Þjóðviljinn - 26.02.1964, Side 4

Þjóðviljinn - 26.02.1964, Side 4
4 SlÐA ÞIÚÐVIUINN Miðvikudagur 26. febrúar 1964 Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk- urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Rxtstjór! Sunnudags: Jón Bjamason. , Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17-500 (5 linur). Askriftarverð kr. 80 á mánuði. LÁGKÚRA Tl/lenningarlegar og málefnalegar rökræður eiga erfití uppdráttar á íslandi. Þegar pólitíkus- ar af gerð Benedikts Gröndals komast í mál- efnalegan vanda, grípa þeir ævinlega til þess ráðs að gera andstæðingum sínum upp skoðanir, berjast síðan af heilagri vandlætingu við eigin uppspuna og hreykja sér loks eins og hanar þeg- ar þeir þykjast vera búnir að kveða niður firr- umar í sjálfum sér. Ágætt dæmi um þessa sýnd- aríþrótt var 'forustugrein Alþýðublaðsins í gær, en þar er því haldið fram að Þjóðviljinn sé á móti almannatryggingum, og síðan er þess krafizt að aldrað fólk, einstæðar. mæður, ekkjur og öryrkj- ar kveði upp hina þyngstu áfellisdóma. l^essi málflutningur Alþýðublaðsins er vísvit- " andi ósannindi. í þeirri grein sem blaðið vitn- ar til var einmiít verið að áfellast það hversu ábótavant tryggingum væri á íslandi. Á það var lögð áherzla að almannatryggingar væru mjög mikilvægar félagslegar ráðstafanir, en síðan var komizt svo að orði að hvert tryggingarkerfi bæri íyrst og fremst að dæma eftir því „hvernig það rækir skyldur sínarvið þá 'þjóðféiagsborgára' áem þurfa á kerfinu að halda sér til lífsframfæris. Um það verður ekkl deilt að.geeiðsiuíwtii^aldraðs. 'fólks og öryrkja, ekkna og einstæðra mæðra eru enn svo smánarlega lágar að þær duga engum manni til lífs’framfæris, enda hefur Alþýðublaðið lýst því að undanförnu hvernig herstöðin á, Kefla- víkurflugvelli hafi dregið að sér gamalt fólk og öryrkja og orðið eins konar uppbóf á velferðar- ríki Alþýðuflokksins á íslandi. Meðan svo er á- statt að snapir á erlendri herstöð eru hlutskipti yiðskiptavina Tryggingastofnunar ríkisins myndi ofurlítil blygðunarsemi fara leiðtogum Alþýðu- flokksins vel“. Síðan var það rakið hvemig, aukn- ingin á umráðafé Tryggingastofnunar ríkisins síðustu árin bæri fyrst og fremst vott um sýnd- armennsku Alþýðuflokksins, teknanna væri aflað með nefsköttum, tollum og söluskafti á brýnustu nauðsynjum, þannig að bótaþegamir væru í vax- andi mæli látnir greiða sínar eigin bætur. Bent var á það fyrirkomulag, að heimilisfaðir vísitölu- fjölskyldunnar greiðir á mánuði rúmlega þús- und krónur í beina skatta en fær á móti frá tryggingastofnuninni rúmlega helming þeirrar upphæðar í fjölskyldubætur; þar er ekki um að ræða neinar auknar tryggingar sem slíkt nafn verðskulda, heldur einvörðungu aukna skrif- finnsku; „stjórnarvöldin hrammsa fé úr annarri hendi manna og stinga fúlgu í hina og ætlast síðan til þess að hægri höndin viti ekki af því sem sú vinstri gerir“. En sá tilgangur trygginga að vera fjármunatilfærsla frá hinum auðugu til þeirra efnaminni er að hverfa veg allrar veraldar. r Ifrásögn Alþýðublaðsins af málflutningi Þjóð- viljans er staðreyndum snúið algerlega við. Ef- laust er þó tilgangslaust að vanda um við Bene- dikt Gröndal og fara fram á að hann tileinki sér lágmarksheiðarleik; málflutningur hans getur aldrei orðið betri en málstaðurinn. — m. TILL. UM FÓÐURIÐNAÐARVERK- SMIÐJU Á NORÐAUSTURLANDI ÞINCSIÁ ÞjÓÐVILJANS Sjö þingmenn úr Norðurlandskjördæmi eystra flytja í sameinuðu þingi tillögu til þingsálykt- unar um að gerð verði áætlun um stofnkostnað og rekstur fóðuriðnaðarverksmiðju á Norðaust- urlandi. Till. er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að fá nú þegar sérfróða menn til þess að gera áætlun um kostnað við að koma upp og reka á hentugum stað á Norðausturlandi hey- mjöls- og/eða heykögglaverk- smiðju, sem miðuð sé við Það, að hún geti einnig hagnýtt sjó- fang til vinnslu og fóður- blöndunar. Jafnframt hafi verksmiðjan það verkefni, ef samrýmanlegt þykir, að vinna vörur til manneldis úr gróðurhúsagræn- meti e2a öðrum skjótræktan- legum manneldisjurtum“. í greinaro-o-* segir: Eitt af hinu nauðsynlegasta í okkar misærasama landi er að tryggja það, að jafnan séu til nægar innlencL fóðurbirgðir handa búneningi, hvemi'g sem viðrar Víst hefur í þá átt miðað á seinni árum, en betur má, ef duga skal. Heymjölsverksmiðja hefur verið reist á Hvolsvelli. Heymjöisverksmiðja er einn- ig á Kjalaraesi. Heykökklaverksmiðja var stofnsett s.l. haust að Gunn- arsholti. Allar eru þessa’- verksmiðjur ‘sí einypi ,.Cg.. saipa., laíji^gfjórð- ungi. Á Norðausturl. er vetrarríki mest, og þar getur, samkv. fyrri ■v-tima reynslu, þá hættu borið að höndum, að hafis teppi siglingar og loki höfnum langtímum saman að vetrinum og fram á vor. Þar vantar óumdeilanlega umrædda starfsemi til öryggis. Auðvelt ætti að vera að fá þar góð skilyrði tii hráefnis- óflunar handa grænfóðurverk- smiðju, og skal í því sambandi bent á Reykjahverfi í Suður- Þingéyjarsýslu. Þó að verk- smiðjan verði staðsett á Norð- austurlandi, gæti hún starfað fyrir stærra svæði. Þeir, sem binesályktunartil- lögu þessa flytja, telja nauð- synlegt að taka þessi mál nú begar til athugunar egna þess landshh'tp. cpm að jafnaði býr við þyngsta og lane-stmðasta vetrarríki. Flutr.inesmenn líta ’vo á, að vert sé að hafa jafn- framt í huga við staðsetningu verksmiðjunnar aðstöðu til hagnýtingar á sjávarúrgangi til fóðurblöndunar, svo og jarð- hita til stuðnings rekstrinum. Hafa ætti einnig í huga,^- hvort ekki komi til greina að '' ••unleiða til úflutnings skepnu- fóður úr hinum efna’-íku is- lenzku hráefnum. Vert er enn fr°m- - ag at- huga, hvort ekki geti verið hagfellt að ætla verksmiðjunni öðrum þræði að vinna matvæli úr mannnldi<öurtum. Rétt er. að hér komi fram, að bæíarráð Húsavíkur og sveitarstjórn Reykjahrepps i Suður-Þinge’'-4 héldu sameiginlegan fund 11. okt. s. 1. og samþykktu þar einum rómi ályktun þá, sem nrentuð er sem fylgiskjal I á þing- skiali bessu. Undir ályktun bæjarráðsins og sveitarstiórnarinnar tók sýslunefnd Suður-Þingeyjar- sýslu á ankafundi s’num 29. s.m. með samþykkt.. einnig er prentuð hér á eftir sem fylgiskjal II. Fylgiskjal I. „Bæjarráð Húsavíkur og hreppsnefnd Reykjahrepps beina því til alþingismanna úr Norðurlandskjördæmi eystra að hlutast til um, að athugaðir séu möguleikar til þess að kctma upp fóðuriðnaði í sam- bandi við nýtingu jarðhitans i Reykjahverfi. Bæjarráð og hreppsnefndin leyfa sér að benda á, að í Reykjahverfi og á Hvamms- heiði er:i ó’æniulesa góð skil- Bankaútibú ú Sauðúrkróki Ragnar Arnalds og Jón Þorsteinsson flytja í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar um bankaútibú á Sauðárkróki. Tillagan fer hér á eftir á- samt greinargerðinni: „Alþingi ályktar að skora á rikisstjórnina að beita áhrifum sínum til þess, að einhver rík- ísbankanna setji upp útibú á Sauðárkróki". Greinargerð: — Að undan förnu hefur bankakerfi þjóðar- innar verið í miklum vexti, og hafa bankarnir kepozt um að reisa stórhýsi og útibú fyrir starfsemi sína. Ekki /erður þó sagt, að landsmenn allir hafi notið góðs af þessari bættu þjónustu bankarina, og hefur í engu rætzt úr aðstöðu sumra byggðarlaga, sem enga banka- bió— hafa. Á Sauðárkróki er starfandi sparisjóður, en löng leið er til útibúa bankanna á Akureyri, Siglufirði og Blönduósi, enda mun Skagafjörður ekki talinn eðlilegt viðskiptasvæði þessara útibúa. Almennur áhugi <-r fyrir því á Sauðárkróki, að einhver rikisbankanna stofn- setji þar útibú, þar sem banka- viðskipti eru Sk,- irðingum nú óþarflega torveld. Fyrir rúrnu ári var sam- þykkt einróma í bæjarstjóm Sauðárkróks að leita eftir því við Landsbankann, að bankinn stofnaði þar útibú. Var banka- ráði Landsbankans ritað bréf um málið, en ennþá hefur. ekk- ert svar borizt. Þar sem for- dæmi eru fyrir bví, að fjallað sé um slík mól á Albinffi, þyk- ir rétt að hre.vfa bessu nauð- synjamáli mpð tillögú til þi”g'.-. ályktunar. yrði til stórfelldrar og sam- felldrar ræktunar í nábýli við mikinn ónotaðan iarðhita. Telja bæjarráðið og hrepps- nefndin, að þar séu mjög á- kjósanleg skilyrði frá náttúr- unnar hendi fyrir grasmjöls- framleiðslu og annan fóðuriðn- að, og jafnframt f.yrir fóður- birgðabúr, er þjóni heilum landshlutum. Því beinir bæjarráð og hreppsnefndin því sérstaklega til alþingismanna, að könnuð séu til hlítar 'kilyrði fyrir<s> fóðurbirgðastöð Norðurlands staðsettri í Reykjahverfi". Fylgiskjal II. „Sýslunefnd Suður-Þingeyj- arsýslu tekur undir ályktun bæjarráðs Húsavikur og hreppsnefndar Revkíahrepps frá 11. okt. sl. varðandi at- hugun á aðstöðu til grasræktar ásamt heykögsl • ieiðslu og grasmjölsvinnslu á jarðhita- svæðinu í Reykjahverfi. Skor- ar sýslunefndin á þingmenn Norðurlandskjördæmis eystra að beita sér einhuga fyrir mál- inu og treystir því að Land- nám ríkisins lesgi því lið”. Flutningsmenn þessa máls eru: Björn Jónsson, Karl Kristjánsson, Jónas G. P fnar, Magn'’’ rónsson. Gí'’i Guð- mundsson, Ingvar "•'"'-'•nn og Bjartmar Guðmundsson. Handtökur vegna banatilræðis ANKARA 24/2 — Lögreglan í Ankára handtók í gær tíu menn fyrir þátttöku í banatilræðinu við Inönu forsætisráðherra á föstudag og hafa þá alls verið handteknir 22 menn vegna þess. Sveitarstjórí Starf sveitarstjóra Stykkishólmshrepps er laust til umsóknar. Laun skv.23. fl. launaskrár Sambands íslenzkra sveitarfélaga. — Umsóknir, með upplýs- ingum um menntun og fvrri störf, sendist Oddvita Stykkishólmshrepps, hr. Ásgeiri Ágústssymi, Stykk- ishólmi, og skulu hafa borizt fyrir 1. apríl 1964. Hreppsnefnd Stykkishólmshrepps. SVEFNSÓFAR - SÓFASETT HNOTAN, híisoaomawerzlun Þérsgötu t. TILKYNNING trá Sjávarútvegsmálaráðuneytinu. Ríkisstjómin hefur ákveðið að nota heimild í 4. máls- grein 2. gr. laga nr. 1 frá 31. janúar 1964, um ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl. I samræmi við þessa ákvörð- un greiðist 6% viðbót við ferskfiskverð það, sem ákveðið var með úrskurði yfimefndar Verðlagsráðs sjávarútvegs- ins hinn 20. janúar 1964, eins og segir f tilkynningu ráðs- ins hinn 24. febrúar 1964. Tekur þetta til þess fisks, sem fer til vinnslu eða neyzlu innanlands. Fiskifélagi íslands hefur verið falin framkvæmd greiðslu á þeirri fjárhæð, sem hér um ræðir. Greiðslur til útvegsmanna munu fara fram mánaðarlega fyrir milligöngu fiskkaupenda þ. e. vinnslustöðva. Ber fiskkaupendum að láta Fiskifélaginu i té, um leið og af- hending hinna almennu afla- og vigtarskýrsla fer fram, afrit af vigtamótum fyrir hvert fiskiskip ásamt vottorði Ferskfiskeftirlits um gæða og stærðarflokkun fisksins Vigtamótur skulu vera staðfestar af löggiltum vigtar- mönnum. Fiskifélagið getur, með samþykki ráðuneytisins, sett nán- ari reglur um framkvæmd á greiðslum þessum. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 25. febr. 1964. EMIt JÓNSSON. GUNNL S. BRIEM.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.