Þjóðviljinn - 22.05.1964, Blaðsíða 5
SlÐA g
KR HAFÐIHEPPNINA MEÐ
SÉR OG VANN VAL - 2:1
Svipmynd af Laugardalsvellinum á miðvikudagskvöldið, tekin þegar Valur skoraði fyrsta mark
leiksins. Það var Hermann Gunnarsson sem skoraði. Heimir markvörður KR nœr ekki til k-natt-
arins þrátt fyrir góð tilþrif. (Ljósm. B. Bj.)
Akurnesingarnir sigruðu nýliðana í 1. deild, Björgvin tekst sniiiariega að
_ , _ iTi verja i hom.
Þrott, a Akranesi a miðvikudag. Þetta var heldur
, , ,, . „ •• i • . ... KR sækir fast að marki Vals.
daufur leikur og íafnan en morkm gefa til . , .
Það er gremilegt að KR-mg-
kynna. ar ætla að fylgja eftir vel-
gengninni siðustu mínútumar i
fyrri hálfleik og hefja mikla
sókn og halda henni um skeið,
og fá fimm hom á nokkmm
mínútum. en þeim tekst ekki
að skora. Smátt og smátt jafn-
ast leikurinn aftur, og nú er
það Valur sem ógnar með skoti
frá Hermanni eftir að hann
hafði einleikið laglega og und-
irbúið það sem koma átti, en
skotið geigaði. Skiptast liðin
á um að gera áhiaup. og nú eru
KR-ingar mun ákveðnari en i
fyrri hálfleik án þess þó að
skapa sér tækifæri. Þó kom þar
á 13. mínútu að Sigþór tekst
að skora eftir að hafa farið
inn á miðju, að vísu var það
fremur að þakka mistökum
miðvarðar Vals. sem opnaði
leiðina. Heldur liggur meira á
Val, sem þó er oft í sókn sem
fær KR-vömina til að hreinsa
stórkarlalega.
Á 29. mínútu er Ingvar enn
kominn í allgott tækifæri en
skotið fór enn framhjá. Litlu
síðar er dæmd vftaspyma á
KR, og tekur Bergsteinn hana.
en hann leggur engan kraft í
hana og auk þess sendir hann
knöttinn nær því beint á Heimi
sem varði auðveldlega, en dóm-
arinn lætur endurtaka víta-
spyrnuna, og fer á sömu leið.
Heimir ver heldur linlegt skot
frá Bergsteini, og þar með fóru
möguleikamir til að jafna. Eft-
ir það tókst hvorugum að skapa
verulega hættu, þó vom KR-
ingarnir heldur ágengari.
KR heppnara Iiðið.
Eftir gangi leiksins má segja
að Valur hafi átt meira í sam-
Framhald á 8. síðu.
KR og Þórólfur gegn
landsliði á sunnudag
N.k. sunnudag verður háður sérstæður knatt-
spyrnukappleikur á Laugardalsvellinum. KR
keppir við úrvalslið, valið af landsliðsnefnd KSÍ,
og hafa KR-ingar styrkt lið sitt með sínum
gamla liðsmanni Þórólfi Beck.
Leikur KR og Vals var á
margan hátt laglega leikinn,
oft reynt að sýna góða knatt-
spymu, og gerðu bæði lið sitt
bezta. Til að byrja með var
það Valur sem hafði undirtök-
in f leiknum með meiri hraða.
betri samleik og hættulegri á-
hlaupum, án þess þó að skapa
sér veruleg tækifæri til að
skora.
Það var ekki fyr en á 20.
mínútu sem þeim tekst aðnjóta
aflsmunar og skora. og gerði
Hermann Gunnarsson það eftir
,mjög laglegan leik á miðju
vallarins, sem endaði með
snöggu og nokkuð óvæntu
skoti fyrir Heimi. sem naum-
ast vissi fyrr en knötturinn
söng í netinu.
Þótt KR-ingar ættu oft ágæt
áhlaup að marki Vals tókst
þeim ekki að skapa sér hin
nauðsynlegu opnu tækifæri til
að ógna verulega.
Hinsvegar tekst Valsmönnum
að ógna hvað eftir annað í
fyrri hálfleik og í eitt skiptið
nokkm eftir að markið var
skorað fór knötturinn fram all-
an völlinn frá manni til manns
og var síðasti maður kominn
innfyrir alla, og var það Ing-
var. en skotið misheppnaðist
og fór rétt framhjá. Þetta
sama endurtekur sig á 37. mín-
útu. Ingvar var kominn inn-
fyrir en skotið fór framhjá.
Auk þess átti Reynir all-
hættulegt skot fyrir utan stöng.
Á 41. mínútu gera KR-ing-
ar áhlaup þar sem Sigþór er
drifkraftur, og endar með því,
að hann gefur Gunnari Felix-
syni knöttinn sem var óvaldað-
ur fyrir opnu marki og skorar
óverjandi. Við þetta vakna
KR-ingar eins og af dvala og
sækja allhart. og mínútu sið-
ar má ekki miklu muna, er
Sigþór skallar að marki Vals og
knötturinn stefnir i homið. en
Þessi leikur er háður i til-
efni 65 ára afmælis KR. Það
verður ekki annað sagt en að
KR hafi þama fundið
skemmtilegt fyrirkomulag á
knattspymukeppni. Marga
mun fýsa að sjá KR-liðið
spreyta sig með Þórólf innan-
borðs, og hitt er ekki síður
forvitnilegt að sjá fyrsta til-
raunalandslið sumarsins, þótt
þar sé enginn KR-ingur.
Lið KR verður þannig skip-
að: Heimir Guðjónsson, Hreið-
ar Ársælsson, Bjarni Felixson.
Þórður Jónsson, Hörður Felix-
-<?>
Markaregn í Njarðvíkunum
þegar ÍBK vann Fram 6:5
Það má með sanni segja að í Njarðvíkum hafi
verið sannkallað markaregn í leik þeirra Fram
og Keflvíkinga. Ellefu mörk í einum leik er ekki
daglegur viðburður. Þar fengu hinir mörgu á-
horfendur mikið fyrir aðgangseyrinn, og í kaup-
bæti sigur fyrir heimaliðið!
Keflvíkingar byrjuðu heldur
slaklega. því Fram hafði skor-
að tvö mörk áður en Keflavík
hafði komizt á blað Og Fram
bætti við og skoraði þriðja
sitt af hverju
★ Bandaríska landsliðið í
körfuknattleik hefur undan-
farið verið á keppnisferðalagi
í Sovétríkjunum. tírslit fyrstu
leikjanna urðu þessi: Sovét—
USA 62:59 (28:38). USA—
Leningrad 74:65 (34:33). Lett-
land—USA 75:61 (35:34). USA
—Kasakstan 95:59. Þá hafa
Tékkar unnið Frakka nýlega
í körfuknattleik — 72:69, og
sömuleiðis hafa Tékkar unn-
ið Austurþjóðverja. 85:82.
★ Ungverskur piltur að nafni
Miklos Nemeth varpaði
drengjasleggju nýlega 70,01 m
í keppni í Búdapest. Nafnið
mun koma mörgum kunnug-
lega fyrir sjónir, enda er hér
á ferðinni sonur Imre Nemcth
sem sigraði í slcggjukasti á
olympíuleikunum í London
1948 og varð þriðji á OL í
Helsinki 1952.
■k Sovézki sundmaðurinn
Georgi Prokopenko hefur nú
jafnað heimsmet Chet Jastr-
emskis (USA) i 200 m
bringusundi. Tíminn er 2.29,6
mín.
■*- Vesturþjóðverjinn Dieter
Urbach varpaði 18,40 m í
kuluvarpi á móti í Dússel-
dorf á sunnudaginn. Þar með
hefur hann áunnið sér rétt
til þátttöku i olympleikjun-
um (lágmarkið er 17.80 m).
Á sama móti vann Roderfeld
100 m á 10,4 sek. Norporth
sigraði í 5000 m hlaupi á
14.09,3 mín.
★ Bandarísku langstökkv-
ararnir Gayle Hopkins og Sid
Nicholas hafa nýlega náð á-
gætum árangri í langstökki.
Hopkins stökk 7,91 metra og
Nicholas 7,88 metra.
•k Englendingar hafa nú í
hyggju að breyta fyrirkomu-
lagi á ensku dcildakeppninni.
Á ársþingi knattspyrnusam-
bandsins, sem hefst í Lond-
on 6. júni, mun stjórnin
leggja fram tillögu þess efn-
is, að framvegis “verði keppt
í þrem deildum í stað fjög-
urra. Deildirnar verða. sam-
kvæmt Hllöguuni, kallaðar:
efsta deild. fyrsta deild og
önnur deild. 22 lið leika í
hverri deild. Þau knatt-
spyrnulið. sem nú leika í 4.
deild. skulu mynda_ sérstök
knattspyrnusamtök. í þessari
stofnun. sem verður undir
stjórn Knattsnvrnusambands-
ins. verða 20 lið í hvorri
deild Tvö lið úr þessum
deildum komast árlega upp í
2. deild knattspyrnusam-
bandsins. og tvö neðstu lið-
in í 2 deild falla niður í
þessi nýju samtök. Sam-
kvæmt tillögunni byrjar
keppnistimabilið fyrsta laug-
ardag i ágúst, b.e. tveim vik-
um fyrr en vcrið hefur. Verði
tillagan samþykkt kemur
hún til framkvæmda tímabil-
ið 1965—1966.
markið, en þá kvittar Kefla-
vík fyrir strax á eftir. I hálf-
leik standa leikar 3:2 fyrir
Fram.
1 síðari hluta fyrri hálfieiks
fóru Keflvíkingar heldur að
átta sig á hlutunum, en var
sem þeir væru yfirspenntir til
að byrja með, en þegar slakn-
aði á þeirri spennu fór allt að
ganga betur. Fyrri hluti síðari
hálfleiks er þeirra, og skora
þeir þá mörg mörk f röð og
komast yfir. og leikurinn end-
ar með sigri Keflvíkinga 6:5.
Segja má að tvö mörkin sem
Keflvíkingar fengu hafi verið
heldur slysaleg, þar sem skot-
ið, var nokkuð fyrir utan víta-
teig og kom knötturinn á mitt
markið, en það var eins og
markmaður véki til hliðar, og
fór knötturinn inn þar sem
hann stóð! 1 annað sinn var
hann búinn að verja. en missti
af honum og valt hann rólega
inn f markið.
Fyrir utan þessi mörk öll,
Framhald á 8. síðu.
ÞÓRÓLFUR BECK
leikur með KR á sunnudug.
son, Sveinn Jónsson, öm
Steinsen. Þórólfur Beck, Gunn-
ar Felixson, Gunnar Gað-
mannsson og Sigurþór Jakobs-
son. Varamenn: Gísli þorkels-
son, Kristinn Jónsson, Þorgelr
Guðmundsson og Jón Sigurðs-
LaUdsIiðið
Tilraunalandsliðið er þann-
ig syipað: Helgi Daníelsson lA,
Árni Njálsson Val, GuðjóO
Jónsson Fram, Jón (Safcrr
Jónsson IBK, Skúli Ágústssoíl
IBA, Jón Jóhannesson ÍBK,
Kári Amason IBA. og Her-
mann Gunnarsson Val. Vara-
menn: Guttormur Ólafeson
Þrótti, Högni Gunnlaugsson
IBK, Sveinn Teitsson IA, Eá-
lífur Hafsteinsson ÍA og Bald-
ur Scheving.
Knattspyrnan — 1. deild
ÍA VANN ÞRÓTT 3:1 í
FREKAR DAUFUM LEIK
Manfred Preussger
★ Austurþjóðverjinn Man-
fred Preussger, sem nú er
orðinn 32 ára, stökk nýlega
4,90 m í stangarstökki. Á
sama móti hljóp Hcinz Erb-
stösser 100 m á 10,3 sek.
utan úr heimi
íslandsmótið í knattspyrnu árið 1964 hófst á
miðvikudagskvöldið með leikjum á þrem stöðum
hér við Faxaflóann. Á Akranesi áttust við Þrótt-
ur og heimamenn. í Keflavík léku Fram við
Keflvíkinga, og á Laugardalsvellinum áttust við
KR og Valur. Veður var eins gott og bezt verð-
ur á kosið eða logn, skýjað og hlýtt í veðri.
Akranesliðið var langt frá
sinu bezta i þessum leik, og
varla svipur hjá sjón miðað
við frammistöðuna gegn
Reykjavíkurúrvalinu á dögun-
um. Eigi að síður var sigur
þess verðskuldaður.
Þróttarar stóðu sig allvel á
þessari frumsýningu sinni í
1. deild Það var Þróttur sem
skoraði fyrsta markið á 38.
min. fyrri hálfleiks, og var
Haukur Þorvaldsson þar að
verki. Þetta virtist þó ekki
hættulegt skot, en Helgi mark-
vörður var óvenju illa á verði.
Akurnesingar jöfnuðu rétt
fyrir leikhlé Það var Halldór
„Donni" Sigurbjörnsson, sem
skoraði fallega eftir góða send-
ingu frá Ríkarði „Rikka“ Jóns-
syni.
f seinni hálfleik færðist
nokkuð meiri harka í leikinn,
án þess þó að knattspyrnan
yrði betri. Á 20. mín skoraði
Ríkarður aftur með skalla.
Síðasta markið kom svo á
seinustu mínútu leiksins. Þar
var Ríkarður enn að verki, eft-
ir að hafa fengið ágæta send-
ingu frá Rúnari. f liði Akra-
ness vakti nýliðinn Eileifur
athygli fyrir góðan leik, en
annars voru gömlu kempurnar,
Ríkki og Donni, helztu mátt-
arstólpamir. Þ + H.