Þjóðviljinn - 28.02.1964, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.02.1964, Blaðsíða 12
! Vitum lítið hvað tímanum líður við björgun mannslífa Þjóðviljinn náði tali af formanni Slysavarnadeildar- innar á Hvolsvelli í gærdag. Heitir hann Truman Kristen- sen. Truman var vakinn klukkan sex í gærmorgun og var Henry Hálfdánarson i símanum og tilkynnti hon- um um stra''-' "tooar- ans Wislok á Landeyjarfjör- um. Truman sagðist þegar hafa brugðið við ” haft samband við sína menn og lagði hann upp við tólfta mann klukkan hálf átta um morguninn. Einn maðtjr látinn Ljót sjón blasti við beim félögum í fjörunni. Þama velktist um brimsarðimim björgunarbátur á hvolfi og tveir gúmmíbátar og voru pólsku siómennirnir að svamla í land. Biörsunar- menn höfðu fliót.ipga pata af meðvitundarlansum manni í fjöruborðinu og hófu líf crii-i--+ilraunir á manrin- nm Pkömmu síðar kom hér- aðslæknirinn á Hvolsvelli á vettvang en lífgunartiiraun- ir revndust árn surslausar. Tuttugu menn hnfðu farið um borð i biörgimarbáta o? róið tvö hundrnð rn'itra snöl frá skininu tii lands. Þamá er hinsvesar straumhart ov brimskafi við r+ -tt fyrir bl-'ðrkaparveður. Tru- man «avði. að níu menn hefðu orðið eftir um borð i skipinu og sáu boir menni-a á hv-i oum Strandstaður- inn er um tvo kílómntra fvr- ir vestan ósa Markarflióts og beirt undan bænum Bakka í Landeyium. Skinbrotsmenn blautir o<r braktir Skipbrotsmenn vonu blaut- ir og tir og i bjÖrPnnan-- vio Og fluttu mennina til bæjar ~' b'i sin- um. Biusgu beir um likið á bílpallinum. únn anna var fb bnui- fengið taugaáfall. Fengu skip- brotsmenn fvllstu aðhlvnn- ingu á bænum T?e2Pr v'°ir V'' var þar einn skiobrotsmanna tvrjr og hafð; hann ppno-'ð alla leið Truman saáOist hafa snarað sér að bessum ms’”’1 Skipbrotsmenn af pólska skipinu Wislok kom u til bæjarins í gær. Hér sjáum við nokkra t>eirra fyrir utan hótel Skjaldbreið, en þar ni unu þeir dveljast nokkra daga unz heim verð- ur haldið. Fyrir miðri myndinni er fyrsti vélstjóri, aðrir yfirmenn urðu eftir fyrir austan. Lengst til vinstri á myndinni er sendifulltrú i Pólverja hér á landi. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). og haldið, að það væri ís- lendingur og kom þá í ljós, að þetta var einn af pólsku siómönnunum. Hrósaði Tru- man bessum manni fyrir þrek sitt og áræði. Skip- brotsmenn dvöldu þarna skamma hríð og voru þá fluttir að Hvolsvelli og fengu inni í Félagsheimilinu á staðnum og fengu þar ág-r a aðhlynningu. Mönnunum um borð bjargað Björgunarsveitin hóf nú til- raunir til þess að bjarga þeim sjómönnum, sem dvöld- ust ennbá um borð ; togar- anum og gerðu tilraun til þess að skjóta línu um borð í togarann en skotið mistókst. Þeir voru óánægðir með björgunarútbú’”'* m og gerðu ráðstafanir til þess að fá sendan fullkomnari björgunarútbúnað frá Reykja- vík Hinir niu sjómenn skutu nú nælonlínu úr skipinu til lands og náði björgunarsveit- in taki á þessari línu. Tru- — an sagði hinsvegar, að lín- an befði slitnað vegna straumkastsin í sjónum. Leið nú tíminn og múgur og marg- menni tók a* safnast þama fyrir á strandst.aðnum og var þama mikil bílakös. Þyrla 'veimaði yfir st Vt.aðnum. Barst strandfréttin fl’ó+t út um næriiggjandi sveitir og voru jafnvel bílar frá Reykja- vík komnir á staðinn. Voru þannig margar íslenzkar hendur á lofti til þess að bjarga pólsku sjómönnunum. Nú gerðu pólsku sjómenn- irnir aðra tilraun með línu- skot og heppnaðist hún að þessu sinni. Var nú hægt að koma björgunarstólnum við og tókst á skömmum tíma að selflytja sjómenn- ina í land. Þegar við spurð- um Truman, hvenær síðasti sjómaðurinn hefði stigið á land, og höfðum þá klukkuna í huga. svaraði hann: „Um það hef ég ekki hug- mynd. Við vitum lítið hvað tímanum líður, þegar við er- um að bjarga fólki úr sjáv- arháska“. Það mun hinsvegar hafa verið um hádegisleytið í gær. , Við höfum þetta kannski í blóðinu1 Þá náði Þjóðviljinn tali af frú Ásu Guðmundsdóttur á Hvolsvelli í gærdag en hún var ein af konunum í þorp- inu. sem tóku á móti skip- brotsmönnum og hlúðu að þeim i Félagsheimilinu á staðnum. Við konurnar hérna í þorpinu söfnuðumst saman í Félagsheimilinu og höfðum nokkurn viðbúnað til þess að taka á móti skipbrotsmönn- um. saoðí Ása. í .gar þeir komu, átján talsins, blautir •>g hraktir, þá létum við þeim í té þurr föt og aðstöðu til bess að baða sig og reyndist þó einn af þessum sjómönn- um svo biqrgarlpus vegna taugaáfalls, að við urðum að færa bann úr blautum föt- ’num og klæða hann í þurr föt. Hresstist hann brátt eft- ir nokkra hvíld. Þá hituðum við handa þeim kaffi og gáf- um þeim brauð með og eld- uðum svo hádegisverð handa þeim. Við konur hér á Suður- landsundirlendinu megum hugsa til formæðra okkar en þær bafa hlúð að mörgum skipbrotsmanni á undan- fömum öldum svo við höf- um þetta kannski í blóðinu. Þeir virðast dafna vel hér undir handarjaðri okkar. Rökstudd dagskrá Einars Olgeirsson ar: SOLU ÞJOÐJARÐA VERÐI HÆTV - RÍKIÐ XAUPI EYDUARÐIRNAR ■ Frumvarpið um sölu jarðarinnar Litlagerðis í Grýtu- bakkahreppi kom til þriðju og síðustu umræðu í neðri deild Alþingis í gær og lagði Einar Olgeirsson fram rök- studda dagskrá svo hljóðandi: ■ Þar eð deildin álítur, að eigi þeri að selja fleiri þjóð- jarðir, nema þá máske ábúendum, felur hún ríkisstjóm- inni að láta fram fara athugun á því annarsvegar hve margar þjóðjarðir eru enn óseldar og hinsvegar hve marg- ar jarðir í einstaklingseign eru í evði eða að fara í eyði og tekur fyrir næsta mál á dagskrá. Einar sagðist bera fram þessa dagskrártillögu vegna bess, að sér fyndist tími til kominn að stöðva sölu á bjóðjörðum og jafnframt einnig tímabært qð kanna hve margar beirra ern enn óseldar. Um kaup rfkisins á eyðijörðum iiagði Einar, að menn skyldu ekki ímynda sér annað en flóttinn úr sveitunum muni stöðvast fyrr eða síðar og tsland verða ræktað allt milli fialls og fiöm fvrir næstn alHq- mót. fTann saeóist bví telia ba+' skvnsamiega ráðstöfun að ríkið keypti allt það land sem laust er á meðan það kostar ekki meira fé en nú er; mundi þetta verða til góðs á komandi tímum. Minnti hann í þessu sambandi á lóðaverð í miðbænum í Reykja- vík og breytingar á því frá alda- mótum. Þjóðjarðir — erfðabú Þá ræddi Einar um einkaeign- arformið á íslenzkum bújörðum og þau vandræði sem það og fjárskorturinn í landbúnaði leiddi af sér. Tók hann sérstak- Framhald á 2. síðu. Vílja ekki rannsókn Þingmenn íhalds og krata í cfri deild Alþingis vísuðu í gær frá meö rökstuddri dagskrá tillögu Gils Guðmundssonar um skipun rannsóknarnefndar til rannsóknar á verðbréfa- og víxlakaupum. Var viðhaft nafnakall og greiddu ellcfu deildarmenn atkvæði með dag- skrártillögunni en átta (þingmenn Alþbl. og Framsóknarflokks) gegn henni. Verður gcrö nánari grein fyrir þessu máli á morgun svo og ræðu Gils Guðmundssonar við umræðurnar i gær. Bókabúðin heitir eftir eiginkonunni Akureyri 27/2 — Eigendaskipti hafa orðið á Bókabúð Rikku á Akureyri og heitir hún nú eftir- Ieiðis Bókahúðin Huld. Ásgeir Jakobsson, bóksali, hefur rekið þessa búð undanfarin ár og kom á sínum tíma vestan af fjörðum til Akureyrar. Ásgeir er bróðir Guðmundar Jakobssonar, sem rekur Ægisútgáfuna í Reykjavík. Hjónin Huld Jóhannesdóttir og Vigfús Þ. Jónsson reka bókabúð- ina undir hinu nýja nafni og er hún skírð i höfuðið á ciginkon- unni. Aflatregða í Grímsey | Grímsey 27/2 — Þrjár trillur j ur lif í útgerðina, þegar þeir róa héðan og hefur gætt afla- | koma aftur úr verinu. Blíðuveð- | tregðu hjá þeim undanfama j ur er upp á hvem dag og byrjað daga. Margir eyjarskeggjar eru j er að veiða hrognkelsi. syðra í verstöðvunum og hleyp- Verða galdrar á dagskrá Akureyri 27/2 — Vestfirðingar á Akureyri hafa stofnað með sér félag og nefna það Vestfirðinga- félag. Kannski er þetta ógnun við norðlenzka arfleifð og eru Vestfirðingar frægir fyrir að gleyma aldrei uppruna sípum og kenna sig við steinbítshörku í lífsbaráttunni. Á þessum stofn- fundi voru 130 manns og er fleirum gefinn kostur á að telja sig til stofnenda fram til tíunda marz. Formaður félagsins heitir Arn- finnur Arnfinnsson og rekur sennilega ættir sínar til galdra- manna í Arnarfirði eins og tvö- föld áherzla nafnsins bendir tiL Skákþing Norðurlands Blönduósi 25/2 — Skákþingi Norðlendinga er var haldið hér á staðnum er nýlega lokið. Skák- meistari Norðurlands varð að þessu sinni Jónas Halfdórsson frá Leysing.jastöðum í Húna- vatnssýslu. Er þetta í annað sinn, sem hann . vinnur þetta virðingarheiti. Skákmeistari Norðurlands í fyrra varð Frey- steinn Þorbergsson frá Siglu- firði, en hann tók ekki þátt í þessu móti. Jónas hlaut tíu vinninga. Þá hlaut Halldór Jónsson frá Akur- eyri, fyrrverandi skákmeistari Norðurlands, níu og hálfan vinn- ing. Nasstir urðu Halldór Ein- arsson. Húnavatnssýslu með átta vinninga og Hjörleifur Halldórs- son frá Akureyri með sjö og hálfan vinning. 1 lok mótsins fór svo fram hraðskákmót Norðurlands og voru þátttakendur 36. Hraðskák- meistari varð Ilalldór Jónsson með 32 og hálfan vinning og næstur Jónas Halldórsson með 30 og hálfan vinning. Afli tregur í Þorlákshöfn Þorlákshöfn 26/2 — Afli hefur verið tregur hér undanfarið og gæftir stopular. Hcfur verið ró- ið annan hvern dag að undan- förnu. Heldur er aflinn þó að glæðast síðustu daga og komu bannig á land rúm þrjátíu tonn í fyrradag. Aflinn á vertíðinni skiptist þannig niður á báta og Síðbúnir á Eyrarbakka 26/2 — Bátar hér eru síðbúnir á vertíð og fór Jóhann Þorkelsson fyrsta róður sinn átjánda febrúar. Fékk hann þá þrjú tonn í róðri. öðlingur er senn tilbúinn á veiðar en er skýrslan miðuð við síðustu helgi. Klængur 65 tonn, Þorbjörn 62, Þorlákur II 49, Guðbjörg 24, og Páll Jónsson 19 tonn. Hrönn- in liggur ennþá upp í fjöru og hafði hún fengið 2 tonn. Friðrik liggur í Grindavík og hafði fengið 7 tonn. Eyrarbakka Kristján er ennþá í Vestmanna- eyjum. Kemur hann þaðan innan skamms og mun hefja róðra héðan. Allir þessir bátar fara á net. Afli Stokkseyrarbáta Stokkseyrj 26/2 — Héðan hófu bátar ró'ðra tuttugasta og fimmta janúar og hefur yfirleitt aflast sæmllega, en gæftir hafa verið stopular. Afli Stokkseyrarbáta er sem hér segir: Ilólmsteinn með 38.5 tonn í átta róðrttm, Hásteinn II með 18.6 tonn í fjórum róðr- um og Bjarni Ólafsson með 29.7 tonn í átta róðrum. Fróði er ennþá í Vestmanna- eyjum og er væntanlegur innan skamms hingað. Lútherstrúarmenn til Islands Á sumri komanda verður haldinn hér í Reykjavík fundur sambands Lútherstrúarmanna. Fundurinn verður haldinn um mánaðamótín ágúst-september. Maður að nafni Carl Mau, starfs- maður sambandsinS, er hingað kpminn til að undirbúa fundinn. Fréttamenn ræddu í gær við Mau á skrifstofu biskups. Sagði hann vmisleet frá starfsemi sambandsinc. m- hann nefndi ..alheimsfinlskrMu” Iworld wide familyi. s°m 52 milljónir manna tilheyrðu (Ibúar iarðarinnar munu nú vera um 3000 milljón- ir. mjög varlega áætlað). Hdsta guðfræðivandamál lúthersku kirkjunnar kveður Mau vera það að útskýra fyrir nútíma- manni þá meginkenningu. að maðurinn réttlætist fyrir trú (Justifacation by faith). Frétta- menn, sem væntanlega eru allir nútfmamenn, báðu Mau að út- skyra fyrir sér kenninguna. og munu flestir hafa farið iafn- nær eftir þá skýrnsartiiraun. Elfa kvað Carl Mau. stjómar- nefndarmenn hyggia gott til ís- landsferðar sinnar, enda sé margt að læra hvemig íslenzka kirkjan komist í snertmgu við nútímamanninn! 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.