Þjóðviljinn - 20.05.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.05.1964, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 20. maí 1964 ÞlðÐVILJINN SfÐA 'g sitt af hverju Galina Posumensíkova 15 ára heimsmethafi ★ Lynn Davies hcitir 21 árs gamall hlaupari frá Wales, og er hann ailt í einu orðinn einn af þeim, sem líklegastir eru til að sigra í Iangstökki á OL í haust. Á brezku Icikj- unum um hvítasunnuhelgina setti enn nýtt brezkt met — 8,03 m. Meðvindur var þá svo mikill að árangurinn verður ekki staðfestur sem met. Robbie BrighiOvell hljóp 880 jardana á 1,48,1 mín. — Annar varð John Bougter á 1.48,2 mín. Þetta cr í annað sinn sem Brightwell kcppir á þessari vegalengd, cn hann er Evrópumeistari í 400 m. I 1500 m hlaupi sigraði J. Whetton á 3,42,7 mín. 400 m hlaup: ,T. Trousil (Tckkóslóv.) 47,7 sek. 100 m hlaup: B. Laidebeur (Frakkl. 10,5 sek.) 2. Lynn Davies 10,5 sek. ★ Fomienn knattspyrnusam- banda á fjórum Norðurland- anna voru sæmdir gullmerki Knattspyrnusambands Dan- merkur um síðustu hclgi í til- efni 75 ára afmælis danska sambandsins. Meðal þeirra var Björgvin Schram form. KSl. Hinir eru Jörgen Jahrc, (Noregi), Osmo Karttunen (Finnlandi) og John Gustafs- son (Svíþjóð). Þá fengu sörnu viðurkenningu form. Knatt- spyrnusam. Evrópu. Gustav Wiederkehr frá Sviss og for- maður Knattspyrnusambands Kaupmannahafnar, Emil Sör- ensen. ★ Helmut Schön, landsþjálf- ari V-Þýzkalands í knatt- spyrnu, hefur valið lið Evr- ópu sem keppa á við Norður- landaliðið í Kaupmannahöfn í kvöld í tilefni 75 ára afmæl- is Danska knattspyrnusam- ltandsins. Liðið cr þannig skipað: Jasín (Sovét), Wilson (Engl.). Bomba (Tékkósl.) Vor- onín (Sovét), Popluhar (Tékk- ósl.) Baxter (Skotl.) Auguslo (Portúgal), Euscbio (Portúgal), Van Himst (Belgíu), Law (Skotl.) og Charlton (Engl.). ★ Sovézki kúluvarparinn Victor Lipsnis varpaði 19.23 metra á móti í Georgíu um helgina. Þetta er bezti kúlu- varpsárangur í Evrópu í ár til þessa. ★ Um hclgina var haldið frjálsíþróttamót í Los Angeles til undirbúnings þátttöku Bandaríkjamanna í olympíu- leikunum í Tokíó í haust. Sveit Villanova-háskólans jafnaði mctið í 4x880 jarda boðhlaupi — 7,19,0 mín. Noel Carrol hljóp síðasta sprettinn á 1.46,8. Beztu afrek að öðru leyti voru þessi: Kúluvarp: Dallas Long 19,94 m, Parry O’Brian 19.37 m 200 m hlaup: Henry Carr 20,6, Bob Hayes 20,8 sek. 100 m hlaup: Richard Stebbins 10,2 sek, Henry Carr 10,2 sek. Langstökk: Ralph Boston 7,92 m 400 m hlaup: Olan Cassell 46,1 sck. 110 ni Björgvin Schram Robbie Brightwell sek. 1 hástökki varð John Thomas þriðji með 2,08 m, en á undan voru John Rambo og Charles Ngias með sömu hæð. ★ Hin 15 ára gamla sovézka sundkona Galina Prozumens- hcikova hefur enn bætt heimsmet sitt í 200 m bringu- sundi kvenna. Hún synti vegalengdina á 2,45 mín. í keppni í Berlín á mánudag- inn. Þetta er 2,3 sek. betra en fyrra heimsmetið, sem hún setti sjálf í Englandi í fyrra mánuði. Á sama móti í Berlín setti sovézk sveit nýtt Evrópu- met í 4x100 m fjórsundi — 4.02,8 mín. Vestur-Þjóðverjar áttu gamla metið — 4.07.6 mín. Heimsmetið á þessari vegalengd er 4.01,6 mín, sett pf bandarískri sveit. ýr Það eru allar horfur á hörkukeppni í hástökki á olympíuleikunum í haust. — Heimsmethafinn, V. Brumel, hefur ekki keppt úti ennþá í sumar. Hinsvcgar hafa ó- vcnjumargir hástökkvarar í ýmsum löndum náð ágætum árangri miðað við það hve skammt er liðið á sumarið. Tveir tvítugir Bandarikja- menn, Ric’íiard Ross og John Rambo, ha'a vakið mikla at- hygli fyrir örar framfarir undanfarið. Efstu menn á íslandsmótið í knattspyrnu afrekaskrá heimsins f há- stökki í sumar til þessa lítur þannig út. Idriss (Tsad) 2,16 m Ross (USA) 2.16 m Rarnbo (USA) 2,16 m Ni Chin-chin Kína 2,15 m Dumas (USA) 2,14 m Sneazwell (Ástral.) 2,13 m Tjamarski (Sovét) 2,13 m Brown (USA) 2,10,5 m Rybak (Sovét) 2,10 m Elenda (Kongo) 2.10,5 m Vitað er að hinn snjalli Kínverji Ni Chin-chin mun ekki keppa á OL fremur en aðrir íþróttamenn frá Kín- verska alþýðulýðveldinu. ★ Real Madrid hefur nú í sjöunda sinn sigrað í Evrópu- bikarkeppni meistaraliða í körfuknattleik eftir harða keppni við tékkneska liðið „Spartak“ frá Brno. Síðari Ieikinn, sem fram fór í Madrid, vann Real — 84:64, en þann fyrri hafði Brno verður í marki Evrópuliðsins. unnið 110:99, og fór sá lcikur fram í Bmo. ★ Nýsjálenzki hlauparinn Murray Halberg mun' keppa bæði í 5.000 m og 10.000 m hlaupi á OL í Tokíó í haust, að því er tilkynnt er í Well- ington. Ilalberg sigraði í 5.000 m á OL £ Róm 1960. Þá mun Peter Snell keppa bæði í 800 m og 1500 m í Tokíó. utan úr heimi Jóhann Vilbergsson og Kristín Þorgeirsdóttir. SIGLFIRDINCAR SIGURSÆLIR Á SKARÐSMÓTINU KEPPNI11. DEItLD HEFSTI KV0LD MEÐ ÞREM LEIKJUM Í kvöld hefst keppnj í 1. deild knattspyrnunn- Valur ar, og verður leikið á þrem stöðum: Reykjavík, Akranesi og Keflavík. Kr Allir leikirnir í kvöld hefjast klukkan 20.30. í Reykjavík keppa Valur og KR og verður „Litlu bikarkeppninni“. og kjarni liðsins sigraði KR á dög- unum, sem frægt er orðið. Allir knattspyrnuunnendur munu bíða með óþreyju eftir úrslitum þessara fyrstu leikja Islandsmótsins. Næsti leikur í 1. deild verður svo eftir viku, miðvikudaginn 27. maí, og eig- ast þá við Þróttur og Valur í Reykjavík. SIGLUFIRÐI 19/5 — Hið árlega Skarðsmót var háð hér um hvítasunnuna. Keppnin fór ágætlega fram, enda veð- ur ljómandi gott og þátttaka góð. Urslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: Svig kvenna, 15 ára og eldri. Sigríður Þ. Júlíusdóttir Siglu- firði 86,5 sek. Kristín Þorgeirsd. Sgf. 126,4 — Svig karla. Samúel Gústafsson Isaf. 113,5 Reynir Brjmjólfss. Ak. 113,6 Ásgrímur Ingólfss. Sgf. 115,1 ívar Sigmundsson Ak. 121.7 Svig 12-14 ára unglinga. Eyþór Haraldsson R. 55^5 Tómas Jónsson Rvík. 56,1 Kristján Bjamason Sgf. 66,5 Stórsvig kvenna. Sigríður Þ. Júlíusd. Sgf. 76,4 Árdís Þórðardóttir Sgf. 78,5 Karólína Guðmundsd. R. 7ðJ5 Kristín Þorgeirsd. Sgf. 86,4 Stórsvig karla. Jóhann Vilbergsson Sgf. 88,3 Framhald á 9. siðu. 1. deildakcppnin í knattspyrnu hcfst í kvökl, öllum knattspyrnu- unnendum til ánægju. Þessi mynd er tekin úr fyrsta leik 1. deild- arkeppninnar fyrir ári. Það cru Fram (þáverandi Islandsmeistarar) og Akureyringar sem eigast við. Akurcyringar féllu niður í 2. deild í fyrra, en munu hafa fullan liug á að rétta hlut sinn. i>- Þróttur Sovétmenn eiga flesta þátttakendur Finnar meðal ,stór- velda' á OL í haust Finnar verða í hópi „stórveldanna“ á ol- ympíuleikunum í Tokíó i haust, a.m.k. þegar fjölmennastir á olympíuleikj- unum. Bandaríkjamenn keppa í öllum greinum nema í hokkí. Sovétríkm senda 392 þátttak- endur, en Bandaríkin 385. Bretland kemur næst með 300 það fyrsti leikur sumarsins á, Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa verið einna sterkasta liðið á Reykjavíkurmótinu undanfar- ið. og þeir urðu Islandsmeistar- ar í fyrra, eins og kunnugt er. 1 fyrri umferð íslandsmótsins í fyrra vann Valur — KR — 3:0. og munu Valsmenn eflaust hafa hug á að endurtata v>að afrek. ÍA - Á Akranesi keppa ÍA og ný- liðarnir í 1. deild, Þróttur. Ak- urnesingar sýndu góðan leik í keppni við Reykjavíkurúrval- ið fyrir skömmu. og ættu eftir þvi að dæma, að siara nvúðana j örugglega, ÍBK — Fram Á grasvellinum í Reykiavík keppa Keflvíkingar og Fram. Keflvíkingar hafa verið harðir j í hom að taka í vor, t.d. í ' miðað er við þátttak- endafjölda. 120 finnsk- ir íþróttamenn og; leið- togar munu koma fram á leikjunum. Eins og venjulega verða Sovétmenn og Bandaríkjamenn þátttakendur, síðan Ástralia með 236. Meiri hluti þátttöku- landanna lætur sér nægja að senda þátttakendahóp með færri en 100 manns. Minnstu þátttökuhóparnir koma frá Monaco og Kongó. Frá hvoru þessara landa kem- ur einn þátttakandi og einn leiðtogi. Alls verða þátttakendur frá 77 löndum á olympíuleikjunum í Tokíó í október. Flestir verða þátttakendur í frjálsíþróttum og hnefaleikum, en litlu fá- mennari verða lyftingar og sund. Þá eru einnig mjög margir þátttakendur í judó, sem nú verður i fyrsta sinn keppnis- grein á olympíuleikjunum. Jap- anir leggja mikið kapp á að sínir menn nái góðum árangri i judo á olympílueikjunum, enda er Japan föðurland í- þróttarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.