Þjóðviljinn - 26.02.1964, Page 9

Þjóðviljinn - 26.02.1964, Page 9
Miðvikudagur 26 febrúar 1964 ÞlðÐVILIINN SlÐA t) grimsey raufarh hornbjV' aigfunes galtarv grfmsst ’kvlgíndisd] fclönduós akureyrt íiautabú- ÍBöðrutJ egilsst ^!h attuMdtf kamfcones I 3 S’eykjaviki hólar Itfrijjubœjarltl tagurhólsm rvyiýanies- Stófh, inltsalie miwoirsjinHl Fiskiþmg ,Hamlet" 20. sýning P 5 l^angmagssaHkY hádegishitinn skipin ★ KI. 11 í gær var austan átt um allt land og skýjað loft. A Austur- og Suðurlandi var rigning eða þokusúld en þurrt vestanlands og norðan. Víðát.tumikil og nærri kyrr- r.tæð lægð fyrir sunnan og suðvestan land. til minnis ★ I dag er miðvikudagur 26. febrúar. Victorinus. Árdegis- háflæði klukkan 4.48. Sam- bandsslit við Dani samþykkt á Alþingi 1944. k Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Ölafur Einars- son læknir, sími 50952. ★ Næturvörzlu f Reykjavík vikuna 22. til 29. febrúar ann- ast Vesturbæjarapótek. Sími 22290. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- verndarstððlnnl er opln allar sólarhrlnginn Næturlæknir * sama stað klukkan 18 til 8 Síml 2 12 30. ★ SlðkkvlIIOIA ob sjúkrafelf- reiðln eíml 11100. ★ tögreglan simi 11160. ★ Holtsapðtek og Garðsapðtet eru opln alla vlrka daga kl í-12. Caugardaga kl 9-lf os sunnudaca klukkan 13-10 ★ Veyðarlæknlr vakt <Ua daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — SimJ 11510. ■ir SJúkrablfrelðln Hatnarfirðl sfmi 51330 ) •k Kðpavogsapótek er otrfð aUa virka daga kiukkan i-16- 20. laueardaga dukkan ^.15- 10 08 sunn'idaga kl 13-10 ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Rvík í gær austur um land í hringferð. Esja fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík klukkan 21.00 í kvöld til Eyja og Homafjarð- ar. Þyrill er á Norðurlands- höfnum. Skjaldbreið er í R- vík. Herðubreið er á leið frá Kópaskeri til Rvíkur. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Grimsby; fer þaðan á morgun til Immingham og Rotterdam. Amarfell fór í gær írá Middlesbourough til Capodegata og Rvíkur. Jokul- fell er í Camden. Dísarfell fer í dag frá Liverpool til Cork, Avenmouth, Antverpen og Hull. Litlafell fór í gær frá Rvík til Norðurlandshafna. Heigafell er í Helsingfors; krossgáta Þjóðviljans ★ Lárétt: 1 guðsþjónusta 6 eymd 8 eins 9 sálaðist 10 kyn 11 aðgæta 13 förfaðir 14 orðfl. 17 ögn- in. ★ Lóðrétt: l'fita 2 sögn 3 trýnið 4 eink. st. 5 forskeyti 6 óveður 7 glápir 12 geisli 13 fljótið 15 fer þaðan til Aabo. Hamrafell fór 24. febrúar frá Batumi til Rvíkur. Stapafell fór í gær frá Rvík til Norðurlands. ★ Ilafskip. Laxá er í Ham- borg 24. febrúar til Noregs og Islands. Selá er í Rvík. ★ Jöklar. Drangajökull fór frá Camden 24. febrúar til R- borg. Rangá fór frá Gauta- víkur. Langjökull fór frá Eyj- um 23. febrúar til Póllands, Austur-Þýzkalands, Hamborg- ar og London. Vatnajökull er- í Grimsby; fer þaðan til Cal- ais, Antverpen og Rotterdam. ★ Eimskipafélag lslands. Bakkafoss fór frá Húsavík í gær til Ölafsfjarðar, Haga- nesvíkur, Hofsóss, Sauðár- króks, Skagastrandar og Hvammstanga. Brúarfoss kom til N.Y. 22. febrúar frá Du- blin. Dettifoss kom til R- víkur 23. febrúar frá Ham- borg. Fjallfoss fer frá Ham- borg á morgun til Rvíkur. Goðafoss fór frá Keflavík í gær til Rvíkur og fer frá Rvík í kvöld til Gloucester, Camden og N.Y. Gullfoss fór frá K-höfn í gær til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Gautaborg í gær til Kristian- sand, Hull og Rvíkur. Mána- foss fór frá Vopnafirði í gær til Raufarhafnar, Akureyrar, Hjalteyrar, Stykkishóims og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði í gær til Norðfj., Eskifjarðar, Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Gautaborgar og Káupmanna- haínar. Selfoss fór frá N. Y. 18. febrúar; væntanlegur til Rvfkur ardegis á morgun. Tröllafoss fer frá Immingham i dag lii London og Amster- dam. rTNingufoss fór frá Siglu- firði í gær til Raufarhafnar. Eskifjarðar óg þaðan til Hull og Antverpen. < \ \ \ 1 kvöld verður 20. sýning á HAMLET í Þjóðleikhúsinu. Að sókn hefur veriö góð og er allt útlit á að leikurinn verði sýndur enn um langan tíma. Eins og kunnugt er, eru á þessu ári liðin 400 ár frá fæðingu Shakespier, og er HAMLET sýndur í tilefni af því. Gunnar EyjóIfFT.on hcfur hlotið mjög góða dóma fyrir túlkun sina á titilhlutverkinu. — Myndin er af Gunnari og Þórunni Magnúsdóttur í hlutverkum sínum. útvarpid flugið 13.00 Við vinnuna. 14.40 Margrét Ölafsdóttir les söguna' Mamma sezt við stýrið. 15.00 Síðdegistónleikar. 17.40 Frámburðarkénnslá - í dönsku og ensku. 18.00 títvarpssaga bamanna. 20.00 Varnaðarorð: Ámi Vil- hjálmsson talar um ör- yggi á smábátum. 20.05 Einsöngur: Sverre Klev- en syngur norsk lög. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fomrita: Norðlendinga- sögur, — Víga-Glúmur. b) Islenzk tónlist: Lög eftir Björn Franzson. c) Heimilisandinn. — þátt- ur fluttur af Leikhúsi æskunnar að tilhlutan Æskulýðsráðs Rvíkur. Aðalumsjón hefur H. Tynes. d) Vignir Guð- mundsson flettir bióð- sagnablöðum. e) Jón Kaldal ljósmyndari kveður rímu eftir Sturlu Friðriksson. 21.45 Islenzkt mál (Jakob Benediktsson). 22.10 Lesið úr Passíusálmum. 22.20 Lög unga fólksins. 23.10 Bridgeþáttur. 23.35 Dagskráriok. ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur á morgun kl. •15Vl8i ' Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Vestmannaeyja og Isa- fjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Kópaskers, Þórshafn- ar, Vestmannaeyja og Egils- staða. ★ Pan American þota kom til Keflavíkur kl. 7.45 í morg- un. Fór til Glasgow og Lon- don kl. 8.30. Væntanleg frá London og Glasgow kl. 18.55 í kvöld. Fer til N. Y. klukkan 19.40. messur visan félagslíf Kiddi hefur stokkið á fætur, og skipshuudurinn Júlíus finnur það á sér, að aðkomumennimir hafi góðan mann að geyma. Hann stekkur á annar, þeirra og bítur hann i úlnliðinn. Kiddi kreoos,- hnefann og a'tlar að koma dýrinu til hjálpar, þá fær hann mikið högg i hnakkann og hnígur til jarðar meðvitundarlaus. Július sér það, að enginn má við margnum. Mennirnir reyna að ná honum en tekst ekki, og eins og kólfi væri skotlð skýzt hann upp tröppumar og út. Framhald aí 7 síðu. „1. — Fiskifélagið beiti á- hrifum sínum við stjóm og íramkvæmdastiórn S.R., að bræðslur S.R. verði hafðar starfhæfar ekki síðar en 15. maí ár hvert, þar sem þrá- sinnis hefur komið fyrir, að 'kki befur verið hæ'd, að taka síld fyrr en löngu eftir að ver- tíðir hófust. 2. — Atbu®að verði hverjir möguleikar eru á sölu síldar í neytendanakkningum á erlend- um mörkuðum og reynt að mvnda fvrir þannig frásengna sild Reynist bað hægt. há verði athugað hvort ekki sé hag- kvæmt að staðsetja slíkar vinnslustöðvar á Norður- og Austurlandi, þar sem hrá»fni virðist nokkuð örucgt og nær- tækt. 3. — Fiskifélagið beiti sér fyrir því, að athugað verði hvort ekki sé hagkvæmt, að hyggð verði tunnuverksmiðja á Austurlandi, t.d. á Reyðar- firði og einnig SuðurTandi. 4. — Fiskiféla'dð beiti sér fyrir þvi, að saumgæfilee at- bugun fari fram á því, hvort tunnur úr gerfiefni géti ekki ‘ vst. trétunnurnar af og orðið áf-'—ari og hagkvæmari í notkun." Afbtrygginga- ★ Langlioltsprestakall Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. ★ Hallgrímskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurjón Þ. Ámason. ★ Laugarneskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. ★ Ncskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Thorarensen. I I I I i I l * 1 ! ! ★ Tileinkuð Baldvin Þ. Kristjánssyni. Gosi sagði eitt sinn eitt: Þeir ættu að Iæra að fela, sem stela. Nú er mörgu máli breytt — margra hnífur kemst í fextt. Og nú vill framsókn fela það sem frímúrarar stela. Gaui. ★ Húsmæðrafélag Reykjavík- ur haldur spilakvöld miðviku- daginn 26. þ.m. kL 8.30 I Breiðfirðingabúð. Mætið vel og stundvíslega. — Stjómin. sjóður 27 Fiski'þing gerir svofellda ályktuu um Aflatryggingasjóð sjávarútvegsins Á árinu 1962 setti Alþingi ay lög um Aflat.ryggingasjóð sjávarútvegsins. Vegna hinna nýju laga. svo og vegna beirra öru hra->r*: -—• r— — *;* hafa á stærðarflokkun fiskiskipa- StólsinS, þótti npu ' hrrp til að setja «,»’•—fyrir deildir sjóðsins. Kom bin nýja resluíFerð fyrir almennu deild bátaflotans til framkvæmda í ársbyrjun 1963. Sökum berc. -* °r ekki fengin reynsla á ákvæðum hinnar nýju reglugerðar* ’ áí- mennu deildarinnar, sem dags. er 18. iúni 1963. þar sem m.a. ■ r kveðíA á nm i V'-evtt.a skipt- ingu skipa í stærðarflokka, sem hafa mun í för með sér allmiklar breytingar á útreikn- ingi meðalv-eiðima<ms fyrir hin einstöku bótasvæði, telur Fiski- bing ekki tímabært að gera tillösur um breytingar á reglu- gerðinni. Þegar sjérn Aflatrygginga- sjóðs siávarútvengíns hefur reiknað út með-'-r'- á hverju bótasvæði, skal það birt í tímaritinu Ægi. Þá leggur Fiskibing til: Láni .Töfminar^-U'' v--:— árstekjur hennar nema frá viðkomandi deild, skal koma til ríkísábyrgð fyrir því sem framyfir verður. Enn fremur að skipt verði bótatímabili síldveiðiskipanna um áramót." Pólverjar selja Sovétríkjunum vélar VARSJA 2472 — Pólska frétta- stofan PAP skýrir frá því að hafnar séu samningaviðræður um sölu á vélum og öðrum út- búnaði handa efnaiðnaði til Sov- étrikjanna á næsfcu árum. Er hér um aó ræða mestu útflutn- ingssamninga sem Pólverjar hafa

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.