Þjóðviljinn - 03.01.1964, Blaðsíða 9
Föstndagnr 3- Janóar 1964
ÞTðDVILTINN
SlÐA 9
1
I
í
ííipíi innioiPgiirÐB
Hamrafell fer á morgun frá
Rvík tíl Aruba. Stapafell fer
í dag frá Bromborougb á
leiöis tí.1 Siglufjarðar.
I
I
*
i
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Raufarhöfn
1 gærkvöld tíl Seyðisfjarðar
og Hull Brúarfoss fer frá N.
Y. á morgun til Reykjavíkur.
Dettifoss fór frá Reykjavík
30. des. til Dublin og N. Y.
Fjallfoss fer frá Ventspils á
morgun til Rvíkur. Goðafoss ^
fer frá Eyjum i dag til Hull. |
Gullfoss fór frá Hamborg í .
gær til K-hafnar. Lagarfoss |
fór frá Rvik 25. des til Wilm- k
ington og N.Y. Mánafoss fór *
frá Seyðisflrði i fyrradag til |
Belfast. Manchester og Du- ^
blin. Reykjafoss fer frá Eyj- h
um í dag til Norðfjarðar og ™
Seyðisfjarðar og þaðan til
Hull og Antverpen. Selfoss
kom til Rvíkur í fyrradag frá
Hamborg. Tröllafoss kom tíl
Stettin 31. des. fer þaðan til
Hamborgar, Rotterdam og R-
vfkur. Tungufoss kom til R-
vikur 18. des. frá Gautaborg.
Dregið var
gengið
hádegishitinn
★ Klukkan 11 í gær var
sunnan átt um allt land 4 tíl
5 vindstig og 4 til 5 stiga
hitL Allmikil en nærri kyrr-
stæð lægð yfir sunnanverðu
Grænlandshafi.
krossgáta
Þjóðviljans
til minnis
★ I dag er föstudagur 3. jan.
1964. Landvamarflokkurinn
stofnaður 1903.
-'SP Næturvðrzhí f Reykjavík
vikuna 28. des. til 4 jan. ann-
. ast Ingólfs Apótek. Sími 11330.
i* '
'fd Næturvðrzhi í Hafnarfirði
vikuna 28. des. til 4. jan.
annast Eiríkur Bjömsson
læknir. simi 50235.
★ Slysavarðstofan i Heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
eólarhringinn. Næturlæknir á
6ama stað klukkan 8 tíl 18.
Sími 2 12 30.
★ SlOkkviHðW og ejúkrabif-
reiðin sími 11100.
★ Lðgreglan efml 11166.
★ Holtsapðtek og Garðsapðtefe
eru opin alla virka daga kl
9-12. laugardaga kL 9-16
og sunnudaga klukkan 13-16
★ Neyðarlæknlr vakt «lla
daga nema laugardaga fclukk-
an 13-17 — Sfmi 11510.
- ic Sjúkrablfreiðin Hafnarfirði
elmi 61336.
★ Kðpavogsapótek er opið
aUa virka daga klukkan fe-16-
20, laugardaga klukkan 9.15-
18 og 6unnudaga kL 13-18.
f 1 1
7-
to
.
n
é
U •
★ Lárétt:
1 býli 3 listí 7 klístur 9 fraus
10 púkar 11 tónn 13 keyrði
15 tóbak 17 afrek 19 eam-
söngur 20 sigaði 21 eins.
★ Lóðrétt:
1 fi6kur 2 fjöldi 4 eins 5 rðlt
6 d. borg 8 ambátt 12 eins
14 hold 16 m'ð 18 eins.
tíðarmenn: Séra Magn-
ús Guðmundsson talar
um Stanley Jones.
18.30 Lög leikin á strengja-
hljóðfæri.
20.00 Efst á baugL
20.30 Homkonsert nr. 2
(K 417) eftir Mozart
20.45 Ferðaminningar frá
Hawaf og fleiri góðum
etöðum (Vigfús Guð-
mundsson).
21.05 Tom Krauss syngur
Iðg eftir Richard
Strauss.
21.30 Útvarpssagaru
„BrekkukotsannáTÍ-
22.10 Daglegt mál (Ami
Böðvarsson).
22.15 Upplestur: Snorri
Sigfússon Tes kvæði
eftir Shiller, í þýðingu
Steingríms Thorsteins-
sonar.
22.30 „Manfred-9#nfónian“
eftír Tjaikovsky.
23.25 Dagskrárlok.
Reöcningspund
1 sterlingsp. 120.16 120.46
U.S.A. 42.95 43.06
Kanadadollar 39.80 39.91
dönsfc kr. 622.46 624.06
norsk kr. 600.09 601.63
sænsk kr. 826.80 828.95
nýtt 1 mark 1.335.72 1.339.14
fr. franki 874.08 876.32
belgískur fr. 86.17 86.39
sv. franki 995.12 997.67
yMini 1.193.68 1,196.74
tékkneskar kr. 596.40 598.00
v-þýzkt m. 1.080.90 1.083.66
fira (1000) 69.08 69.26
aus+urr. sch. 166.18 166.60
peseti 71.60 71.80
glettan
skipin
flugið
★ Eimskipafcl. Reykjavfkur.
Kalta er í Kristiansand.
Askja er á Akureyri.
Vertu aðeins rólegur elskan,
ég skal strax ná í flugnaeitr-
ið.
★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá N.Y. kl. ..... „ röfnin
★ Skipautgerð nkisins. Hekla SOTnin
5.30. Fer tíl Glasgow og
Amsterdam kL 7. Kemur til
baka frá Amsterdam og Glas-
gow kl. 23.00. Fer til N. Y.
klukkan 00.30. Eiríkur rauði
er væntanlegur frá N Y. kL
7.30. Fer tíl Oslóar, Gauta-
borgar og K-hafnar klukkan
09.00. Snorri Sturluson fer tQ
Lúxemborgar khxkkan níu.
útvarpið
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku.
13.25 „Við vinnuna".
14.40 „Við. sem heima
sitjum".
15.00 Siðdegisútvarp.
17.00 Endurtekið tónlist-
arefni.
18.00 Merkir erlendir sam-
er á Norðurlandshöfnum á
leið til Akureyrar. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið.
Herjólfur fer frá Eyjum kL
21.00 í kvöld til Reykjavíkur.
Þyrill er í Fredrikstad. Skjald-
breið fer frá Reykjavík á
morgun vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið er í
Rvik.
★ Sklpadeild SÍS. Hvassafell
er í Rvík. Amarféll er í R-
vík. Jökulfell lestar á Húna-
flóahöfnum. Dísaríell væntan-
legt til Reyðarfjarðar 4. jan.
Litlaféll er í Þorlákshöfn.
Helgafell er á Seyðisfirði.
★ Bókasafn Dagsbrúnar.
Safnið er opið á timabilinu 15.
sept.— 15. mai sem hér segir:
föstudaga kl. 8.10 e.h., laugar-
daga kL 4—7 e.h. og sunnu-
daga fcL 4—7 e.h.
★ Llstasafn Elnars Jðnssonar
er opið á sunnudögum og mlð-
vikudögum frá kL 1.30 til 3.30.
★ Landsbókasafnið Lestrar-
salur opinn alla virka daga
klukkan 10-12. 13-19 og 20-21
nema Laugardaga klukkan lO-
12 og 13-19. Otlán alla virka
daga klukkan 13-15.
OBB Gs^©D<áI
„Kútter Anna“ er bundin við bryggju, hún á að geta
staðið af sér öll veður. Það rignir eins og hellt sé úr
fötu.
Meðan Þórður og Kiddi eru að ganga frá skipinu
heyrist skyndilega hávært og skerandi ýlfur. „Ó þú
bliðastí Búdda!“ hrópar Þórður, „skip í sjávarháska!"
Björgunarbáturinn er gerður klár. Kiddi etarir sem
dáleiddur á dráttarbátínn, þar er allt á hreyfingu, ys
og þys.
!
I
I
á Þorláksmessu hinn 23. desember s.l.
Þessi númer hlutu vinninga:
38082 Opel Record, árgerð 1964; 37088 Willisjeppi,
71223 Mótorhjól.
Vinninganna má vit'ja í Tjamargötu 26, sími 15564.
Happdrœtti Framsóknarflokksins.
Vélgæzlumannsstarf
við Grímsárvirkjun er laus til umsóknar.
Laun og önnur kjör samkvæmt hinu almenna
launakerfi opinberra starfsmanna.
Frekari upplýsingar um starf og kjör eru veittar
hjá rafmagnsveitum ríkisins, Laugavegi 116,
Reykjavík. Sími 17400.
Umsóknarfrestur er til 10. janúar. Upplýsingar um
menntun og fyrri störf fylgi umsókninni.
Rafmagnsveitur ríkisins.
AUGL ÝSING
frá Póst- og símamálastjóminni
Evrópúfrímerki 1964.
Hér með er auglýst eftir tillögum að Evrópufrí-
merki 1964.
Tillögumar sendist póst- og símamálastjóminni
fyrir 1. febrúar 1964 og skulu þær merktar dul-
nefni, en nafn höfundar fylgja með 1 lokuðu um-
slagi.
Póst- og símamálastjómin mun velja úr eina
eða tvær tillögur og senda hinni sérstöku dóm-
nefnd Evrópusamráðs pósts og síma CEPT, en
hún velur endanlega hvaða tillaga skuli hljóta
verðlaun og verða notuð fyrir frímerkið.
Fyrir þá tillögu, sem notuð verður, mun lista-
maðurinn fá andvirði 2.500 gullfranka eða
kr. 35.125,00.
Væntanlegum þátttakendum til leiðbeiningar,
skal eftirfarandi tekið fram:
1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða
svipuð og fyrri íslenzkra Evrópufrímerkja
(26x36 mm)' og skal framlögð tillöguteikning
vera sex sinnum stærri á hvem veg.
2. Auk nafns landsins og verðgildis skal orðið
EUROPA standa á frímerkinu. Stafirnir CEPT
(hin opinbera skammstöfun samráðsins)' ættu
sömuleiðis að standa.
3. Tillöguteikningamar mega ekki sýna neins
konar landakort.
4. Heimilt er að leggja fram tillögur, sem kunna
að hafa verið lagðar fram áður.
Jafnframt skal tekið fram, að á þessu ári eru 5
ár liðin frá stofnun samráðsins.
Rafgæzlumannsstarf
í Neskaupstað er laust til umsóknar.
Laun og önnur kjör samkvæmt hinu almenna
launakerfi opinberra starfsmanna.
Frekari upplýsingar ura starf og kjör eru veitt-
ar hjá rafmagnsveitum ríkisins, Laugavegi 116,
Reykjavík. Sími 17400.
Umsóknarfrestur er til 10. janúar. Upplýsingar um
menhtun og fyrri störf fylgi umsókninni.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Fiskibátar óskast
Útgerðarfélag Siglufjarðar h.f. óskar eftir að
kaupa tvo báta, hvom 70 til 90 smálestir að stærð.
Bátamir mega ekki vera eldri en 5 ára.
Tilboð sendist oss fyrir 15. §anúar 1964.
Útgerðarfélag Siglufjarðar h/f.