Þjóðviljinn - 14.05.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.05.1964, Blaðsíða 8
3 StÐA ÞlðDVHJINN Fimmtudagur 14. maí 1954 ! hádegishitinn skipin ★ Klukkan 12 í gær varvind- ur orðinn hægur norðvestan- lands. Austanlands var all- hvass og snjóhreytingur norð- anlands. Syðra var þurrt og bjart en víða hvasst á norð- an. Lægð fyrir suðaustan land. til minnis ★ í dag er fimmtudagur 14. maí. Vinnuhiúaskildagi. Ár- degisháflæði klukkan 7.57. — Þjóðhátíðardagur Paraguay. ★ Næturvörzln í Reykjavík vikuna 9.—16 maí annast Laueavegs Apótek. Sími 24048. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Bragi Guð- mundsson læknir. sími 50523. ★ Slvsavarðstofan I Heilsu- vemdarstöðinnl er ODÍn allan sólarhringinn Næturlæknir 4 eama eta* irlukkan 18 til 8 Sfmi 2 12 30 ★ Lðereglan efmi 11166 ★ Roltsaprttek oe Garðsanótek eru onfr alla virka daga kl 9-12 laugardaga kl 9-16 os sunnudaea klukkan 13-tB ★ SlðkkviMAið oa sjúkrahif- reiðin sfm) T1100. ★ Neyðarlæknlr vakt *11» |iga nema laugardaga klukk- jo 13-17 - Slmi 11510. *• Kópavogsapðtek er ooið alla vlrka daga klukkan 1-15- 20 laugardaea clukkan > 15- 16 oa tunnudaea kL ÍS-H ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum. Esja er á Norðurlandshöfnum á suður- leið. Herjólfur er í Reykja- vík. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag frá Norðurlands- höfnum. Skjaldbreið fer frá Eyjum í dag til Homafjarðar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. ★ Eímskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Þórshöfn í gær til Norðfjarðar, Eskifjarð- ar. Reyðarfjarðar og Horna- fjarðar. Brúarfoss fór frá N. Y. 9. mai til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Eyjum 7. maí til Gloucester og N. Y. Fjallfoss fór frá K-höfn í gær til Gautaborgar og Kristian- sand. Goðafoss fór frá Hels- ingfors 11. mai til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Leith í gær 12. maí til K-hafnar. Lagarfoss fór frá Gravarna í gær 12. maí til Rostock. Riga, Ventspils og Kotka. Mánafoss fer frá Reykjavík 1 dag til Borgarness, Ölafsvíkur og Stykkishólms. Reykjafoss er f Reykjavík. Selfoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborg- ar og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Reykjavík f dag til Gufuness. Tungufoss fer frá Leith í dag til Reykjavíkur. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla er á leið tii Cagliari frá Canada. Askja er á leið til Islands frá Cagliari. ★ Jöklar. Drangajökull er i Leningrad; fer þaðan til Hels- ingfors, Hamborgar og Rvík- ur. Langjökull fór frá Camd- en í gær til Reykjavíkur. flugid útvarpið 13.00 Á frívaktinni. 15.00 Síðdegisútvarp. 20.00 Dagskrá undirbúin í samvinnu við Lands- samband hestamanna- félaga. Einar Sæmund- sen. Séra Gísli Brjm- jólfsson. Sigurður Ólafs- son syngur nokkur lög. Karl Kristjánsson og Indriði G. Þorsteinsson. 20.50 íslenzkir tónlistarmenn kynna kammerverk eftir Johannes Brahms; VIII. Ingvar Jónasson og Jón Nordal leika sónötu í G-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 78. 21.20 Raddir skálda; Anna Guðmundsdóttir leik- kona les smásögu eftir Margréti Jónsdóttur, sem einnig les eigin ljóð, — og Guðmundur L. Friðfinnsson les smásögu. 22.10 Kvöldsagan: Sendiherra norðurslóða. 22.30 Harmonikúþáttur. 23.00 Skákþáttur. 23.35 Dagskrárlok. fundur Vatnajökúll lestar á Vest- fjarðahöfnum. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell er í Lysekil; fer þaðan vænt- anlega í dag til Leningrad. Jökulfell er væntanlegt til Norrköping á morgun; fer þaðan til Pietersary og Rends- þurg. Dísarfell fór í gær frá Djúpavogi til Cork, London og Gdynia. Litlafell er í Þorláks- höfn. Helgafell er í Rends- burg. Hamrafell fór 8. maí frá Aruba til Reykjavíkur. Stapafell er væntanlegt til Eyja á morgun. Mælifell fór 9. maí frá Chatham til Saint Louis du Shone. ★ Mæðrafélagskonur! Munið fundinn að Hverfisgötu 21 klukkan 8.30 í kvöld. Rædd verða félagsmál og sýnd kvik- mynd. ferðalög ★ Flugfélag lalands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.20 í kvöld. Sólfaxi fer til London í fyrramálið klukkan 10. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar 3 ferðir, ísafjarðar. Eyja 2 ferðir, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða. Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 3 ferðir. Egilsstaða, Eyja 2 ferðir, Sauðárkróks. Húsavíkur, Isafjarðar, Fagur- hólsmýrar og Homafjarðar. ★ Loftleiðir. Flugvél Loft- leiða er væntanleg frá N.Y. klukkan 7.30. Fer til Lúxem- borgar klukkan 9. Kemur til baka frá Lúxemborg klukkan 24. Fer til N.Y. klukkan 1.30. önnur flugvél væntanleg frá N. Y. klukkan 9. Fer til Glas- gow og Amsterdam klukkan 11. ★ Farfuglar — Ferðafólk! Hvítasunnuferð. Skemmti og skógræktarferð í Þórsmörk um Hvítasunnuna. Farmiða- sala er að Lindargötu 50 á kvöldin klukkan 8.30 til 10 og í verzluninni Húsið Klapparstig 27. — Farfuglar. ★ Ferðafélag Islands fer þrjár 2 * *•/:? dags ferðir um hvítasunnuna. 1. Ferð um Snæfellsnes. gengið á jökulinn, farið fyrir Ólafsvíkurenni og Búlandshöfða. 2. Ferð í Þórsmörk. 3. Ferð í Landmannalaugar. gist verður í sæluhúsum félagsins á þessum tveim stöðum. Lagt af stað í allar ferðimar klukkan tvö á laugardag. — Farmiða sala er hafin á skrif- stofu félagsins Túngötu 5. Annan hvítasunnudag verður gengið á Vífilfell. Lagt af stað klukkan tvö frá Austur- velli. Farmiðar við bílinn. söfnin ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30-4. m Þegar ,,Brúnfiskurinn“ kemur aftur til Þistileyjar hefja kvikmyndatökumennirnir þegar starf sitt. Hver dagur kostar peninga, því verður að halda nákvæmlega áætl- un. Þórður tekur seglskipið aftur í tog og stýrir því þannig, að það klýfur báru. Kvikmyndatækin eru á afturdekki dráttarskipsins og allir hafa nóg að gera. Þórði finnst harla lítill sjómannsbragur að slíku starfi sem þessu, en það er altént vel borgað. Aftur og aftur er skipunum snúið á alla vegu, því seglskipið þarf að mynda rækilega, þær myndir má nota síðar í nýja sjó- ræningjakvikmynd. Leikstjórinn æsir sig dálítið upp yfir því að svo margir fiskibátar séu hér á sveimi. Og svo lætur Þórður varpa akkeri, hann getur ekki rekið fiskibátana burtu. k rj MELAYOLLUR REYKJAVÍKURMÖTIÐ í kvöld kl. 20.30 leika: VALUR-ÞRÓTTUR Mótanefnd. — STUDENTERORKESTERET — OSLO Sinfóníuhljómsveit 60 manna T0NLEIKAR í Háskólabíói n.k. föstudagskvöld kl. 9. Stjórnandi: HARALD BRAGER NIELSEN Einsöngvari: EVE PRYTZ, óperusöngkona við Stokkhólmsóperuna Einleikari: IVAR JOHNSEN píanóleikar, Osló. ☆ ☆ ☆ Viðfangsefni eftir: Groven, Johan Svendsen, Geirr Tveitt, Harald Sœverud oq óperuaríur eftir Mozart. — Tónleikamir verða ekki endurteknir — Aðgöngumiðar hjá Eymundson, Lárusi Blöndal og 1 Háskólabíói. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í húseigninni nr. 8 við Bergsstaðastræti, hér í borg. þinglesin eign Steins Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 20. maí 1964, kl. 2V2 síðdegis. Borgarfó&etaembættið í Reykjavík. Aövörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt I. ársfjórðungs 1964, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt á- föllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil NÚ ÞEGAR til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. maí 1964. Sigurjón Sigurðsson. Aövörun Samkvæmt 15. grein lögreglusamþykktar Reykja- víkur, má á almannafæri eigi leggja eða setja neitt það, er tálmar umferðina. Eigendur slíkra muna, svo sem skúra, byggingar- efnis, umbúða, bílahluta o.þ.h., mega búast við, að þeir verði fjarlægðir á kostnað og ábyrgð eig- enda án frekari viðvörunar. Lögreglustjórinn í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.