Þjóðviljinn - 03.01.1964, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.01.1964, Blaðsíða 4
4 SlÐA Gtgetandi: Samemmgarflokkiu albýdu — Sótaalistaflokk- urinn. — Bitstjórar: Ivar H. Jónsson. Magnús Kjartansson (ábt, Siguröur Suðmundsson. Fréttaritstjórar: Jón Biamason. Sigurður V FnðWófsson. Ritstjórn afgreíðsla auglýsingar Drentsmiðia: Skólavörðuat 19 Slrru 17-500 (5 iinuri Asfcriftarverð fcr. 80 á mánuði. Viðreisnarheimabrugg ^uðfundið er á greinum og ræðum viðreisnarráð- herranna um þessi áramó’f að þeim er ekki rótt. Tilneyddir af staðreyndum viðurkenna þeir að einhvem veginn sé ekki allt í því himnalagi sem þjóðinni var lofað þegar „viðreisnin“ var h'afin með brauki og bramli, henni lýst sem rót- tækri og víðtækri lækningu á flestu því er af- laga hefði farið í efnahagslífinu, upphafi nýs tíma- bils betri og farsælli þjóðfélagshátta. Hefði eitt- hvað af viðreisnarskruminu verið satt, hefðu sf jóm- arflokkamir ekki getað fengið betra tækifæri til að koma stefnu sinni og fyrirætlunum í fram- kvæmd. Þessi ár hafa verið einstök um árgæzku og aflasæld, enda þótt viðreisnartilburðir hafi hvað eftir annað stöðvað fiskiflota landsmanna, m.a. með ósvífnum kröfum um rýrari hlut síld- arsjómanna þegar þeir færðu mesta björg í bú þjóðarinnar og stöðvun togaraflotans mánuðum saman. Og verkalýðshreyfingin hefur sýnt ríkis- stjómum viðreisnarinnar oft á ÍEiðum furðulega mikið og óverðskuldað langlundargeð. ginhverjir muna það kannski að það er ekki lengra síðan en í kosningabaráttunni á sl. sumri að þessir sömu menn, forsvarsmenn .,við- reisnarinnar", sáu ekki á henni blett eða hrukku, eða rétt’ara sagt á því þjóðfélagsástandi sem hún befði valdið. Menn horfa nú um þessi áramót ólíkt raunsærri augum á viðreisnarástandið, og þá virð- ist' það eina von ráðherranna að menn beinlínis gleymi því að það er Sjálfstæðis’flokkurinn og Al- þýðuflokkurinn sem verið hafa í ríMsstjóm með meirihluta Alþingis bak við sig frá því í desem- ber 1958, en ekki einhverjir aðrir flokkar eða önn- ur þjóðfélagsöfl: Og það er bamaskapur sem ætti að vera fyrir neðan virðingu reyndra stjóm- málamanna að standa nú mitt í óreiðunni og upp- lausnarástandinu sem fimm ára stjóm ’flokka þeirra hefur vaMið, þrátt fyrír mesta góðæri, og vera að burðast við að kenna öðmm um glundroð- ann, óðadýrtíðina, vinnuþrælkunina og aðrar veil- ur sem framkvæmd hinnar fáránlegu og skrum- lófuðu „viðreisnarstefnu" hefur valdið. Það er nærri því broslegt að sjá Bjama Benediktsson og Emil Jónsson, sem í vitund manna eru að verða eins og tvær samvaxnar viðreisnarfígúrur, vera enn að nudda á því nuddi sínu að vamarbarátfa verkalýðshreyfingarinnar gegn óðadýrtíð viðreisn- arstjómarinnar og kjaraskerðingu sé orsök er’fið- leikanna sem nú er við að glíma í efnahagsmálum. Flestir íslendingar vita, að þeir erfiðleikar eru heimabrugg viðreisnarflokkanna, Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins og ríkisstjóma þess- ara flokka, sem miðað hafa stjórnarstefnuna um íimm ára skeið við hagsmuni auðvalds þess sem 'ferðínni ræður í Sjálfstæðisflokknum og fengið hefur Alþýðuilokkinn til aínota. — s. HÓÐVUJINN Um margar aldir hefur mannkynið barizt við ellina; þó er það ekki fyrr en á okkar öld að vísindin taka upp þessa baráttu af öllu afli sínu; enda hefur hún aldrei verið eins brýn og nú þegar með- alaldur manna í heiminum lengist með hverju ári sem líður. . BARÁTTAN VIÐ ELLINA Enfcverja srnni fcom gömnl kana í borgarsjúfcrahósia í Lyan; bún var 99 ára. Hún vikfi fá sjúkrapláss vegna þess aA upp á síðkastið hafði hún fundið til þreytu og var hrædd við að vera vetrarlangt ein 1 herbergi sínu. Þessi kona hafði aldrei verið veik áður og við nákvæma rannsókn fundust engin sjúkdómsein- kenni á henni. Engu að síður dó hún nokkru síðar; þó hafði ekkert bent á nálægan dauða. Dauðinn er óhjákvæmilegur Af hverju dó þessi gamla kona? Af hjartabilun? En alU ur dauði hefur í för með sér stöðvun hjartans, og það þarf því ekki að vera neitt lélegra en önnur líffæri, þegar dauðinn fer í hönd. Hjarta gömlu kon- unnar starfaði eins vel og i nýfæddu bami. Hún dó ein- faldlega úr elli. Hún hefði get- að tekið undir orð húmanist- ans Fantenelle, sem dó mánuði fyrir hundrað ára afmæli sitt: Ég finn aöeins að mér veit- ist erfitt að lifa. Það er ekki ýkjalangt síö- an vísindin tóku að rannsaka hvað ellin í raun og veru er, þótt svo mannkynið hafi alltaf haft áhuga á þessu vandamáli, sem svo nátengt er dauðanum. Og viðleitni til að stöðva rás tímans, varðveita eilífa æsku, koma i veg fyrir hin óhjá- kvæmilegu endalok — allt eru þetta eilífir draumar sem hafa fengið menn til að leita að eli- xír lífsins. töfravatni æskunn- ar, og á okkar öld gátu af sér mixtúru Bogomolets. Mannsævin lengd um 20 ár Tvær nýjar vísindagreinar fást við þetta æfaforna vanda- mál — gerontología, eða elli- fræðin, og rökrétt framhald hennar, geriatría, eða læknis- fræði ellinnar. Báðar þessar greinar fæddust ekki fyrr en eftir síðusfcu heimsstyrjöld Við megum heldur ekki gleyma því, að ellin er til- tölulega nýr „sjúdómur". Á fyrri ðJdnm tófest mðnnum ein- faldlega ekki að lifa fram á ell>ár. Meðalaldur Rómverja var ekki nema 20—30 ár. Ár- ið 1805 höfðu ekki nema 2—3 Indverjar af 1000 möguleika á að lifa til 65 ára aldurs. Með- alaldur EJvrópubúa hefur þre- faldazt á fjórum ðldum: á 16. öld gat hver móðir búizt við því að bam hennar lifði 25 ár, árið 1856 — 43 ár. árið 1956 hvorfci meira né minna en 69 ár. 1 Svfþjóð er meðal- aldur kominn upp í rúmlega 72 ár. Aðeins á sfðustn háMri öld hefur meðalaldur á okkar meg- inlandi aukizt um 20 ár. Þessi þróun, sem þakka ber sigrum vísindanna og bættum lífskjör- um hefur gjörbreytt mynd þjóðfélagsins — 17% allra Frakka t.d. eru nú 65 ára og eldri, og við getum gert ráð fyrir þv! að mjög fljótlega verði þriðjung'UT háttvirtra kjósenda fcominn yfir sextugt ödauðleiki frumunnar Þannig vorn effi og dauði hrakin á undanhaid löngu áð- ur en menn skipulögðu áhlaup á forsendur þeirra. Nú vit- um við að líf manna lengist jafnhliða þjóðfélagslegum og tæknilegum framförum. Og þegar menn sigrast á krabba- meini og ýmsum hjartasjúk- dómum þá mun meðalaldur taka enn undir sig stökk og máske fara yfir 80 eða 90 ár. En þá vaknar sú spuming hvort mannlífið hafi samt ekki ákveðin takmörk sem ekki verði komizt yfir. Sumir halda að hægt verði að fara yfir þessi takmörk eins og menn brutust gegnum hljóðmúrinn. Og þar eð hægt er á rann- sóknarstofum að halda lifandi óendanlega lengi þeim frum- um sem Kkami okkar er gerð- ur af. þá sé maðurinn í heild „pótentíalt” ódauðlegur. Dauðinn — afleiðing sameiningar fruma Lífeðlisfræðilega kemur ellin fr.am í því að það dregur úr starfsemi allra Hffæra. það hægir á öllum efnaskiptum og mótstöðuafl Kkamans veikist. Anatómískt kemur þetta fram í kölkun vefja, samein- ingu alls þess frumufélags sem þornar upp og „hyrnist". Frumur þróaðri lífvera eru ekki frjálsar. Hver þeirra er hluti heilda; þegar hún hefur tekið sér stöðu i vissu líffæri, epesíalísérazt ef svo mætti segja, þá hefur hún týnt frelsi sínu. Með sérstökum tilraunum er hægt að fá henni frelsið aftur, en þá glatar fruman hlutverki sínu. Það hefur td. tekizt að halda lífi i vísi að hænuhjarta í 27 ár, þ.e.a.s. þrisvar sinnum lengur en hænan lifir. Frumur þessa líffæra héldu stöðugt áfram að fjölga sér, en náðu engum þroska og sýndu enga tilhneig- ingu til að skipta með sér hlut- verkum og mynda fullkomið líffæri. Þessar frumur vantaþi þátttöku í almennu lífi líf- verunnar til að þroskast — og eldast. EHin á ekki að vera ,,dapurleg“ En hvað sem því líður; við megum ekki taka ellinni skil- greiningarlaust við verðum að gera greinarmun á sjúklegri elli, of snemma byrjaðri elli, sem samvizka mannkynsins hefur alltaf mótmælt, og líf- eðlisfræðilegri elli, eðlilegri edli, sem kemur fram sem þriðja aldurskeið mannsins. Hinar síðustu uppgötvanir vís:ndanna hafa gert drauma um lengingu mannsævinnar að veruleika, og einnig drauma um að gera ellina að jafn- skemmtilegu og ánægjulegu tímabili ævinnar og þau sem á undan fóru. Þessvegna set- ur gerontologia sér ekki það takamark að stöðva rás tím- ans heldur að losa gamalt fólk við þá líkamlegu van- sæld sem boðar dauða. Rússar hafa lengi haft áhuga á bess- um málum og beint at'l”gli sinni áð lífi 100 ára gamals fólks; þeir álfta að slíkt fólk þyrfti ekki að heyra til und- antekninga og mannlífið gæli varað 150 ár ef hver og einn — Föstudagur 3. janúar 1964 neytti til fulls allra þeirra möguleika sem með honum búa. Þróun hrörnunar Enn er ýmisl. óupplýst um þróun ellihrömunar, én margt hafa smásjárrannsóknir þegar leitt í ljós. Það er almfennt viðurkennt að með aldrinum hefst þétting hinnar lifandi frumu. Smám saman taka vef- ir okkar að glata þeim efnum sínum sem bezt leysast upp. og leiðir þessi afvötnun til þess að næring fnumunnar truflast. Um leið hlaðast upp úrgangs- efni innihaldandi köfnunarefnL Minnkun frumunnar hefur í för með sér vatnstap; flest líf- færi minnka og maðurinn létt- ist verulega. Auk þessa verða þau úrgangsefni sem hlaðast upp m lli frumanna til þess að trufla þær efnabreytingar sem efnaskipti frumanna byggj- ast á. Þess vegna tekur stárfs- hæfni ýmissa vefja smám sam- an að minnka. Ault þess, samkvæmt þvi sem Pavlof kennir. enu öll störf líkamans nátengd æðri taugastarfsemi, sem heilabörk- urinn stjómar. Miðtaugakerfið tekur þátt í öllum flóknum breytingum í Kkamanum. e nnig í hrömun ellinnar, sem verður þvi þegar aillt kemur til alls mjög háð því hvemig fi’jmumar í heilaberkinum hafa varðveitzt. Þessar frumur hafa sérstöðti að því að þœr þreytast fljótt. Svefninn er hin nauðsynlega vöm gegn ytri áhrifum sem endurreisir starfshæfni þeirra Þetta hefur mikla þýðingu fyrir okkar viðfangsefni: læri- sveinum Pavlofs hefur tekizt að fá fram ellimörk á hund- um með þvi að öfþreyta heila- börk þeirra — og síðan tókst að lækna þessa elli með evefni. Þetta var síðan notað af sov- ézkum læfcnum til að lækna sjúka öldunga sem gengnir voru í bamdóm — það náðist góður árangur sem náði bæði til sálar og líkama. En því miður er enn efcki hægt að segja með vissu um þýðingu þessara tilrauna. Þvf miður verður ellin ekki ,,afkróuð“ ef svo mætti segja: enginn vefur, ekkert Kffæri kemst hjá ellibreytingum, en samt getur engin þessara breytinga talizt bein hindrun á þvf að lífið haldi áfram. Hrömun ellinnar er skilyrð- islaust tengd hægfarandi breyt- ingum í háræðakerfi og sam- söfnun millifrumuefna. Þessar breytingar forákvarða dauða frumanna með því þær trufla aðflutning næringar og brott- flutning úrgangsefna. Auðvitað ski'lja þessar breytingar eftir nokkra lífsmöguleika fyrir gamlan líkama sem —- ein- m:tt vegna þeirra — þarfnast minna: möguleika til að , lifa hægu lífi. En hinn aldraði líkami þarf ekki að verða fyr- ir miklu hnjaski til að þvi jafnvægi sé raskað sem hinar minnkuðu þarfir hans komu á. Því er höfuðverkefni vísind- anna fólgið í því að tefja fyr- ir þessum breytingum og gefa líkamanum tækifæri til að nota sem bezt alla lífsmögu- leika sína. Yngingalækningar » Mannkynið hefur um margar. aldir reynt að berjast við .ell- ina með allskonar galdri, eink-. um töfradrykkjum. Síðasta hálf önnur öld hefur verið auðug að margvjslegum vís- indalegum tilraunum í þe$sari baráttu. en allar hafa þær gef- ið mjög takmarkaöan árangur vegna bess að þær hafa bar-. izt við það, sem hver hélt vera höfuðástæðu ellinnar (óhreint blóð, e:trun í meltingarfær- um hrörnun kynkirtla o.s.frv.) en slfk ástæða er -.ekki til, • Blóðgjafir (eða blóðhreinsun). hafa ekki yngt menn upp þótt hær hafi annars reynzt til ýmsra hluta nytsamlegar. Ekki náði Métsjníkof betri árangri i tilraunum sínum til að hafa áhrif á bakteríulíf í neðri meltingarfærum, en baðan hélt hann komin eiturefni sem e’tr- uðu frumur Hk'”~c>r”: Framhald á " s^u.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.