Þjóðviljinn - 17.04.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.04.1964, Blaðsíða 9
Fðstudagur 17. apríl 1964 HÚ9VIUINN Æskulýðshljém- sveit Norður- landa æfir í Lundi Æskulýðshljómsveit Norður- landa, sem æfir fjórar vikur á hverju sumri í Lundi, Svíþjóð, boðar til æfinga dagana 15. júní til 13. júlá í sumar, og ber að senda þátttökutilkynningar til Dunds Stads Musiknamd, Már- tenstorget 5, Lundi, fyrir 1. maí. Til greina koma allir hljóðfæra- leikarar á aldrinum 15-25 ára (undanþágur er hægt að fá), er leika á þau hljóðfæri sem notuð eru í sinfóníuhljómsveit, en alls verða i hljómsveitinni 90-100 leikarar. Auk hljómsveitarleiks, verða einnig æfð kammermúsik- verk. Á undanförnum árum hafa m. a. þessir Islendingar leikið í hljómsveitinni: Ásdís Þorsteins- dóttir, Helga Hauksdóttir, Jakob Hallgrímsson, Katrín S. Áma- dóttir, Nanna Jakobsdóttir (Ak- ureyri), Steinunn Bjamadóttir, Þórunn Haraldsdóttir (öll á fiðlu) og Hafliði Hallgrímsson (selló), og geta þau að sjálfsögðu veitt nánari upplýsingar. Þátttökugjald er 375 sænskar kr., og er uppihald innifalið í þvi. 310 manns farast í hvirfilbyl KARACHI 15?4 — 310 manns fórust í Austur-Pakistan á laug- ardaginn var, er geysilegur hvirfilbylur herjaði á landið. Hlutleysi Framhald af 7. síðu. stað sjálfstæða stefnu, byggða á friðarvilja þjóðarinnar og friðarviðleitni. Hornsteinn hinnar nýju stefnu hlýtur að verða yfir- lýsing um ævarandi hlutleysi landsins í hernaði. Af henni leiðir síðan sjálfkrafa, að her- inn flytjist úr landinu með allt sitt hafurtask, og að ís- land láti lokið aðildinni að NATO. Þá verður staða Islands á al- þjóðasviði við hlið. þeirra þjóða, sem beita fyrir sér af- vopnun og friðsamlegri lausn deilumála. styðja frelsisbar- áttu undirokaðra þjóða og vinna að auknu alþjóðlegu samstarfi á sviði efnahags, menningar og vísinda. Á þingum Sameinuðu þjóð- anna tökum við hverju sinni afstöðu til mála í samræmi við hugsjón friðar, frelsis og jafnréttis, án tillits til, hvort þessari eða hinni þjóðinni fellur það í geð. Islendingar hafa hug á frjálsum viðskiptum við sem flestar þjóðir og veita fús- lega viðtöku öllu erlendu, sem til menningar horfir, en þeir vilja fá að hafna því, sem ó- menning er að, eða er siálf- stæði landsins hættulegt. Hag'smunamál íslands og heimsins alls Þessi er hin nýja stefna í grundvallaratriðum. Þeir mörgu. sem hana aðhyllast þegar, verða alHr sem einn að gerast virkir í baráttunni fyrir sigri hennar. Ef enginn skerst úr leik, þarf varla að efast um árangur. Þá munu afturhaldsöflin neyðast til að láta undan síga. Ot á við mun ísland vaxa í áliti, og marg- faída áhrif sín, og þjóðin þarf síður að ala ugg í brjósti eft- ir en áður, jafnvel þótt óvin- sælt kunni að reynast í bili, að láta ekki segja sér fyrir verk- um. Að lokum skulum við minn- ast þess, að þau sjónarmið. sem þessi íslenzka utanríkis- stefna byggist á, henta ekki aðeins þjóð okkar í bráð og lengd, heidut’ eru þau og lang- líklegust til velfarnaðar öll- um heimi. Fram Víkingur Framhald af 5. sxðu. lék af festu og öryggi og átti langbezta leik sinn á vetrinum. Voru það fyrst og frémst þeir Pétur Bjarnason og Þórarinn sem ,,gáfu tóninn" og voru vel studdir af þeim Jóhanni Gísla- syni vélamanni af Gullfossi, sem þó skaut of mikið, Sigurði Hauks og Rósmundi, að ó- gleymdum Brynjari í markinu sem varði oft mjög vel. 1 síðari hálfleik voru Fram- arar nokkuð ágengari og á- kveðnari og náðu betur saman. Ingólfur slapp meira laus en í fyrri hálfleik og skoraði þá ekki neitt mark sem er með ólíkindum, en Víkingar gættu hans ekki eins í þeim síðari og þá var ekki að því að spyrja og skoraði hann ein 7 mörk. Það er þó ekki fyrr en á 27. mínútu sem Fram tekst að jafna 18:18 og komast litlu síð- ar yfir, en Víkingar eru ekki af baki dottnir, þeir jafna rétt fyrir leikslok. ■ í gær barst Þjóðviljan- um greinargerð sem nckkr- ir matvörukaupmenn hafa samið vegna hinna nýju reglna um afgreiðslutíma verzlana og tillögu Kaup- mannasamtakanna um verzl- unarsvæði og sent borgar-. ráði. Verður drepið hér á eftir á helztu efnisatriði bréfs þeirra. I fyrsta lagi segja matvöru- kaupmennirnir að ef tillögur Kaupmannasamtakanna um hverfaskiptinguna komi til framkvæmda fyrirbyggi þœr að samþykkt borgarstjórnar um afgreiðslutíma verzlana í Reykjavík nái þeim megin til- gangi sínum að auka þjónustu við neytendur. Þetta rökstyðja kaupmennim- ir m.a. með því að fyrir 1. apríl sl. er hverfaskiptingin átti að koma til framkvæmda hafi 40—50 matvöruverzlanir verið opnar að takmörkuðu leyti til kl. 23.30 á kvöldin, að stað- aldri alla daga nema stórhá- tíðir en eftir hverfaskiptinguna verði aðeins 8—10 slíkar verzl- anir opnar til kl. 21.00 og eng- Búnaðardeild Atvinnudeildar Háskólans hefur nýlega gefið út ritið Skaðleg dýr í skreið, sem Geir Gígja hefur samið. Er rit þetta skýrsla höfundar um rann- sóknir þær, er hann gerði á skaðlegum dýrum í skreið haust- ið 1961 að tilhlutan Sjávarútvegs- málaráðuneytisins og samkvæmt ósk fiskimatsstjóra. Eru rann- sóknir þessar þær fyrstu, sem gerðar hafa verið á skaðíegum dýrum í skreið hér á landi. Rit þetta á enn fremur að vera til leiðbeimngar um skaðleg dýr í skreið fyrir fiskframleiðendur og matsmenn þá sem meta skreið til útflutnings á vegum Fiskimats ríkisins. Telur höfundur, að skreiðarmatsmenn verði í fram- tíðinni að kunna nokkur skil á tildrögum rannsóknanna og I vinnuaðferð. Einnig er rætt um j skreiðina, framleiðslu hennar, I verkun og útflutning. i Rit þetta skiptist í tvo aðal- jón. Ingólfur, Karl og Sigurð- ur Einarsson. Liðin náðu sér aldrei . veru- léga upp, og ér þar að sjálf- sögðu orsökin sú að Víkingar gerðu þeim lífið mjög eríitt ef til vill erfiðara en þeir höfðu gert ráð fyrir. Það er sameiginlegt * 1 fyrir báða þessa leiki að þeir voru allan tímann æsispennandi, og hefðu þeir sannarlega verð- skuldað að þar hefði verið fullt hús áhoríenda. Frá íþróttalegu sjónarmiði var gaman að sjá hve liðin eru í rauninni jöfn þegar þau verulega taka á, eins og raunin var þetta kvöld. Þeir sem skoruðu fyrir Vík- ing voru: Rósmundur 6, Þór- arinn 5, Pétur 4, Ölafur Frið- riks 2, Jóhann og Ámi 1 hvor. Fyrir ýram skoruðu: Ing- ólfur 7, Karl og Sigurður 4 hvor. Jón Friðsteinsson 2 og Tomas og Gylfi 1 hvor. Dómari var Magnús Péturs- son og dæmdi vel. in á laugardagskvöldum eða sunnudögum. Þá benda kaupmennimir á að tillögur Kaupmannasamtakanna feli í sér aukin reksturskostn- að verzlanannq og hækkað vöruverð til neytenda. Benda þeir þessu til stuðnings á um- mæli Sigurðar Magnússonar, for- manns Kaupmannasamtakanna er hann lét eftir sér hafa í viðtali við Vfei 31. mai’z. sl... Benda þeir einnig á að þeir 40—50 kaupmenn sem áður höfðu opið til kl. 23.30 hafi selt vöru sína án aukaálags og séu reiðubúnir til að halda þvi á- fram í sama formi og áður. Að lokum segja kaupmenn- irnir að samþykki borgarráð til- lögur Kaupmannasamtakanna um hverfaskiptinguna þá sé verið að samþykkja vilja Kaup- mannasamtakanna sjálfra en ekki matvörukaupmanna al- mennt. Mælast kaupmennirnir síðan til þess að tillögur Káupmanna- samtakanna um fyrirkomulag kvöldsölunnar verði ekki sam- þykkt heldur mótuð ný stefna í þeim anda að allar matvöru- verzlanir er þess óski fái leyfi til að reka kvöldsölu i svip- uðu formi og verið hefur. kafla. I fyrri kaflanum er lýst þeim dýrum, sem fundizt hafa í skreið hér á landi, svo þeir geti metið skreiðina með tilliti til þeirra. 1 inngangi ritsins er greint frá dýrum, sem fundust í skreiðinni, lífsháttum þeirra og útbreiðslu. En síðari kaflinn er um vamir gegn dýrunum og eyðingu þeirra. Að lokum er yfirlit, útdráttur á ensku og skrá um heimildar- rit. Ritið er 40 blaðsíður í all- stóru broti með 23 myndum. Prentun annaðist Prentsmiðjan HÓLAR h.f. .KIPAUTGCRB RIKISINS ESJA fer vestur um land í hringferð 21. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreks-1 fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Flateyrar, Suðureyrar, Isafjarð- ar, Siglufjarðar, Akureyrar, Kópaskers og Þórhafnar. Far- seðlar seldir á mánudag. HERÐUBREIÐ fer austur um land til Eskifj. 21. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Hornafj., Djúpavogs, Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar. Ferð m.s.. Herjólfs til Hoi’na- fjarðar 22, þ.m. fellur niður. AIMENNA FASTEIGNASALAN UNDARGATA 9 SlMI 211S0 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON íbúðir óskast. — Höfum kaupendur með mikla út- borgun að 2. 3, og 4 herb. íbúðum í smíðum. 2. 3 og 4 herb. nýlegum i- búðum eða eldri íbúðum í góðu standi. 2, 3 og 4 herb. ris- og kjallaraibúðum. 4—6 herb. hæðum með allt sér og einbýlishús- um. 4 herb. íbúð i Reykjavík eða Kópavogi og 2 herb. íbúð í sama húsi. TIL SÖLU: 2 herb. íbúðir við Fálka- götu, Langholtsveg, Ás- braut og Blómvallagötu. 3 herb. ibúð við Shellveg, verð 350 þúsund, útb. kr. 120 þúsund. Bílskúr. 3 herb. hæð í timburhúsi við Þverveg. Verð kr. 360 þúsund útborgun kr. Í3Ö búsund, eignarlóð. 3 herb. rúmgóð kjallara- íbúð við Laugateig. sér inngangur. 3 herb. rishæð 100 ferm, við Sigtún, laus eftir samkomulagi. 3 herb. risíbúð við Lind- argötu, góð kjör. 3 herb. risíbúð við Lauga- veg sér hitaveita, góð kjör. 4 herb. hæð við Lauga- teig, sér inngangur, sér hitaveita. 5 herb. nýleg hæð 140 ferm. við Rauðalæk. Vönduð ibúð gott útsýni. Steinhús við Langholtsveg. 4 herb. ibúð í risi. 3 herb. íbúð á hæð og herb. í kjallara. 800 ferm. lóð, 1. veðréttur laus. í smíðum i Kópavogi Hæðir með allt sér. Glæsilegt einbýlishús við Melgerði. Lúxus efri hæð í Laugar- ásnum 110 ferm. ásamt hálfri. kjallaraíbúð. Allt sér. Glæsilegt útsýni. Arkitekt: Sigvaldi Thord- arson. 3 herb. nýleg jarðhæð við Álfheima, 90 ferm. Vönduð harðviðarinnrétt- ing, allt sér. 5 herb. ný og glæsileg íbúð 120 ferm. í Vestur- borginni. Raðhús við Ásgarð (ekki bæjarhús) 128 ferm. á tveirp hæðum, þvottahús og fl. i kjallara næstum fullgert. HAFNARFJÖRÐCR: Steinhús við Grænukinn 90 ferm., 2 hæðir og kjall- ari, fokhelt með jám á þaki. Til sölu í einu lagi eða hver íbúð sér. Tækifærisverð. Smurbrauðsdama óskast Morgunvaktir. Björninn Njálsgötu 49 Beztu menn Fram voru Guð- Frímann. Enn harðnar deilan um kvöldsöluna: Matvörukaupmenn and mæla hverfaskiptingu Skaíkg dýr í skreiB SfÐA 9 Framhald af 5. síðu. landi héldur en tennis, sem fólk var að réyna að iðka hér þrátt fyrir óheþpilega veðráttu. Badminton og tennis Hinn 4. desemþer 1938 var svó TBR stofnað og voru stofnendur 29 að tölu. Jón Jóhannesson var kjörinn for- maður og með honum í stjórn Kjartan Hjaltested, Magnús Andrésson, Friðrik Sigur- bjömsson og Oddný Sigur- jónsdóttir. Eins og nafn félagsins gefur til kynna, var ætlun félags- manna að leggja einnig stund á tennis-íþróttina. Byggðu fé- lagsmenn tennisvöll á Melun- - um, en fljótlega gafst fólk upp á tennisiðkunum vegna þess ASVALLAGÖTU 69. Simi 2-15-15 og 2-15-16. Kvöldsími 2-15-16. Lúxusvilla við sjávar- strönd. Mjög stórt ein- býlishús med bifreiða- geymslu og bátaskýli. Selst fokhelt. Húsið er á- venju stórt ■ ca 1300 fer- metrar og stendur á eft- irsóttum stað. Einbýlishús vjð Tjörnina. (Timburhús) Þarfnast nókkurrar viðgerðar, en er annars traust og gott hús. Fagur trjágarð- ur. Fokheld hæð í tvíbýlishúsi á Seltjarnamesi. Allt á einni hæð, þar á meðal þvottahús. 4 svefnherb. Endaibúðir í sambýlishús- húsum í Fellsmúla og við Háaleitisbraut. Selj- ast tilbúnar undir tré- verk. Hitaveita. 4 herb. kjallaraíbúð í sam- býlishúsi. Selst fokheld með tvöföldu gleri og fullgerðri sameign. útb. 300 þús. Hagkvæmt lán. f- búðin er ca 110 ferm. 2 herb. íbúðir við Stóra- gerði, Ásbraut, Miðbraut, Sörlaskjól og í Norður- mýri. 3 herb. íbúðir við Sólheima. Njálsgötu, Efstasund, Skipasund, Fífuhvamms- veg, Ljósheima, Þverveg, og víðar. 4 herbergja íbúðir við Skipasund, Stóragerði, Reynihvamm, Garðsenda, Kirkjuteig, Háagerði, Ljósheima, Melabraut og Háaleitisbraut. 5—6 herbergja íbúðir við Skaftahlíð, Holtsgötu, Barmahlíð, Blönduhlíð, Grænuhlíð, Rauðalæk. Kleppsveg, og víðar. EinbýlLhús við Bjargar- stíg, Tjamargötu, Týs- götu, Melás, Álftamýri, Laufásveg, Akurgerði. Faxatún, Smáraflöt, Hrautungu, Aratún, Bárugötu og Sunnubraut. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: Húseign fyrir félagssam- tök. Aðeins vandað steinhús kemur til greina.. Annaðhvort í miðbænum, eða nálæg- um íbúðahverfum. 5 herbergja íbúð í nágrenni við Háskólann. hve veðrátta er hér óhagstæð fyrir þá íþrótt. Hækkandi gengi Nú eru í TBR 300 borgandi félagar, þar af um 50 konur. Um 200 manns æfa að stað- aldri hjá félaginu. Ennfrem- ur eru um 100 unglingar und- ir 16 ára aldri, sem iðka bad- minton og njóta tilsagnar af hálfu félagsins. Slík kennsla hefur farið fram síðustu 4 ár- in á vegum félagsins og verið mjög vinsæl. Hefur fjöld: Reykvíkinga kynnzt íþróttinni þannig á unga aldri og haldið tryggð við hana siðan. Félagið hefur 116 vallartíma á viku f Valsheimilinu, og auk þess marga tíma í KR-húsinu og 3 í skólaleikfimisölum. Húsbygging TBR getur hvergi nærri full- nægt eftirspuminni eftir hús- næði fyrir áhugasama badmin- toniðkendur. Félagið á vísir að húsbyggingarsjóði. og hefur fengið loforð um lóð í Laugar- dal. Þar er ætlunin að koma einnig upp tennisvöllum, enda sjólgott á staðnum. Mót á næstunní Um næstu helgi, 18. og 19. apríl verður afmælismót fé- lagsins í Valsheimilinu. Þetta verður tvíliðakeppni í öllum flokkum. 2. og 3. maí verður svo Is- landsmeistaramótið háð í KR- húsinu. Fyrsta Islandsmótið í badminton mun hafa verið 1946. 77/ sö/u Byggingarlóðir, eignarlóðir á góðum stað f Skerja- firði. — Nánari upplýs- ingar gefur Fasteismasalan Tjamargötu 14. Símar: 20625 og 23987. 77/ sö/u m.a. 2ja herb. fbúð i risi i steinhúsi í Austurbænum. Eins hcrb. fbúð f kjallara við Grandaveg. Lág út- borgun. 3ja herb. fbúð á hæð f steinhúsi við Grandaveg. Otborgun 120 þúsund kr. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. nýleg íbúð á hæð við Stóragerði í skiptum fyrir 2ja herbergja íbúð. 3ja herb. nýleg og glæsi- leg íbúð á hæð við Ljós- heima. 4ra herb. fbúð á hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. fbúð f risi við Kirkjuteig. Svalir. 4ra herb. fbúð á hæð við Njörvasund. Bílskúr fylgir. 4ra herb. fbúð á hæð við Álfheima. 4ra herb. fhúð á hæð við Fífuhvammsveg. 5 herh. fhúð á 2. hæð við Kleppsveg. 5 hcrb. fbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 5 herb. fbúð f risi við Tóm- asarhaga. 5 herb fbúð á hæð við Ás- garð. Einhýlishús og fbúðir 1 smfðum víðsvegar um bæinn og f Kópavogi. Tjarnargötu 14 Símar: 30190 og 30625 ♦ *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.