Þjóðviljinn - 22.05.1964, Blaðsíða 9
Föstudagur 22. maí 1964
HðÐVILÍINN
SlÐA ^
ASVALtAGÖTU 69.
..SlMAR: 21515 — 21516.
TIL SÖLU:
'3 herbergja íbúð á 1. hæð
‘ ' við Hringbraut (Goða-
húsin) íbúðin er í góðu
standi.
3 herbergja íbúð f nýlegu
steinhús: f vesturbænum.
III. hæð.
4 . herbergja nýleg fbúð f
sambýlishúsi við Stóra-
-gerðí. 3 svefnherbergi,
. góðar stofur. Mjög
skemmtileg teikning,
stærð ca. 110 ferm.
Vandað baðherbergi, gólf
teppalögð, innbyggðar
sólarsvalir IX. hæð.
4 herbergja ibúð á 4. hæð
f nýlegu sambýl'shúsi.
Vandáðar innréttingar
:v> tvennar svalir. gólf
: teppalögð.
5 herbergja 120 ferm. fbúð
í nýlegu steinhúsi á
góðum stað í Vesturbæn-
um, sér inngangur, sér
hitaveita, ræktuð Ióð. Á
hæðinni eru 3 svefnher-
bergi, tvær samliggiandi
stofur, eldhús og baðher-
bergi.
. 5 herbergja efri hæð í tví-
• býl’shúsi f norð.anverð-
um Laugarási. Allt sér.
Ræktuð og skipt lóð, bfl-
skúrsréttur
5 herbergja fbúð á 2. hæð
við Rauðalæk. Vönduð
3 svefnherbergi
Stór fbúð i nýlegu húsi á
,Jiitavejtusvæðinu, Mjög
vönduð. á hæðinni eru
þrjár stofur og brjú
svefnherbergi. ásamt eld-
húsi. Gengið um hring-
stiga úr stofu f ca. 40
ferm. einkaskrifstofu
með svölum og parket-
gólfi Þar uppi að aukt
- tvö herbergi og snyrti-
herbergi. Ein vandaðasta
fbúð sem við höfum haft
til sölu. Gólf teppalögð.
3 svalir, stórir gluggar
bílskúr. Fallegt hús,
Gólfflötur samt. um 210
ferm.
120 ferm. hæð í húsi við
Ránargötu Steinhús.
Stór lóð. Til mála kem-
ur að selja tvær íbúðir
f sama húsi.
TVð hús hlið við hlið eru
.til sölu við Tjamargötu
(við tiömina). Góð og
ytraust timburhús.
Einbýlíshús við sió f
bekktu villuhverfi er til
sölu Selst uppsteypt,
. .«ða lengra fcomið ca.
* 330 fermetrar fyrir utan
; bflskúr og bátaskýli.
Bátaaðstaða. Húsið er á
tveim hæðum
' 150 fermetra einbýlishús 1
! Garðahreppi Allt á
einni .hæð Selst fokhelt,
teiknins Kjartan Sveins-
son
Einbýiishús til sölu f
Kópavogi, stærð ca. 140
ferm.
Sfrauss er enn vel
séður í Washington
MUNCHEN 20/5 — Franz-Jos-
ef Strauss, fyrrverandi land-
varnarráðherrá Vestur-Þýzka-
lands. .sem varð að hrökklast úr
embætfi fyrir afskipti sín af
Spiegelmálinu og hefur ekki
þótt líklegur til mannvirðinga
sfðan. mun f næsta mánuði fara
til Washington til viðræðna við
þá Rusk utanríkisráðherra og
McNamara landvamaráðherra.
AIMENNA
FASTEIGNASALAH
LINDARGATA 9 SIMI 21*150
LÁRUS Þ. VALDIMARSSON
IBÚÐIR ÓSKAST:
Hefi fjársterka kaupend-
ur að flestum tegundum
íbúða.
TIL SÖLU:
2 herb. íbúð á annarri hæð
við Efstasund, bílskúrs-
réttur.
2 herb. fbúð 60 ferni. við
Blómvallagötu laus eftir
samkomulagi.
3 herb. ný og vönduð íbúð
95 ferm við Stóragerði,
sér herb. í kjallara allt
fullfrágengið. glæsilegt
útsýni. Laus eftir sam-
komulagi.
3 herb. góð kjallaraíbúð á
Teigunum sér inngangur.
hitaveita 1. veðr. laus
laus eftir samkomulagi.
4 herb. hæð í steinhúsi við
Grettisgötu sér hitaveita.
4 herb. hæð við Nökkva-
vog. ræktuð lóð stór og
góður bflskúr.
4 herb. efri hæð á Sel-
tjamamesi allt sér, góð
kjör.
2 herb. ný og glæsileg íbúð
60 ferm. á jarðhæð í tvi-
býlishúsi i Austurborg-
inni. sér hiti, sér inn-
gangur. lóð og önnur
sameign fullfrágengin,
fagurt umhverfi.
Ný húscign f Kópavogi
4 herb. hæð næstum full-
gerð ásamt kjallara með
1 herbergi, þvottahúsi
geymslu og stóru vinnu-
plássi. sem má breyta f
2 herb. íbúð.
3. herb. risíbúð við Lauga-
veg.
Ódýrar íbúðir, Iágar úf-
borganir, við Nýbýlaveg
2 herb. íbúð; við Nesveg
5 herb. íbúð f ste:nhúsi;
við Þverveg 3 herb. hæð
í timburhúsi.
Raðhús við Ásgarð næstum
fullgert.
Steinhús við Langholtsveg
2 og 4 herb. fbúð 1. veðr.
laus.
I smíðum í Kópavogi
6 herb. endafbúðir við Ás-
braut
Til leigu er bflskúr rúmir
30 ferm. upphitaður, með
salemi og vatni og í
góðu standi.
Fræðslumál
í borgarstjérn
Framhald af 12. síðu.
lögmætra ástæðna. Frú Auður
bar síðan fram breytingartillögu
við tillögu Alfreðs, og er Barna-
verndarnefnd þar gert að skila
Fræðsluráði skýrslu um málið,
en umsögn þess ráðs verði síð-
an send borgarstjóm.
Völundarhús
f þessu sambandi er rétt að
minna á það, að þegar l»jóð-
viljinn vakti umræður um þetta
mál með hliðsjón af skýrslu
Barnaverndarnefndar, hafði
blaðið tal af formanni Barna-
verndarnefndar, Ólafi Jónssyni.
Kvað Ólafur þá hér vera um
mikið vandamál að ræða, en
sagði, að þetta væri í athugun
hjá Fræðsluráði Reykjavíkur.
Þegar Þjóðviljinn hafði tal af
fræðslustjóra, Jónasi B. Jóns-
syni, kannaðist hann ekkert við
neina slika athugun. Það virðist
full ástæða til að spyrja hvers-
konar völundarhús fræðslumál
Reyk.javíkur séu eiginlega orð-
in. Formaður Barnavcrndar-
nefndar segir málið vera í at-
hugun, cn fræðslustjóri kemur
scm af fjöllum. Málið virðist
liggja beint við: Annar hvor
þeirra segir ósatt, Ólafur eða
Jónas. Ef Ólafur fer með rétt
mál er borgarstjórn búin að fyr-
irskipa athugun, sem þegar á að
hafa farið fram
fnn eitt nýlendustríB Breta
linua poit löngu sé ljóst aó brezka heimsveídið er úr sögunni og að cnginn vinnur sjtt dauðastríð,
Italda hinir brezku heimsvaldasinnar áfram að neita staðreyndum. Það hefur nú siðast komið í
Ijós í tilraun þeirra til að bíta sig fasta í suduroilda Arabiuskaga og beita her sinum til að halda
landsfólkinu í skefjum. Sá hernaður gengur þeim ekkert of velj cnda þótt við fámenna flokka
sé barizt og búna frumstæðum vopnum. Enn í g*r var tilkynnt að Bretar héldu áfram liðsflutn-
ingum sinum frá Aden norður í Radfanfjöllin, þxr sem myndin er tekin af brezkum hermönnum
að skjóta á eitt virki uppreisnarmanna.
Krústjoff var vel fagnað við
komuna til Alexandríu
ALEXANDRlU 21/5 — Krústj- I snemma um morguninn. Borgin
off forsætisráðherra var ákaf- var öll fagurlega skreytt.
Iega fagnað þegar hann kom Tólf daga dvöl Krústjoffs í
frá Kaíró til Alexaandríu í Egyptalandi fer nú að styttast,
Egyptalandi í morgun í fylgd því að hann heldur heimleiðis
með gestgjafa sínum, Nasser á mánudag og verður um kyrrt
forseta. í Alexandríu fram á sunnudag.
I Búizt er við að þeir Nasser
Mikill mannfjöldi hafði safn- muni enn eiga saman formleg-
azt saman á götum borgarinnar j ar viðræður áður en Krústjoff
og hafði beðið þar frá því heldur heim.
er tillaga próunmhndmtna
GENF 21/5 — Fulltrúar 75
þróunarlanda á viðskiptaráðstefn-
unni í Genf lögðu í dag til að
komið yrði upp nýrri alþjóð-
legri viðskiptastofnun sem
tæki við af þeim sem nú væru
til og hefði allar þjóðir innan
sinna vébanda.
Talið er víst að vesturveldin
muni af alefli beita sér gegn
þessari tillögu, en sósíalistísku
ríkin muni hins vegar vera
henni algerlega fylgjandi, enda
er hún í fullu samræmi við til-
lögur sem þau hafa áður borið
fram.
Áður eri þessi nýja stofnun
tekur til starfa, skal ráðstefnan
í Genf halda áfram störfum bg
verði skipuð sérstök fram-
kvæmdanefnd hennar, sem
starfi á milli þinga. 1 nefndinni
eiga sæti fulltrúar 52 ríkja,
sem þannig skiptist: Austur-Evr-
ópa utan Júgóslavíu 6 fulltrú-
ar, vesturlönd 14, lönd í Asíu og
Afríku og Júgóslavía 23. Suð-
ur- og Mið-Ameríka 9. Það er
einnig talið víst að vesturveldin
muni alls ekki sætta sig við
að fá aðeins 14 fulltrúa í fram-
kvænidanefndina.
ListahátíB
Framhald af 1. síðu.
leikur Beethovensónötu op. 110,
9. og 10. júní sýnir leikfélagið
„Brunnir Kolaskógar”. nýtt
leikrit eftir Einar Pálsson, en á
undan sýningum bæði kvöldin
munu nokkrir rithöfundar lesa
úr verkum sínum. Daginn eftir
frumsýnir Þjóðleikhúsið leikrit-
ið Kröfuhafar eftir Strindberg,
leikstjóri er Lárus Pálsson.
12. júni er listmannakvöld i
Tónabíó — íslenzk tónlist og
upplestur skálda. Daginn eftir
heldur Ruth Little Ijóðakvöld og
syngur verk eftir Grieg, Mahler
og Schumann; við hljóðfærið er
Guðrún Kristinsdóttir.
Síðdegis hinn 14. júní kynnir
Musica nova þrjú ný íslenzk tón-
verk og frumflytur Tríó eftir
Sveinbjöm Sveinbjörnsson, sem
hingað til hefur rykfallid á
Landsbókasafni, og gerist þetta
í Sigtúnum. Um kvöldið er lista-
mannakvöld í Tjamarbæ—upp-
lestrar og einþáttungurinn Am-
elía eftir Odd Bjömsson, sem
fluttur er af Tilraunaleikhúsinu
Grímu.
15. júní gerast allmikil tíð-
indi f Þjóðleikhúsinu. Flutt
verður kammerópera eftir Þor-
kel Sigurbjömsson og stjórnar
höfundur tónlist, en leikstjóm
annast Helgi Skúlason. Félag ís-
lenzkra listdansara sýnir ball-
et. „Les Sylphides”, saminn við
Chopin-músik, og Sinfóníu-
hljómsveitin leikur undir stjórn
Búketofs. Daginn eftir er sýnd
á sama stað Myndabók úr Fjall-
kirkju Gunnars- Gunnarssonar,
sett á svið af Lárusi Pálssyni.
Listahátíðinni lýkur svo með
samkvæmi að Hótel Sögu föstu-
daginn 19. júní, og er það fyr-
ir félaga B.I.L. og aðra gesti
eftir því sem húsrúm leyfir.
Þann tíma sem listahátíðin
stendur yfir, verða opnar þrjár
sýningar. Yfirgripsmikil mynd-
listarsýning í Listasafni Is-
lands. Bókasýnirig í Bogasal,
sem verður i sjö deildúm og
gefur yfirlit yfir islenzka bóka-
gerð á síðustu tuttugu árum og
siá rithöfundafélögin um val
bóka. Ennfreníur vei'ður hald-
in sýning í húsakynnum Bygg-
ingarþjónustunnar, Laugaveg
26, sem ætlað er að sýna þróun
íbúðarhúsabygginga hérlendis
síðustu tvo áratugi.
Út er kominn. ferðamannapési
á ensku um hátíðina og munu
flugfélög og Ferðaskrifstofa rik-
isins dreifa honum.
Farþeg/aþota sem fer
hraðar en hljóðið
WASHINGTON 21/5 — John-
son forseti samþykkti í gær 4
samninga varðandi undirbún-
ing að smíði farþegaþotu sem
fari- -hraðar- en hijóðið; en-hún
á 'áð ’keppa við Concord-þotuna
seiri Bretar ' 'og ! Frakkar hafa
þegar hafizt handa um að
smfða.~ ’ :■ ■ -.•■■■-.■
90 dagfa fangfavist
án dóms mótmælt
I JÓHANNESARBORG 21?5 —
Rúmlega þúsund manns, meðal
þeirra ellefu prestar, söfnuðust
saman í ráðhúsinu í Jóhannes-
arborg í gær til að skora á
stjórnarvöldin að afnema lögin
sem heimila að mönnum sé
haldið í fangelsi í 90 daga án
þess að mál þeirra komi fyrir
rétt. Þetta var þáttur í viðtækri
baráttu sem kirkjufélög landsins
beita sér fyrir.
Auschwitz-vitni
sakað um morð
FRANKFURT 21/5 — Pólskur
maður, Josef Kral, sem borið
hefur vitni í Au schwitz-réítar-
höldunum í Frankfurt; var í
dag af verjendum sakborning-
anna sjálfur sakaður um að
hafa drepið tvo úkraínska fanga
þar og kváðust þeir reiðubúnir
að leiða fimm vitni því til sönn-
unar. Kral neitaði áburðinum.
Sallal Jemensforseti
farinn til Rúmeníu
KAlRÓ 20/5 — Forseti Jem-
ens. Sallal marskálkur. lagði af
stað í dag frá Kaíró til Búkar-
est, sem verður fyrsti við-
komustaður hans á ferðalagi um
Rúmeníu, Ungverjaland, Ind-
land og Alþýðu-Kína. Þetta er
fyrsta ferðalag Sallals til út-
landa utan arabaríkjanna eftir
að hann tók við völdum í Jem-
en.
2.500 km sleðaferð
um Grænlandsjökul
PARlS 20/5 — Átta menn úr
franska heimskautaleiðangrin-
um undir stjórn Paul-Emile
Victor fóru í gær flugleiðis frá
París til Grænlands. Leiðangur-
nn ætlar að fara 2,500 km leið
á hundasleðum eftir Grænlands-
I jökli.
SsðUbankÍRR
Framhald af 2. síðu.
Jafnframt því sem framan-
gre'ndir samningar voru gerð-
ir við banka og sparisjóði um
ráðstöfun 15% af innlánsaukn-
ingu til útlána til fram-
kvæmdaáætlunarinnar, ákvað
bankastjórn Seðlabankar: ~
nokkrar breytingar á reglum
um þindiskyldu innlánsstofn-
ana. Var aðalbreyt ngin fólgin
í því, að bindiskylda vegna
innlánsaukningar var lækkuð
úr 30% í 25%, en lágmarks-
bindiskylda var lækkuð úr 3%
í 2% af heildarinnstæðu.
Standa þessar reglur um inn-
lánsbindingu enn óbreyttar.
íbúðir til sölu
IIÖFUM M.A. TIL SÖLU:
2ja herb. íbúð í kjallara
við Njálsgötu. Lág útb.
2ja herb. lítil íbúð í kjall-
ara, við Hverfisgötu.
Laus fljótlega.
2ja herb. íbúð á hæð við
Laugaveg.
2ja herb. ný íbúð á jarð-
hæð við Holtagerði.
2ja herb. jarðhæð. komin
undir tréverk, við Safa-
mýri.
Lítið verzlunarhú«næði við
Njálsgötu.
2ja herb. nýstandsett hæð
á Seltjamarnesi. Laus
strax.
3ja herb. íbúðir á hæð við
Njálsgötu, í nýlegu stein-
húsi.
3ja herb góð íbúð á hæð
við Rauðarárstíg.
3ja herb. góð rishæð við
Hraunteig. Utborgun 200
þúsund krónur.
3ja herb. íbúð í timbur-
húsi við Njálsgötu.
3ja herb. íbúð í kjallara
við Háteigsveg.
3ja herb. nýleg fbúð á
hæð við Kambsveg.
3ja herb. ný íbúð á hasð
við Ljósheima.
3ja herb. nýleg íbúð á hæð
við Stóragerði. *
3ja herb. íbúð á hæð við
Efstasund.
3ja herb. íbúð á rishæð við 4
Lahgholtsveg.
3ja herb. ný íbúð á 1. hæð
við Lyngbrekku.
4ra herb. íbúð á hæð við
Melabraut.
4ra herb. íbúð á hseð við
Eiríksgötu. Laus strax.
4ra herb. íbúð á hæð við
Leifsgötu. Skipti á ibúð
í smíðum kemur til
greina.
4ra herb. íbúð á hæð við
Nýbýlaveg. Laus fljót-
lega.
4ra herb. ibúð á jaröhæð
við Bugðulæk.
4ra herb. íbúð á hæð við
Bárugötu.
4ra herb. íbúð á hæð við
Freyjugötu.
4ra herb íbúð á hæð við
Hvassaleiti. Bílskúr fylg-
ir.
5 herb. íbúð á hæð við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð á hæð við
Hvassaleiti.
5 herb. íbúð á hæð við Ás-
garð.
5 herb. íbúð á rishæð við
Lindargötu.
Ibúðir í smíðum við Ljós-
heima. Fellsmúla, Safa-
mýri, Nýbýlaveg, Álf-
hólsveg. Kársnesbraut,
Þinghólsbraut og víðar.
Glæsíleg einbýlishús f
smíðum í Kópavogi.
Gott timburhús með 5
herb. ibúð rétt við Geit-
háls.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar: 20625 og 20190.
Klapparstíe 26
Sími 19800