Þjóðviljinn - 19.01.1964, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 19.01.1964, Qupperneq 8
Sunnudagur 19. janúar 1964 ÞlðÐVILJINN SlöA 9 Seljum næstu daga r UTSALA karlmannaföt og I JTSALA ÚTSALA staka jakka í Sýningarskálanum Kirkjustræti 10 l JTSALA ÚTSALA Otrulega lagt verð GEFJUN - IÐUNN ' JTSALA Reikningur HlS hjá The British Mexican Petroleum Co Ltd. Hið íslenzka steinolíuhluta- félag hafði viðskiptareikning hjá fyrirtækinu The British Mexiean Petroleum Co. Ltd. í London. Á reikninginn voru eignfærðar úttektir erlendra skipa á íslandi og umboðs- laun af úttektum íslenzkra skipa erlendis. Skuldfært var á reikningum yfirfærslur til Landsbanka Islands, svo og ýmsar ráðstafanir af hálfu Hins íslenzka steinolíuhluta- félags. Síðla árs 1954 breytt- ist hlutverk reiknings þessa þannig, að inn á reikninginn voru aðeins færð umboðslaun af úttektum íslenzkra skipa á smurningsolíum erlendis. (Bretlandseyjum). 1 lok hvers mánaðar var inneignin á reikningunum færð yfir á annan reikning, sem Hið íslenzka steinolíu- hlutafélag átti hjá fyrirtæk- inu Esso Export Ltd. í Lond- on. Rannsóknin á reikningn- um hjá The British Mexican Petroleum Company, Ltd. náði til tímabilsins 1954—58, en ekki fékkst yfirlit yfir reikninginn fyrir árið 1954. Þó var fyrir hendi afrit af hluta af yfirlitsreikningi. Samkvæmt því afriti virðast viðskiptin sem færð hafa ver- ið á reikninginn samtals hafa numið £ 86,190-15-9. Til tekna á þeim hluta reiknings- ins, sem fyrir hendi var, voru færð samtals £ 9.168-8-2. Til skuldar á reikninginn voru færð £ 27.943-10-0. í árslok 1958 var reikningurinn slétt- ur. Eftir þessu að dæma viröist inneign í ársbyrjun 1954 hafa numið £ 18.775-1-10. Eftir árið 1954 er sára. lítið fært til tekna á reikningn- um ár hvert. Af reikningi þessum var fært til Lands- banka Islands árið 1954 £ 10.450-0-0. Hinn 11. marz 1954 var fært til skrifstofu Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga í Leith £ 6.500- 0-0, sem var skyndilán. Inn á reikning Hins íslenzka stein- olíufélags hjá Esso Export Ltd. f London, voru færð £ 8.058-1-3. Þá greiddi á- kærður Haukur Hvannberg on. Til tekna á reikning þenna voru færð umboðslaun af olíusölu til íslenzkra skipa erlendis og olíusölur til er- lendra skipa hérlendis. Auk þess voru færðar til tekna greiðslur frá fyrirtækjunum British Mexican Petroleum Company, London, Esso Petroleum Company, Ltd., London, og skrifstofu Sam- bands íslenzkra samvinnufé- laga í Leith. Til tekna á reikninginn voru færð árin 1954 til 1958 alls £ 103.985-6-9. Megninu af þessu íé var skil- að til Landsbanka Islands. Af reikningi þessum er talið, að ákærðum, Hauki Hvann- berg hafi verið greidd £ 11.901-14-10. Auk þess runnu smærri fjárhæðir til _____------—------------ Miklar framkvæmdir I dag lýkur frásögninni af viðskipta- reikningum Olíufélagsins h.f. og Hins ís- lenzka steinolíuhlutafélags og þeirra Olíu- félagsmanna — og er þar með lokið V. kafla forsenda héraðsdómsins. Á þriðju- daginn hefst VI. kaflinn og fjallar hann um FJÁRDRÁTT Pramhald af 12. síðu. Holman fyrirtækið er stað- sett í Cornwall í Englandi og er hundrað og fimmtíu ára gamalt. Þetta er elzta fyrirtækið í sinni grein í Bretlandi. Finnst manni óneitanlega furðulegt, að þessi loft- pressubor skuli hafa verið á heimsmarkaði í átta ár og það er þó fyrst núna verið að uppgötva hann hér á landi. Hann kostar hálfa Núna eru þeir félagar að sprengja neðan undir bíla- kirkjugarðinum í Fossvogi og veldur þetta þeim erfið- leikum. Þarna liggja þrjú hundruð splunkunýir bílar og þola illa grjótregn frá sprengingum og þurfa þeir nokkurn aukaviðbúnað. 1 sumar stefna þeir Vél- tæknimenn að því að kom- ast upp fyrir Borgarsjúkra- húsið og ætla að hafa þann hluta ræsisins tilbúinn fyrir þarfir þess. — G.M. £ 2000-0-0 árið 1954 í leigu- gjald fyrír veiðiaðstöðu í Langá á Mýrum, en ákærður hafði tekið ána á leigu fyrir Hið ísl. steinolíuhlutafélag. Þá námu ýmsar aðrar greiðslur tæpum £ 1000-0-0, t.d. til ákærðs Hauks og fleiri starfsmanna Olíufélagsins h.f. og Hins íslenzka steinolíu- hlutafélags. Gjaldeyrisskil voru eigi gerð yfir reikning þennan. Viðskiptareikningi The British Mexican Pertoleum Company hjá Hinu íslenzka steinolíuhlutafélagi var lokað í árslok 1954. Reikningur HlS hjá Esso Export Ltd., London 1. september 1954 var opn- aður viðskiptareikningur á nafni Hins íslenzka steinoliu- hlutafélags hjá fyrirtækinu Esso Export Limited i Lond- ýmissa aðila, aðallega starfs- manna Olíuíélagsins h.f. og Hins islenzka steinolíuhluta- félags. Af þessum reikningi voru og greidd £ 12.000-0-0 sem leigugjald fyrir Langá. 1 bókum Hins íslenzka stein- olíuhlutafélags er viðskipta- reikningur á naíni Esso Export Company Ltd. Lond- on. Þessi reikningur er ekki í fullu samræmi við yfirlits- reikning Esso Export Comp- any, Ldt., yfir viðskiptareikn- ing Hins íslenzka steinolíu- hlutafélags hjá því. Gjaldeyrisskil um viðskipti Hins íslenzka steinolíuhluta- félags við Esso Export Comp- any, Ltd., voru ekki gerð, að öðru leyti en því að gjaldeyr- iseftirlitinu var látið í té skrá yfir kaup eriendra skipa á olíuvörum fyrir árin 1957 og 1958. Reikningur HlS hjá Esso Petroleum Company, Ltd. Hið íslenzka steinoliuhluta- félag haíði viðskiptareikning hjá fyrirtækinu Esso Petrole- um Company. Ltd., London. Til tekna á reikning þenna var fært afgreiðslugjald frá Shell Petroleum Company, Ltd., og greiðslur fyrir elds- neyti, selt erlendum flugvél- um á Keflavíkurflugvelli, svo og nokkrar aðrar innborgan- ir. Til rannsóknar fékkst yf- irlitsreikningur yfir tímabil- ið 1955 til 1958, en fylgiskjöl fyrirfundust ekki. 1 ársbyrun 1955 var inneignin £ 5.239- 16-3. I árslok 1958 hafði kom- ið inn á reikninginn sam- tals £ 176.879-13-1. Megninu af tekjunum, sem runnu inn á reikninginn, var skilað Landsbanka Islands. í bókum Hins íslenzka steinolíuhluta- félags var reikningur á nafni Esso Petroleum Co. Ltd., London. Gjaldeyriseftirlitinu var gerð skilagrein, sbr. þó síðar milljón króna í dag. BIFVÉLAVIRKI óskar eftir atvinnu. Vanur benzín- og dieselbílum. Tilboð er greini kaup og kjör sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudag merkt: — „VANUR“. ■ . viuinti tWf!t uifyitiiiii, h.t.'Á. LISTA SÓFASETTIÐ er sófasett hinna vandlátu HÚSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆJAR Skólavörðustíg 16 — Sími 24620. í kaflanum um brot varðandi gjaldeyrisskil. Viðskiptareikningur Hauks Hvannbcrgs hjá bankanum Morgan Guaranty Trust Company, New York. Fram kom við rannsókn málsins, að ákærður Haukur ætti bankareikning hjá ofan- greindum banka í New York. Reikningur þessi er opnaður 26. júlí 1951. Nam innborgun- in þenna dag $ 18.542.28. Á- kærður Haukur, sem þrætti í fyrstu fyrir að eiga banka- reikning erlendis, þóttist ekki muna hvaðan honum komu þessir dollarar, sem hann opnaði reikninginn með. Upp- lýstist það aldrei. Kreditmeg- in var fært á reikninginn samtals $ 136.189.17. Reikn- ingi þessum er lokað í febrú- ar 1959 og stóðu þá inni á reikningnum $ 19.363.46, sem lagt var inn á bankareikning í Sviss (Union Bank of Switzerland). Taldi ákærður Haukur sig ekki hafa ráð- stöfunarrétt yfir þessum doll- urum, sem fóru inn á þennan svissneska bankareikning. Reikningur Hauks Hvann- bergs hjá verðbréfasölu- fyrirtækinu Butler, Herr- ick & Marshall, New York. Ákærður Haukur opnaði reikning hjá ofangreindu verðbréfasölufyrirtæki 17. marz 1954 með því að leggja þar inn $ 12.855.65. Enn lagði hann inn 3. marz 1955 $ 24. 385.00 og 21. desember 1956 $ 18.000.00. Síðar segir hvað- an ákærðum Hauki komu þessir dollarar. Ákærðum Hauki var endurgreitt 3. marz 1955 $ 4.385.00 og 21. desember 1956 $ 8.000.00. Á tímabilinu frá 23. marz 1954 til 16. maí 1958 voru verð- bréf keypt fyrir ákærðan Hauk, sem námu samtals $ 74.018.93. Á tímabilinu frá 31. október 1954 til 3. febrúar 1959 seldi fyrirtækið verð- bréf fyrir reikning ákærðs Hauks fyrir upphæð, sem nam $ 91.544.00. Ákærður Haukur lét loka reikningi sínum í marz 1959. Hafði hann þá áður látið senda megnið af innstæðunni til fyrmefnds banka í Sviss. Nam þessi fjárhæð $ 60.758. 85. Var þetta um mánaða- mótin janúar/febrúar 1959. Reikningsnúmerið sem fjár- hæðin var lögð inn á, er 96460. Ekki þóttist ákærður Haukur hafa ráðstöfunarrétt yfir fé þessu. Reynt var að afla upplýs- inga um reikning þenna, eftir ,.diplomatískum“ leiðum, en reyndist ókleift. Reikningur Hauks Hvann- bergs hjá General American & Dominion Export Corp- oration, New York. 14. nóvember 1958 var opn- aður viðskiptareikningur á nafni ákærðs Hauks Hvann- bergs hjá fyrirtækinu Gener- el American & Dominion Ex- port Corporation í New York, en eigandi fvrirtækis þessa er íslenzkur maður Var dag- þenna greitt af Esso Export Corporation inn á reikning- inn $ 10.000.00, sem skuld- færðir voru á reikning Hins íslenzka steinolíuhlutafélags hjá Esso Export Corporation nr. 4138. 2. desember 1958 voru tvær ávísanir frá Amer- ísku flugfélagi, samtals að fjárhæð $ 788,65 lagðar inn á reikninginn. 1 janúar 1959 greiddi Esso Export Corpora- tion $ 3.138.77 inn á reiking- inn, sem skuldfært var á reikningi 6076 hjá Esso Ex- port Corporat'on. I febrúar 1959 voru $ 2000.00 í ferða- tékkum eignfært á reikning- inn og 14. október 1959 voru greiddir $ 2000.00 inn á reikninginn, en þessir $ 2000.00 var endurgreiðsla láns, sem ákærður Haukur hafði veitt manni nokkrum tæpu ári áður og tekið þá út af reikningi þessum. Eru þe§sir $ 2000.00 skuldfærðir á reikningnum 14. nóvember 1958. Alls var greitt inn á reikninginn $ 17.927.42. 19. janúar 1959 var tekið út af reikningnum $ 3.096.98 og lagt inn á reikning 4137. 26. janúar 1959 var tekið út $ 6.698.81 og fært til tekna á reikningi 4138 og 6. fe- brúar 1959 eru teknir út $ 3,138.77 og færðir til tekna á reikningi 4137. Auk þessa eru gvo minni háttar ráðstaf- anir. sem óþarft er að rekja, en . eftir að fyrmefndir $ 2000.00 voru greiddir inn á reikninginn 14. október 1959 nam inneignin á reikn- ingnum S 2.724.44. Þessa inn- stæðu , afhenti ákærður Hauk- ur Hinu íslenzka steinolíu- h'lutafélagi 3. janúar 1961. Ákærður Haukur hélt þvf fram, að Hið íslenzka stein- olíuhlutafélag ætti reikning- inn og það væri fyrir mis- tök, að reikningurinn væri á sínu nafni. Ekki fékk þessi staðhæfing ákærðs stoð hjá fyrirsvarsmanni General Am- erican and Dominion Export Corporation. Þessa reiknings var ekki getið í bókum Hins íslenzka steinolíuhlutafélags. jr Islandsbók Framhald af 7. síðu. arið að oflýsa kvikmynda- filmur sínar, sem hefur hent ýmsa aðra útlendinga — og sá ekki fram á annað en hann yrði að láta sitja við bókina eina. Skrifaði hann Ferðaskrifstofu Islands og vildi skila aftur fé sem hún hafði lagt fram honum til að- stoðar þar eð hann gæti ekki staðið við upphafleg áform sín. En Ferðaskrifstofan brást vel við og kom því til leiðar að hann kæmi hingað aftur. Því er þessi kvikmynd nú senn fullgerð og verður frum- sýnd hinn þriðja febrúar að því er Magnús Á. Árnason hefur tjáð blaðinu. Síðar verður myndin sýnd í einum af stærstu sölum Parísar. Þar að auki mun myndin þegar pöntuð a.m.k. í nágranna- löndunum og mun Samivei ferðast með henni og halda fyrirlestra eins og með fyrri myndum sínum. A. B.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.