Þjóðviljinn - 14.01.1964, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 14.01.1964, Qupperneq 2
2 SfÐA MÖÐVILJINN Þriðjudagur 14. janúar 1964 Land- kynning Islendingar vekja 6töðugt meiri athygli á alþjóöavett- vangi. Ungmeyjar okkar urðu mjög sigursælar ásíðastaárií holdafarssýningum jafnt aust- anhafs sem vestan. Við höld- um árlega sýningu á forseta- hjónunum okkar erlendis við mikla aðsókn og góðar undir- tektir. Og ekki ætti að þurfa að rifja upp stöðugar frá- sagnir íslenzkra blaða um það, hversu geysilega athygli íslenzkar bókmenntir vekja hvarvetna um heimsbyggðina, og er þó hvorki búið að þýða andatrúarbókmenntir okkar né afrekasögur Péturs Hoff- manns. Á þessu ári eru allar horf- ur á því að vegur okkar muni aukast á enn fleiri sviðum. Þannig hefur hróður íslenzkrar efnahagsstjómar nú borizt út fyrir landstein- ana, og var það ekki vonum fyrr. Hefur háskólinn í Osló ráðið Gylfa Þ. Gíslason til þess að flytja fyrirlestur um baráttuna gegn verðbólgunni, og hefur eitt kunnasta blað Noregs birt mynd af ráðherr- anum af þvi tilefni og kynnt hann sem sérstakan sérfræð- ing í verðbólgu ,bæði í kenn- ingu og framkvæmd.‘ Er sízt að efa að þessi hagfræðipróf- essor muni þykja eitt af undrum veraldar, og að há- skólar muni síðan standa honum opnir hvarvetna um lönd. Eftir að Gylfi Þ. Gíslason hefur brotið ísinn á þessum vettvangi blasa við ótæm- andi möguleikar til land- kynningar. Hvemig væri til að mynda að gera Vilhjálm Þór út næst og láta hann Nokkur gölluð BADKER Stærðir: 155x75 cm. og 170x75 cm. verða seld með miklum afslætti. MARS TRADING COMPANY h.f. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Eríndi, UPPHAF MENN/NGAR flytur Hendrik Ottósson í Tjamargötu 20 kl. 8.30 í kvöld, þriðjudaginn 14. janúar. Fræðslufélag sósíalista. Mig vantar tvö samliggjandi herbergi eða eitt stórt. — Upplýsingar í síma 22742. GUNNAR ÖSSURARSON. Sendisveinn óskast strax Prentsmiðjan Hólar h.f. Þingholtsstræti 27. — Sími 24216. flytja fyrlriestra erlendis um siðgæði í opinberu lífi? Bakhjarl Kugs j ónamannanna Mörgum hafa rurmið til rifja frásagnir oh'ufélaganna um fátækt sína. Loksins hef- ur sannazt að benzínsala er enginn gróðavegur, heldur harðvítug og tvísýn hug- sjónabarátta, þar sem ábat- irm nemur aðeins hundrað krónum af hverri miljón. Eki ekki má það liggja 1 láginni hverjir það eru sem gera hugsjónamönnunum kleift að fóma sér fyrir þjóðina. Olíu- hringamir hafa notið þess undanfarin ár að fá rekstrai- fé sitt að láni hjá Rússum, og þeir þurfa aðeins að greiða af því 2% vexti á sama tíma og aðrir landsmenn þurfa yfir- leitt að gjalda 9%. Ef olíu- hringamir hefðu þurft að sætta sig við íslenzka vexti væru þeir fyrir löngu orðnir gjaldþrota. Það er þannig heimskommúnisminn sem heldur olluhugsjóninni lifandi hérlendis með Rússagulli, og væri ekki nema maklegt að málgögn olíuhringanna færu senn að meta þá staðreynd að verðleikum í skrifum sínum. — Austri. Fylkingín Málfundahópur Æ.F.K. byrjar nýja árið með því að ræða frjálsar ástir og hjónabandið á fimmtudagskvöldið kL 9 að Tjamargötu 20. Þeir félagar Æ.F.R. sem áhuga hafa á starfi hópsins en ekki haía enn þá tekið þátt í þvi, eru hvattir til að láta sjá sig á fimmtudags- .kvöldið í félagsheimilinu. Leiðbeinandi. Stjómmálaklúbbur Æ.F.R. byrjar starf sitt kl. 4 á laugar- daginn að Tjamargötu 20. 1 stjómmálaklúbbnum verða rædd þau mál, sem efst eru á baugi hverju sinni jafnt þau sem sígild eru og þau sem geta kallazt dægurmál. Hugmjmdin er að klúbburinn mæti á hálfsmánað- ar fresti. Umræðuefni fyrsta fundarins verður alþjóðleg við- horf í dag. Verður þar einkum um að ræða afstöðu Islands og íslenzkra sósíalista sérstaklega til sósíalistísku landanna og auð- valdslandanna í ljósi þróunar síðustu ára. Jafnframt verður á þessum fyrsta fundi kosin stjóm klúbbsins, ákveðið um- ræðuefni í næstu fundum og rætt um frekari tilhögun á etarfi klúbbsins. Kjörorð stjómmálaklúbbs Æ. F.R. eru: Engin vandamál eru svo viðkvæm að ekki megi ræða þau! öllum félögum Æskulýðs- fylkingarinnar er heimil þátt- taka í starfi klúbbsins. 1 ráði er að stofna bridge- klúbb innan Æ.F.R., sem mæti viku til hálfsmánaðarlega. Þeir félagar, sem áhuga kynnu að hafa að starfa í slíkum klúbb eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Æ.F.R. sem fyrst. Skrifstofa Æ.F.R. er opin alla virka daga frá 5—7 nema laug- ardaga kl. 2—7. Félagar eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna. Sfmanúmer Æsku- lýðsfylkingarinnar er 17513. Fé- lagsheimilið er opið á hverju kvöldi. Þrjá vélbáta rak upp á ísafirði A laugardag var aftakaveður á Isafirði og vestan stormur skóf pollinn. Þannig sleit upp þrjá vélbáta og rak upp í fjöru fyrir neðan Hafnarstræti. Pól- stjaman, 24 tonn var þó dregin á flot af varðskipinu Albert. Hinir tveir bátamir lágu í fjör- unni og urðu nokkrar skemmdir á þeim báðum. Þeir heita Sæ- dis, 15 tonn og ölver, 5 tonn. Skipasmiði — Trésmíði Vér önnumst alls konar skipa- og báía- smíði og viðgerðir, ásamt annarri tré- smíði. Skipasmíðastöðin Báran h.í. Hafnarfirði. Símar 51460, 51660, 51461. Verkstjóranámskeið Ákveðið er að halda enn tvö námskeið í verk- stjómarfræðum á þessum vetri. Námskeiðin eru í tvennu lagi, fyrri og síðari hluti, samtals 4 vikur jhvort námskeið. Námskeiðin verða haldin sem her segir: Fyrri hluti Síðari hluti Fyrra námsk. 24. febr. — 7. marz 13.—27. apr. Síðara námsk. 31. marz — 11. apr. 4.—16. maí Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru lát- in í té hjá Iðnaðarmálastofnun íslands. — Umsókn- arfrestur fyrir bæði námskeiðin er til 5. febr. n.k. STJÓRN VERKSTJÓRANÁMSKEIÐANNA. THkynning nr. 371964. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brauðum í smásölu með söluskatti. Til- kynning nr. 12/1963 heldur þó gildi sínu. Franskbrauð, 500 gr............... Kr. 6,70 Heilhveitibrauð, 500 gr........... — 6.70. Vínarbrauð, pr. kg__________________ —1,90 Kringlur, pr. kg------------------- — 19,50 Tvíbökur, pr. kg................... — 30,50 Séu nefnd brauð sundurskorin eða bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verð- lögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. fransk- brauð á kr. 3,40, er 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við há- marksverðið. Reykgavík, 11. janúar 1964. VERÐLAGSSTJÓRINN. Sö/umenska Dugleg kona eða áhugasamur yngri maður, helzt með bílpróf, óskast til starfa við sölumennsku á innfluttum matvælum. Salan fer aðallega fram gegnum síma. Æskilegt væri, að viðkomandi hefði einhverja tungumálakunnáttu. Umsækjendur vin- samlega leggi inn nafn og heimilisfang á skrif- stofu blaðsins fyrir 18. þ.m. merkt ,.Gott starf 500“. Lausu hverfin AUSTURBÆR. Stórholt Langahlíð Lau'fásvegur VESTURBÆR: Melar Grímstaðaholt. AFGREIÐSLA ÞJÓÐVILJANS Skólavörðustíg 19 — sími 17-500. lr;::Lv sdii Vllllilll LAUGAVBGI » SIMi 17113 I I £ S ö fc U 2ja herb. góð íbúð við Blómvallagötu. 2ja herb. risíbúð við Mos- gerði, verð kr. 275 þúa, útborgun kr. 125 þús. 3ja heyb. hæð við Grettis- götu, útb. kr. 150 þús. 3ja herb. hæð við Efsta- sund. sér inngangur, sér hiti. 3ja herb. nýleg og góð í- búð í Laugamesi, með einu herb. f kjallara. og góðum geymsJum. Teppi og sóltjöld fylgja. 4ra herþ. ný íbúð í Safa- mýri. 1 skiptnm óskast 4—5 herb. ibúð í miðborginni eða nágrenni. Steinhús 4ra herb. við Framnesveg, útb. kr. 250 þús. Höfum kaupendnr með miklar útborganir að 2ja þriggja og 4ra herb. íbúð- um. Asvallagötu 69. sími 33687, kvöldsími 23608 T I L B O £ 6 1 2 herbergja íbúð í Éaugar- ási, 7. hæð, lyfta. 4 herb. hæð við Laugan- ásveg, tvíbýlishús. Hag- staett verð. 3 herb. íbúð við Hring- braut. 3 herb. íbúð við Stóragerði. 4 herb. íbúð í úthlíð. I S M 1 Ð C M 4 herb. íbúðir í Háaleiiás- braut. Sér hitaveita. 5 herb. endaíbúð f Háa- leitishverfi. Mjög opin, og gefur mikla möguleika í innréttingum. Sér hitav. K.UXUSHÆÐ á hitaveitu- svæðinu. Selst uppsteypt með bílskúr. Hitaveita. Góð teiknmg. 139 ferm. 1. hæð i enda i sambýlishúsi í Háaleitis- hverfi. Selst tilbúin undir tréverk og málningu til afhendingar í vor. Hag- stætt verð. Bílskúrsréttur. MUNIÐ AÐ EIGNASKIPTI ERU OFT MÖGULEG OFT MÖGULEG HJA OKKUR — BÍLAÞJÓN- USTA — NÆG BÍLA- ST-ÆÐI. SMP4UTGCRÐ RIKISINS HEKLA fer austur um land í hringferð 18. þ.m. Vörumóttaka i dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. Farseðlar seldir á föstu- dag. HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja og Homa- fjarðar á miðvikudag. Vöru- móttakan til Hornafjarðar i dag. SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akur- eyrar 17. þ. m. Vörumóttaka til áætlunarhafna við i dag Hönaflníi —1 cí^1.jt.4x„a

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.