Þjóðviljinn - 28.02.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.02.1964, Blaðsíða 8
1 3 8ÍÐA MÖÐVHJINN FösttKJagur 28. febrúar 1964 i ! ! I 4. að þeir hafi vanrækt að skýra gjaldeyrisyfirvöldum frá tekjum HÍS af olíusölu til erl. skipa hérlendis og af umboðslaunum vegna olíusölu til íslenzkra skipa erlendis, sem færðar voru á viðskipta- reikning félagsins hjá Esso Export Ltd., London, frá 1. sept. 1954 til ársloka 1958 og staðið þannig eigi skil á gjaldeyristekjum að fjárhæð £ 7.544-08-07. 5. að þeir hafi vanrækt að standa gjaldeyrisyfirvöldum skil á £ 4.140-03-05 af þeim tekjum, sem HÍS hafði af benzínsölu til Swissair, Air France og Royal Canadian Air Force á árunum 1954-1958 og færðar voru á viðskiptareikn- ing félagsins hjá Esso Petrol- eum Company Limited, Lond- on. Brot þessi, sem talin hafa verið í 1.-5. hér að framan voru talin varða við ákveðn- ar greinar í lögum um skip- an innflutnings- og gjaldeyr- ismála svo og reglugerða þar að lútandi. Um þessi atriði ákærunnar segir Hæstiréttur í forsend- um að dómi sinum: „Samkvæmt A-lið 1. hefur verið vanrækt að skýra gjald- eyrisyfirvöldum frá gjaldeyr- istekjum að fjárhæð $ 12. 678.171,51. En þess ber að geta, að allur þessi gjaldeyr- ir var notaður til greiðslu á innfluttum oliuvörum, sem auðsætt er, að gjaldeyriss’fir- völd hefðu heimilað, ef til þeirra hefði verið leitað. Um A-lið 2.-5. er það að segja, að vanrækt hefur verið að telja fram gjaldeyri, eins og í hér- aðsdómi greinir, þó með þeirri athugasemd, að í A-lið 3. ákæruskjals er greind fjár- hæðin £ 17.325-10-0 og er hún því lögð til grundvallar dóm- inum. Með nokkurn hluta , gjaldeyris þess, er greinir í A-lið 3.-5. hefur ákærði Hauk- ur misfarið, svo sem nánar segir i héraðsdómi. Með framangreindri van- rækslu um gjaldeyrisskil hef- ur ákærði Haukur gerzt sek- ur við þær lagagreinar, sem hér er ákært fyrnr Þá ber og rneð skírskotun til þeirra raka, sem greinir um fym- ingu og eftirlitsleysi í I. og n. kafla hér að framan, að sakfella aðra ákærða fyrir- svarsmenn samkvæmt þessum ákærulið. — .B' Ákærðum Hauki Hvann- berg, Jóhanni Gunnari Stef- ánssyni og Vilhiálmi Þór var sefið að sök, að þeir hafi á árinu 1954 ráðstsfað S14 5. ano.OO af innstæðu Olíufélags- ins h.f. á reikninp'i bess nr. 6078 hjá Esso Exp. Corporat- ion, N. Y., til Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga í New York, til þess að síðast- nefnt fyrirtæki hefði féð til ráðstöfunar til vörukaupa og ekki leitað leyfis gjaldeyris- yfirvalda til ráðstöfunar þess- arar, og ekki gert gjaldeyris- yfirvöldum grein fyrir þess- um gjaldeyristekjum Oliufé- lagsins h.f. fyrr en 25. febr. 1957, eftir að SÍS hafði skil- að fjárhæðinni til baka inn á áðurnefndan reikning. Um þessa ákæru segir svo i forsendum að dómi Hæsta- réttar: 1. Vilhjálmur Þór. Að fyrirlagi ákærða Vil- hjálms ritaði ákærði Jóhann Gunnar Esso Export Corpo- ration í New York hinn 16. 3. Ákærði Haukur Hvannberg Ákærður Haukur Hvann- berg stóð ekki upphaflega að umræddri gjaldeyrisráðstöfun, en honum varð um hana kunnugt árið 1955. Reit hann þá gjaldeyriseftirlitinu bréf, dags. 28. okt. 1955, þar sem rangt er skýrt frá um gjald- eyri þennan. Eftir að gjaldeyr- irinn hafði verið endurgreidd- ur Olíufélaginu h.f., gerði á- kærði Haukur gjaldeyriseft- irlitinu skil með bréfi, dags. 25. febr. 1957. Framangreind röng frásögn í bréfi til gjald- eyrisyfirvalda, dags. 28. okt. 1955 varðar ákærða Hauk við 147. gr. laga nr. 19 1940 sbr. 118. gr. laga nr. 82 1961, og vanræksla hans um gjaldeyr- isskil varðar við þau önnur á- kvæði, sem í ákæruskjali greinir. — C. Ákærðum Hauki Hvann- berg er gefið að sök að hafa vanrækt að standa gjaldeyr- isyfirvöldum skil á $37.461,54 Nú er komið að lokum þessarar frásagnar af olíumálinu. Niðurlag hæstaréttardómsins fer hér á eftir. september 1954 og I-gði fyr- ir, að greiða skyldi $145.000,00 úr reikningi Olíufélagsins h.f. nr. 6078 inn á reikning þess hjá Sambandi íslenzkra sam- vinnufélaga í New York. Hag- nýtti Samband ísl. samvinnu- félaga sér þetta fé til vöru- kaupa og endurgreiddi Olíu- félaginu h.f. féð í þrennu lagi á árinu 1956, svo sem nánar er rakið í héraðsdómi. Ákærði Vilhjálmur hafði ekki leyfi gjaldeyrisyfirvalda til ráðstöfunar þessarar, og varð- aði hún við 4. sbr. 11. gr. laga nr. 88 1953. Eins og fyrr hefur verið getið, gekk á- kærði Vilhjálmur úr stjóm Olíufélagsins h.f. um áramót- in 1954 og 1955 og lét þá af störfum hjá félaginu. Ber að telja fymingarfrest sakar hans frá þeim tíma, og þar sem refsing hefði ekki orðið hærri en fésektir, var sök fymd samkvæmt lögjöfnun frá 1. tl. 81. gr. laga nr. 19 1940 um áramótin 1956 og 1957. Ber því að sýkna hann af framangreindri ákæru. 2. ’Ákærði Jóhann Gunnar Stefánsson Svo sem í héraðsdómi greinir, fór ákærði Jóhann Gunnar með fyrirsvar í Olíu- félaginu h.f. fram til þess, ér rannsókn hófst á hendur hon- um í máli þcssu. Ráðstöfun sú, sem hér ræðir um, var einn þáttur í framhaldandi gjaldeyrisvanskilum af hendi félagsins. Er sök hans því ekki fyrnd. Varðar brot hans við þau refsiákvæði, sem í á- íærusk4 greinir. af gjaldeyristekjum Olíufé- lagsins h.f. vegna leigu á ol- íugeymum í Hvalfirði fyrir 5 ára tímabil frá 1. janúar 1957 og skýrt svo frá í skila- grein til gjaldeyriseftirlitsins dags. 25. febr. 1957, að um- ræddar leigutekjur hefðu numið $186.536,46 í stað $ 224.000,00, svo sem raun var á. Með skírskotun til forsenda héraðsdóms staðfesti Hæsti- réttur þá niðurstöðu hans, að telja ákærðan sekan um brot á hegningarlögum og lögum um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála og reglugerða þar að lútandi. — D. Ákærðum Hauki Hvann- beng var gefið að sök, að hann hafi vanrækt að standa gjaldeyrisyfirvöldum skil á $5.056,93 af gjaldeyristekjum HÍS af staðgreiðslum á flug- vélabenzíni og olíu á Kefla- víkurflugvell! á tímabilinu 7. febr. 1956 til 20. sept 1958. Hæstiréttur staðfesti niður- stöðu héraðsdóms um, að þetta atferli varðaði við lög þau, sem tilgreind voru í á- kæruskjali. BÓKHALDSBROT Þá var ákærðum, öðrum en Vilhjálmi Þór, gefið að sök að hafa framið ýmis bók- haldsbrot vegna viðskipta Ol- iufélagsins og HÍS. Staðfesti Hæstiréttur niðurstöður hér- aðsdóms að því leyti með litl- um athugasemdum. DÓMSORÐ Dómsorð Hæstaréttsr var á þessa Jeið: „Ákærði Vilhjálmur Þór á að vera sýkn af kröfum á- kæruvaldsins í máli þessu. Ákvæði héraðsdóms um refsingu ákærða Hauks Hvannbergs á að vera órask- að (Héraðsdómur dæmdi Hauk til fangelsisvistar I 4 ár). Ákærði Jóhann Gunnar Stefánsson greiði kr. 200.000, 00 sekt til ríkissjóðs, og komi varðhald 9 mánuði í stað sektar, ef hún verður ekki greidd áður en liðnar eru 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Ákærði Helgi Þorsteinsson greiði kr. 100.000,00 sekt til rikissjóðs, og komí varðhald 5 mánuði í stað sektar, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákærðu Ást'þór Matthías- son, Jakob Frímannsson og Karvel Ögmundsson greiði hver kr. 75.000,00 sekt til rík- issjóðs og komi varðhalð 4 mánuði í stað sektar hvers þeirra, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Atkvæði héraðsdóms um upptöku fjárhæða staðfestast ast. (f héraðsdómi hafði stjórn Olíufélagsins f.h. íé- lagsins verið dæmd til að greiða í rikissjóð kr. 29.240.00 ásamt vöxtum og stjórn Hins islenzka steinoliuhlutafélags f.h. félagsins kr. 251.586,00 á- samt vöxtum). Ákærði Haukur Hvannberg greiði Hinu íslenzka stein- olíuhlutafélagi hf. kr. 65.566,50, $131.733.55 og £11.079-11 8 á- samt 7% ársvöxtum af hverri upphæð frá 9. marz 1962 til greiðsludags. Málsvarnarlaun verjanda á- kærða Vilhjálms Þór í héraði og fyrir Hæstarétti, Svein- björns Jónssonar, hæstarétt- arlögmanns, kr. 50.000,00 greíðist úr ríkissjóði. Ákærði Haukur Hvairnberg greiði málsvarnarlaun verj- anda síns i héraði og fyrir Hæstarétti, Benedikts Sigur- jónssonar, hæstaréttarlög- manns, kr. 130.000,00. Ákærðu Jóbann Gunnar Stefánsson, Helgi Þorsteins- son, Ástþór Matthíasson, Jakoþ Frímannsson og Karv- el Ögmundsson greiði óskipt málsvarnarlaun verianda sins í héraði og fyrir Hæstarétti, Guðmundar Ásmundssonar, hæst,aréttarlögmanns, krónur 100.000,00. Allan annan sakarkostnað, bar með talin málssóknar- laun í héraði Ragnars Jóns- sonar. hæstaréttarlögmanns, kr. 80.000,00 og saksóknarlaun fyrir Hæstarétti til rfkissjóös kr. 100.000,00 greiði ákærði Haukur Hvannbere að 7/10 Mutum og ákærðu Jóhann Gunnar Stefánsson, Helei Þorsteinsson. Ástbór Matthí- asson, Jako’o Frimannsson os Karvel Ögmundsson óskipt að 3/10“. J t Glœsilegur fulltrú! Afríku | Stúlkan hér að ofan er aðeins þrettán ára gömul, en f svartri, k silkímjúkri húðinni hyljast milljónir ára af brennheitri hitabeltis- J sól. Stúlkan heitir Koyate Nakany og er ein hinna fjölmörgu, ® afrísku listamanna, sem nú sigra heiminn með yndisþokka sín- um, söng og dansi. Fegurri fulltrúa getur cngin heimsálfa óskað sér. Ályktanir 27. Fiskiþings Timabært nauðsyajamál Framhald af 7. síðu. er svartur á þjóðinr,:, sem þarf að afmá sem allra fyrst. Fjórða gre'n fruravarpsins íjallar um að rikið skuli reka fóstruskólann, Allir sein unnu að því að koma þcssum skóla á stofn, eiga milriar þakkir skilið og starfsemi skólans verður aldrei metín til fjár. Flestir nemeádur sxóians hafa lika tekið alveg einstakri tryggð við hann og hefur það því ekki verið sársaukalaust að horfa uppá að skólinn skuii alltaf hafa vcriil eins og hálígerður niðursetnir.gur og aldrei átt fastan samastað. Það er von mín að flutninsur þessa frum- vam= ■'orfii tii b»^s pkólinn hlióti þanti verðuga sess er honum sæinii. Brevttar aðstæður i okkar þjóðféla"’ hafa gert þörfina fyrir dagheimili hii^-^ðqr stofnanir mjög mikla. Hitt má, svo endalaust deila um, hvort svo miklar breytingar í okkar þjóðriki séu æckilevar. Hvort konan á að vinna utan heimil- is eða eingöngu helga sig heim- ilinu. En þetta em bara breyt- ingar sem við ráðum ekki við nema að mjög takmörkuðu leyti. Ég hef þá skoðun, að ef kona vill heldur vinna utan heimilisins séu allir aðilar hezt settir með því að verða við óskum hennar. Börn eru betur sett með ánægða móður þó að hún vinni utan heimjlifi en óánæ?ða móður. jafnvM bó hún sé heima alla daga. Til bess að móðirin geti stundað bað starf sem hún helzt ó<^kcr. verðuni við í fv'rstá 'a?i að eiga vei- menntað starfsfólk. sem skilur hlutverk sitt í þjóðféiaginu og getur annazl uppeldi bamann? þann hluta úr deglnum sem móðirin vinnur úti og svo aúð- vitað rúmgóðar «t.ofnanir, leik- skóla, dagheimili og skóla- heimili. vel búin leiV.ækjum. f greinargerð með frumvarp- inu segir m.a.: „f þessum mál- um er að gerast bróun. sem verður ekki stöðvuð. þvo-f sPm mönnum bvkir betu- eða verr. Verður að horfast i augu við það af fnllri djörfnng og taka afleiðingunum með því að framkvæma þær félagslegu endurbætur sem þetta ástand kallar á“. Þetta ættu þeir að hugleiða, sem ennþá standa og slá hausn- um við steininn. Ég skora á virðulesa nlbingismenn að gefa sér tima tíl =ð Vvtitis sér bessi mál. Þá verður fromvarpið á- reiðanlega samþykkt. <$>- Nauðungaruppboð það sem anglýsí var í 2., 4. og 8. tölublaði Lög- birtmgablaösins 1964, á Klíðarhvammi 9. þinglýsíri eign Sigurþjörns Eiríkssonar, fov fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. marz 1964 kl. 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Enn birtir Þjóðviljinn nokkrar af ályktunum þeirn,, sem gerðar voru á nýafstöðnu 27. Fiskiþingi. „Fiskiþing skorar á stjóm Fiskifélags íslands að vinna öfluglega að því að komið verði á fræðslu um meðferð gúmmíbjörgunarbáta, eins fljótt og víða eins og kostur er, í samráði við Sl'ysavamafélag fsiands. Einnig að komið verði upp hleðslustöðvum fyrir gas- flöskur þær, sem notaðar eru í gúmmíbjörgunarbátum, á tveimur stöðum í hverjum landsfjórðungi. Að öðrum kosti verði séð um, að ávallt séu nokkrar birgðir af hlöðnum flöskum fyririiggjandi hjá skoð unar- og viðgjörðarmönnum". „27. Fiskibing felur stjórn Fiskifélags íslands, að gangast fyrir því við stjórn Lands- síma íslands, að bætt verði úr viðhalds- og viðgerðarþörf á talstöðvum út um landið, t. d. með því, að ávallt sé til ein eða fleiri talstöðvar í fuilu standi til vara, í að minnsta kosti einni til tveimur lands- símastöðvum í hverjum lands- fjórðungi. Að eins fljótt og auðið er verði séð svo fyrir, að smá- bátar geti fengið til afnota tal- stöðvar við sitt hæfi. Að bætt verði talstöðvaþjón- ustar. í landi við fiskibátaflot- ann með talstöðvum í hverri verstöð með sem lengstum hlustunartíma Að minni fiskibátum verði •rvggðir fyrirfram ákveðnir tímar til talstöðvasambands á sérstaklega ákveðinni bylgju. enda verði komið á tilkynn-,®, ingarskvldu allra ísl. skipa tvisvar á sólarbring. Að fyrirbyggðar verði, ' ef unnt er. trnfianír frá erlend- um fiskiskipum á talstöðva- ikiDti íslenzkra fiskjckipa. Að atbnge'* <’Qrði. bvo't heppilegt er. að einstökum bátaeigendum sé heimilt að kaupa og fl.ytja ínn t.alstöðvar f báts sína“. „Fiiikibingið beinir því til stjómar Fiskifélagsins að láta fram fara rannsókn á styrk- leika og slitþoli veiðarfæra úr gerfiefnum, svo sem föng eru á £>g gera útvegsmönnum mögu- legt að fylgjast með því“. „Fiskiþing beinir þeim til- mælum til Fiskimatsráðs, að störf fersk-fiskeftiriitsins verði samræmd sem frekast er unnt, svo að sem mest samræming verði á mati í öllum verstöðv- um. Einnig verði reglur eftir litsins endurskoðaðar með tilliti til þeirrar reynslu sém fengizt hefur. Fiskiþing beinir því til verð- lagsráðs sjávarútvegsins, að auka þurfi verðmun á góðum og slæmum fiski“. „Fiskiþing lýsir ánægju ?inni yfir því sem gert hefur verið til að vekja áhuga unglinga fyrir helztu atvinnuvégum þjóðarinnar, bæði með munn- legri og verklegri fræðslu við gagnfræðaskólana og á vegum þeirra, en leyfir sér um leið að benda á, að aðstaða til verk- náms er allsendis ónóg, að minnsta kosti í Reykjavík. Skólana vantar stærra og betra húsnæði og sömuleiðis fleiri og betri tæki. Skólamir þyrftu að komast f nánari snertingu við vinnustöðvar og útgerðarmenn, svo að ungling- ar komist i starf hjá þessum aðilum. Þá vill Fiskiþing benda á þá miklu nauðsyn á að koma ungl- ingum í skiprúm, annað hvort beint á skipin eða með aukn- um skólaskipsferðum". Rifreiðaviðgerðir RÉTTINGAR RYÐBÆTINGAR B. HaHsrnmsson A-götp 5 Bre;ðholtshverfi Simí 3-26-99.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.