Þjóðviljinn - 14.01.1964, Side 5
Þriðjudagur 14. janúar 1964
HÓÐVILIINN
SÍÐA 5
☆ Hið alþjóðlega Lauberhorn-
skíðamót fór fram um síð-
ustu helgi, en þar er keppt
svigi. Þetta er vandasöm og
erfið keppni og ekki á færi
nema afburðamanna að kom-
ast brautirnar klakklaust á
enda. 70 menn hófu keppn-
ina, en aðeins 40 gátu lokið
henni. Hríðarveður var á,
þegar keppnin var háð. Úr-
slit í samanlögðu svigi og
stórsvigi: 1) Gerhard Henn-
ing, Austurrki. 2) Ludwig
Leitner, V-Þýzkal., 3) Miohel
Arpin, Frakklandi, 4) Karl
Sohranz, Austurríki.
☆ Ýmsir beztu skautahlaup-
arar Evrópu tóku þátt í al-
þjóðlegu móti í Osló um síð-
ustu helgi. 500 m: 1. Kaplan
(Sovétr.) 41,6 sek., 2. Haug-
en (Noregi) 41,8, 3. Gjest-
vang (Noregi), 4. Guljajev
(Sovétr.). 1500 m: 1. Liebre-
eha (Hollandi) 2.11,0 mín, 2.
Habibubilin (Sovétr.) 2.11,8,
3. Jumasjev (Sovétr.), 4.
Verkerk (Hollandi), 5. Haug-
en (Nor.) 5000 m: 1. Jumasj-
ev (Sovétr.) 7.55,9 mín., 2.
Johannesen (Noregi) 7.56,6, 3.
Liebrec'ht (Hollandi) 7.58,8.
—☆—
☆ Norðmenn hafa nú tryggt
sér þátttöku í aðalkeppni
Heimsmeistaramótsins í hand-
Nenninger.
knattleik, sem fram fer í
Prag í marzmánuði. Þeir
unnu báða leikina um keppni-
réttinn við Hollendinga,
þann siðari i Amsterdam sl.
laugardag. Úrslitin urðu þá
19 : 18.
—☆—
☆ Sænska meistaramótið í
skautahlaupi fór fram um
síðustu helgi, og varð heims-
meistarinn, Jonny Nilsson,
sænskur meistari. Annar
varð Ivar Nilsson. Jormy
sigraði í 10.000 m, 5000 m,
og 1500 m.
íslandsmótið í handknattleik
JAFNTEFLIHJÁ FH 0G ÍR,
- FRAM VANN ÁRMANN
Á sunnudagskvöldið áttust við í 1. deild karla
ÍR og FH, og var fyrirfram gerf ráð fyrir auð-
veldum sigri FH. Sú varð þó engan veginn raun-
in, því leikurinn var allan tímann jafn og mjög
spennandi, og lauk með jafntefli. Fram vann
yfirburðasigur yfir Ármanni, eins og búizt hafði
verið við.
Fram—Ármann
34:19
Þó Ármenningum tækist
að skora fyrsta markið, var
fyrri hluti hálfleiksins fyrri
heldur slappur af þeirra hálfu,
og voru Framarar komnir í 9:3
eftir 12 mínútur, en þá sóttu
Ármenningar sig og áttu góð-
an kafla og lauk hálfleiknum
með 16:11 fyrir Fram. Hélt
þetta áfram fyrstu mínútum-
ar í síðari hálfleik, og stóðu
leikar þá 18:13, en þá eru það
Framarar sem taka til sinna
ráða og sækja fast, og fá Ár-
menningar ekki við neitt ráðið.
Um miðjan síðari hálfleik
standa leikar 27:15, og má
segja að þetta hafi haldið á-
fram það sem eftir var, og
lauk leiknum með 15 marka
mun eða 34:19.
Fram sýndi enn að þeir eru
ekkert lamb að leika sér við,
og geta þegar þeir vilja sett
upp hraða, og leikskipulag sem
hentar hverju sinni. Þetta er
líka orðið svo samrunnið lið,
þar sem sameinað er mjög já-
kvæður leikur á Línu, og lang-
skot. Guðjón Jónsson er snjall
í langskotum og ákaflega lag-
inn að senda inn á línu, enda
kann Sigurður Einarsson sitt
,,fag” sem línudansari”.
Ingólfur átti mörg snjöll
skot í gegnum vöm Ármanns,
sem kom markmanninum al-
veg á óvart, annars var Ing-
ólfur heldur óheppinn með skot
sín í þessum leik, og skoraði
þó 13 mörk!
Ármenningar réðu ekki við
Fram að þessu sinni, en alltaf
finnst manni sem þeir nái ekki
því út úr leik sínum sem
manni finnst búa í hverjum
einstökum manni, Hörður ber
þar höfuð og herður yfir aðra
leikmenn bæði í sókn og vörn
og hann er einn þeirra manna
sem tekur leik sinn mjög al-
varlega og með samviskusemi.
Þeir sem skoruðu fyrir Fram
voru: Ingólfur 13, Guðjón 5,
Sigurður og Tomas 3 hvor, Á-
gúst, Gylfi, Hilmar, Jón Frið-
steins., og Karl 2 hver, og
hafa þannig allir skorað meira
en eitt mark!
Fyrir Ármann skoruðu: Hörð-
ur 9, Ámi og Jakob 3 hvor,
Hans 2 og Lúðvík og Ingvar
1 hvor.
Dómari var Magnús Pðturs-
son, og var röggsamuc, og
virðist sem dómarar séu fam-
ir að taka strangar á bnotum
en fyrr f vetur og er heldur
meira samæmi að færast í
FH—ÍR 27:27
Til að byrja með höfðu FH-
ingar heldur forystuna, en þó
munaði ekki nema 1—3 rnörk-
um lengst af fyrri hálfleikin,
en þar kom þó að iR-ingum
tókst að jafna á 12:12 og aftur
á 13:13 og 14:14, en hálfleiikur-
inn endaði 16:14.
Þetta heldur áfram fram í
miðjan seinni hálfleikinn að
FH hefur forustuna en IR
jafnar stöðugt. En þá eru það
ÍR-ingamir sem komast yfir
19:18, og þeir komast í 22:20.
Hafnfirðingunum tekst að
jafna á 23:23, en baráttan held-
ur áfram og iR-ingar láta eng-
an bilbug á sér finn nema síð-
ur sé og komast í 26:23, og þar
með var sigur þeirra talinn
öruggur. FH-ingar sækja nú
hart, því stutt er til leiksloka,
og verjast iR-ingar af miklu
kappi, og eru dæmd á þá þrjú
vítaköst í röð, og skoraði Ragn-
ar úr þeim öllum, og voru þeir
þá komnir yfir 27:26, en
nokkru fyrir leikslok skorar
Hermann fyrir IR og jafnar,
og þannig lauk þessari spertn-
andi viðureign.
Gróandi / handknatt-
leik kvenna
En betur má ef duga skal
Á laugardagskvöldið fóru fram fyrstu þrír leik-
irnir í meistaraflokki kvenna á íslandsmótinu í
handknattleik. Voru 6 lið í eldinum. FH-stúlk-
urnar sátu hjá. Ef litið er á flokka þessa í heild,
virðist heldur vera gróandi í kvennahandknatt-
leiknum og framför frá því í fyrra, og er það
gleðiefni.
Má það heldur ekki seinna
vera, ef litið er til þess stóra
verkefnis sem handknattleiks-
kvennanna bíður hér í sumar,
sem sé að taka á móti landslið-
um Norðurlandanna í keppni
um Norðurlanda-meistaratitil-
inn á þessu ári. Þetta rúma
hálfa ár er síst of mikið til að
herða hverja og eina til þeirra
átaka, því mikið má enn til
þess að flestar þessara stúlkna
séu í þeirri þjálfun sem slík
keppni krefst á stórum velli.
Ármann-
13:5
-Fram
Fyrsti kvennaleikurinn var
á millí Ármanns og Fram, og
tók Armann leikinn þegar í
byrjun í sínar hendur. Var all-
ur fyrri hálfleikur svo ójafn
að furðu sætti, miðað við það
að Fram-stúlkumar höfðu ým-
islegt til síns ágætis, þótt
margt vantaði. Lauk þeim
hálfleik með 9:1 fyrir Ármann
sem sýnir yfirburðina, en svo
undarlega bregður svo við að
síðari hálfleikur varð jafn —
4:4! Kom þar tvennt til: Fram-
stúlkurnar voru ákveðnari og
lokuðu vörn sinni mun betur,
og eins hitt að Ámann gaf eft-
ir. Einstaklingar Ármanns voru
mun sterkari, og hefði liðið
því ekki átt að gefa svona eft-
ir í síðari hálfleik, og er það
nokkur áminning til liðsins.
Það var útaf fyrir sig góð
frammistaða hjá Fram að geta
stöðvað Ármann í síðari hálf-
leik, og ætti að vera góð upp-
örfun, sem gæti gefið liðinu
meira sjálfstraust.
I liði Ármanns sýndi Díana
oft góðan leik og skoraði flest
mörk. Góðar voru líka Sigríð-
ur Kjartans, Ása og Steinunn
Úr Iciks Vals og Víkings í m.fl.
kvenna. Valkyrjan er komin í
skotfæri. — (Ljósm Bj. Bj.).
og markmaður liðsins sýndi
einnig góð tilþrif. Varðar þetta
sérstaklega fyrri hálfleik.
Framliðið er jafnt án þess að
ein beri verulega af annarri.
Kristín á ýmislegt gott til, en
hefur ekki enn náð þeim til-
þrifum sem hún sýndi í Ár-
manni þegar hún lék þar, en
þetta kemur.
Þær sem skoruðu fyrir Ár-
mann voru Díana 6, Steinunn
4, Svana Ása og Sigríður
Kjartans 1 hver.
Fyrir Fram skoruðu Guðrún
2, Geirrún Kristín og Hrafn-
hildur 1 hver.
V alur—V íkingur
12:10
Þessi Ieikur var jafn og
spennandi frá byrjun. Vals-
stúlkumar komust þá til að
byrja með í 3:4. 5:5, og hafði
Valur haft forystuna, en rétt
fyrir hálfleikinn 6:5 fyrir Vfk-
ing. Valur jafnar rétt eftir
hléið, en Víkingur tekur enn
forustuna, og virtist sem nú
myndu hinar ágætu Víkings-
stúlkur fylgja eftir og taka
bæði stigin, en Val tekst enn
að jafna 7:7 og var þá sem
heldur drægi úr Víkingsstúlk-
unum, sem Valsstúlkumar not-
uðu sér. Að vísu tókst Víking
að ná jöfnu 9:9 sem þó var
,heppnis,-skot‘ en Valsstúlk-
umar tóku betri endasprett en
búizt var við, og unnu með
tveggja marka mun.
Sigríður Sigurðardóttir leik-
ur nú aftur með meistaraflokki
Vals, en hún meiddist á hendi
í haust og hefur því lítið getað
leikið og æft. Koma hennar i
liðið er vafalaust styrkur fyrir
liðið, þó hún sé ekki nærri þvi
bezta sem hún hefur sýnt áður.
og kemur þar til bæði grip,
skot og úthald, en hún verður
ekki lengi að ná því upp aftur,
bótt móðirin og húsmóðirin
hafi meiri afsökun en þær sem
hafa ekki slíkum skyldum að
gegna.
Sigrún er stöðugt vaxandi og
Þórdís einnig. Katrín í mark-
inu varði oft laglega. I heild
féll liðið nokkuð vel saman.
og á að geta náð mun lengra
en það náði í þessum leik.
Lið Víkings er töluvert
kröftugt lið og gerir margt lag-
lega og það er í stöðugri fram-
för. Einna beztar voru Guð-
björg, Rannveig og Halldóra og
Ragnar Jónsson tvhendir knettinum að márki IR í hinum geysí-
spennandi Ieik liðanna í fyrrakvöld. — (Ljósm. Bj. Bj,).
Þennan árangur geta ÍR-ing-
ar þakkað fyrst og fremst hin-
um unga markmanni sínum,
sem endurtók leik sinn móti
Víkingi um daginn, og það með
enn meiri ágætum, og tvíefldi
það liðið í heild. Það náði líka
því mesta mögulega út úr leik
sínum að þessu sinni, og náði
oft nokkuð góðum leik.
Ef maður litur á leikmenn
FH hvem einstakan. er það
engum vafa bundið að þetta
lið á að geta gert mikið meira
enda Elín sem slgpp undarlega
vel með hin síendurteknu
,faðmlög‘ sín um sóknarstúlkur
Vals.
Þær sem skoruðu fyrir Val
voru Sigríður og Sigrún 5 hvor,
Vigdís og Ása gerðu 1 hvor.
Fyrir Víking skoruðu: Guð-
björg 5 Elín og Rannveig 2
hvor og Guðrún 1.
Breiðabl.—Þróttur
12:7
Þriðji kvennaleikurinn þetta
kvöld var milli Breiðabliks og
Þróttar og bauð leikurinn í
heild ekki uppá mikið .fjör*. Þó
náðu Breiðabliks-stúlkurnar
töluvert góðum tilþrifum 1 lok
leiksins, og með fleiri leikjum
og reynslu ætti þetta lið að
geta þitið frá sér.
Til að byrja með var leikur-
inn jafn og mátti var á milli
sjá. Breiðablik skoraði fyrsta
markið en Þróttur jafnaði og
enn jafnar Þróttur á 2:2 og
kemst yfir en Breiðablik jafn-
ar á 3:3. Þróttur jafnar á 4:4
og Breiðablik hefur 5.4 í hléi.
Enn jafnar Þróttur og kemst í
6:5 en Breiðablik jafnar á 6:6
og Þróttur jafnar á 7:7 og þá
var eins og Þróttarstúlkurnar
væru búnar eða þá öllu held-
ur að Breiðablik tók upp á-
kveðnari leik og meiri hraða
sem Þróttar-stúlkumar réðu
ekki við og skomðu 5 mörk í
röð.
Þróttarstúlkumar eiga tölu-
vert ólært, og meira úthald
þurfa þær að fá ef þær ætla
að ógna.
Daníel dæmdi tvo kvenna-
leikina og slapp vel frá því.
Sveinn Kristjánsson dæmdi
einn, og fóru svo að segja eng-
in brot framhjá honum, en
vafasamt er að hann hafi fund-
ið hinn gullna meðalveg með
blístru sína.
en það sýndi í þessum Ietk.
Að vísu er í því veikari hlekk-
ur nú, sem var mjög sterkur,
en það er Hjalti í markinu.
Hann er ekki svipaður því sem
hann hefur verið undanfarið,
og þarf hann sannarlega að
taka hlutina alvarlega fyrir
förina til Tékkóslóvakíu eftir
rúman hálfan annan mánuð.
Það vegur Ifka nokkra furðu,
að iiðið skyldi naumast reyna
línuspil allan leikin, og á þann
hátt reyna að trufla hina nokk-
uð þykku vöm iR-inga. Það
var eins og FH-ingar þyrðu
ekki inn í vörnina, og treystu
einvörðungu á langskot, en
þau varði Ámi i marki IR með
miklum ágætum.
Það var líka eins og FH-ing-
arnir gæfu sér engan tíma til
að átta sig á gangi leiksins
með samleik, og reyna á þann
hátt að koma IR út úr jafn-
vægi, þeir skutu í tíma og ó-
tíma, og misstu knöttinn hvað
eftir annað fyrir fljótfærni, öf-
ugt við það sem IR gerði. Þeim
tókst með hóflega rólegum leik
að koma FH út úr jafnvægi,
og bíða eftir tækifærinu, en
það var eins og Hafnfirðingar
mættu ekki vera að slíku.
Vamir beggja voru opnar eins
og mörkin sýna.
Við þetta jafntefli FH sem
talið er vera aðalkeppinautur
Fram, hafa möguleikar Fram
aukist til muna því takist Fram
að vinna alla leiki sína við
hin félögin, er FH ekki nóg að
vinna Fram f síðari leiknum,
og eins og Fram er f dag eru
ekki miklar líkur til þess að
Fram tapi. þó raunar allt geti
gerzt í handknattleik.
Dómari var Valur Benedikts-
son og dæmdi yfirleitt vel,
þennan harða og átakasama
Frímann.
Ungverjar í riðli
með íslendingum
Það verða Ungverjar sem
lenda í riðli með Islendingum,
Svíum og einu Afríkuríki á
heimsmeistararnótinu í hand-
knattleik i Prag. Ungverjar og
Pólverjar hafa nú háð tvo leiki
til að skera úr um þátttöku-
réttinn, og unnu Ungverjar
báða leikina. Ekki er enn
kunnugt um það hvaða Afríku-
ríki kemur í keppnina.