Þjóðviljinn - 14.05.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.05.1964, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. maí 1964 ÞJÖÐVILJINN SlÐA 9 ASVALLAGÖTU 69. SlMAR: 21515 — 21516. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúð á 1. hæð við Hringbraut (Goða- húsin) íbúðin er í góðu standi. 3 herbergja ibúð í nýlegu steinhúsi í vesturbænum. III. hæð. 4 herbergja nýleg íbúð i sambýlishúsi við Stóra- gerði. 3 svefnherbergi, góðar stofur. Mjög skemmtileg teikning, stærð ca. 110 ferm. Vandað baðherbergi, gólf teppalögð, innbyggðar sólarsvalir. II. hæð. 4 herbergja íbúð á 4. hæð í . nýlegu sambýlishúsi. Vandaðar innréttingar. tvennar svalir. gólf teppalögð. 5 herbergja 120 ferm. íbúð í nýlegu steinhúsi á góðum stað í Vesturbæn- um. sér inngangur, sér hitaveita, ræktuð lóð. Á hæðinni eru 3 svefnher- bergi, tvær samliggjandi stofur, eldhús og baðher- bergi. 5 herbergja efri hæð í tví- býlishúsi í norð.anverð- um Laugarási. Allt sér. R'æktuð og skipt Ióð, bíl- skúrsréttur . 5 herbergja fbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Vönduð 3 svefnherbergi. Stór ibúð í nýlegu húsi á hitaveitusvæðinu. Mjög vönduð, á hæðinni eru þrjár stofur og þrjú svefnherbergi. ásamt eld- húsi. Gengið um hring- stiga úr stofu i ca. 40 ferm. einkaskrifstofu með svölum og parket- gólfi, Þar uppi að auki tvö herbergi og snyrti- herbergi. Ein vandaðasta íbúð. sem við höfum haft til sölu. Gólf teppalögð, 3 svalir, stórir gluggar bílskúr. Fallegt hús, Gólfflötur samt. um 210 ferm. 120 ferm. hæð í húsi við Ránargötu. Steinhús. Stór lóð. Til mála kem- ur að selja tvær íbúðir í sama húsi. TvÖ hús hlið við hlið eru til sölu við Tjarnargötu. (við tjömina). Góð og traust timburhús. Eínbýlishús við sjð f þekktu villuhverfi er til sölu. Selst uppsteypt, eða lengra komið ca. —330 fermetrar fyrir utan bílskúr og bátaskýli. Bátaaðstaða. Húsið er á tveim hæðum. 150 fermctra einbýlishús í Garðahreppi. Allt á einni hæð. Selst fokhelt, teikning Kjartan Sveins- son. Einbýlishús til sölu í Kópavogi, stærð ca. 140 férm. KR0N Framhald af 1. síðu. afsson, Guðmundur Hjartarson og Þorlákur Ottesen. Fyrir voru i stjórninni: Þór- hallur Pálsson, Guðrún Guð- jónsdóttir, Hallgrímur Sig- tryggsson, Ólafur Jónsson, Pct- ur Jónsson og Sveinn Gamali- elsson. Endurskoðandi til næstu tveg<?ja ára, var endurkjörinn Björn Guðmundsson, Engihlíð 10. Tll sölu m. a. 2ja herb. ný íbúð á jarð- hæð við Safamýri. Laus til íbúðar strax. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Ásbraut í Kópavogi. 2ja herb. íbúð í lítið nið- urgröfnum kjallara við Kjartansgötu. 2ja herb. risíbúð við Freyjugötu. 2ja herb. mjög vel með farin kjallaraibúð við Nesveg. 2ja herb. risíbúð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. fbúð á hæð við Vesturvallagötu. 3ja herb. fbúð á hæð við Snorrabraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Stóragerði. 3ja herb. íbúð á hæð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Efstasund. 3ja herb rishæð við Sörla- skjól. 3ja herb. rishæð við Ás- vallagötu. 3ja herb. jarðhæð við Lynghaga. 3ja herb rishæð við Máva- hlíð. 3ja herb jarðhæð við Skólabraut. 3ja herb. jarðhæð við Kópavogsbraut. 3ja herb fbúð á hæð við Grettisgötu. 4ra herb. (búð á 4. hæð við Stóragerði. ' 4ra herb. fbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. góð íbúð á jarð- hæð við Bugðulæk. 4ra herb. fbúð á hæð við Mávahlíð. Bílskúr fylgir. 4ra herb. fbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb íbúð á 2. hæð við Stóragerði. 5 herb- fbúð á hæð í Norð- urmýri. 5 herb. fbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á hæð við Ás- gerði. 5 herb. fbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. fbúð í risi við Óð- insgötu. 3ja, 4ra 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum f Reykjavík og Kópavogi. Einbýlishús og tvíbýlishús f Reykjavík og Kópavogi. Jarðir í Ámessýslu, Borg- arfirði, Snæfellsnessýslu, — Húnavatnssýslu og víðar. Fas*«'?n3salaB Tjamargötu 14 Símar: 20625 og 20190. BLAÐBURÐAR- HVERFI eru að losna. Nokkur Afgreiðsla ÞJÓÐVILJANS Sími 17-500. Íþróttirí Tékkoslóvakíu Framhald af 5. síðu. ætti lið í öllum þeim keppn- um sem leikið er í og víð- ast hvar framarlega. Og svo höfum við svckölluð nemendalið, hélt Zudek áfram. og í þeim hópi eru um 160 leikmenn allir undir 18 ára aldri. Þetta er það sem við köllum forðann fyrir 1. og 2. deild, því þangað eru sóttir nýir kraftar, sem hafa notið sérstakrar handleiðslu með tilliti til þess að þar séu fram- tíðarmenn félagsins. Keppni milli gatna Er efnt til fleiri móta en þú hefur nefnt? I skólunum er sérstök keppni í knattspyrnu, og fer sú keppni eftir föstu formi og efna hér- aðsnefndimar til leikja þess- ara og móta. ---------------------------—<s> Þingfréttir Framhald af 4. síðu. þvf leyti skemmra á veg komið en var fyrir fjórum árum, að þá vissu allir, hvar grafa skyldi gatið, en nú virðist eng- inn vita það lengur. Það dæmi sem ég hef nefnt, dæmið um Strákaveg, segir söguna alla. Framkvæmdaáætl- un ríkisstjómarinnar gegndi mikilvægu hlutverki í þeim mikla sjónleik sýndarmennsk- unnar, sem leikinn var fyrir kosningar á síðast liðnu vori. En um leið og tjaldið var dreg- ið fyrir. var áætlunarjerðin fokin út í veður og vind. Flóð- bylgja verðbólgunnar skall yf- ir þjóðina, og síðan hefur stjómleysið verið það eina var- anlega í íslenzkum efnahags- málum. En hvað sem segja má um gerviáætlun ríkisstjórnar- innar frá fyrra ári, stendur hitt þó eftir óhaggað, að íslenzka þjóðin hefur ennþá kný.iandi þörf fyrir skipulega eflingu at- vinnuveganna, framtíðaráætlun og fastmótaða heildarstjóm. Chile Framhald af 6. síðu. þúsund tonnum af kopar, sem unninn er. Frei heldur því fram, að ef koparnámumar séu þjóðnýttar. muni Banda- ríkjamenn hætta öllum kopar- kaupum og landið verði gjald- þrota. Stjórn USA skoðar Frei rétti- lega eina manninn, sem haldið geti hlut bandarísku auðhring- anna í Chile. Til þess að lappa upp á álit hans með kjósendum hefur stjómin þvf ákveðið að koma honum til nokkurrar hjálpar. Nýlega var Frei á ferð í Bandaríkjunum og bauð stjórnin honum þá að setja á stofn hlutafélag um kopar- vinnsluna, sem Chile og Banda- rikin eigi bæði. Svo er eftir að sjá, hvort og að hve miklu leyti kjósendur f Chile bíta á það agn. (Land og Folk) BONN 8/5 — Tveir blaðamenn vesturþýzka vikublaðsins „Der Stern“ hafa fundið striðsglæpa- manninn Zech-Nenntwich i Kaí- ró, en hann slapp úr fangelsi í Braunschweig fyrir hálfum mánuði, Ekkert knattspyrnumót hinna yngri vekur þó meiri athygli en þegar komið er á knattspyrnumóti milli svo og svo margra gatna í Bratislava. og geta liðin þá komizt uppí 30—40. Iþróttastjórn borgar- innar undirbýr mót þetta og útvegar búninga. Áhugasamir borgarar leggja fram krafta sína til að hjálpa til um fram- kvæmdina. Er mikill spenning- ur og kapp í þessum ungu knattspymumönnum. sem ef til vill aldrei hafa komizt i kynni við svonefnt íþróttafé- lag annað en það sem strák- arnir í götunni hafa með sér utanum ef til vill einn knött. Það er því mikið um að vera í Bratislava þegar þessi götu- mót fara fram. og mikið um knattspymu talað, þvf hver gata hefur hagsmuna að gæta. Mikið af þessum ungu knatt- spymumönnum em ófélags- bundnir, en með þessu tekst okkur að vekja áhuga þeirra í enn ríkara mæli fyrir fþrótt- inn'i, og samstarf Iþrótta bandalags borgarinnar, félag- anna, foreldra og annarra á- hugmanna er mjög gott. Þessir leikir fara yfirleitt fram í skemmtigarði borgár- innar, og er þá oft mikið fjöl- menni viðstatt. Foreldrafélög Eru foreldrafélög starfandi hér? Já. já þau eru víða starfandi. Foreldra þeirra bama, sem sækja skóla, mynda yfirleitt með sér félagsskap. Eitt af að- alvei’kefnum þeirra er það að vinna með skólayfirvöldunum að koma upp aðstöðu til i- þróttaiðkana úti, og vinna þá stundum sjálf að þvf verkefni. Meira að segja eru í stórum byggingum stofnuð foreldrafé- lög, og vinna þau að því að koma upp aðstöðu til íþrótta- iðkana við húsið, svo bömin geti hafizt þar við að leík með knött eða annað sem börnin og unglingamir hafa áhuga fyrir. Á vetrum er svæðið svo oft sprautað með vatni, og er þá kominn hinn bezti ís- knattleiksvöllur. Því má skjóta hér inn að f borginni Bmo var komið á keppni í ísknattleik fyrir börn og unglinga fyrir tveim árum, og í móti því tóku þátt hvorki meira né minna en 150 lið eða um 2250 drengir samtals. Vakti þetta mikla athygli all- staðar í heiminum þar sem is- knattleikur er iðkaður, og fréttastofan UPI frá Banda- rfkjunum lét þess getið. að þetta mundi hafi verið stærsta ísknattleiks-keppni heimsins! Þessi áhugi foreldranna. heldur Zudek áfram, hefur mikla þýðingu fyrir all fram- þróun íþróttanna í landinu, og því nauðsynlegt að foreldrafé- lögin séu vel starfandi. Ef hér er vel búið að æsk- unni hvað snertir aðbúnað til íþróttaiðkana, þá er það á- huga íbúanna almennt að þakka. Kjarni félaganna Eru félögin hér úr verk- smiðjum? I flestum félögum hér er kjarninn ór einhverri verk- smiðju, eða fyrirtæki, en þeir þurfa ekki að vera starfsmenn þeirra. Menn geta gengið i félagið þótt :þeir starfi ekki i fyrirtæki því sem kjarni fé- lagsins er úr. Það er alltaí styrkur að hafa bak við sig stóra starfshópa úr verksmiðj- um, og svo hlaupa verksmiðj- urnar oft undir bagga með félaginu á einn og annan hátt Áður en þessu var breytt 1948 voru erfiðleikar félaganna miklu meiri. og hafa úrslit sýnt það á mörgum sviðum. I einstaklings-greinum hefur þetta ekki eins mikið að segja, en framfarirnar hafa aðallega orðið í flokka-fþróttunum. Mín reynsla er líka sú að þær íþróttagreinar, sem velta miklu fé og þær sem mikið fé er lagt í, gefa fljótt mik- inn árangur, og þar eru knatt- spyrnan og ísknattleikurinn bezt sett. Við þyrftum að leggja meira fé í sundið, byggja meira af laugum, þá mundi árangur nást og fþrótt- in færi að velta meira fé, sagði hinn aldni sundfrömuð- ur að lokum. Frímann. Kambodja kærir USA fyrir SÞ NEW YORK 13/5 — Kambodja hefur kært Suður-Vietnam og Bandaríkin fyrir Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, en und- anfarið hafa sveitir úr her Suð- ur-Vietnams sem margar hverj- ar eru undir stjórn bandarískra foringja, hvað eftir annað far- ið yfir landamæri Kambodja og unnið þar ýms illvirki. AIMENNA FASTEIGNASALAN IINDARGATA 9 SÍMI 21150 LÁRUS þ. valdimarsson Ulbricht farinn frá Bndapest BODAPEST 13/5 — Lokið er sex daga heimsókn Walters Ulbricht, forseta Austur-Þýzka- lands. f Ungverjalandi og var gefin út tilkynning um viðræð- ur hans og ungverskra ráða- manna. Segir þar m.a. að stjóm- ir beggja landanna vilji báðar bæta sambúðina og auka sam- skiptin við Vestur-Þýzkaland í því skyni að taka upp eðlileg stjómmálatengsl þeirra á milli. T I L S Ö L U : 2 herb. kjallarafbúð við Gunnarsbraut, sér inn- gangur, sér hitaveita. 2 herb. góð íbúð á annai’ri hæð í Vesturborginni. Raðhús við Ásgarð, (ekki bæjarhús) 128 ferm. á tveim hæðum, auk þvottahúss og fleira f kjallara. næstum full- gert.. 3 herb. nýstandsett hæð i gamla bænum, sér inn- gangur, sér hitaveita, laus strax. 3 herb. risíbúð við Sig- tún. 3 herb. hæð við Bergstað- arstræti. nýjar og vand- aðar innréttingar, sér hitaveita, sér inngangur. Góð áhvflandi lán. 3 herb. risfbúð við Lauga- veg, með sér hitaveitu, geymsla á hæðinni og þvottakrók á baði. 4 herb. ný og vönduð jarð- hæð í Heimunum 95 ferm. 1. veðréttur laus. 4 herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu, sér hita- veita. 4 hcrb efri hæð á Seltjara- amesi. hæðin er rúml. 100 ferm i 6 ára vönduðu t-'mburhúsi, múrhúðuð á járn. allt sér. tvöfalt gler. eignarlóð. bílskúrs- réttur mikið útsýni, góð kjör. 4 herb. risíbúð 100 ferm. f smíðum f Kópavogi. 4 herb. ný og glæsileg f- búð við Háaleitisbraut, næstum fullgerð. 5 herb nýleg jarðhæð við Kópavogsbraut, 2 eldhús, allt sér. 3 herb. ný og vönduð f- búð 97 ferm. i Vestur- borginni, herb fvlgir í kjallara. öll sameign og lóð. fullfrrágengin. glæsi- legt útsýni. Laus eftir samkomulagi. 6 herb. endfbúðir 130 ferm. f smíðum við Ásbraut f Kópavogi. Nokkrar ódýrar 2, 3 og 5 herh. fbúðir í timburhús- um víðsvegar um borg- ina. Prentarar Okkur van'tar handsetjara Og PRESSUMANN. Erindið, sem útvarpsráð þorði ekki að birta íslenzk menningarhelgi Sími 17-500. erindi Þórhalls Vilmundarsonar, prófessors um sjónvarpsmálið, sem útvarpsráð vísaði frá á fundi 5. þ.m. E R KOMIÐ O T . Helgafell.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.