Þjóðviljinn - 28.02.1964, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. febrúar 1&64
ÞJðÐVILIINN
SÍÐA 5
utan úr heimi
Körfuknattleikur
Körfuknattleiksmót skólanna
héfst sunnudaginn 1. marz í í-
þróttaWúsi Háskólans klukkan
1.30 og yerða þá eftirtaldir
leikir:
I. flokkur.
Verzlunarskólinn B-lið —
Ménntaskólinn Laugarvatni —
1.30-2.30.
Háskóli Islands A-lið
Menntaskólinn Reykjavík B-
lið 2.25-3.15.
Háskóli fslands B-lið —
Menntaskólinn í Reykjavík B j
lið 3.20-4.10. |
Kennaraskólinn — Verzlun-
arskólinn A-lið 4.15-5,05.
2. flokkur
Gagnfræðaskóli Austurb. —
Gagnfræðaskóli Vesturb. 5.10-
5.50.
Svigmót Reykjavíkur
liðsins á heimavelli þess í
janúar. Þar með eru ítölsku
Evrópubikarhafamir úr leik.
1 liði Real léku m.a. Di Stef-
ano, Puskas og Gento.
★ Enda þótt svona vel tækist
til hjá Real Madrid gegn
Evrópumeisturunum, máttu
þeir biða ósigur í spænsku
deildakeppninni skömmu sið-
ar. Það var „Betis“ frá Se-
villa sem sigraði Real á
heimavelli — 1:0. Real er
samt sem áður í efsta sæti í
spænsku keppuinni með 31
stig. „BarceIona“ er í öðru
sæti með 30 stig og „Betis“
í þriðja með 27 stig.
★ 1 flestum löndum er
krýndur „íþróttamaður árs-
ins“ skömmu eftir áramót. I
Tékkóslóvakíu varð það Va-
clav Kozak, Evrópumeistari
i eins manns róðri, sem varð
kjörinn íþróttamaður ársins
1963. Hann sigraði mjög ó-
vænt í þessari grein á Evr-
ópumeistaramótinu og varð
ástmögur fjöldans fyrir
bragðið. Annar á afreka-
Iistanum hjá Tékkum varð
kringlukastarinn Ludvik
Danek (60.97 m.) og þriðji
knattspymumaöurinn S.
Pluskal. Á myndinni sést
Kozak í báti sínum.
Þannig fara þeir að því
Mikið er rætt um hina sögulegu viðureign þeirra Cassíusar Clay
og Sonny Liston, sem endaði mjög óvænt. Margt óhrcint hefur
komið fram í sambandi við framkvæmd bandarískra atvinnu-
hnefaleika, og ýmsir stjómmálamenn í USA hafa lagt til að iú
atvinnugrein verði sett undir opinbera rannsók. Eftir leikinn
kom hinn nýi heimsmeistari, Cassius Clay, með þá óvæntu
frétt að hann hefði hug á að hætta hnefaleikum. Sagðist kappinn
taka það nærrí sér að veita náunga sínum áverka og kvaðst þola
slíkt illa sjálfur. Myndin er tekin í keppninni s. 1. miðvikudags-
ótt. Clay veitir Liston vel útilátið kjaftshögg.
Eins og frá var greint
hér á síðunni í gær, fer
svigmót Reykjavíkur
fram næstk. sunnudag
1. marz í Skálafelli.
Áformað er að keppni í yngri
flokkunum hefjist kl. 11. f.h.
og síðan verður keppninni
haldið stöðugt áfram. Móts-
stjóri er Ólafur Nielsen, en
skíðadeild KR sér um mótið.
Hér fer á eftir skrá um rás-
röð keppenda í stúlknaflokki,
drengjaflokki og kvennaflokki:
Kvennaflokkur:
1. Fríður Guðmundsdóttir A.
2. Sesseija Guðmundsdóttir Á.
3. Halldóra Ámadóttir Árm.
4. Martha B. Guðmundsd. KR
5. Guðrún Bjömsdóttir Árm.
6. Eirný Sæmundsdóttir A.
7. Kristín Björnsdóttir Árm.
8. Amheiður Ámadóttir Á.
9. Hrafnhildur Helgadóttir Á.
10. Jakobína Jakobsdóttir ÍR.
11. Karolína Guðmundsd. KR.
Stúlknaflokkur:
1. Lilja Jónsdóttir ÍR.
3. Auður B. Sigurjónsd. ÍR
4. Jóna Bjamadóttir Á.
ur á Evrópumeisturunum
MÍLAN i yfirstandandi Evr-
ópubikarkeppni. Mílan vann
að vísu — 2:0 í Milanó fyr-
ir nokkrum dögum, en það
dugði ekki til að vega upp á
móti 4:1 — sigri spánska
74.000 handknatt-
leiksfélög starfa
Handknattleikur er í-
þrótt í mikilli uppsigl-
ingu — segir í eftir-
farandi smágrein, sem
byggð er á skýrslu frá
Alþj. handknattleiks-
sambandinu.
eingöngu leikinn í „Gamla
heiminum", þ. e. í Evrópu, en
nú nemur hann land í hinum
heimsálfunum líka.
f Alþjóða-handknattleiks-
sambandinu eru 34 lönd. Þetta
er að vísu ekki há tala í sam-
anburði við meðlimatölu ým-
issa annarra alþjóðlegra í-
þróttasamtaka.
Dr eng jaf Iokkur:
1. Guðmundur Frímannss. KR.
2. Eiríkur Haraldsson A.
3. Sverrir Haraldsson 1R.
4. Þorsteinn Ásgrímsson Á.
5. Tómas Jónsson IR.
6. Örn Kjærnested Á.
7. Leifur Ólafsson KR
8. Bragi Jónsson Á.
9. Haraldur Haraldsson ÍR.
10. Birgir Þórisson KR.
11. Jón Lúðvíksson Á.
12. Steinþór Hjörleifsson ÍR.
13. Guðmundur Grétarsson A.
14. Eyþór Haraldsson IR.
★ Hinir gamalkunnu kappar
knatlspymuliðsins Real Mad-
rid hafa unnið endanlega sig-
5. Erla Þorsteinsdóttir KR.
6. Ingibjörg Eyfells IR.
1 síðustu skýrslu Alþjóða-
sambandsins má marka að
handknattleikurinn breiðist ört
út. Hann hefur lengstum verið
----------------------------<
Meistaramót
í frjálsíþrótt-
um innanhúss
Meistaramót lslands í frjáls-
um íþróttum innanhúss fer
fram dagana 21. og 22. marz
n.k. í íþróttahúsi KR v. Kapla-
skjólsveg í Reykjavík.
Frjálsíþróttadeild KR sér um
mótið að þessu sinni.
Keppninni verður hagað sem
hér segir:
21. marz: Stangarstökk, lang-
stökk án atrennu, þrístökk án
atrennu.
22. marz: Kúluvarp, hástökk
með atrennu, hástökk án at-
rennu,
Þátttökutilkynningar skulu
berast í pósthóf 1333 í Reykja-
vík fyrir 16. marz.
1 þessum 34 löndum, þar sem
handknattleikur er iðkaður að
ráði, eru samtals 74.000 íþrótta-
félög eða klúbbar. sem leggja
stund á handknattleik. 1 þess-
um félögum munu vera um
1.341.000 iðkendur handknatt-
leiks.
Nokkur lönd með líflegt og
vaxandi handknattleiksstarf
eru ennþá ekki í Alþjóðahand-
knattleikssambandinu, t.d. Kór-
ea, Marokkó og Egyptaland.
Að þeim meðtöldum eru hand-
knattleiksþjóðimar orðnar 37
og handknattleiksiðkendur um
ein og hálf milljón að tölu.
GÓÐ ÞÁTTTAKA
í SVIGMÓTINU
Langholtsskólinn — Gagn-
fræðaskólinn við Lindargötu
5.55-6.35.
★ Arnold Palmer heitir
frægasti atvinnum. Banda-
rikjanna í golfi. Á síðasta
kcppnitímabili námu tekjur
hans af golfi 128.230 dollur-
um (ca. 5.5 milljónum isl. kr.).
Nú hefur Palmer fengið
skæðan keppinaut, sem heitir
Jack Nikulas. Hann hefur
grætt 87000 dollara á síðustu
þrem mánuðum, en Pahner
jtðeins1' 8050 dollara.
• • • •
OLDIN.... 2,0.... OLDIN
ÁÐUR seldu kaupmenn.... NÚ selja umbudir.
NÚ FYRST ER HCEGT AfJ BJOÐA VÖRUFRAMLEIÐENDUM FULLKOMNA ÞJONUSTU VARÐANDI UMBÚÐIR
ÞEIRRA Á EINUM OG SAMA STAD. TEIKNISTOFA,LITPRENTUN, PP.ENTMÓTAGERÐ, OFFSETPRENTUN, BYLGJU -
KASSAGERÐ.... NOTAÐAR ERU FULLKOMNUSTU VELAR SINNAR TEGUNDAR.... KASSAGERÐIN hí SÍMI 38383
KAS SAGE RÐ REYKJAVIKUR h/f
KLEPPSVEG 33
BBBÞH'föaBsiBJ