Þjóðviljinn - 04.01.1964, Síða 5

Þjóðviljinn - 04.01.1964, Síða 5
MOÐVILIINN SlÐA g TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVIKUR heldur áríBandi fund sunnudaginn 5. þ.m. í Breiðfirðinga- búð kl. 10 f.h. Fundarefni: KJARAMÁLIN Stjórnin. Starfsstálkur óskust Starfsstúlkur vantar nú þegar í eld'hús Kleppsspítalans. Upplýsingar hjá matráðskonunni í sima 38164. Reykjavík, 2. janúar 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. HúsgagnasmiBir óskast nú þegar. — Mikil vinna. Húsgagnavinnustofa Ax^ls Eyjólfssonar Símar 18 7 42 og 10 117. Bókin mun verða send, endurgjalds- laust í pósti til allra viöskiptamanna okk- ar sem þess óska. Látið því Aðalskrif stof- una í Reykjavík eða um- boðsmann vita, ef þér óskið, að bókin verði send yöur. Einnig má fylla út reitinn hér að neðan og senda hann. til Aðalskrifstof unnar. SAMVINNUTRYGGIN6AR Bifreiðadeild - Sími 20500 BIFREIÐAEIGENDUR Frá upphafi hafa Samvinnulryggingar lagt megináherzlu á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjónustu og ýmiss- konar fræöslu- og upplýsingastarf- semi. t samræmi við það Siafa Sam- vinnutryggingar ráðizt í Útgáfu bókarinnar „Bíllinn minn". í hana er hægt að skrá nákvæmlega allan rekstrarkostnað bifreið- ar í heilt ár, auk þess sem í bókinni eru ýmsar gagn- Iegar upplýsingar fyrir bifreiðarstjóra. Frá Sjúkrasamlagi Kefíavíkur Vegna fráfalls Björns Sigurðssonar læknis, þurfa þeir samlagsmeðlimir sem höfðu hann fyrir heimilislækni, að velja sér heimilislækni sem fyrst. I siðasta lagi fyr- ír 31 þ.m. Eftirfarandi læknar starfa á vegum sam- lagsins: Arnbjörn Ólafsson, læknir, Guðjón Iflemensson, læknir, Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslæknir, Kjartan Ólafsson, héraðslæknir. S.TÚKRASAMLAG KEFLAVÍKUR. NauðungaruppboB Eftir kröfu Magnúsar Árnasonar hrl. f.h. bæjarfógetans í Kópavogi vegna rikissjóðs, og Einars B. Guðmundsson- ar hrl., og að undangengnum fjárnámgerðum, verður bif- reiðin Y-532 (Buick árgerð 1955), boðin upp og seld á opinberu uppboði, sem haldið verður við skrifstofu bæj- arfógetans í Kópavogi, að Álf'hólsvegí 32, mánudaginn 13. janúar 1964, kl. 14. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi 2. jan. 1964. Valgarður Kristjánsson, setuuppboðshaldari. Verkafólk óskast til starfa í frystihús vort svo og við íiskaðgerð. Mikil vinna. •— Húsnæði á staðrmm. Uppl hjá Jóni Gíslasyni, símar 50165 og o0865 KLIPFIÐ HÉR Ég undirritaður óska eftir, aS mér verði send bókin „Bíllinn min(a’». nafn heimilistang 341 bíll tekur þátt í Honte Carlo akstrinum 341 kappakstursvagn mun taka þátt í hinum fræga Monte Carlo- kappakstri í ár, en hann fer fram 18.—25. þ.m. Einn upphafsstað- urinn verður að þessu sinni í Sovétríkjunum, og leggja 29 vagnar upp frá borginni Minsk. Þetta er í annað skiptið í sögunni, sem Monte Carlo- kappakstur hefst þar eystra. MILAN HEFUR EKKI TAPAÐ Italska knattspyrnuliðið Ju- ventus vann stórsigur yfir Int- er um jólin — 4:1. og komst upp í annað sæti í 1. deiid á Italíu. Milan (Evrópubikarhaf- arnir) eru öruggir í sessi efst l'stannm. enda hpf-u iit ^ci'i L.iogui laiíuoiii i óf 13 umferðum sem lokið er. Milan hefur 22 stig, Juventus 19. Boloona i'“ Tntor 10, Erik Carlsson. þvi 1912 var lagt upp frá Pétursborg (Leningrad) í hinu gamla Rússlandi. Samtals eru níu upphafsstað- ir víðsvegar í Evrópu, og verð- ur ekið frá öllum stöðunum til Reims í Frakklandi. Þaðan verður ekin sameiginleg leið um 150 km. til Monte Carlo bar sem keppninni lýkur Sigurvegarinn 1963. Eri Carlsson frá Svíþjóð. le"1” oú upp frá Osló í Saab-H’ unn sigraði í slíkum 96 vasnnr aáiiar, frá Glasgov. > ■ jnte Carlo 37, frá Minsk 29. Lissa- j bon 20, Frankfurt 18, Varsjá 13 og Aþenu 11. ' Stórleikur á Islandsmótinu Keppni FH og Fram verSur annað kvöld Annað kvöld verður háður á Hálogalandi íyrri leikur FH og Fram á íslandsmeistaramótinu í hand* knattleik. Leiksins er heðið með mikilli eítirvænt- ingu. Fram hefur unnið Islands- meistaratitilinn tvö síðastliðin ár, og batt á sínum tíma enda á langan meistaraferil Hafn- firðinga í handknattleik. Nú er vitað að Hafnfirðingar hafa fullan hug á að endurheimta titilinn, og þeir hafa sýnt það undanfarið, að þeir eru víg- fimari en síðustu árin. Má því úast við spennandi keppni og "°'’tin eru tvísýn, því bæði - »ni í góðri þjálfun. Dóm- ":v-Mim verður Magnús uiiann — KR. Leikur Ármanns og KR þetta sama kvöld verður að visu háð- ur í skugga stórlaxanna, en eigi að síður má búast við jöfnum og spennandi leik þess- arra liða. KR-ingar voru á botninum í 1. deifld síðast, en Ármenningar sigruðu i 2. deild, og eru þvi nýgræðingar i 1. deild nú. Dómari í þessum leik verður Axel Sigurðsson. Fyrri leikurinn hefst kl. 8,15. Leikir í kvöld 1 kvöld kl. 20.15 hefjast leik- ir { yngri flokkum, og verða háðir bessir leikir: 3 fl I^nrla (b-riðill): i’H — Ármann. Breiðablik — KR. Fram — Afturelding. 2 fl. karla (b-riðill): Fram — Valur. Þróttur — Vík- :»»ur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.