Þjóðviljinn - 28.02.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.02.1964, Blaðsíða 6
g StÐA ÞIÖÐVILIINN Föstudagur 28. febrúar 1964 Vamarmálaráðherra Vestur-Þýzkalands fór í eina af „venjulegum“ heimsóknum sínum til Bandaríkjanna fyr- ir áramótin. Lítið hefur verið látið uppi um árangurinn af þessari för, en augljóst er um hvað var rætt. Ráðherr-( ann var að biðja um kjamavopn. Skömmu áður en vesturþýzki vamarmálaráðh., Kai Uwe von Hassel fór til Bandaríkjanna, eða nánar tiltekið 12. nóv- ember síðastliðinn, hélt hann raeðu á þingflokksfundi kristi- lega demókrataflokksins þar sem hann gerði grein fyrir kröfum vesturþýzka herfor- ingjaráðsins. Krafa Vestur-Þýzkalands ★ 1. Undirstaða I hemaðar- áaetlun Atlanzbandalagsins er enn sem áður að láta óvininn ekki geta gizkað á hversu mik- ið tap hans kunni að verða. ★ 2. Atlanzbandalagið get- ur ekki látið sér nægja að svara árás, sem gerð er, án þess að notnð sén kjamavopn með venjulegum vopnum, held- ur verður það eins fljótt og unnt er að leita stuðnings í kjamavopnum. ★ 3. Nauðsynlegt er að tryggja, að vömin sé eins framarlega og unnt er yfirleitt, til þess að koma í veg fyrir að 17 milljónir Þjóðverja sén í fremstu varnarlínu. Þetta, sem hér fór á tmdan var undirstaðan fyrir samninga sem von Hassel lagði fyrir þingmennina í Bonn, og áttu að vera kröfur Vestur-Þýzka- lands, þegar framtíðar hem- aðaráætlun Atlanzbandalagsins yrði gerð. Hvaða svar fékk hann? Það er ekki erfitt að gera sér í hugarlund hvað vamar- málaráðherranum var efst í huga, þegar hann hélt af stað til Bandaríkjanna. Það liggur ljóst fyrir, að hann lagði þess- ar kröfur fyrir bandaríska her- foringjaráðið. En það fer hins vegar leynt hverju var svar- að. öglæstar horfur Ráðamenn í Vestur-Þýzka- landi eru sem sagt algjörlega mótfallnir þeirri tilhneigingu, sem gerir vart við sig í hem- aðaráætlun Bandaríkjanna og stefnir að því að vinna tíma til samninga með því að nota ekki kjamavopn fyrr en and- stæðingurinn grípur til þeirra. Afstaða Þjóðverja til þessara maia er, að kjarnav. skuli tek- Gyðingum ekki gert iægra undir höfði in í notkun nærri strax og hemaðarátök verða. Horfumar eru sem sagt — að hemaðar- átök magnist samstundis upp í kjamorkustríð. Enn um Bormonn LONDON 26/2 — Bankastarfs maður einn { London, Leslie Blanden að nafni, skýrir svr frá í gær, £ viðtali við dagblaðia Evenig Standard, að hann hníi tvisvar séð Martin Bormann á lifi. Bormann var sem kunnug' er einn nánasti samstarfsmaðu! Hitlers. en ekki hefur verið vi< ■ að með vissu um afdrif hans. Blanden kveðst í fyrra skipti' hafa séð Bormann 1947, en b;' hafi hann tekið hann upp í bí' sinn á veginum við Ludenscheid í Vestur-Þýzkalandi. Síðar;j skiptið hafi verið tíu árurr sfðar og þá á Kanaríeyjunum. Martin Bormann var dæmdu' til dauða in absentia árið 1946 en lengi var talið, að hann hefði fallið í götubardaga í Berlín eftir að hafa sloppið úr jarð hýsi Hitlers. Skrifstofustjóri áróðursmálaráðuneyti Göbbels Wamer Neumann að nafni, hef ur hinsvegar nýlega lagt fran- þær upplýsingar, aö Borman'- hafi sloppið lifandi úr Berlí- og sé sennilegast enn á lífi. Hinn opinberi ákærandi < Frankfurt, Fritz Bauer, rann- sakar nú þetta mál. og þessa’ upplýsingar Blandens muni- verða honum sendar. Blander lætur þess ekki getið, hvers vegna hann hafi beðið svona lengi með að skýra frá þessari vitneskju sinni. Hnefaleikar og glœpir? □ Undanfarið hefur verið skrifað langt og mikið mál um það hér á vesturlöndum, að gyðingar séu lítils metnir , WASHINGTON 26/2 — Það bar og jafnvel ofsóttir í Sovétríkjunum. Aðalritstjóri Ísvestía, til tíðinda í fulltrúadeild bandar- Adsjúrbei, fór hörðum orðum um þessa skoðun í við- tali við danska blaðafulltrúa og rökstuddi með því, að varla væri hægt að benda á neitt land nema ísrael og hljóðs utan dagskrár. Kvað hann Sovétríkin þar sem gyðingur væri utanríkisráðherra. íska þingsins í dag, að þingmað- ur úr flokki demókrata, Michael A. Feigan að nafni, kvaddi sér Adsjúbei bætti þvi við. að næsti undirmaður sinn við blaðið væri gyðingur og sama væri að segja um ritstióra er- lendra frétta, Hleypídómar — Þetta táknar auðvitað ekki, að ekki sé til fólk í Sov- étríkjunum, sem haldið er hleypidómum á ýmsum sviðum. Það eru til gyðingahatarar hér eins og svo víða annars staðar, enda er þetta svo ævafornt og rótgróið fyrirbrigði i sumum löndum, að erfitt er að útrýma því. En stefna yfirvaldanna er ! hnefaleik þeirra Listons og Clay hafa sannfært sig um það, að tími væri til þess kominn að taka hnefaleikana og fram- þannig, að enginn mismunur er kvæmd þeirrar íþróttar, til ræki- gerður á þjóðemum sovézkra legur yfirvegunar. Grunur leiki borgara og þá ekki heldur ( á því, að í skjóli hnefaleíkanna, gerður greinarmunur á gyð- ■ sem eru milljónafyrirtæki. í ingum og öðrum. Sovézkur. Bandaríkjunum, þróist starf- antísemítismi er fundinn upp semi allskonar glæframanna. af mönnum, sem leita með ! Kvað þingmaðurinn nauðsyn logandi Ijósi að vanköntum og ‘ bera til að uppræta alla starf- ■ vandamálum í Sovétrikjunum. ! semi slíkra manna og draga þá • Adsjúbei gaf þessa yfirlýs- [ fyrir lög og dóm. ingu í viðtali við blaðafulltrúa, Eins og kunnugt er vann sem komu með Jens Otto Krag, | Cassius Clay Sonny Liston. forsætisráðherra Danmerkur. f - heimsmeistara i þungavigt. Fyr- , opinbera heimsókn til Sovét- . ir leikinn stóðu veðmál sex gegn j ríkjanna. ' einum, Sonny Liston í vil, I rdo er tvennt, sem bezt glcöur ferðamannsaugað í Moskvu, ballettinn og Kreml. Og nú er hægt að sjá hvorttveggja á sama stað. Innan við múra Kreml er nýbúið að byggja reisulega nýtízku- byggingu — svokallaða þinghöll. En þegar ekkcrt er um aö vcra í þinghölllnni er hún notuð sem lcikhús. — Á myndinni cru 6 dansmcyjar frá Bolsjoí-leikhúsinu í atriði úr „Svanavatninu“ eftir Tjaikovskí. ER TÆKNIN AÐ UTRYMA EINKALÍFIMANNA? Lögfræðingasamtökin í New York hafa haft það fyrir stafni undanfarin 2 ár að athuga hætt- una, sem einkalífi manna stafar af nútímatækni, sem fylgist með gerðum og hugsunum einstak- linga, án þess að þeir taki eftir því. Bráðlega verða úrslit þessara athugana birt, og þá setjast lögfræðingarnir á ráðstefnu til þess að ræða hvernig hægt sé að koma á nauðsynlegu jafnvægi milli kröfu þjóðfélagsins um að þekkja þegna sína og einkalífs þeirra. Deyfilyf, sem geta fengið fólk til þess að ,,leysa frá skjóðunni”. Horfur eru á því, að unnt verði með heilavefssýnishom- um að komast að skoðunum og tilfinningum manna. Með aukinni tækni er unnt að koma vitneskju um millj- ónir einstaklinga á spjaldskrá á örstuttum tima. Ar skurBÍæknanna í læknamindum r I' Undanfama mánuði hafa bandaríshir skurð- læknar framkvæmt marga uppskurði og skipt um líffæri í dauðvona fólki. Þetta eru nýjustu tUféllin: HÓSTAKIRTILL: Þessi kirtill hefur verið tekinn úr kálfi og settur í konu eina til þess að stöðva útbreiðslu krabbameins. 2 LUNGU: Tveir sjúklingar meö ólæknandi lungnasjúkdóma hafa verið skornir upp og látin í þá lungu úr látnum mönnum. Báðir sjúklingarnir dóu, en læknar hafa ekki misst kjarkinn og hyggjast gera fleiri slíka uppskurði. ^ Q HJARTA: Einhver áhrifamesti uppskurður R tlo af þessu tagi, sem gerður hefur verið vai h gerður nýlega í Mississippi. Hjarta úr simpansa- J apa var komið fyrir í sjúklingi og hann lifði ■ í einn klukkutíma. mmm Sfc L MILTI: 1 júní í fyrra var miltið tekíð úr litlum dreng og milti móður hans látið í staðinn (fullorðnir þurfa ekki á miltinu að halda), til þess að auka mótstöðuafl hans gegn sjúkdómum. Batahorfur eru enn tvísýnar. LIFUR: Nokkrar slíkar aðgerðir hafa verið reyndar. Hingað til hefur tekizt þegar bezt lét að láta lifur úr látnum manni starfa í 23 daga. 6. - NÝRU: Mest hefur verið gert af því síðasta.. áratuginn að skipta um nýru í mönnum. Alls hafa verið gerðar meira en 250 slíkar -kurðaðgerðir. Oftast hafa þær heppnazt þegar m var að ræða eineggja tvíbura, en einnig refur komið fyrir, að aðrar aðgerðir hafa heppnazt. Og nú hefur verið reynt að nota apanýru. Times of London heldur því fram, að rannsóknin sé látin fara fram vegna þess, að ým- islegt bendi til að þessi hætta sé yfirvofandi og miklu nær en menn geri sér grein fyrir. Tækin eru til V Tækin, sem Times of Lond- on telur upp og gerð eru með það fyrir augum að fylgjast með og hafa áhrif á einkalíf og skoðanir, eru m. a.: LASER (Light Amplification by Stimulated Emission of Radiation) — ósýnilegir geislar. sem hægt er að nota til þess að hlera samtöl. Lítil sjónvarpsupptökutæki, sem notuð eru innanhúss. örsmá útvarpssendingatæki, sem hægt er að koma fyrir i íbúðum manna. Áhrif á skoðanir með aðferð- um, sem menn gera sér ekki Ijósar. Til þess eru notuð þe3si helztu áróðurstæki: sjónvarp, kvikmyndir og útvarp. Skelfileg tilhugsun Lis'inn er langur og hroll- vekjandi. Formaður Iðgfraeð- ingasamtakanna í New York segir, að meiningin með þvi að birta úrslit rannsóknarinnar sé alls ekki að vekja „sensasjón” heldur sé tími til komtnn, að menn staldri við og horfist í augu við þær aðferðir sem þeg- ar eru til og sívaxandi mögú- leika á þessu viði. Menn geri sér alls enga grein fyrir þvi, hve mörg tæki séu þegar til með það fyrir augum að hafa áhrif á hegðun manna og skoð- anir. Þegar úrslitin verða birt koma lögfræðingarnir saman á ráðstefnu, þar sem rætt verður um nauðsyn þess að koma á jafnvægi milli kröfu þjóðfé- lagsins um að þekkja þegna sína og hins vegar einkalífs þeirra. Ætla lögfræðingarnir að reyna að finna þau takmörk, sem ekki má fara inn fyrir, til þess að einkalífinu stafi ekki Varnarmálará&herra leggur! SVANA VA TNIÐ í KREM fram kröfur V.-Þýzkalands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.