Þjóðviljinn - 18.01.1964, Síða 2

Þjóðviljinn - 18.01.1964, Síða 2
ÞJðÐVILJINN 2 SlÐA SD Laugardagur 18. janúar 1964 0 PIOHOSÍIN LAUGAVF™ SfMI 19113 T I L S ö L U 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Lyngbrekku, fokheld. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Flókagöbu. sér inn- gangur, hitaveita. 2ja herb. nýleg íbúð við Ásbraut. Uítið hús við Fálkagötu — 2ja herb. íbúð, góð kjör, 3ja herb. góð risíbúð við Laiugaveg, sér hitaveita. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í Smáíbúðahverfi, sér inn- gangur, sér hitalögn. 3ja herb. góðrisíbúð við Hlíðarveg, svalir, harð- viðarhurðir, tvöfalt gler. Glæsilegt einbýlishús við Melgerði. fokhelt með bíl- skúr. Timburhús við Suðurlands- braut — 5 herb. íbúð. Timburhús — lítil íbúð við Kársnesbraut. Bílskúr, stór og verðmaet lóð. Glæsilegar efri hæðir með allt sér í Kópavogi, fok- heldar og tilbúnar undlr tréverk. Byggingarlóð í Kópavogi, byrjunarframkvæmdir og teikning. Parhús við Digranesveg, stórt og vandað. Vinnuveitendakííkan grípur Hafnarslysið Framhald af 1. síðu. náði honum og' hélt honum uppi unz fleiri lögregiuþjónar komu á vettvang og drógu þá upp. Varð manninum ekki meint af sjóvolkinu. Þá kom hinpvegar í Ijós, að um leið og pilturinn féll í sjó- inn hafði hann gripið í félaga sinn sér til stuðnings og varð það til þess að hann féll einn- ig út af garðinum. Lenti hann á borðstokki á báti er þar lá og fann lögreglan hann þar hryggbrotinn. Var hann fiuttur á slysavarðstofuna og siðan í sjúkrahús. Kom í ljós við rann- sókn að þrír hryggjarliðir höfðu brákazt i honum við faliið. tíl örþrífaráða ■ Vinnuveitendasambandið svonefnda hefur gert enn eina tilraun að þvinga trésmiði til að samþykkja gerðar- dóm í kaup- og kjaramálum. Tilkynnti stjórn sambands- ins Trésmiðafélagi Reykjavíkur í fyrradag að frá og með 25. janúar væri öllum meðlimum sambandsins bannað að taka meðlimi Trésmiðafélagsins í nokkurs konar vinnu! Virðist Ijóst af þessum ósvífnu tiltektum, að Vinnuveitendasam- bandið ætlar einskis að láta ófreistað til að koma gerðardóms- fjötrunum á trésmiðina. Hafa atvinnurekendur verið eins og út- spýtt hundskinn undanfarið og krafizt þess að trésmiðimir skrif- uðu undir skjal þar sem þeir skuldbinda sig til að vinna upp á sömu kjör og áður en verkfall hófst í desember. Mun þeim hafa orðið lítið ágengt og þvf sé nú gripið til örþrifaráða. Þjóðvlljanum er kunnugt um að víða í Reykjavík er unnið að byggingum af fullum krafti þrátt fyrir tilraunir atvinnurekenda að stöðva alla trésmiðavinnu. Þannig hefur verið unnið stanzlaust að innréttingu á stórhýsi Vcrzlunarsambandsins við Skipholt, cn reynt var að stöðva vlnnu þar með lögbanni í gær. Krafðist Mcist- arafélagið í gær lögbanns við vinnu smiðanna sem þar voru að Keflavíkurflugvöllur Framhald af 12. síðu. 675.000 Htra af flugvélabenzíni. Þannig afgreiddi Esso um eina milljón lítra á dag árið 1955, er, þá var umferðin einna mest um völlinn. Tvennsko;Vir röksemdir hafa risið hátt gegn Keflavfkurflug- velli borið saman við Reykja- víkurflugvöll. Annarsvegar er veðurfarið og hins vegar fjarlægðin. Pétur sagði að nýlega hefur verið gef- in út bók í Bandaríkjunum um veðurathuganir á Keflavíkur- flugvelli og eru þar birtar at- huganir, sem gerðar voru á klukkutíma fresti hvern dag frá 1. jan. 1946 til 31. des. 1960. Af Dátar og ráðherrar Það er nýtt sem sjaldan skeður. Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra mennta og viðskipta, hefur dvalizt erlendis að und- anförnu, aldrei þessu vant. M. a. fór hann til Noregs og hélt þar fyrirlestur við háskólann um hin sérstæðu afrek íslenzkra sósíaldemó- krata í átökunum við verð- bólguna, og var það ekki vonum fyrr að norskir flokks- bræður hans fengju að vita hvernig þeir ættu að haga sér í stað þer# að vera að streitast við að halda stöðugu verðlagi { landi sínu. Einn- ig átti Gyjfi viðræður við blöð og fréttastofnanir, og birti Morgunblaðið í fyrra- dag ýtarlega frásögn af um- mælum hans, hafða eftir fréttastofunni NTB. Ráðherr- ann fer þar mjög fögrum orð- um um norræna samvinnu eins og vera ber og heldur síðan áfram: .,Sem ráðherra viidi hann segja það, að hann hefði ekki haft svo náið og gott samstarf í mörg ár við nokkra erlenda ráðherra sem hina norsku, Sambúð Islend- inga við hið fámenna banda- ríska l:ð í Keflavík er einn- ig ágæt.” Eflaust hefur það vakið nokkra athygli í Noregi að Gylfi Þ. Gíslason skyldi leggja norska ráðherra og dátana á Kefla- víkurflugvelli að jöfnu, ekki sízt þar sem frændum vor- um munu vel kunn þau fleygu orð Halldórs Lexness að engir umgangist hemáms- liðið rvema stjórnmálamenn og skyndikonur. Enginn skyldi þó ætla að Gylfi hafi með þessu viljað ó- virða norska kollega sina; hann er auðvitað að bera þá ssman við það sem hann tel- ur sjálfur eftírsóknarverðast og háleitast f veröldinni. Leið- araefni Morgunblaðið skýrir frá því í gær að atvinnurekend- ur hafi sett verkbann á tré- smiði frá og með 25. jan. n.k. hafi samningar ekki tek- izt fyrír þann tíma. Nú bíða menn aðeins eftir því að blaðið skrifi um þessa boð- uðu vinnustöðvun á venjuleg- an hátt, lýsi upphafsmönn- um hennar sem illvirkjum og skaðræðismönnum sem vilji viðreisnina feiga samkvæmt fyrirmælum heimskommún- Sifc#ians og Rússa. — Austri. einhverjum ástæðum féllú þess- ar athuganir niður árið 1948. Samkvæmt þessum athugunum er Keflavíkurflugvöllur lokaður fyrir flugumferð vegna veðurs í 6,5 klst. á mánuði að meðal- tali. Fjarlægðir milli miðhluta heimsborga og flugvalla eru taldar frá 8 til 22,5 kílómetra og það notað sem röksemd gegn þessum 47 kílómetrum. Flestir þessara flugvalla eru við aldur og ekki einhlítt að gera saman- burð þar. Þá eru fyrirhugaðar fram- kvæmdir á byggingum á Kefla- vfkurflugvelli. Ætlunin er að byggja nýja slökkvlstöð með tólf slökkvibíl- um norðaustan við Flugvallar- hótelið. Uppsetning á nýju Ijóea- kerfi er fyrirhuguð á braut nr. 21 (Visuel glide slope) Nýr flugturn er fyrirhugaður hjá flugskýli beint á móti hót- elinu. Verður þar staðsett nýtt radarkerfi. Skipuð hefur verið nefnd til þess að fjalla um end- urreisn eða byggingu á nýrri flugstöðvarbyggingu. Leiðrétting 1 frétt í blaðinu í gær var það skakkt hermt að kjaradóm- ur hefði ákveðið kaup strætis- vagnabílstjóranna. Þau voru á- kveðin með beinum samningum Starfsmannafélags Reykjavíkur og borgarstjómar. Starfsmanna- félag Reykjavíkur á ekki aðild að kjaradómi og hefur ekki ósk- að eftir því. Hinn 21. des. s.l. var Elíasi Elíassyni. stud.polyt., veittur styrkur úr Minningarsjóði Þor- valds Finnbogasonar. Styrkur þessi er veittur ár hvert efnilegum verkfræðinema og án umsóknar. Elías Elías- son er stúdent á 3. námsári. (Frá Háskóla íslands) verki. Lögbanninu var þó frestað og lögfræðingi smiðanna gefinn frestur til kl. 4 i dag, Iaugardag, til að skila greinargerð. Var frest- urinn gefinn gegn því að smiðirnir ynnu ekki þangað til, en þeir áttu ekki eftir nema sem svarar stundarfjórðung af vinnutíma sín- um í vikulokin þegar um þetta var gert, og næsti vinnudagur þcirra cr mánudagurinn. I stórhýsi Dagsbrúnar og Sjómannafél. Rvíkur viö Lindargötu hef- ur cinnig vcrið unnið og sömu sögu cr að segja víða um bæinn. 1 baráttu sinni gegn því að gerðardómsákvæði verði smeygt inn í kaup- og kjarasamninga. stendur Trésmiðafélagið ekki eitt. Til- raunum atvinnurekenda að koma gerðardómi yfir trésmiðina er einnig beint gegn öllum öðrum iðnsveinafélögum í byggingariðnað- inum. Hafa þau öll sömu eindregnu afstöðuna gegn gerðardóms- ákvæðum um kaup og kjör. Eimskip minnist 50 ára afmælisins Á 50 ára afmæli Eimskipafé- lagsins í gær bárust félaginu margar góðar gjafir og mikill földi heillaskeyta, og verður nánar skýrt frá því síðar. Ríkisútvarpið sýndi félaginu þá miklu'vinsemd að helga þvi hluta af dagskrá sinni í gær- kvöld. Blöðin fluttu rækilegar greinar um félagið. með mörg- um myndum, þar sem þau minntust með hlýhug stofnsn- ar félagsins og starfsemi á liðnum 50 árum. Fánar blöktu við hún um alian bæinn. Dagskráin i Ríkisútvarpinu hófst með því að forseti ís- lands flutti ávarp Síðan var ávarp s:glingamálaráðherra, Emils Jónssonar. Þá flutti for- stjóri félagsins Óttar Möller ávarp. og dómkirkjukórinn söng kvæði er Tómas Guð- mundsson skáld. hafði ort f tilefni afmælisinc., og hafði dr. Páll ísólfsson samið lag við kvæðið og stjórnaði bann einn- ig kórsöngnum. Að þvi búnu flutti Grettir Eggertsson frá Winnipeg ávarp frá Vestur- íslendingum. Að lokum flutti formaður stjórnar félagsins, Einar Bald- vin Guðmundsson hæstaréttar- lögmaður, þakkarorð til allra þeirra er gert höfðu þennan dag hátíölegan og eftirminni- legan, m.a. póststjórninni fyrir að minnast dagsins með útgáfu nýs frímerkis, með mynd af „flaggskipi“ félagsins, m.s. „Gullfoss", Jafnframt skýrði formaður félagsstjórnarinnar frá því, að stjórnin hefði samþykkt að minnast afmælisins á þennan hátt: ☆ Ákveðið liefur verið að félagið freri Slysavarnafélagi íslands að gjöf citthundrað og fimmtíu þúsund krónur. ☆ Ennfremur að Eimskipa- félagið gefi silfurbikar til verð- launa fyrir bezta námsafrek i farmannadeild Stýrimanna- skólans í Reykjavík. Verður þetta farandbikar, en honum fylgir silfurpeningur, sem verður eign þess er bikarinn hlýtur hverju sinni. ☆ Þá hefur vcrið ákveðin stofnun minjasafns. er geyma muni myndir, skjöl og annað, cr snertir sögu Eimskipafélags- ins og siglingar yfirlcitt. Enn- fremur hefir félagið ákveðið útgáfu sögulegs rits, er sé framhald rits þcss, er sefið var út á 25 ára afmæli fé- Iagsins. ☆ Mcrki Eimsl:ii)afcjagiiins hefur verið mótað i gull. Gull- merkið hljóta þeir. sotn starf- að hafa í þjónustu fclagsins í 25 ár eða lengur. (Fréttatilkynning frá Eimskipafélagi íslands). ★ ÆFR Stjórnmálaklúbbur Æ F R byrjar starf sitt kl. 4 1 dag að Tjarnargöbu 20. I stjórnmálaklúbbnum verða rædd þau mál, sem eru efst á baugi hverju sinni jafnt þau sem sígild eru og þau sem geta kallazt dægurmál. Hugmyndin er að ldúbburinn mæti á hálfsmánað- ar fresti. Umræðuefni fyrsta fundarins verður alþjóðlcg við- horf í da~. Verður þar einkum rætt um afstöðu Islands og íslenzkra sósíalista sérstaklega til sósíalistisku landanna og auð- valdslandanna í Ijósi þróunar síðustu ára. Jafnframt verður á þessum fyrsta fundi kosin stjóm klúbbsins, ákveðið um- Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspítalans hálfan eða allan daginn eða á kvöldvakt. Upplýs- ingar gefur matráðskonan í síma 38164. Reykjavík, 17. janúar 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. ræðuefni á næstu fundum og rætt um frekari tilhögun á starfi klúbbsins. Kjörorð stjórnmálaklúbbs Æ. F.R. eru Engin vandamál eru svo viðkvæm að ckki megi ræða þau! öllum félögum Æskulýð0- fylkingarinnar er heimil þátt- taka í starfi klúbbsins. Skrifstofa Æ.F.R. er opin alla virka daga kl. 5—7 nema laug- ardaga kl. 2—7. Félagar eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna. Símanúmer Æsku- lýðsfylkingarinnar er 17513. Fé- lagsheimilið er opið á hverju kvöldi. Vinnuferð: Farið verður í skálann kl. 8 í kvöld frá Tjarn- argötu 20. Skálastjórn. Ásvallagötu 69. sími 33687. kvöldsimi 23608 T I L S ö L U : 3 herb. íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi í Stóragerði. Frágengin lóð. Utsýni, góðar svalir. 3—4 herb. íbúð í sambýlis- húsi við Hjarðarhaga. Teppalögð. Uppþvottavél fylgir eldhúsi. Þvottavélar í sameign. Á efstu hæð fylgir herb. með aðgangi að eldhúsi og baði. Laus strax. Bílskúrsréttur. 2 ja herb. 1. hæð á kyrrlát- um stað. Tvær íbúðir á gangi. 4 herb. íbúð í Laugames- hverfi. Bílskúr. Hitaveita. Mjög góð íbúð. 4 hcrb. risíbúö i Hlíðahv. Ekki mikil súð. Övenju skemmtileg íbúð með stór- um svölum mót suðri. í S M 1 Ð U M : Lúxushæðir í tvíbýlishúsi á hitaveitusvæðinu. Selj- ast uppsteyptar með bíl- skúr. Sér inngangur. Hverfigluggar. Glæsileg teikning. 4 og 5 herb. íbúðir í sam- býlishúsum í Háaleitis- hverfi. Seljast tilbúnar undir tréverk og málun til afhendingar í vor. Sér hitaveita. 6 herb. glæsileg hæð i sam- býlishúsi í Háaleitishverfi. lbúðin er 139 ferm. Selst tilbúin undir tréverk og málningu til afhendingar 14. maí, næstkomandi. Bíl- skúrsréttindi. Endaíbúð. Sameign fullgerð — verk- smiðjugler — hitaveita. HÖFUM KATJPENDTJR: Ibúðarhæð 5—6 herb. ( tví- býlishúsi. Aðeins ný og glæsileg íbúð kemur til greina. Utborgun ca. 700.000,00 kr., eða eftir samkomulagi. Verzlunarhúsnæði. Eitt þekkt^sta innflutnings fyr— irtæki landsins vill festa kaup á nokkur hundruð fermetra verzlunar- og geymsluhúsnæði. Aðeins viðurkenndur staður kem- ur til greina. 4 herb. íbúð i húsi með lyftu óskast. 3 herb. fbúð í vesturbæn- um óskast. Aðeins góð í- búð kemur til greina. Út- borgun 500.000.00 kr. 2 herb. íbúð í háhýsi. Út- borgun 300.000.00. Þarf ekki að vera laus strax. 5—6 herb. íbúð í smíðum í tvíbýlishúsi óskast. Að- eins íbúð sem selst undir tréverk kemur til greina. Mikil útborgun í boði. I SKIPTUM : 4 herb. íbúð í Reykjavík óskast fyrir stórt einbýl- ishús á einni hæð í Kópa- vogi, Húsið er í smíðum, tilbúið undir tréverk. Ca 200 ferm. MUNIÐ AÐ EIGNASKIPTI ERU OFT MÖGULEG HJÁ OKKUR. — NÆG BÍLASTÆÐI — BlLA- ÞJÓNUSTA. Þakka öllum þeim mörgu tugsafmælinu 7. janúar gjöfum og skeytum. Benoný Friðriksson. sem glöddu mig á sex- s.l., með heimsóknum, f

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.