falli að þeir geri skil sem allra fyrst til okk-
ar og helzt í dag, því ýmsar skuldbindingar
eru á herðum okkar sem við þurfum að
standa við í dag og strax eftir jólahátíðina.
Við viljum enn einu sinni minna ykkur á hina glæsilegu 4 her-
bergja íbúð sem við bjóðum upp á og 10 aðra glæsilega vinninga:
húsgögn, ferðalög o.fl. Þá viljum við vekja athygli á söluverð-
launum okkar sem einhver ykkar hiýtur sem eru á svæði 3ja efstu
deildanna í Reykjavík eða kjördæmanna. Allir hafa því jafnan
möguleika á að hreppa þau og fer það eftir dugnaði hvers byggð-
arlags eða beztu skilum. Þessi verðlaun eru: saumavél (automat-
isk), útvarpsstæki og ferð til Keupmannahafnar. Þannig að til
mikils er að vinna. Við væntum þess aö tekið verði vel á í dag
og næstu daga og birtum svo að lokum samkeppnina eins og hún stendur nú milli deilda og kjördæma:
1. 9. deild 84% 14. 11. deild 28%
2. 8. a. deild 57% 15. Norðurland eystra 27%
3. 4. a. deild 55% 16. 2. deild 26%
4. 1. deild 49% 17. 10. a. deild 26%
5. 5. deild 48% 18. 8. b. deild 25%
6. 6. dcild 47% 19. Kópavogur 23%
7. 10. b. 44% 20. 3. deild 22%
8. 15. deild 43% 21. Reykjanes 22%
9. 4. b. deild 42% 22. Norðurland vestra 22%
10. 7. deild 34% 23. 14. deild 21%
11. 12. dcild 34% 24. Austfirðir 18%
12. 13. deild 32% 25. Vesturland 15%
13. Suðurland 29% 26. Vestfirðir 15%
Við óskum öllum gleðilegra jóla og þökkum öll þau góðu fram-
lög sem okkur hafa verið send bæði fyrr og síðar.
S JOMENN!
Stjórnarkosningin í Sjómannafélagi Reykjavíkur fer frain á skrif-
stofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Kosið er í dag, mánudag kl. 2—6 og á morgun, aðfangadag, kl.
10—11 f.h.
Listi starfandi sjómanna er B-listi. Dragiö ekki að kjósa.
Jólabazar Æskulýðsfylkingarinnar
heldur áfram í dag kl. 17 í Tjarnar-
gölu 20.
i
4