Þjóðviljinn - 22.02.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.02.1964, Blaðsíða 2
2 8IÐA HðÐVlLnNN Lawgardagur 22. fébrúar 1964 Rætt við Jón Snorra for- mann Trésmiðafélagsins Þjóðvíljiim spurði Jón Snorra Þorleifsson. formann Trésmiða- félagsins hvað hann vildi segja um hina kokhraustu Iýsingar í- haldsblaðanna á kosningafund- inum í Trésmiðafélaginu. og þá fullyrðingar að stjómin hafi ekki viljað ræða kjaramálin. — Það er óþarft að leiðrétta þá ftillyrðmgu eða annað í frá- sögn Morgunblaðsins og Vísis af fundinum gagnvart trésmið- unum sjálfum. Þeir vita allt bet- ur og vita líka að það eina sem B-listamenn höfðu til mál- anna að leggja á fundinum var yfírlýsing um að verkfallið allt i vetur, framkvæmd þess öll og sérstaklega aðdragandi þess hafi alit verið ein endemis vitleysa! Framsöguræða mín fjallaði nær eingöngu um kjaramálin og samningana sL k.iörtímabil. I ræðum B-listamanna var ekki eitt einasta atriði í ræðu minni véfengt eða borið til baka, þeir höfðu ekkeri fram að færa nema þessa órökstuddu fullyxðingu að allt sem gert var hafi verið ein endemis vitleysa. Hins vegar er sú fullyrðing ekki einungis dómur um stjórn félagsins. Eins og menn munu minnast, voru allar ákvarðanir i kjaradeilunni teknar á mjög fjölmennum félagsfund- um, svo þetta er líka dómur um almennan vilja félagsmanna sem félagsstjómin fylgdi fram til sigurs. •jr Skemmtiatriði í Tjarnarbæ Eftir íhaldsblöðunum að dæma hafa B-listamenn fengið miklar undirtektir á fundinum en vesl- ings stjómin verið i vamar- stöðu? — Undirtektir fundarmanna við málflutning B-listamanna vom þær, að almennt var bros- að að þeim, svo fjarstæðukennd- ar og órökstuddar voru full- yrðingar þeirra. Og fundarmenn f Tjaraarbæ sýndu B-Iistamönn- um áþreifanlega álit sitt með því að tillaga sem þeir báru fram fékk einungis íjögur at- kvæði en tillögur núverandi stjórnar voru samþykktar með sömu tölu mótatkvæða! Enda höfðu menn við orð eftir fund- inn að þeir B-listamenn hefðu sómt sér betur sem skemmti- atriði á árshátíð en ræðumenn á kosningafundi. reynzt vonlaust fyrir B-lista forsprakkana að reyna að sundra þeirri samstöðu. ■íri Félagið hefur gerbreytzt — Hvað telur þú að einkum hafi áunnizt þau ár sem vinstri- stjómin hefur setið í Trésmiða- félaginu? — Félagið hefur á þeim ár- úm verið hafið upp úr þeirri niðurlægingu sem það var i þeg- ar svokallaðir ,,lýðræðissinnar“ stjómuðu því. Það hefur áunn- izt að nú er allt starf félags- ins langtum öflugra en það hef- ur nokkru sinni vtrið áður. Það er alveg sérstaklega á- berandi að núverandi stjórn hef- ur tekizt að sameina félagsmenn um hagsmunamálin. Kaupdeilan f fyrrasumar og deilan í vetur sýna svo ekki verður um villzt að félagsmenn standa Saman um hagsmunamálin án tUHts til póli- tíSks ágreinings. Það hefur Sann- Ieiksást Albýðublaðið segir í gær í forustugrein að Ragnar Am- alds sé stóryrtur dólgur sem ástundi persónulegar svivirð- ingar og árásir, enda streymi „svívirðingar og viðbjóður" úr munnvatnskirtlum hans. Er ánægjulegt fyrir yngsta mann þingsins að fá jafn afdrátt- arlausa viðurkenningu fyrir störf sín frá þeim aðila sem dómbærastur er á það, hvort gagnrýni hans hittir í mark. Hins' vegar segir blaðið að Guðmundur f. Guðmundsson utanríkisráðherra hafi svar- að fyrirspuraum Ragnars um hemámsmál af alkunnri kurt- eisi sinni og sannleiksást, „hiklaust og blátt áfram.“ Enginn mun efast um að viðhorf blaðsins og ráðherr- ans til sannleikans eru mjög á sömu lund. Fyrir nokkrum ár- um stóð Guðmundur f. Guð- mundsson upp á þingi og svaraði fyrirspumum um það, hvort til stæði að landher Bandaríkjanna yrði fluttur frá íslandi. Ráðherrann lýsti yfir því að ekkert þvílíkt hefði komið til tals, né held- ur kæmi það til mála. Þrem- ur mánuðum siðar var land- herinn farinn. Hins vegar skildi hann hér eftir hund með liðþiálfanafnbót, Georg að nafni, sem einskonar handveð fyrir sannleiksást ráðherrans. Og þegar hundur- inn lézt fyrir nokkm þótti ritstjóri Alþýðublaðsins sjálf- kjörinn til að taka að sér hlutverk hans með hátíðlegri athöfn á Keflavíkurflugvelli. f annað sinn stóð ráðherrann upp á þingi fyrir um það bil þremur ámm og svaraði fyr- irspum um það hvort gerður hefði verið undanþágusamn- ingur við Breta um landhelg- ina. Ráðherrann sór og sárt við lagði, með yfirbragði þvi sem Alþýðublaðið lýsti í gær, að ekki væri um neinn því- Hkan samning að ræða. Nokkmm vikum síðar sann- aðist, að ráðherrann hafði verið með samninginn í vas- anum þegar hann flutti yfir- lýsingu sína. Það var- því sannarlega ekki að undra þótt ráðherr- ann segði á þingi á miðviku- daginn var að aldrei hefði komið til tals að kjarnorku- vopn yrðu leyfð hér á landi. Hins lét hann ógetið að haustið 1962 kom hingað ný tegund flu'gvéla sem bera heitið F-102. Vélar bessar eru sérstaklega gerðar til þess að bera flugskeyti með k'jam- orkuhleðslum, og var því lýst með mikilli hrifningu í Morgunblaðinu og Alþýðu- blaðinu um leið og vélarnar fengu hér aðsetur. Því að- eins em slíkar vélar hafðar hér að ætlunin sé að hag- nýta þær ef nauðsynlegt er talið, þannig að ekki aðeins hafa k j arnorku vopn komið til tals heldur og verið heim- iluð sem möguleiki. Vera má að hin hlöðnu flugskeyti hafi ekki verið flutt hingað enn, þótt vélarnar séu hér. Hitt er víst að staðreyridir um það atriði munu þingmenn ekki fá af vömm utanríkis- ráðherra, enda þótt Alþýðu- blaðið telji munnvatnskirtla hans uppsprettulindir sann- leiksástar og hreinskilni. — Aus.ri. TÍrl öflugt félagslif — Hvað viltu segja um fé- lagsstarfið auk kjarabaráttunn- ar? — Félagsstarfið inn á við hef- ur einnig aukizt mikið og eflzt frá því sem áður var, og þátt- taka félagsmanna í því mjög almenn og góð, að undanskildum forystumönnum stjómarandstöð- unnar, sem yfirleitt sjást ekki nema um kosningar. Þess má geta að verið er að semja sögu félagsins og er það Gils Guð- mundsson rithöfundur sem það starf hefur með höndum. Að því er stefnt að hún geti komið út á 65 ára afmæli félagsins 10. desember í ár. Félagið hefur fest kaup á tveimur sumarhúsum í landi or- lofShemilis alþýðusamtakanna, en á móti þeirri ákvörðun hafa forvígismenn B-listans snúizt. atkvæðí, og láta afstöðn sfna nú eins og fyrr markast af afstöðu til málefna og félags- hagsmuna en ekki af flokks- pólitískum skoðunum. Jafnframt vil ég hvetja fé- lagsmenn til að hafa samband við kosningaskrifstofu A-listans í Aðalstræti 12 og aðstoða við kosningamar með þvf að hvetja félaga sína til að koma á kjör- stað. Lesið „Tré- smiðablaðið"! ifci Sakna gerðardómsins Annars hafa kjaramálin tekið langmestan tíma stjómarinnar á liðna árinu enda verið gerðir tveir kjarasamningar. Varðandi þá fullyrðingu að Trésmiðafélag- ið hafi farið verr út úr samn- ingunum en önnur félög iðn- aðarmanna þá kom helzt fram á fundinum að B-listamenn virttust sakna gerðardómsákvæð- isins, sem sum önnur félög vom beygð undir. Mig langar að minna á það sem einn A-Iista- manna endaði raeðu sina á á fundinum um daginn, er hann bað trésmiði að minnast þess að stjóm félagsins hefði stuðlað að þvf að kaupið hækkaði, en hins vegar hefði ríkisstjóm B-lita- manna staðið að því að ræna sem mestu aftur af þeirri kaup- hækkun. — Hvað vikJurðu segja að lokum um kosningar í dag og á morgun? — Ég vil eindregið hvetja alla félagsmenn sem möguleika hafa á að koma á kjörstað og gfreiða Jón Snorrf Þorleifsson. for- maður Trémiðafélagsins, kom að máli við Þjóðviljann í gærkvöld, og bað blaðið að koma þeirri orðsendingu á framfæri að tré- smiðir mættu ekki fyrir nokkurn mun láta svokallað „Trésmiða- blað“ fram hjá sér fara. Það er gefið út af aðstandendum B-listans og svo barmafullt af svívirðingum og óhróðri að eins- dæmi má telja. Kvað Jón þetta blað vera trésmiðum dýmætt sönnunargagn um það hver ó- sköp þeir mundu kjósa yfir sig með stuðningi við B-list- ann. Nemendatón- leikar Framhald af Æ. síðu. tvö ár sem skóli hennar hefur starfað. Bjari Bcinteinsson píanóleikari mun aðstoða á tón- leikunum og hefur hann einnig verið Maríu til aðstoðar við undirbúning þeirra. María sagði, að ekki væri ráðgert að halda þessa tónleika nema einu sinni. Verður efnisskrá þeirra birt hér í blaðinu eftir helgina og hinir ungu söngvarar væntan- lega kynntir nánar. Lesðrétting Fyrirsðgn af annarri grein lenti af vangá yfir framhald af viðtali Þjóðviljans við Hannibal Valdimarsson í blaðinu í gær, og er hlutaðeigandi og lesendur beðnir velvirðingar á þeim mis- tökum. Berklavérn 25 ára Afmœiisfagnaður í tilefni af 25 ára afmæli félagsins Berkla- vöm í Reykjavík verður haldinn í Sigtúni föstudaginn 28. febrúar. — Góð skemmti- afriði. — Dans. Upplýsingar í síma 22150 og 17399. — Aðgöngumiðasala í Sigtúni miðvikudag og fimmtudag kl. 5—7 e.h. Asvallagötu 69. simi 33687. kvöldsimi 23608 TIL SÖLU: 3 herbergja risíbúð í Hlíð- arhverfi, væg útborgun. 5 herbergja íbúð í Hlíða- hverfi, útborgun 400 þús. Bílskúr, malbikuð gata, efri hæð. 2 herbergja íbúð við Hjallaveg. 1. hæð. nýlegt steinhús, bílskúr. 3 herbergja nýleg íbúð i steinhúsi við Njálsgötu. Sólarsvalir. 3 herbergja nýleg jaröhæð í Kópavogi. — Útsýni. 4 herbergja íbúð við Silf- urteig og kirkjuteig. 5—6 herbergj glæsileg íbúð í háhýsi. Lyfta. Allt teppalagt, tvennar svalir, mikið útsýni yfir Sundin. 4 herbergja íbúð á rólegum stað í Vogunum. Mjög vönduð íbúð. 4 herbergja hæð við Haga- mel, 4 herbergi í risi fylgja. 4 herbergja mjög vönduð endaíbúð á 2. hæð í sambýlishúsi í Hvassa- leiti, opið milli stofu og borðstofu. stærð 10x4.50 m., tvö svefnherbergi. Mikið skápapláss. Beð- herbergi með glugga. Stór steinsteyptur bílskúr með vandaðri hurð fylgir íbúðinni. MJÖG MIKIÐ ÚRVAL AF ÍBÚÐUM 1 SMÍÐUM í BORGARLANDINU. Kópavogsbúar Búfjáreigendur Kópavogi. Sunnudaginn 23/2 ’64, boðar Sauðfjáreig- endafélag Kópavogs til almenns fundar um búf j áreyðingarheimild til handa yfirvöldum Reykjavíkur og Kópa- vogs Xsem nú liggur fyrir alþingi). — Fundurinn hefst kl. 3 s.d. í Félagsheimili Kópavogs (uppi). Bæjarstjóra og bæjar- ráði Kópavogs ey boðið á fundinn með fullu málfrelsi. STJÓRNIN. Frœðsluerindi SósíalistafI okksins EINAR OLGEIRSSON talar um: Baráttuna fyrir þjóðfrelsi og framförum — og fyrir verkalýðshreyfingu og sósíalisma á ís- landi 1879 — 1918. 3. og síðasta erindi um þetta efni sunnudag- inn 23. febrúar í Tjarnargötu 20, kl. 2 síðdegis. Félagar fjölmennið. Fræðsluráð Sósíalistaflokksins SIMi 19113 TIL SÖLU: Góð 3ja herb. íbúð á ann- arri hæð ásamt einu herb. { kjallara við Laugames- veg. 2ja herb. íbúð við Blóm- vallagötu. 2ja herb fbúð við Asbraut. 3ja herb. risíbúð við Lauga- veg. 4ra herb. fbúð { mjög góðu ástandi við Njörvasund. tvöfalt gler í gluggum, sér hiti, teppi á holi og stofu, steyptur bflskúr, lóð ræktuð og girt. I SMlBiCM: Stór 2ja herb. fbúð á jarð- hæð við Lyngbrekku, af- hent tilbúin undir tréverk. 6 herb. hæð og 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Lyng- brekku afhent tilbúin und- ir tréverk. Höfum kaupcndur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Einnig kaupanda að litlu einbýlishúsi með bílskúr. íbúSir tíl sö/u í fasteignasölunni. Tjamargötu 14. 2ja herb. £búð á hæð við Hringbraut. 2ja herb. íbúð á hæð við Ljósheima. 2ja herb. íbúð á hæð við Kaplaskjólsveg. 2ja herb. íbúð á hæð við Hjallaveg. Bílskúr fylgir. 2ja herb. íbúð í risi við Mosgerði. 2ja herb. íbúð á hæð við Týsgötu. 2ja herb. fbúð í kjallara við Hörgshlíð. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Hringbraut. Laus strax.— Herbergi fylgir í risi. 3ja herb. íbúð á hæð við Stóragerði, nýleg íbúð. Herbergi fylgir i kjallara. 3ja herb. fbúð á hæð í stein- húsi við Hverfisgötu. Tvö herbergi fylgja í risi. 3ja herb. falleg íbúð á efri hæð við Karlagötu. Sja herb. íbúð í kjallara 1 nýlegu húsi við Bræðra- borgarstíg. Sér hiti. Dyra- sími. — 96 ferm. íbúð. 4ra herb. íbúð á hæð í steinhúsi við Lokastíg. Laus til íbúðar strax. 4ra herb. rishæð í timbur- húsi við Hrfsateig. Bílskúr fylgir. Sér hiti. Sér inn- gangur. 4ra herb. fbúðir á hæðum við Silfurtún og Kirkju- teig. Bílskúr fylgir báðum íbúðunum. 5 herb. efri hæð í Hlíðun-, um. Bflskúr fylgir. 5 herb. ný og glæsfleg íbúð á hæð við Asgarð. Sér hitaveita og sér þvotta- herb. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Sér hiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 6 herb. íbúð á 1. hæð í enda í sambyggingu við Háaleitisbraut. Ibúðin selst tilbúin undir tréverk. Allt sameiginlegt verður full- gert. Hagstætt verð. 3ja berb. nýstandsett og nýmáluð íbúð á 4. hæð við Hringbraut. Laus til íbúðar strax. Fallegt út- sýni. Einbýlishús f smíðum við Bröttubrekku, Ægisgrund O! Lindarflöt. Sérstaklega skemmtilegt hús. Sann- gjamt verð. Fasteignasalan Tjarnargötu 14 Símar: 20625 og 23987. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.