Þjóðviljinn - 22.02.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.02.1964, Blaðsíða 6
SÍÐA MÓÐVILIINN Laugardagur 22. febrúar 1964 Merkur fornleifafundur í Róm Smurlingur níu ára stúlku fundinn eftir átján aldir 1 1 Samvinna um geimathugun Verkamenn sem voru að grafa fyrir húsgrunni í Róm fundu fyrir nokkr- um dögum dýrmæta og fagurskreytta kistu. Þeg- ar kistan var opnuð reyndist vera í henni smurlingur og nú hefur rannsókn leitt í ljós, að hann er af níu ára gam- alli stúlku sem lifað hef- ur eftir miðja aðra öld eftir Krist. Kistan ber með sér að hún er frá keisaratíð Markúsar Árel- íusar eða fyrirrennara hans og stjúpa Antoníus- ar Píusar. Stúlkan hefur verið af ríkri og voldugri ætt og þess er getið til að faðir hennar hafi ver- ið embættismaður í eg- ypzka skattlanciinu. Eg- yptar voru sem kunnugt I I I er miklir kunnáttumenn | í að smyrja lík og talið er t að lík stúlkunnar hafi J* verið smurt í Egyptalandi q áður en það var flutt | heim til Rómar. Smur- i lingurinn hefur varðveitzt mjög vel og hefur húðin í þannig ekki látið meira j á sjá en svo að greinileg fingraför hafa verið tek in. í( Karnival í Rio: Fimmtíu og tveir dauðir og 7.793 fluttir í sjúkrakus [in ærslafulla kjötkveðjuhátíð í Rio de Janeiro sem vorrj á stöðugrí ferð al vnm k-vaHdar 11 Hin ærslafulla kjötkveðjuhátíð í Rio de Janeiro sem mörgum mun minnisstæð úr kvikmyndinni um svarta Orfeus endaði með ósköpum í ár eins og jafnan áður og mun þó hafa verið enn ofsafengnari en nokkru sinni fyrr og mannadauði og meiðsl á mönnum meiri. Enn er ekki endanlega vitað hve margir menn voru vegnir eða létust af slysförum í ærsl- Ben Belia til Mongólíu ALGEIRSBORG 19/2 — Ben Bella, forseti Alsír, þekktist í dag boð um að heimsækja Mongólíu. Búizt er við, að ferð þessi verði tengd fyrirhugaðri Moskvuför forsetans í maímán- uði næstkomandi. unum. en þegar kjötkveðjuhá- tíðinni lauk var vitað um 13 menn sem myrtir höfðu verið, sex í Rio sjálfri og sjö í ná- grannabænum Niteroi. Meðan á hátíðinni stóð tóku sjúkrahúsin í Rio de Janeiro við 7.793 körlum og kcnum sem hlotið höfðu meiðsli. Flest voru þau smávægileg og fengu flestir að fara þegar gert hafði verið að sárum þeirutí, en. 39 höfðu orð'.ð fyrir svo miklu hnjaski að þá varð að skera upp og aðrir 39 létust af sár- um þeim sem þeir höfðu hlotið í i-yskingum eða árekstrum. Sjúkrabifreiðir borgarinnar Umrœður á Bonnþinginu um skattfrelsi vændiskvenna voru á stöðugri ferð alla há- tíðina og voru kvaddar út sam- tals 1.051 sinni. Meðal þeirra sem myrtir voru var lögmaðurinn Fern- andes Hilton Coelho, sem skot- inn var í hjartastað. Annar lögmaður skaut til bana leigu- bílstjóra þegar þeim samdist ekki um fargjaldið. Kráreig- andi var skotinn niður þegar viðskiptamanni hans þótti hann full frekur til fjárins. 1 Niteroi myrti iðnrekandi eiginkonu sína með hnífstung- um, af því að hún vildi ekki lækka í útvarpinu. Annar mað- ur stakk konu sina til bana af ókunnum ástæðum. Tveir lög- reglumenn voru skotnir og hafa banamenn þeirra ekki fundizt og ekið var á þriðja lögreglumanninn sem beið þeg- ar bana. 1 Buenos Aires í Argentínu urðu einnig meiðsl á mönnum á kjötkveðjuhátíðinni, sem þó varð aldrei eins ofsafengin þar og í Rio. Átján létu lífið. Óil- um vistmönnum í einu fang- elsi borgarinnar tókst að flýja, grímuklæddir sem allir borgar- búar aðrir. Var bannað að reykja pípu og sagði þá upp vinnunni Bandaríska skýrslan um sam- hengið milli iungnakrabba og sígaretturcykinga hcfur orðið til þcss að pípurcykingar hafa aukizt alimikið og hcfur kvcn- fólk cinnig byrjað að rcykja pípu. Sumum þykir þctta þó heldur ókvenlcgt athæfi og í fréttum segir frá a.m.k. cinu dæmi þess að stúlka hcfur misst vinnuna vegna þess. Nítján ára gömul skrifstofu- Kínverjar í Alsír ALGEIRSBORG 19/2 — Hópur kínverskra sérfræðinga er kom- inn til Alsír til að aðstoða landsmenn við hagnýtingu olíu og annarra náttúruauðæfa í Saharaeyðimörkinni. Skýrtvar frá komu Kínverjanna í gær. stúlka í Rochester í New York, Christine Schmal, sagði lausu starfi sínu, eftir að skrifstofu- stjórinn hafði bannað hcmni a?' reykja pípu í vinnutímanum. „Ég er ekki vön að neita s hlýðnast fyrirmælum yfirmanr míns, en mér fannst þet' bann ósanngjamt. Því æ' kona ekki alveg eins að me' reykja pípu og karlmaður? spurði ungfrú Schmal. Skrifstofustjóri Kodak-verk- smiðjanna sem hún vann hjá sagði að hún hefði unnið í af- greiðslusal þar sem viðskipta- menn fyrirtækisins komu og hann hefði talið það óheppilegt að þeir sæju starfsstúlku þess með pípu í munninum. Henni hefði verið gefinn kostur á að reykja pípuna í hliðarherbergi, en því boði hefði hún ekki viljað taka. Samvinna er hafin milli Sov- étríkjanna og Bandarík.janna um geimrannsóknir samkvæmt samningi sem þau gerðu með sér á síðasta ári. Einn liður þcirrar samvinnu cru fjar- skiptascndingar um bandaríska cndurvarpstunglið „Echo II“. Myndin er tekin í stjörnuat- hugunarstöððinni í Bjúrakan I Armeníu, en þar er fylgzt með ferðum „Echo II‘ um þennan sjónauka. Fyrstí rafeindaheili Búlgara AHmiklar umræður urðu á vesturþýzka sambandsþinginu í Bonn í síðustu viku og voru þær tíðum rofnar af framígrip- um og hlátrasköllum þing- manna- Tilefnið var fyrirspum tU innanríkisráðherrans um hvort rétt væri að vændiskon- nr væru ekki skattskyldar af iðju sinnL Fyrirspurnin var á því byggð að á daginn hefur komið að vændiskona nokkur í Múnchen sem hefur haft yfir 90.000 marka árstekjur af ólifnaði sín- um (um milljón króna) þarf ekki að greiða einn eyri f skatt af þeim, heldur er aðeins 6kattlögð af lítilfjörlegum ekknalífeyri sem hún hefur og myndi varla geta dregið fram lífið á. Innanríkisráðherrann viður- kenndi að hér væri um allmik ið vandamál að ræða, en á- kvæði skattalaga væru þannig að tekjur af vændi gætu ekki | fallið undir neinn þeirra sjö | liða um skattskyldar tekjur sem lögin gera ráð fyrir. Umræðurnar höfðu þann eft- irleik að Lúbke forseti kvartaði persónulega yfir þvf að þeim skyldi vera útvarpað, einkum vegna þess að þingmenn hefðu leyft sér að hafa þetta alvar- lega vandamál í flimtingum. eins og hlátrasköll þeirra hefðu gefið til kynna. Sjivkofí styður baráttuna gegn „árásum trotskista MOSKVU 18/2 — Leiðtogi oúlgarskra kommúnista, Todor Sjivkoff, sagði í dag í Moskvu að flokkur hans væri alger- lega sammála afstöðu sovézka Elokksins ,,gagnva.it trotskist- [skum árásum og útúrsnún- ingi.” Sjivkoff nefndi ekki kín- verska leiðtoga á nafn í ræðu sinni, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir eru sakaðir um trotskisma í ræðu eða riti í ^ustur-Evrópu. Sjivkoff flutti ræðu sína í ( hófi sem sovétstjórnin hélt . honum og öðrum búlgörskum ; ráðamönnum í Kreml, Hitler ekur nýj- um sálum í hreinsunareldinn Búízt er við „sensasjón” inn- an skamms á sænska bóka- markaðinn. þegar Friedricb nokkur Jurgenson gefur út ná- kvæma skýrslu um lífið eft- ir dauðann. Bókin heitir „Raddir utan úr tóminu” og er skrifuð eft- ir upplýsingum, sem Júrgen- son segist hafa fengið utan úr tóminu. Hann hefur sem sagt dundað sér við að taka upr raddir utan úr tóminu á sp' ulband. Júrgenson komst að þe niðurstöðu, að ríki hinna dau< sé dásemdanna ríki, þar sem sálir hinna dauðu lifi eins og grísku guðimir til íoma. Hann komst einnig að því, að Adolf Hitler gegni lúalegasta starf- inu, sem til sé i dauðaríkinu, en hann aki nýkomnum sálum í hreinsunareldinn. Til þess hefur hann geimfar, sem flýgur með 60 km hraða á mínútu. ......cióist út um heiminn os fá þeir ný og ný verkefni til að Icysa. Þær þjóðir sem lengst cru komnar í iðnþróuninni hafa að sjálfsögðu cinnig forystuna á þessu sviði, cn aðrar þjóðir láta þó sitt ekki alveg eftir liggja í þessari nýju tækni, sem orðin cr undir- staða allra framfara. Þannig hafa Búlgarar nýlega smíðað sinn fyrsta rafeindaheila og hefur hann vcrið tckinn i notkun í stofnun i Sofia scm hcyrir undir búlgörsku vísindaakademí- una. Hcilinn sem er mjög afkastamikill, skilar um 2.000 útreikningum á sekúndu, verður notaður við samninga fr&mleiðs luáætlana og vísindarannsókni--

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.