Þjóðviljinn - 18.01.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.01.1964, Blaðsíða 5
Laugardagur 18. janúar 1964 íi ai.Uk siða g skíðastökkvarinn Toralf ltng- an með 237 st., 4) Age Stor- haug (fimleikar) 136 stig og 5) Carl Fredrik Bunæs (400 m, hlaupari) 195 st. ★> I»að cr nú ákveðið, að hin árlcga Hanakambs-skíða- keppni verður háð í ár í K'tz- buehel vegna snjóleysis á hinum fræga skíðastað, Hana- kambi. 1 Kitzbuehel er hins- vegar nægur snjór. Þessi fræga Hanakambs-keppni verður því að halda 25 ára afmæli sitt í útlegð, ef svo mætti að orði komast. Fjöldi þeirra þátttakenda, sem hafði tilkynnt þátttöku í mótinu, mun samt ekki keppa í Kitz- buehel. Margir höfðu gert ráð fyrir því að mótinu yrði aflýst og látið skrá sig til þátttöku í keppni í Madonna di Camnjiglio á ftalíu, sem fram fer á sama tíma. Allii vilja fá sem mesta kcppnis- reynslu í Alpalandslagi áður en olympíuleikarnir hefjast. utan úr Afmælismót Fram að Hálogalandi Sigrar Christel í bruni á 0L? HÚSSKNATTSP. Frá knattspyrnuviöureign Víkings og Þróttar að Hálogalandi i fyrrakvöld — (Ljósm. Bj. Bj.). -<s> tP z Finnska skíðasambandið hefur valið eftirtalda þátttak- endur til skíðakeppni í vetr- arolympíuleikjunum: — Skíða- ganga. Eino Huhtala, Váinö Huhtala, Kalevi Hámalainen, Rainmo Hámáláinen, Kalevi Laurila, Eero Mantyranta, Kalevi Oikarainen og Arto Tiajnen. Skíðastökk: Niilo Hal- onen, Ensio Hyytiö, Anteri Immonen, Veikko Kankkonen, Eino Kirjonen og Seppo Hann- brun: Ulf Ekstam og Raimo Ruoppa. Konur: Mirja Lehtonen, Irmeli Nieminen, Senja Pusula, Toini Pöysti og Eeva Ruoppa. ★ Torolf Engan, hinn sigursæli skíðastökkvari Norömanna í fyrra- vetur sigraði á úrtökumóti fyrir olympíuleikana í Granásnes á sunnudaginn. Hann fékk 234,0 stig (76,5 og 76 m.). Annar varð Torgeir Brandzæg með 230 stig og þriðji Torbjörn Yggeseth með 225 stig. ★ Norski Holmenkollen-sigurvegarinn frá því í fyrra, Torbjörn Fyrsta keppnikvöldið í innanhúss-knattspyrn- unni gaf sannarlega til kynna, að knattspyrnu- menn vorir þurfa að fara að taka alvarlega ýmsa þætti knattspyrnunnar, ef leggja á til grundvall- ar þessa leiki og það sem þeir sýndu. Þó knattspyrnumót inni hafi sáralitla þýðingu íþróttalega séð, er það viss bending ym það að knattspyrnumenn muni nú fara að hugsa sér til hreyfings og nota veturinn vel. Mót þetta átti annars að fara fram einhverntíma fyrir áramót, en góðu heilli drógst það t’l þessa tíma. Er það Fram sem heldur mótið sem einn þátt í 55 ára afmælis- tilhaldi, en það afmæli átti félagið á árinu 1963. Það er líka viss vinningur í því að sjá í hverju mönn- um er áfátt, ef þeir þá taka það til greina og sanníærast um það sem miður fer. Of rislág knattspyrna 1 leikjum þessum, þar sem segja verður að komið hafj fram það bezta á Suðvestur- landi, að Akranesi frátöldu, var allfof lítið af hugsuðum $ leik, og framkvæmdum með þeirri leikni sem krefjast verð- ur. Kemur þar til nákvæmni í staðsetningum á þessum l’tla fleti, nákvæmni i send- ingum, skilningur á undir- stöðuatriðinu í öllum stuttum samleik og það er þríhyming- urinn. Tiltölulega fáir kunnu að skalla. Þetta var heildarsvipurinn á þessu fyrsta kvöldi. Ef leik- menn taka tillit til frammi- stöðu sinnar og byggja æfingar sínar á henni í vetur þangað til leikir byrja í vor, hefur mót þetta sannarlega ekki ver- ið til einskis. undir hverjum og e1 'um komið hvað v’nnst. Öjafnir leikir Vestmannaeyingar höfðu til- Christel Haas líklegur OL-meistari í bruni kvcnna. kynnt komu sína, en þeir fengu ekki ,,leyfi” og því ekki t’l leiks. mættu Úrslit i einstökum leikjum urðu þessi, og sigurvegarnir kepptu svo til úrslita kvöldið: síðara Fram A.—Vík ngur 14:0 K.R, A.—Valur B. 10:2 K.R. B — Þróttur A 10:5 Valur A — Breiðablik 19:1 Fram C — Fram B 11:3 Víkingur A Þróttur B. 4:3 Keflavík A — F.H. 4:3 Keflavík B — Haukar 5:4 Það má segja að það sé góð byrjun hjá Keflavík að kom- Christel Haas frá Austurríki, heimsmeist- ari 1 bruni kvenna, sigraði í hinni alþjóð- legu Graukogel-keppni í Badgastein (Austur- ríki) s.l. miðvikudag. Christel, sem er aðeins tvi- tug að aldri, sigraði mjög ör- ugglega, en á eftir komu marg- ar heimskunnar skíðastúlkur. Hefur hún með sigri þessum stóraukið sigurhorfur sínar á olympíuleikunum í Innsbruck. Brautin var 200 metra löng og hæðarmunúr 670 metrar. 72 þátttakendur frá 17 lönd- um voru í keppninni. Banda- ríska stúlkan Jean Saubert, sem er helzta olympíuvon Bandaríkjamanna í þessarri grein, varð að láta sér nægja 5 sætið í keppninni. Haas (Austurriki) (Austurriki) Úrslit: 1 Christel 2.56,43. 2. Traudl Hecher 3.01,54. 3. Marielle Goitschel (Frakkl.) 3.03,32 4. Heidi Bibl (V-Þýzkal.) 3.03,84. 5. Jean Saubert (USA) 3.04,15. 6. Edith Zimmermann (Aust- urríki). 7. Madeleine Boihatay (Frakk- landi). Olympíufararnir keppa í Austurríki og Sviss Islenzku þátttakendurnir í vetrar-olympíu- sýigmennirnir munu einn leikunum munu nú um helgina taka þátt í fyrstu mótum sínum ytra áður en sjálfir olymp- íu> fn Það íer fram 22. tu 2 íuleikarnir hefjast. ---------- EnSka frjálsíþróttasamb. staðfesti s.l. miðvikudag þá ákvörðun, að England skuli taka þátt í bæði karla- og kvennakcppni Evrópubikar- mótsins í frjálsum íþróttum en það á að fara fram árið 1965. Formaður frjálsíþrótta- sambandsins, Jack Crump, sagði að allmiklar umræður og nokkrur deilur hcfðu orð- iö um málið innan stjórnar- innar, einluim vegna þess að sumum fannst keppnisregl- urnar ekki fullnægjandi, ★ Santiago Bcrnabcu, forseti hins fræga knattspyrnufé- lags „Real Madrid”, sagði s.l hcldur senda son sinn (ef miðvikudag, að hann vildi hann ætti nokkurn) í styrj- öld. fremur en að láta hann leika sem varnarleikmann í knattspyrnuliði. Bcrnabeu sagði þetta í blaðaviðtali i Albacete. Hann kvað varnar- Ieikinn i knattspyrnu hafa þróazt á þann vc^. að knatt- spyrnan væri orðin barátta upp á líf og dauða — verri en raunverulegt stríð. ★ 16 ára gamall ástralskur skólapiltur var aöcins 1/10 sek. frá heimsmctinu i 100 m. bringusundi á meistara- móti Nýja Suður-Wales í Ástralíu í fyrradag. Þessi efnilegi sundmaður heitir Jan O'Brian, og synti hann vega- lengdina á 1.07,6 mín Þafl er bandaríski hákarlinn Jasi- remski sem á heimsmetið i þessari grcin. O'Brian synti fyrri 50 m. á 32,0 sek., en mishcppnaður snúningur varð til þcss að hann setti ekki nýtt heimsmet. ★ Egyptar unnu Uganda- menn — 3:1 í forkcppni knattspyrnukeppni olympíu- leikanna í fyrradag. Leikur- inn fór fram í Kairó. ★ Árið 1963 voru sett 45 heimsmet í lyftingum, þar af settu sovézkir lyftingamenn 22. Lopatin setti 6 og heims- methafinn í þungvigt, Juri Vlasov, setti 4. Ungverjinn Veres setti 5 heimsmet. ★ Norskir íþróttafréttaritar- ar kusu skiðagöngumanninn Reidar Hjermstad „íþrótta- mann ársins 1963” í Noregi. Hann fékk 299 stig við at- kvæðagreiðsluna. Næstur kom skautahlauparinn Nils Aness með 260 stig og þriðji LÍTIL TILÞRIF I SÝND Yggeseth, segir um horfurnar í skíðastökkkcppninni á olympíu- leikunum. — Nú cru miklu fleiri stórstökkvarar á ferðinni en nokkru sinni áður. Sá. sem vinnur gullverðlaunin í Innsbruck, vcrður scnnilcga bczti skíðastökkvari sem nokkru sinni hefur komizt á verðlaunapall á olympíuleikum. Finnarnir Kankkonan og Halonen koma háðjr til greina. Innfremur Austurríkismaðurinn Baldur Preiml. og hinn 18 ára gamli Pólverji Przybyla. En þeg- ar á heildina er Iitið, tel cg Ilclmut Recknagel (Austur-Þýzka- land, olympíumeistari 1960) hafa stærsta sigurmöguleika. Hann hefur stáltaugar og cr mikill keppnismaður, en það eru mikil- vægir eiginleikar í slíkri keppni. Landar hans, Ncuendorf og Boc- holo, hafa að vísu báöir sigrað liann í vctur og koma því Iíka til greina í þessum stóra hópi Iíklegra sigurvcgara. ★ Norska skíðasamhandið hefur nú ákveðið að ofangreindir þrír menn skuli keppa í skíðastökki á olympíuIeikwsÍKm, og auk þess fjórði slcíðastökkvarinn, Björn Wirkola. Liðin voru raunar allt of misjöfn að getu og því ekki fyllile^a hægt að meta snilli hinna sem sigruðu í réttu ljósi. Þau sem helzt var veitt at- hygli voru A-lið KR, og enda B-liðið, Valur A, og C-lið Fram. Innan þessara liða voru leik- menn sem gátu tileinkað sér töluvert af því sem nauðsyn- legt er. Eins og þetta kom fyrir í heild, er ekki m kið útlit fyr- ir að „standard" knattspyrn- unnar hækki mikið frá því sem var sl. sumar, nema verulega sé lek-ð á og það er raunar Þeir íslenzku skíðamanna, sem keppa í svigi og stórsvigi á olympíuleikunum, taka þátt í 15. Goldeck-skíðamótinu, en þetta er ein þekktasta keppni í alpagreinum í Mið-Evrópu og fer fram árlega í Spittal í Austurríki. Það eru þeir Jóhann Vil- bergsson, Kristinn Benedikts- son og Árni Sigurðsson sem keppa á þessu móti í svigi og stórsvigi. Göngumennirnir, Þórhallur Sveinsson og Birgir Guðlaugs- son, munu hinsvegar keppa í La Brassu í Sviss, en þar fer fram alþjóðlegt mót í norrænu greinunum, skíðastökki og göngu. Bæði þessi mót hefjast í dag, og þeim líkur á rnorgun. Einnig á Italíu Þriðjudaginn 21. janúar hefst alþjóðlegt skíðamót í alpagrein um í Soll-am-See og Saalfeld- en í Austurríki. Þetta mót er haldið til minningar um einn fræknasta skíðamann Austur- ríkis, Toni Mark, en hann fórst í skíðakeppni fyrir nokkrum árum. íslenzku svigmennirnir keppa í svigi og stórsvigi á þessu móti. Mótið stendur til 28. janúar. íslandsmótið I kvöld fara fram þessir leikir í Islandsmótinu að Há- logalandi: Þriðji flokkur karla: Víking- ur—IBK, 2. deild: Haukar — IBK, Breiðablik—Þróttur. Þá fara fram í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg þessir leik- ir: Fyrsti flokkur karla (e-rið- ill): FH—KR, 1. fi. karla (b- riðill): Ármann—IR. Á sunnudagskvöld verða svo háðir tveir leikir í fyrstu deild að Hálogalandi. Eigast þar við í öðrum leiknum Fram kr en í hinum Víkingur cg FH.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.