Þjóðviljinn - 20.05.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.05.1964, Blaðsíða 6
g StÐA ÞIÓÐVtLIINN Miðvikudagur 20. maí 1964 Skæruliðar Víetkong bo&a stórsókn gegn stjórninni SAIGON 19/5 — Skæruliðar Víetkong í Suður-Víetnam tilkynntu það um helgina, að fyrirhuguð sé allsherjar sókn, er hefjast skuli á þriðjudag, en þá er Ho Chi Minh, forseti Norður-Víetnam, 72 ára að aldri. Mikill viðbún- aður er í Saigon til að verjast hugsanlegum árásum skæruliða á afmælisdegi forsetans. >að er fólk, sem komið er bæklingum og haldið ræður frá bænum Quang Tri, fast um fyrirhugaða stórsókn við landamæri Norður-Víet- hreyfingarinnar. Hemaðarsér- nam, er svo skýrir frá, að fræðingar stjómarinnar í Suð- fulltrúar Víetkcmg hafi deilt út ur-Vietnam búast við því, að —------------------------------——------—® Unglingar láta sem óíir í Cnglandi MARGATE OG BRIGHTON 19/5 — 1 tveim vinsælustu bað- strandaborgum Englands, Mar- gate og Brighton, bar það til tfðinda um hvítasunnuna, að saman laust tveim óaldarflokk- um unglinga. Kom til hinna hðrðuttu átaka og ollu ungl- ingarnir miklu eignatjóni. Þegar mál þetta kom fyrir rétt í Margate, dæmdi dóm- arinn allmarga unglinga í hátt i tíu þúsund króna sekt og allt að níu mánaða skilorðsbundið fangelsi. — Þessir síðhærðu, geðsjúku vesalingar virðast öðlast hug- rekki á svipaðan hátt og rott- Brezka þingið bannar verðbindingu LONDON 14/5 — Brezka þing- ið samþykkti í nótt frumvarp stjórnarinnar sem bannar fram- leiðendum að setja fast útsölu- verð á vörur sínar, en frumvarp þetta hefur verið mjög umdeilt, ekki hvað sízt innan íhalds- flobksins sjálfs. ur, nefnilega þegar þeir fara hópum saman, sagði dómar- inn. Sjónarvottar skýra svo frá, að þessir óaldarflokkar ungl- inga hafi nortað hvað sem hendi var næst sem vopn. allt frá hnífum, hjólhestakeðjum og mjólkurflöskum ofan í grjót og gler. Blaðamaður einn lýsir því, er hann sá nær örvita konu halda á barni í fangi og reyna þannig að verja það grjótkasti æskulýðsins. Óaldarflokkarnir tveir nefn- ast Mods og Rockers. Apa ^ Mods eftir nýjustu klæðatízku og nota scooters, en xlockers <5> kjósa heldur leðurjakka og mótorhjól. Fyrst kom til átaka milli flokkanna á páskum og var það í bænum Clacton á austurströnd Englands. Mjög itarlega var frá þeim óeirðum sagt í blöðum og lýstu yfir- völdin þá þeirri skoðun sinni, að það umtal allt myndi að- eins gera illt verra. Það voru meira en fimmtíu unglíngar, sem í þetta sinn komu fyrir rétt í Margate. verulega hefjist sóknaraðgerðir Víetkong þegar hið þriggja mánaða regntímabil hefjist í, landinu, en það fer senn í hönd. Nýjar ófarir stjórnarhersins. Þá berast enn fréttir af ó- sigrum stjómarhersveitanna. Haft er eftir herfræðingum í Saigon, að eftir öllu að dæma hafi heill herflokkur stjórnar- innar verið umkringdur af skæruliðasveitum Víetkong um 480 km norður af Saigon. 1 , fjallahéruðum í norðurhluta ’ landsins hafa skæruliðar hafið ákafa sókn, og í héraðinu Kien Tuong, sem er um 100 km vestur af Saigon, misstu stjómarsveitir á sunnudag 36 manns, 23 særðust og tiu er saknað. Dollurum dælt í stjómina. Þá berast þær fréttir frá Washington, að Johnson Bandarikjaforseti hafi farið fram á það við bandaríska, þingið. að það veiti stórauk- ið fé til stuðnings stjórninni í Suður-Víetnam. Kvað forsetinn þetta nauðsynlegt vegna auk- inna ..hemdarverka” Víetkong og bæri nauðsyn til að styrkja stjórn Khans og festa í sessi. Kvaðst forsetinn sammála Henry Cabot Lodge um það, að hin nýja stjóm væri fær um að heyja árangursríka bar- áttu gegn kommúnistum. Skiptast é kvikmyndum Höfuðið mátað á há/sinn W ASHINGTON 15/5 — Innan skamms munu Sovétríkin og Bandaríkin skiptast á kvikmynd- um, og hefjast viðræður um það mál senn í Moskvu. Er þetta gert samkvæmt samningi landanna um aukin menningar- tengsl. Sá heitir Frank Siscoe, sem formaður verður fyrir þeirri 'í nefnd Bandaríkjamanna, sem heldur til Sovétríkjanna. 1 för með honum verða þrír fulltrú- ar frá bandarískum kvikmynda- iðnaði. Hafmeyjan lHla hefur nú ai'iur fengið nu<>, . i. i. < l.ci., það enn ekki verið fest við búkinn. Hinsvcgar er kollurinn full- steyptur, og við „aðalæfingu" kom það í Ijós, að hann fcllur cins og flís við ónefndan Iíkamshluta. Það er þó nokkuð til að blanda gleði manna, að liturinn þykir ekki fara sem bezt við hinn forna gljáa, en vonir standa þó til, að úr því vcrði senn bætt. Hér á myndinni sjáum við myndhöggvarann Rasmussen bera höfuðið við. fhaldið sígur á í Englandi LONDON 15/5 — íhaldsflokkn- um í Englandi þykir nú nokk- uð vænkast sinn hagur eftir úr- slit aukakosninganna, sem fram foru í fjórum kjördæmum í gær. Verkamanaflokkurinn vann að vísu eitt þingsæti af íhalds- , flokknum, en atkvæðatapið var minna en almennt var við búizt j Verkamannaflokkurinn vann kjördæmið Ruthherglen, sem er í Skotlandi — Forystumenn \ Verkamannaflokksins urðu fyr- ir miklum vonbrigðum með úr- slitin í Deviez, en íhaldsflokk- urinn hélt því kjördæmi. Fyr- ir kosningarnar var Verka- mannaflokknum talinn nær ör- uggur sigurinn þar. | Hraunfíéð ár Etnu CATANIA 13/5 — Hraun flæðir enn niður norðvest- urhlíðar eldfjallsins Etnu, en i gær hafði verið tal- in hætta á að hraunflóðið myndi fara yfir bæinn Bronte. Hraunflóðið er nú hægara en í upphafi og svo virðist sem bærinn sé ekki lengur i verulegri hættu. Hann er í 800 metra hæð og um þúsund metra frá þeim stað þar sem hraunflóðið er mest. Fiskibátar til Grænlands Nú i vor voru tuttugu og tvcir fiskibátar, byggðir j Danmörku, scndir til Grænlands og cr hér verií ad skipa cinum þcirra um borð í norskt skip. Þessir bátar eru aðeins tiiu til tuttugu tonna og geta því ekki hætt sér neitt að ráði út á hin fengsælu mið fyrir ströndum Grænlands og munu enn sem fyrr níu (dundu hlutar aflans verða veiddir af erlendum fiskimönnum. Nenni-sósíalistar íhuga nú ai hætta stjórnarsetu sinni RÓMABORG 15/5 — Sósíalistaflokkur Nennis, sem er næst stærsti flokkurinn, sem að stjórn Aldo Moros stendur, hefur nú ákveðið að taka til athugunar, hvort ekki sé rétt að ílokkurinn dragi sig úr ríkisstjóminni. Það var ritari flokksins, Frencesco de Martino, sem þetta tilkynnti í dag. Sennilegt er, að endanleg á- kvörðun verði tekin í júní eða júlí í sumar, sagði Martino. Hann lagði áherzlu á það, að Nenni-sósíalistar gerðu það að skilyrði fyrir áframhaldandi setu sinni í stjórninni, að hraðað verði umbótalöggjöf landbúnað- arins og auknum áætlunarbú- skap. Fylgishrun Úrslit sveítarstjórnarkosninga í Friuli-héraðinu, við landamæri Júgóslavíu, eru nokkur skýring á þessari ákvörðun flokksins. Við þessar kosningar juku kommúnistar fylgi sitt verulega, fengu nú 31.6% atkvæða, höfðu 26.7% 1960. Hlaut flokkurinn nú 64 sæti í stað 50 áður. Nýi Sós- íalistaflokurinn, sem klofinn er úr sósíalistaflokki Nennis, hlaut 3.5% en Nennisinnar 16.6% — höfðu 14.7% 1960. Hefur flokk- ur Nennis þannig beðið mikið afhroð í kosningunum. Kristi- legi flokkurinn tapaði atkvæða- magni, fékk nú 38.1% atkvæða, en hafði 45.6%. Flokkurinn hafði áður 91 sæti en hlaut nú aðeins 76. Hefur þá hlutfalls- tala hans enn versnað frá kosn- ingunum í fyrra, en þá hlaut hann 40,1% atkvæða. Verksmiðjuvinna Starfsfólk óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. H. F.^HAMPIÐJAN Stakkholti 4. — Sími 11600. PÓLLANDSVIÐSKIPTI Skórimpex Skódeild Skórímpex Skódeild 2 fulltrúar frá skódeild Skorimpex Lódz eru til viðtals á skrifstof- um vorum næstu daga. Ný fjölbreytt sýnishorn o g sömu lágu verðin. Umboðsmenn Skórimpex Lódz. /slenzk-erlendtr verzlunafélagið Tjarnargötu 18. Simar 20400 og 15333. b

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.