Þjóðviljinn - 17.04.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.04.1964, Blaðsíða 8
3 8ÍÐA MöÐmjntN ífipá! imjoipgjiiTiB Gríma: Reiknivélin hádegishitinn útvarpið Klukkan 12 í gær var hæg austan og norOaustan átt um allt land, vægt frost og dá- lítið fiúk sums staðar nord- anlands en 2—5 stiga tv'ti sunnanlands og sumstaðar slydda eda rigning. Hæd vf'r Norflur-Grænlandi á hreyf- ingu austur en kvrrs* *-æð lægð suðaustur af íslandi. !-------- til minnis í dag er föstudagur 17. apríl, Anicetus. Árdegishá- flæði kl 8.50. •k Næturvðrzlu f Reykiavfk vikuna 11.—18 apríl annast Revkiavíkur Apötek. Simi 11760. •k Nætun'ðrzlu í Hafnarfirði í nótt annast Kristfán Tó- hannesson iæknir. sími 50056. ★ Slysavarðstofan f Heflnu- vemdarstöðinnt er ooin allan sólarhrínffinn Nætiirlæknir 4 sama «tas 'rlukknr 18 til 8 Símf 2 19 80 ★ Lðgresrlan «rfmi 11166 ★ Holtsapðtek ne Oarðsanðtek eru op!n alla virka rfa?s kl 9-12. laugardasa kl >1-16 os sunnudaga klukkan 13-16 ★ Slðkkvniðlfl oe slúkrahif- reiðin siml 11100 ★ Neyflarlæknli vakt »11» daga nema laugardaga klukk- ■n 13-17 — Simi 11510 ★ Kðpavogsapðtek er eipifl alla vtrka daga fclukkan 9-15- 20. (aueardaen dukkan /.15- 10 09 *unnudaga kl 13-10 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna". 14.40 Hersteinn Pálsson les úr ævisögu Mariu hov- ísu. 17.40 Framburðarkennsla i esperanto og spænsku. 18.00 Merkir erlendir sam- tíðarmenn: Guðmundur Þorláksson talar um Enrico Caruso. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Tónleikar: Tilbrigði f G-dúr eftir Mozart um lag eftir Gluck. 20.45 Erindí: Leysing í nýju ljósi. Sigurður Sigur- mundsson bóndi í Hvft- árholti. 21.10 Einsöngur: Ezio Pinza syngur ítölsk lög. 21.30 Útvarpssagan: ,.Mál- svari myrkrahöfðingj- ans“. 22.30 Daslegt mál (Ámi Böðvarsson). 22.15 Geðvemd og geðsjúk- dómar: Einkenni og flokkun siúkdómanna: fyrri hluti. Þórður Möll- er yfirlæknir. 22.35 Næturhliómleikar: Sin- fóníuhljömsveit Islands leikur sinfónfu nr. 1 or>. 4 eftir Tikhcn Khrennikoff. 23.10 Dagskrárlok. skipin ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Keflavík 15. bm. til Bremen. Zand- voorde og Rime. Brúarfoss fer frá Reykjavík f dag til Keflavíkur og Vestrnannaeyia og baðan til Gloucester. Cam- den og N.Y Dettifoss fór frá Hull f gær til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfóss fer frá Antwerpen í dag til Zand- vorrde, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum til Gautaborgar, Gdynia, Riga, Ventspils. Kotka og Helsingfors. Gull- foss fór frá Vestmannaeyjum f gærkvöld til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Turku 14. þ.m. til Reykjavíkur. Mána- foss fór frá Rotterdam 15. þ. m. til Vlaardringen og Sas van Gent. Reykjafoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Gautaborgar og Reykjavíkur. Selfoss fer frá N.Y. f dag til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Reyðarfírði í dag til Glomfjord. Tungufoss fór frá Gautaborg 13. þ.m. væntan- legur til Austfjarðahafna f dag. ~k Skípadeíld SÍS. Arnar- fell fór í gær frá Hull til Reykjavíkur. Jökulfell fór 12. þ. m. frá Clouester til ís- lands. Dísarfell fer væntan- lega í kvöld frá Stettin til ls- lands. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum, Helgafell fór 1. þ.m. frá St. Paula til Aalesund. Hamra- fell er í Reykjavík. Stapa- fell er í Frederikstad. •tr Skípaútgerfl ríklsins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill fór frá Bergen 14. þ. m. áleiðis 'il Reykjavíkur. Skjaldþreið er í Reykjavík. Herðuþreið er á leið frá Kópaskeri til Reykja- víkur. ★ Jöklar. Drangajökull er f Klaipeda; fer þaðan til Ham- borgar, London og Reykja- vfkur. Langjökull kom til Reykjavíkur í gærkvöld frá London. Vatnajökull er í Reykjavík. Alþingi ★ Dagskrá efri deildar Al- þingis föstudaginn 17. apríl 1964, klukkan 2 miðdegis. 1. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv. — 1. umr. 2. Tekjuskattur og eignar- skattur, frv. — 1. umr. 3. Loftferðir, frv. — 1. umr. Neðri deild: 1. Lausaskuldir iðnaðarins. frv. — Frh. 3. umr. 2. Dragnótaveiði í fiskveiði- landhelgi, frv. — 1. umr. 3. Almannatryggingar, frv. 4. Menntaskólar, frv. — Frh. 2. umr. 5. Menntaskóli Vestfirðinga, frv. — 2. umr. 6. Menntaskóli Austurlands, frv. — 2. umr. 7. Sala jarðarinnar Ass í Hafnarfirði, frv. — 2. umr. ferðalög kr Ferðafélag fslands fer gönguferð á Helgafell og Búrfell á sunnudag. Lagt á stað kl. 9 um morguninn frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bilinn. Uppl. í skrifstofu félagsins simar 19533 og 11798. félagslíf •k Frjálsíþróttadeild K.R. Takið með ykkur úti-æfinga- búninga á æfinguna í kvöld Þjálfarinn Odö Hér hafa í vetur verið haldnar margar leiksýningar og ýmsar ákaflega fyrirferð- armiklar og glæsilegar. En máske verður sú fyrir margra hluta sakir eftirminnilegust sem félítill leikflokkur hef- ur stofnað til á smáu sviði Tjarnarbæjar. Hér er átt við sýningu Tilraunaleikhússins Grjma á nýju íslenzku verki, Reiknivélinni cftir Erling E. Halldórsson. Þetta verk er mjög nýstár- legt. höfundur hefur kunn- að vel að færa sér i nyt landkönnun djörfustu manna á sviði leikritunar. þar að auki velur hann sér ekki smávægileg viðfangsefni heid- ur ræðst af skemmtilegri einbeitni að þjóðfélagi okkar nú og hér. Þegar slík tíð- indi gerast hlýtur margt spaugilegt að koma í ljós — eins og dagblaðalesendur hafa þegar reynt: það er fá- gætt að leikdómarar séu nokkurntíma jafn innilega ó- sammála um leikrit eins og einmitt Reiknivélina. Einn sér f því misheppnaðan sym- bólisma, annar sér í því túlk- un á þörf mannanna til að eiga sér haldreipi i vondri veröld, h'nn þriðji segir að höfundur missi marks því ,,það sé ekki nóg að vera bara nógu absúrd“. Næsta sýning á þessu um- deilda verki er í kvöld i Tjarnarbæ. Myndin sýnir Erling Gíslason í hlutverki Emanúels — en eitt af þvf fáa sem leikdómarar eru sammála um er einmitt það, að Erlingur hafi staðið sig með miklum ágætum í þessu verki. og sannað það hvergi ótvíræðar en nú að hann er í hraðri framför. Mjólkurkæling ★ Mcira um mjólkurkælingu. Kæling mjólkur í snjó á vetr- um er ófullnægjandi, því að brúsinn bræðir frá sér snjó- inn og myndast þá um hann Iag af kyrru lofti, en það leið- ir mjög illa hita. Slík kæling er alltof seinvirk. — Mjólkureftirlit ríkisins. fundur Um kvöldið gengur Eva frá faran.gri sinum Da’inr, áður hefur hún kvatt Jack, hann hefur látið hana h»fa meðferðis kortið, sem ef til vill hefur að geyma til- vísun á fjársjóðinn á Þystileyiu Jack hefur beðið u"’ að hún iáti gera stækkaða liósmynd af kortinu. e” tii þess hefur hún engan tíma. og i staðinn tekur hún Kortíð með sei Svo er banð Eva heldm i f.vrstu. að bar sé Miriam á ferð. en fyrir utan stendur Hóras ..Kæra frænka“. segir hann glottandi, „ég sé að hú ert að taka saman föggur þinar Ég kom tii að sæki = bækurnar frá Jack Þú veizt við hverjar ég á“. ~k Espcrantistafélagið Auroro heldur afmælisfund laugar- daginn 18. apríl klukkan 4 eftir hádegi f kaffihúsinu ( Kjörgarði (efsta hæð; gengið inn frá Hverf'sgötu). Fjöl- mennið. ★ Bókasafn Kópavogs l Fé- lagsheimilinu opið á briðlud miðvikud fimmtud og fösto- dögum Fvrii böm klukkar 130 til 6 og fvrir fullorðns <lukkan 3 15 til 10 Bana- rimar I Kársnesskóla auglýsr. r bar. aijiv jmar j&íj' jzsstr Föstudagur 17. aprjl 1964 Ármann — FH Framhald af 5. síðu. tekizt í leikjum sínum. Þessu brá þó fyrir einstaka sinnum, en vöm Ármanns var sterk og Þorsteinn í markinu var alveg frábær og varði það ótrúlega og gaf liði sfnu mikið öryggi, og má segja að hin snjalla markvarzla hans hafi fyrst og fremst bjargað Ármanni að þessu sinni gegn hin-j kraft-- mikla FH-liði sem að vísu náði sér ekki upp að þessu sirmi eins og fyrr sagði. Samleikur Ármanns er að fá á sig fast- ara form og liðið í heild að leika með meira öryggi en áð- ur. Varamarkmaður FH byrjaði f síðari hálfleik. en honum tókst ekki sem bezt upp og kom Hjalti þá aftur en um það leyti stóðu leikar 14:9 fyrir Ármann. Við það réttist leikur- inn nokkuð af fyrir FH, en það dugði ekki. Ármenningar gáfu aldrei verulega eftir þó litl'J munaði undir leikslok. Beztir í liði Ármanns vorrr: Þorsteinn í markinu, Hörður, Ámi og Lúðvík, en í heild er liðið að verða mjög jafnt. f FH voru beztir þeir öm og Kristján, sem sérstaklega í síð- ari hálfleik sýndi skemmtileg tilþrif. Páll var og ágætur. Ragnar virtist ekki sérlega upplagður að þessu sinni. Þeir sem skoruðu fyrir Ár- mann vom: Hörður 6 Lúðvík 4, Ámi og Sveinbjöm 3 hvor. Guðlaugur og Ragnar 2 hvór og Birgir, öm. Ámi og Auð- unn 1 hver. Dómari var Daniel Benja- mínsson og hefur oft gert bet- ur. Léleg íþróttamennska Á tveim sfðustu leikkvöldum í fyrstu deild hafa áhorfendur tekið upp nýja aðferð til bess, að því er virðist. að „leika með“ og hafa áhrif á gang leiksins, og veita sínum mönn- um, eða þeim sem þeir óska að beri sigur úr býtum. Þetta gerist á þann hátt að þegar vissir menn snerta knöttinn eru rekin upp öskur. Þetta á vafa- laust að koma þessum mönnum „úr stuði". Á miðvikudagskvöld beindist þetta gegn kunnum handknattleiksmanni sem aldr- ei hefur verið mddalegur i framkomu á leikvelli. en hef- ur varið tíma sínum til þess að byggja upp handknattlerk- inn í landinu og það með mlk- illi prýði. Hinn maðurinn var úr öðm liði, sennilega mót- leikur, er ungur, mjög efnileg- ur leikmaður. sem ekkert hef- ur af sér gert og er prúður leikmaður. Þetta er ákaflega hvimfeið „taktik" og bendir ekki á í- þróttamennsku eða aðdáun á því sem vel er gert fyrir hina skemmtilegu handknattleiks- fþrótt. Ahorfendur geta sýnt fþrótta- mennsku ekki sfður en sjálfnr keppandinn og þá fyrst og fremst með því að dá það sem vel er gert. með því að lcfa góðum mönnum að njóta sfn í skemmtilegum og spennandi leik. Vonandi feggja áhorfend- ur að Hálogalandi niður hessa lélegu íþróttamennsku að njóta liðum og leikmönnum að njóta sín, annað er ekki samboðið góðum áhorfendum. Frímann. Kmverskír fansrar pyntaðir í Brasilíu PEKING 1574 — Stjómin í Pek- ing krafðist þess enn einu sinni í dag að yfirvöld Brasilíu létu lausa níu Kínverja. sem teknir voru til fanga fyrir 13 dögum. Talsmaður kínverska utanrfkis- ráðuneytisins skýrði frá því, að Pekingstjórninni hefðu borizt fréttir af hví. að fangarnir væru nvntaðir við vfirhevrslur. Sagðist hann vita að f ráði væri að k senda fangana til Formósu. og ™ væri hað ninniö undan rifjum * Bandaríkjamanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.