Þjóðviljinn - 08.03.1964, Síða 12

Þjóðviljinn - 08.03.1964, Síða 12
Glæsilegur sigur Islendinga á heimsmeistaramótinu í handknattleik ÍSLAND - SVÍÞJÓÐ 12:10 BRATISLAVA, laugardag. — Frá fréttarit- ara Þjóðviljans, Frímanni Helgasyni. — Stærsti handknattleikssigur Islendinga til þessa var unninn í eær. er íslenzka handknatt- leiksliðið sigraði lið Svía á heimsmeistara- mótinu í handk^attleik með 12 mörkum gegn 10. íslendinear hafa har með tryggt sér bátt- tökurétt í úrslitakeppninni, en í henni taka þátt 8 lið. Þessi glæsileei sigur fslend- inganna kom miög á óvart. en var fyllilega verðs'kuldaður. í islenzka liðinu var enginn veik- ur hlekkur Hver einasti maður 90—100 prósent, o” allt imo í 120 prósent, af því bezta sem þeir hafa sýnt h°ima. í h°ild var leikur liðsins sá bezti, sem ég hesf nokkru sinni s^ð hiá þvi. ' Fráb^r markvarzla Hjalta fslenzka liðið hafði miög eóða „taktik“, létu skiptast á róleg- an leik o.g hröð upphlaup. sem rugluðu Svíana giörsamlega í ríminu. Sviunum tólcst aldrei að jafna leikinn, fslendinsarnir höfðu yfirhöndina allan tímann. Vöm islenzka liðsins var af- ar sterk. Hialti í markinu varði af meiri snilld en és hef nokkru sinni séð áður Sænskir blaða- menn, sem sátu héma i stúk- unni skammt frá mér, litu of* til mín með andlitin teygð af undr- un. Þeir sögðu mér á eftir að þeir hefðu aldrei séð þvílika markvörzlu. og segir sá vitnis- burður meira en orð mín Hmlti varði af miklu öryggi og full- komnum taugastyrkleika, og án allrar sýndarmennsku. Vinsældir íslenzka liðsins I íslenzka liðið átti geysilegum vinsældum að fagna meðal á- horfenda, sem voru um 3000 talsins. Salurinn glumdi hvað ^ eftir annað við af fagnaðarlát- ! um vfir góðum leik jslenzka liðs- ins, ekki sízt þegar Hjalti varði margsinnis mjög glæsilega. G^ngur leiksins fslendingar tóku strax frum- kvæðið í leiknum, en Örn Hall- steinsson skoraði þegar á fyrstu mínútu leiksins. Síðan bætti Hörður öðru marki við á 2. j mínútu, — 2:0 Þá skqra Svíar mark — 2:1, en Ingólfur bætir enn við mörk íslands — 3:1. Skömmu síðar er dæmt víta- | kast á Svía, og skoraði Gunn- laugur — 4:1, og voru þá 6 i mínútur liðnar af leiknum. Sví- . ar skora síðan annað mark sitt I — 4:2. en á 12. minútu skorar Hörður enn — 5:2. Svíar skora — 5:3. en Ingólfur kvittar um- svifalaust — 6:3. Nú verður leikurinn með rólegri blæ um sinn en á 20. mínútu skora Sví- ar — 6:4, og lauk hálfleiknum þannig með 7:5 fyrir ísland. Síðari hálfleikur Svíar eiga upphafið í seinni hálfleik og skora — 7:6. Gunn- laugur skorar nú úr víti — 8:6 Þá gerist það, að tveim mark- sæknustu mönnum íslenzka liðs- ins, þeim Gunnlaugi og Ingólfi, er vísað út af i tvær minúur, og var það allharður dómur fyrir minniháttar brot. Léku nú að- eins fjórir íslenzkir leikmenn úti á vellinum í tvær mínútur. Sviar hugðust neyta liðsmunar og reyndu allt hvað þeir gátu, en tókst aðeins að skora eitt mark á þessum tma — 8:7. Fiór- menningarnir létu engan bil- bug á sér finna, þrátt fyrir fá- mennið og börðust frækilega. Þegar þeir Igólfur og Gunnlaug- ur komu aftur inn á völlinn, var þeim fagnað ákaflega Þá voru aðeins 7 mínútur eftir af leikn- um og Ingólfnr þrumar inn einu marki í viðbót — 9:7. Svíum tekst að skora — 9:8, en Ing- ólfur er í miklum vigahug og bætir enn einu marki við — 10t8. Siðan skora Sviar tvö mörk í ákafri lokatilraun til að jafna leikinn. En það eru samt íslendingar sem eiga loka- orðið, er Hörður skorar á sið- ustu mínútu og sigurinn er fs- lands — 12:10 Vinna íslendingar B-riðiIinn? fslendingar hafa með sigri sin- um yfir Svíum og Egyptum tryggt sér þátttökurétt í sjálfri úrslitakeppninni. Þeir eiga að- eins eftir að keppa við Ung- verja og verður sá leikur á mánudag, og hefst kl. 15,15 eft- ir íslenzkum tima. Allt bendir til þess að íslendingar vinni einnig þann leik. Ungverjar hafa tapað fyrir Svíum, og þeir áttu mjög slappan leik gegn Egypt- um i dag. Ingólfur Óskarsson Úrsiit ö öðrum Ieikjum í gær urðu sem hér segir: Sovétríkin — Japan 40:10 Sviss — Frakkland 15:14 Júgóslavía — USA 22:3 Ungverjal. — Egyptal. 16:9 V-Þýzktl. — A.-Þýzkal. 12:10 Tékkóslóvakía — Danmörk 14:11 Þegar ofstækið skrífar ævisögu Ritdeilur þeirra Kristjáns Albertssonar og dr. Benja- míns Eiríkssonar um ævisögu þess fyrrnefnda um Hannes Hafstein halda enn áfram i Morgunblaðnu. 1 gær ritar dr. Benjamin langa grein í Morgunblaðið og gerir þar m. a. umræðuefni orð sem Kristján hafði látið falla um tildrög þess að hann hóf að skrifa ævisögu Hannesar. Segir dr. Benjamín m. a. svo í niðurlagi greinarinnar: „Eins og ég hefi þegar drep- ið á, þá segist K.A. hafa séð í bók um lýðveldisstofnunina 1944 mynd af vegg á sýningu sem haldin var í tilefni at- burðarins. Þar blasi við stór- ar myndir af Skúla og Bimi. en á sýningunni muni ,,eng- in mynd hafa verið af Hann- esi Hafstein”. Nú vill svo einkennilega til, að á þess- ari mynd með Skúla og Birni, sést greinilega mynd af H.H. og konungi riðandi upp Kamba og ennfremur hálf mynd, sem okkur rennur grunur í hver muni vera. því á blaðsíðunni. sem er bak- hlið myndarinnar. stendur sérstaklega áberandi: ,, Á aust- urvegg þessa herbergis er stórt málverk af Hannesi Hafstein og hin fræga ljós- mynd” (úr Kömbum). Fyrir miðjum suðurvegg var stórt brjóstlíkneski af Benedikt sýslumanni Sveinssyni. Svo Hannesi er síður en svo gert lágt undir höfð:. Ég er far- inn að halda að reiðir menn séu ekki aðeins ólæsir. held- ur einnig blindir. Þvi dettur mér ekki í hug að taka fyrir nefið. Og leiðréttingin um það. að bað hafi átt að standa „á aðalvegg’’ er að mínu á- liti ekki annað en klaufaleg ósannindi. eins og bókin um lýðveldisstofnunina ber með sér. Með kaflanum um myndina i bókinni um lýðveldisstofn- unina þykir mér Kristján draga tjöldin heldur betur frá- „Þessi veggmynd frá sýningunni 1944 mun hafa átt nokkum þátt í því að ég gerðist til að skrifa sögu Hannesar Hafsteins”. Ég sagði í greinum mínum að í bók- inni kæmi K.A. einfeldnings- lega fyrir sjónir. Nú uppgötv- um við að hið mikla ritverk er til komið fyrir m'sskiln- ing! Maðurinn sem sá ekki hvað er á myndinni af sýn- ingunni. er kom bó miklu róti á hug hans. né var læs á texta á sama blaði („stórt málverk af H.H.’’), hann tel- ur sig hafa það sem með þurfi til að skrifa ævisögu H.H. og stjórnmálasögu meira en tveggja áratuga. En það vill út, sem innifyrir er. Bók- in hefir aldrei verið hugsuð sem hlutlaus saga. Það er áþreifanlegt tilver- unnar samræmi, að þetta furðulega ritverk eigi sér fá- ráðlingslegt upphaf og tilefni. Þeir sem vilja kynna sér mál- ið ættu að gera sér það ó- mak að fletta upp i bókinni um lýðveldisstofnunina 1944 (bls. 418). Það litla verk leið- ir óvænt stóran sannleik fram i dagsljósið.” Þjóðviljinn hefur fengið í hendur mynd af vegg þeim á sögusýningunni 1944 sem um er rætt hér að framan og nær hún yfir heldur stærri flöt af veggnum en myndin sem birt var í bókinni um Iýðveldisstofnunina. Sannar mynd þessi ótvírætt að þarna fer dr. Benjamín með rétt mál því á henni blasir við stórt málverk af Hannesi Hafstein eins og um er tal- að í bókinni um lýðveldishá- tíðina. Birtum viö þessa mynd hér með til þess að taka af allan vafa um þetta atriði. Hestamenn sátu HÖFN 1 HORNAFIRÐI, 7/3 — Hestamennska er að færast í vöxt í þorpinu og má nú líta fríða flokka á útreiðum um I næsta nágrenni og eru svip- ■ miklir í fasi. Ásgrímur Hall- dórsson. kaupfélagsstjóri hefur ! innlcitt þetta sport hér og er I hann frcmsti forvígismaður hcsta- : manna hcr. Nýlega slógu hesta- menn saman í púkk með fjár- eigendum hér á staðnum og héldu mikla hátíð, og bauð hver búfjáreigandi meö scr einu pari og voru samankomnir í hófinu um sjötíu manns. Árni Stcfáns- son, skólastjóri er formaður Fjárræktarfélagsins hér í þorp- inu og stjórnaði hann hófinu með skörungsskap. Hófst það með borðhaldi og púnsdrykkju og voru mörg gamankvæði flutt yfir borðum og voru aðalskáldin Aðalsteinn Aðalsteinsson og móðir hans Siggerður Magnús- að púnsdrykkju dóttir og eitthvað kom Bcnedikt Þorsteinsson við sögu. Var ó- spart veitzt aö hestamönnum og fjáreigendum eða sjálfum gest- gjöfunum. Aðalsöngvari j hófinu var Þórhallur Dan Kristjánsson og söng allt samkvæmið um skcið. Þá sungu tvísöng frú Guðrún Ingólfsdóttir og Ágústa Sigur- björnsdóttir undir stjórn EyjólfS Stefánssonar. Eyjólfur var þó haltur eftír byltu sem hann fékk er hestur hans datt með hann nokkrum dögum áður. Slík er hreysti hestamanna. Þá var stig- inn dans til klukkan þrjú um nóttina og var dansinn rofinn um skeið með smáerindi um skynsemi húsdýra og flutti það hreppstjórinn á staðnum. Sá mæti maður Gunnar Snjólfsson. B. Þ. Afli Akranesbáta í gær AKRANESI 7/3 — I gær var I Heimaskagi AK með 32 tonn og afli þorskanótabáta sæmilegur. ! Skírnir með 28 torin. Afli neta- Sigurður AK fékk 41 tonn,1 báta var rýr. Ók um Flateyjardalsheiði VATNSLEYSU 7/3 — Til marks um hina góðu tíð í Fnjóskadaln- um og snjóleysi á þessum slóð- um er að þrír bændur fóru á jeppa norður í Heiðarhús á Flateyjardalsheiði til þess að svipast um cftir kindum. Það I voru þeir Jón 5 Fagrabæ, Skírn- ir á Skarði og Tryggvi á Hall- gilsstööum Þá fóru þeir á trakt- or alla leið norður að sjó og fullyrtu þeir að fært sé þangað á bíl. Til fróðle5ks fyrir ókunn- ugz á þcssum slóðum skal þess getið að Flateyjardaisheiði er eitt mcsta snjóapláss norðanland* og oft illfær, þó að snjólaust sé. Vitað var um eina á frá Skarði norður við sjó og höfðu Flateyj- ingar fyrir nokkru handsamað lamb hennar. Þessa á sóttu þeir félagar, en sáu ekki annað fé á þessum slóðum. Þá kom af fjalli í fyrradag óheimt ær með lamb af heiðinni heim á tún á Þverá og átti hana Tryggvi á Hallgilsstöðum. — O. L. Lítill heyforði og góð tíð V ATNSLEYSU 7/3 — Hér í Fnjóskadal byrjaði veturinn illa með hríðum og vonzku og lá við að mjólkurflutningar teppt- ust t:l Akureyrar. En í desember batnaði tíðin og hefur farið sf- batnandi fram að þessu. Sum- ir bændur hafa ekki þurft að taka hross sín í hús og sauðfé lifir að allmiklu leyti á beit, sem kemur sér vel fyrir bændur eft- ir slæmt sumar. — O. L. Tveggja daga hátíðarhöld AKRANES, 7/3 — Sextánda júní í sumar á Akranes hundrað ára afmæli sem verzlunarstaður. Bæjarstjórnin hefur kosið fimm manna nefnd til þess að ann- ast hátiðahöldin. Seytjánda júni er tuttugu ára afmæli Iýðveldis- ins og eru þannig væntanleg tveggja daga hátíðahöld í sumar. Aflatregða hjá Hólmavíkurbátum Hólmavík 29/2 — Hér á Hólmavík hefur tíðarfarið verið mjög gott ullan mánuðinn. Bátar voru á sjó svo til hvern dag fyrri hluta mánaðarins. Afli hinsvegar rýr og hefur meðal- afli verið um tvö tonn á bát. Þess má geta, að m.b. Hilmir fékk rúm fjögur tonn í einum róðri. Þökkuðu menn það að sjálfsögðu Kristjáni Jónssyni, sem þá var nýseztur á þing. En svo er að sjá sem þetta hafi ver- ið síðasti fiskurinn í flóanum. Ekki hefur fengizt bein úr sjó síðan og eru bátar svo til hætt- ir að róa, þó lognblíða sé upp á hvern dag. M.b. Guðmundur frá Bæ er senn farinn á neta- vertíð til Grindavíkur. M.b. Far- sæll er farinn í slipp til Isa- fjarðar. Svo að nú eru aðeins eftir tveir bátar, sem gætu róið á aflatreg miðin. Sig Krist. Fékk 32 punda Höfn í Hornafirði 7/3. — í gær fékk báturinn Ólafur Tryggvason 32 punda lax í þorskanet. Er þetta sjötti laxinn sem fengizt hefur í þorskanct hér á skömmum tíma. Þannig fengust tveir 18 punda laxar í fyrradag. Rætt um presta Höfn í Hornafirði 7/3 — Danskennsla er nú að hefjast hér á végum bama- og ung- lingaskólans og verður frú Rig- mor I-Ianson kennari. Menningarsamband Austur- Skaftfellinga heldur samkomu í kvöld og verður þar rætt um presta í nútíma þjóðfélagi og lax í þorskanet Fiskafli er nú ágætur í net og var aflinn í gær allt upp í 35 tonn. Hefur aflinn batnað mjög upp. á síðkastið en hann var rýr í febrúar. Veðrið er með eindæmum gott, sumarblíða. — Þ.Þ. 5g nútíma Sjóðlist þörfina fyrir þá, svo og um nú- tíma Ijóðlist. Á eftir verður dansað. Samkoman verður hald- in f Mánagarði. Verið er að æfa leikritið Sak- lausa svallarann og á að sýna það um páskana. Leikstjóri er Kristján Imslnnö

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.