Þjóðviljinn - 20.05.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.05.1964, Blaðsíða 9
Míðvíkudagur 20. maí 1964 tmmnm htdK ’g;’ 'ASVALLAGÖTU 69. SfMAR: 21515 — 21516. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúð á 1. hæð . við Hringbraut (Goða- húsin) íbúðin er i góðu standi. 3 herbergja íbúð i nýlegu stéinhúsi í vesturbænum. III. hæð. 4 herbergja nýleg ibúð í sambýlishúsi við Stóra- gerði. 3 svefnherbergi, góðar stofur. Mjög skemmtileg teikning, stærð ca. 110 ferm. Vandað baðherbergi, gólf teppalögð, innbyggðar sólarsvalir. II. hæð. '4 ‘herbergja íbúð á 4. hæð í nýlegu sambýlishúsi. Vandaðar innréttingar. tvennar svalir. gólf teppalögð. 5 herbergja 120 ferm. íbúð í nýlegu steinhúsi á góðum stað i Vesturbæn- ,-um. sér inngangur, sér hitaveita, ræktuð lóð. Á hæðinni eru 3 svefnher- bergi, tvær samliggiandi stofur, eldhús og baðher- bergi. 5 herbergja efri hæð í tvi- býlishúsi i norð.anverð- um Laugarási. Allt sér. Ræktuð og skipt lóð, bíl- skúrsréttur . 5 herbergja fbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Vönduð 3 svefnherbergi. Slór íbúð i nýlegu húsi á hitaveitusvæðinu. Mjög ' vönduð, á hæðinni eru jirjár stofur og þrjú svefnherbergi. ásamteld- húsi. Gengið um hring- stiga úr stofu í ca. 40 ferm. einkaskrifstofu með svölum og parket- gólfi, Þar uppi að auki tvö herbergi og snyrti- herbergi. Ein vandaðasta íbúð sem við höfum haft til sölu. Gólf teppalögð. 3 svalir, stórir gluggar bílskúr! Fallegt hús, Gólfflötur samt. um 210 ferm. 120 ferm. hæð í hú=i við Ránargötu. Steinhús. Stór lóð. Til mála kem- ur að selja tvær (búðir í sama húsi. Tv5 hús hlið við hlið eru til sölu við Tjarnargötu (við tjörnina). Góð og traust timburhús. EínbýHshús við sjó ( bekktu villuhverfi er til sölu. . Selst uppsteypt, eða lengra komið ca. 330 fermetrar fyrir utan bflskúr og bátaskýli. Rátaaðstaða. Húsið er á tveim hæðum. 150 fermetra einbýlishús i Garðahreppi. Allt á einni hæð. Selst fokhelt, teikning Kjartan Sveins- son Einbýlishús til sölu i Kópavogi- stærð ca. 140 ferm. AIMENNA FASTEIGNASALAN UNDARGATAð^SÍW^imO LARUS Þ. VALDIMARSSON ÍBÚÐIR ÓSKAST: Hefi fjársterka kaupend- ur að flestum tegundum íbúða. TIL SÖLU: 2 herb. íbúð á annarri hæð við Efstasund, bílskúrs- réttur. 2 herb. íbúð 60 ferm. við Blómvallagötu laus eftir samkomulagi. 3 herb. ný og vönduð íbúð 95 ferm við Stóragerði, sér herb. í kjallara allt fullfrágengið, glæsilegt útsýni. Laus eftir sam- komulagi. 3 herb. góð kjallaraíbúð á Teigunum sér inngangur, hitaveita 1. veðr. laus. laus eftir samkomulagi. 4 herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu sér hitaveita. 4 herb. hæð við Nökkva- vog, ræktuð lóð stór og góður bílskúr. 4 herb. efri hæð á Sel- tjarnarnesi allt sér, góð kjör. 2 herb. ný og glæsileg íbúð 60 ferm. á jarðhæð í tví- býlishúsi í Austurborg- inni, sér hiti, sér inn- gangur. lóð og önnur sameign fullfrágengin, fagurt umhverfi. Ný húseign í Kópavogi 4 herb. hæð næstum full- gerð ásamt kjallara með 1 herbergi, þvottahúsi geymslu og s.tóru vinnu- plássi, sem má breyta í 2 herb. íbúð. 3. hcrb. risíbúð við Lauga- veg. Ódýrar íbúðir, lágar út- borganir, við Nýbýlaveg 2 herb. íbúð; við Nesveg 5 herb. íbúð í ste'rihúsi; við Þverveg 3 herb. hæð í timburhúsi. Raðhús við Ásgarð næstum fullgert. Stcinhús við Langholtsveg 2 og 4 herb. íbúð 1. veðr. laus. I smíðum í Kópavogi 6 herb. endaíbúðir við Ás- braut. Til Ieigu er bílskúr rúmir 30 ferm. upphitaður, með salerni og vatni og i góðu standi. Auglýsið / þjóðviiþnum Faste*rRssalan Tjarnargötu 14 Símar: 20625 og 20190. Fegrum Reykjavík fyrir 17. júnf í gær áttu nokkrir forráða- menn borgarinnar fund með fréttamönnum í tilefni af lóða- hreinsun í borginni og fegrun borgarinnar fyrir 17. júní. en ætlunin er að gera stórt átak í þessum efnum fyrir lýðveldis- afmælið. Lóðahreinsun var auglýst fyr- ir nokkru og virðist hún hafa borið nokkurn árangur nú þeg- ar og hefur óvanalega mikið borizt til Sorpeyðingarstöðvar- innar undanfarna daga eða um 150 bílhlöss á dag. Sorphreinsun á vegum borgar- innar hefst hins vegar á morg- un og verður lóðahreinsunin gerð á kostnað lóðaeigenda en æskilegapt er að sem flestir sjái sjálfir um hreinsun og fegrun á lóðum sínum. I fyrra voru um 1500 lóðir hreinsaðar af starfs- mönnum borgarinnar. Á undanförnum órum hefur allmikið verið að því gert að Fóstbrsður efna til samsöneva Karlakórinn Fóstbræður held- ur hina árlegu samsöngva sina fyrir styrktarfélaga nú um næstu helgi Austurbæjarbíói. Hefjast samsöngvarnir n.k. föstudag kl. 7,15 e.h. og verða síðan á laugardas kl. 3,00 og á sunnudag kl. 7,15 e.h. Að þessu sinni verður flutt söngskrá bæði fyrir karlakór og 60 manna blandaðan kór. Karla- kórinn syngur lög eftir Þórar- irin Jónsson, Jón, Nordal og þjóðlag í útsetningu söngstjór- ans, Ragnars Bjömssonar. Blandaði kórinn syngur m.a. verk eftir Hans Leo Hasler, Thomas Morley, Antonio Lotti, Orlandi di Lasso og lög eftir tvö lettnesk tónskáld. Stjómandi Fóstbræðra er Ragnar Björnsson. Albýðukórinn heldnr samsöng Á morgun, miðvikudag, kl. 1.15, efnir Alþýðukórinn til samsöngs í Gamla bíói. Stjórn- andi er dr. Hallgrimur Helga- son en píanóundirleik annast Guðmundur Jónsson. Á efnis- skrá eru mörg lög eftir inn- lenda og erlenda höfunda þar á meðal Helga Helgason, Björg- vin Guðmundsson og stjórnand- ann og auk þess hefur hann útsett allmörg lög eftir innlenda höfunda sem kórinn syngur. lllllliillllUUUMllillllllll! mmii | iiiiiiiii iili Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdaíaðir STEFÁN JAKOBSSON, frá Galtafelli andaðist á sjúkrahúsi Hvitabandsins þann 18. mai. Guðrún Guðjónsdóttir, börn og tengdabörn. Innilegar þakkir sendum við öllum sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför HANS JÓHANNESSONAR járnsmiðs Reynihvammi 31. Sérstakar þakkir færum við starfsmönnum Landssmiðj- unnar og Félagi járniðnaðarmanna. Björk Hákonardóttir og börn. rifa burt skúrræksni af lóðum og hefur talsvert áunnizt.í þeim efnum. Þá var og skýrt frá því á blaðamannafundinum að vonir stæðu til þess að Pólarnir yrðu rifnir í ár og er vonandi að það standist og útrýming fleiri slík;ra hreysa í, eigu j' borgarinnar fylgi í kjölfarið. Að lokum var farið i ökuferð um borgina og skoðaðir nokkrir staðir þar sem .ekki er vanþörf á að hreirisa. til. Kynna sér ástand í áfengismálum Á lokafundi í samein. uðu þingi var kosin sjö manna milliþinganefnd til að kynna sér ástandið í áfengismálum-' hér á landi og gera tillögur til úr- bóta. 1 nefndina voru ■ kjörnir- þessir menn: Jón Þor- steinsson. Magnús Jóns- son, Einar Ingimundarson, Axel Jónsson, Sigurvin Einarsson, Ingvar Gíslason og Alfreð Gíslason. Qunnur skáld Gunnursson heiðruður í tilofni. 75 ára, afmælis Gunn- ars Gunnarssqnar skálds sl. mánudag, 18. maí, hafði mennta- málaráðherra og frú hans boð inni í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Meðal gesta var forsætisráðherra, sendimenn er- lendra ríkja, listamenn o.fl. Forseti fslands kom til síðdeg- isdrykkjunnar og sæmdi þá skáldið stórkrossi íslenzku fálkaorðunnar. Þess má geta til viðbótar, að í tilefni 75 ára afmælis Gunn- ars Gunnarssonar gefur Helga- fell út bók 8 ungra höfunda, en þeir skrifa sina greinina hver um Fjallkirkjuna. Brusifíugrein Framhald af 7. síðu. af hagnaði sínum úr landi, og fór þetta mestallt til Banda- ríkjanna. Goulart kallar þetta: „linnulausa blóðtöku á þjóðinni í Iandinu". Svo svæsið er arðránið, að það líkist, engu nema þeim að- förum. sem menn’leyfa sér að viðhafa í nýlendum. Þjóðin er fátæk, og stafar' það m.a, af því, að miljarðar difara af auðæfum hennar hafa streymt úr landi og í vasa bandárískra auðkýfinga. Goulart sagði svo 15. marz síðastliðinn: „Brasilía getur ékki þolað, að þessu herfilega arðráni verði áfram haldið, því með því dæmast miljónir Brasilíumanna til sárustu örbirgðar“.. Þegar stjórn Goularts var hrundið með uppreisn hersins í byrjun apríl, léttist heldur en ekki brúnin á hinum banda- rísku stórgróðamönnum. 14. april lýstu fulltrúar bandá- rískra fyrirtækja í Brasilíu því yfir. að þau myndu fiuka all- verulega fjárfestingar sínar þar í landi. Blóðtökunni átti ekki að linna. Eftir að uppreisnin ■var . gerð, kvað • við svo von- glaðan tón í tímaritinu TIME í Bandaríkjunum, sem sjá má af þessu: „Nú er það hlutverk Brasilíu að endurvekja það Viðskipta- traust á Brasilíu, að erlendir merin þori að festa fé í ’ fyrir- tækjum þar í landi, en á því hefur verið mikill misbrestur undanfarið". ^ Það var einn aðaltilgangur þeirra, sem steyptu löglegri stjóm landsins að veita banda- rískum auðjöfrum tækifæri til að bylta sér í Brasilíu að vild sinni. Þess vegna tóku þvr þátt í undirbúningi valdaráns- ins. Áður en Goulart var sloppinn .úr. Jand.i. sendi fgrsgti Banda- ríkjanna, Johnson, valdaræn- ingjunum „sínar , hlýjustu og bezþj árnaðaróskir". §lík. ást- arjátning og aðrar .hafa orðið til þess" að espa upp í 200 milj- ónum manna um alla Suður- Ameríku magnaðan fjandskap til Bandaríkjanna. Utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, Dean Rusk, lýsti því yfir í fullkomnu þrássi við stað- reyndir, að stjórnarskiptin væru í samræmi við stjórnarskrá landsins, — eins tryði hann því, að það færi engan veginn í bága við stjómarskrána, að hrekja löglega kjörinn forseta frá völdum með hótunum um beitingu vopnavalds. Dean Rusk lofaði að launa valdaræningjunum með því að stórauka efnahagsaðstoðina tfíii Brasilíu. Brizola heldur ; f; baráttunni áfram *i > ' V . . ’ •/. Bandaríkin hafa á .siðustú tíuj: árum róið undir og stutt upp-f reisnir gegn þ'remur forsptum] Brasilíu: Gétúlio Vargas í á'gúst, 1954, Janio ‘Quadros í ágústf' 1961. Joao Gaulart í ápríi|i 1964. Þetta er eklii hægt að^: kalla öðru nafni én heimsvalda-^' stefnú, báridaríská "beimsválda-ý stefnu á algleymingi. j’ Eftir .að Humbert.o , Qastelloi Branco var orðinn ólögiegurj forset-i Brasilíú eftir valdaranið,. tóku Brasiliumenn til s'ínna:. ráða og risu upp gegn alræði', hersins. Flokkar vopnaðra manna hófu skæruhernað í.Rioi Grande do Sul. í fylkinu Rio> de Janeiro sló í harða brýnu; milli hersinsl. óg,. bænda :ura-, miðjan apríl,- o'g . Sást.. þá, aðf herinn hafði ekki ÖÚ : ráð i\ hendi sér. ( Leonel Brizola. .mágur Goul-; arts og einn af fremstu stjóm-j málamönnum landsins, lýsti( þessu :yfir úr. ..felustað- sinum; einhversstaðar í Rio Grande doj Sul: r, „Við erum . að . skip.ule.ggjat mótspyrnuna .... bandarískir heimsvaldasinnar skulu.ekki fá( að sofa á sigri sínum, og haldi, þeir, að sá sigur sé. fuUkom-j inn, munu þeir brátt fá' að. sanna, að því. fer nökkuðj fjarri“. . ÍÞROTTIR 'i v Framhald af 5. síðu. ' I Kristinn Benediktsson .ísaf. 90,4’ Svanberg Þórðars. Ölafsf.’ 96,4’■ Hafsteinn Sigurðss'. ÍSaf.' 96,5' Tvíkeppni kvénn'a. , .ism Sigr.' Þ. Júliusd.' Sgf! ð’.Oévsti’gf*- Kristín Þorgéirsd. Sgf.'49:59' stij^ Tvíkeppni karlá. Jóh. Vilbérgss. Sgf. ' 6.01 stig’ Kristinn Benediktss,; 1„ 9,69 stig Reynir Brynjólfss. A„ 19.39 stigý ívar Sigm.undss., A., 19,87 stig. ’i; Stigin voru reiknuð. *eftir’ Tabler til Bruk .ved kombinert-l Slalom og Útfo’rfeíiri, sem' norska skíðasairibáhdið gaf útí . Osló 1949. " ' ' Að venju fór ,ft;§jn,;,£appleik- k ur í knattspyrnJfls'^jiíilli sigl-ý firzkra skíðamani^i, seni' þátt , tóku ,í Skarðsmótinu og þeirra sem að voru kompir. Leiknum , lauk með sigri aðkomumanna, 4:1. . — Koibeinn. Hjólbarðaviðgerðir - Hjólbarðasala Verkstæði okkar verður framvegis opið alla daga (líka laugardaga^ og sunnudaga) kl. 8 — 22. Seljum úrvalshjólbarða, NITTO ‘ —v Önnumst allar hjólbarðaviðgerðir með fullkomnum tækjum. CONTINANTAL — FIRESTONE. Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35, Reykjavík —■ Sími 18955. DÖOBLE EDGE leyndardfimur PERSONNA «r *6, o5 me5 *lö«. ■ugum tílraunum hefur rannsóknarliði PERSONNA : fekirt a5 gera 4 flugbeittar eggjar á hverju biaÖL BiSfiS um PERSONNA blöðin. SIMAR nm - 117 9 9 blöðiim Hin frábami oýju PERSONNA rakblöS úr „ttain- leu «teel" eru nö lokdn* fóanleg hér ó landi. Stcersta iknfiS i þróun rakblaSa fró því aS frarp- leiðtla þelrra hófsf. PERSONNA rakblaSiS heldur flugbiti fró fyr*ta til siSasta =s 15. rakstura. Hf llDtOLUðlRGÐiR U R

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.