Þjóðviljinn - 16.06.1964, Síða 4
A SÍÐA
Ctgeíandl: Samelningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk-
urinn —
Rltst.iórar: tvar H Jónsson. Magnús Kjartansson (áb.).
Sigurður GuðmundssoD.
Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason.
Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson.
Ritstjóm afgreiðsla. auglýsingar orentsmiðja. Skólavörðust 19.
Sími 17-500 (5 linur) Áskriftarverð kr 90 á mánuði
Ósæmilegt
Pyrir nokkrum dögum voru blökkumannaleiðtog-
inn Nelson Mandela og sjö félagar hans dæmd-
ir í ævilangt fangelsi í Suður-Afríku fyrir þá sök
að þeir hafa barizt fyrir mannréttindum sem við
íslendingar teljum jafn sjálfgefin og andrúmsloft-
ið. Alþjóðleg mótmæli munu hafa valdið því að
hætt var við að dæma þá félagana til dauða, en
raunar mun það álitamál hvort ævilangt fang-
elsi er ákjósanlegra hlutskipti í þvílíku ríki. Þess-
ir dómar hafa vakið mótmælaöldu um heim allan,
og raunar hefur mikill hluti mannkynsins átt í
stríði við stjórnarvöld Suður-Afríku árum saman
og reynt að knýja þau til mannúðlegri og lýðræðis-
legri stjórnarhátta. Hefur viðskiptabanni einkum
verið beitt í því skyni samkvæmt tillögu stjórn-
arandstæðinga í Suður-Afríku, og er enginn vafi
á því að þær aðgerðir hefðu borið tilætlaðan árang-
ur fyrir löngu ef stjórnarvöld Suður-Afríku hefðu
ekki notið einkennilegrar verndar svokallaðra
vestrænna lýðræðissinna í ríkisstjórnum Banda-
ríkjanna, Bretlands og Frakklands.
gkandinavísku löndin hafa ekki sízt beitt sér gegn
stjórnarvöldum Suður-Afríku, m.a. hafa sam-
vinnusamtök og verklýðssamtök þeirra landa haft
forustu fyrir stórfelldri takmörkun á viðskiptum.
En hver er hlutur okkar íslendinga? Við höfum
aldrei haft mikil viðskipti við Suður-Afríku, en
svo undarlega hefur brugðið við að þau hafa auk-
ízt til mikilla muna það sem af er þessu ári. Inn-
flutningur frá Suður-Afríku til íslands hefur
næstum því þrefaldazt á fyrstu fjórum mánuðum
þessa árs í samanburði við árið í fýrra, og út-
flutningur okkar þangað hefur sjöfaldazt á sama
tímabili. Þessi breyting hlýtur að tákna það að
íslenzkir kaupsýslttmenn séu að færa sér í nyt í
ábataskyni baráttu þá sem aðrir heyja fyrir mann-
réttindum í Suður-Afríku. Þegar Norðmenn tak-
marka til dæmis útflutning sinn til fasistaríkis-
ins fylla íslenzkir útflytjendur upp í eyðurnar;
þegar markaðurinn þrengist í Svíþjóð fyrir vör-
ur frá Suður-Afríku opna íslenzkir innflytjendur
markað hér. Eflaust sjá hinir íslenzku kaupsýslu-
menn aðeins hin köldu lögmál gróðahyggjunnar í
þessum viðskiptum, en í þeirri alþjóðlegu baráttu
sem háð er birtist hátterni þeirra sem stuðning-
ur við kynþáttakúgun og ofbeldi valdhafanna í
Suður-Afríku, sem árás á alla þá sem berjast fyr-
ir réttindum sínum. frelsi og lífi í því ríki þar
sem mannlegt siðeæði býr við einna þrengstan
kost um þessar mundir.
pramferði af þessu tagi er ósæmilegt með öllu,
og það er skýlaus skylda ríkisstjórnar Tslands
að leggia begar í stað bann við hverskonar við-
skiptum við Suður-Afríku. innfiutninsi jafnt sem
útflutningi. fvrst revnslan svnir qri bprionrln kaup-
svslumpnn sknrtir óhiákTrmmUoöt lágmark af
mannlegri sómatilfinningu. — m.
----------ÞJÖÐVILJINN-------------------------
Fimmtugur
KRISTJÁN ANDRÉSSON
Á fimmtugsafmseli þínu viljum við félagar
þínir í Sósíalistafélagi Hafnarfjarðar senda þér
og fjölskyldu þinni kveðju okkar og árnaðarósk-
ir. Okkur er skylt mál og ljúft að þakka þér öll
þau störf er þú hefur unnið verkalýðnum í Hafn-
arfirði til hagsældar með giftudrjúgri forystu í
flokki okkar langa tíð, og sem traustur málsvari
okkar í bæjarstjórn.
Sósíalistafélag Hafnarfjarðar.
Op'ð bréf til Kristjáns Andr-
éssonar.
Kæri góði vinur, ég sezt nú
niður til að hripa þér nokkrar
línur í tilefni af því að þetta
sérstaka hjól, sem heitir líf
eða tími, er allt af að snúast.
og það hlaut að koma fyrir
þig eins og svo marga aðra
að verða f'mmtugur. Og það
ertu í dag, eftir því sem
kirkjubækur segja. Og innan
sviga er þetta ekki fyrsta
bréfið sem ég skrifa þér? Það
er nú líkast til.
Ég hef verið að velta því
fyrir mér hvenær kunnings-
skapur okkar hafi byrjað. Og
mér er eiður sær, að ég á erf-
itt með að gera mér það ljóst.
Ég kom ungur verkamaður
undir stjórn föður þíns og þú
varst enn yngri. Og hvernig
sem það var um upphaf okk-
ar kunningsskapar, og vináttu,
þá hefur aldrei snurða þar
á komið frá upphafi fram til
þessa dags. Einhvernveginn
æxlað'st það svo til að við
urðum vinnuflokksfélagar upp
á Edinborgarreit. átti ég á-
Hann Hermann í Haukum í
Hafnarfirði var ekki gamall,
þeg*ar hann fór fyrst að
skipta sér af félagsmálum,
honum var þetta i blóð borið.
Af honum fóru ekki miklar
sögur sem íþróttakappa, þótt
liðtækur væri hann í leikjum
jafnaldra sinna. Hinsvegar
þótti hann sjálfsagður for-
ustumaður þar sem hann kom
nálægt félagi. Eg hef stund-
um látið þau orð- falla við
íþróttamenn sem vilja að eftir
þeim sé tekið og íátá í það
skína að þeir geri mikið fyrir
félag sitt að keppa þegar þess
sé óskað, að góður stjórnar-
maður eða nefndarmaður í
störfum fyrir íþróttahreyfing-
una sé meira virði en tveir til
þrír góðir kappliðar í keppnis-
sveit! Þetta hefur vakið hálf-
gerða hneykslun íþróttamann-
anna, og verið litið á það sem
vanmat á þá. I sannleika sagt
verða slíkir menn aldrei metn-
ir til fulls. Það eru þeir sem
með áhuga sínum og starfi,
elju og stjórnhæfileikum sem
er ekkí öllum lánað, fá fjöld-
ann með í íþróttirnar. Það eru
því þeir sem skapa árangur-
inn íbróttalega og félagslega.
Einn slíkur maður getur
átt heiðurinn af heilum í-
þróttaflokki, og varla mun á
neinn hallað, þótt hér sé sagt,
að Hermann hafi átt mestan
heiðurinn af velgengni Hauka
á sínum tíma begar þeir unnu
sér það til ágætis að verða
Tsiandsmeistarar.
Þótt Hermann tæki ekki
b"t+ '• siálfri stofnun Hauka
í Hafnqrfirði þá gekk hann
í félagið þegar á fyrstu mán-
samt öðrum mér betri manni
ad heita flokksíoringi. Var oft
glatt á hjalla við fiskstakkana
í breiðslum og samantekning-
um, og þó þú vær'r mér yngri
að árum lagðir þú þar til all-
góðan hlut.
Svo liðu árin, ég gerðist lög-
regluþjónn í Hafnarfirði og ég
kvæntist og fór að búa. og
áður en varði var ég farinn að
búa í sama húsi og þú, hjá
ykkur móður þinni ágætr,
bróður og fóstursystur. Það
fór vel á með okkur ö’lum og
bví þrengra sem við bjuggum,
t'ví betra.
Á þessum árum styttir þú
mér marga nóttina, með sam-
veru. Ræddum við þá æð:
margt, sem nú er fallið í
gleymsku, en okkur þótti mjög
svo þýðingarmikið að ræða þá,
kryfja til mergjar og eftir
okkar möguleikum að kom-
ast til kjarnans í málunum.
Allt þetta batt okkur vináttu-
böndum. Og enn liðu árin og
bú gerðist oft aðstoðarmaður
okkar lögregluþjónanna og að
síðustu lögreglumaður 1940. við
uðum þess. Kornungur gerð-
ist hann formaður þess fé-
lags, og fundargerðorbækur
Hauka frá þeim t.íma, og
skrifað blað félagsins tala
sínu máli um þann anda sem
þar ríkti og Hei'mann hefur
vafalaust átt mestan . þáttinn
í. Til þess líka að gera þetta
enn líflegra skreytti hann
,,biaðið“ með myndum er
hann teiknaði sjálfur.
UndirriHður kynntist á-
huga hans á þessum árum
sem hann var formaður
Hauka. og bað leyndi sér ekki
að þar var á ferðinni ungur
maður sem hafði næman
skilning á því hvað félag var,
og hafði lag á að halda þvi
saman.
Síðar eðo 1951 átti það fyr-
ir honum að liggja að gianga
í þjónustu hjá íþróttasamtök-
unum í landinu — ÍSÍ — er
hann gerðist fnamkvæmda-
stjóri íþróttasambandsins, og
gegnir því starfi ennþá.
1 því starfi hefur þekking
hans á félagsmálum komið
honum að góðu h-aldi. Það
hefur líka verið honum þýð-
ingarmikð í bvf starfi að hann
er skeleggur i ræðustól og á
gott með að koma fyrir sig
orði.
Hér hefur aðeins og það
lauslega verið drepið á þann
bátt í félagsmálast.arfi Her-
manns sem veit að íþróttamál-
um, en Hermann er ekki síður
kunnur meðal almennings fyr-
ir afskipti sín af öðrum fé-
lagsmálum, én það eru verk-
'ýðsmál, og munu aðrir því
kunnari gera þvi skil.
I starfi sínu fyrir íþróttirn-
hingaðkomu brezka hersips.
Það var ekki ónýtt að hafa
big með sér í starfi. Avallt
viðbú'nn og öruggan, stilltan
og hófsaman, en harðan og á-
kveðinn þegar á þurfti að halda.
Á bessum árum, samstarfsár-
um okkar. kynntist ég mörg-
’um góðum eiginleikum
bínum. Þitt starf var vel af
hendi leyst, en bað sem setti
gleggstan svip þar á var ekki
bað að auglýga sjálfan þig,
gera hlut þinn stærri á kostn-
að ^nnarra, þú tróðst þér
alðrei fram til þess að láta á
bér bera. Það var fjarri þér.
að vinna þig upp á kostnað
annarra, og þú áttir bað aldrei
til að skríða upp eftir baki
samstarfsmanna binna til virð-
'ngar og ábata. Þú lézt heldur
aldrei hafa þig til aðstoðar við
slíkan verknað.
Ég minnist margra ánægju-
stunda á heimili móður binn-
ar. sem brátt fyrir erfiða að-
stöðu gerði samt allt höfðing-
lega, af þe'rri innri höfðings-
lund, sem henni var svo eigin-
leg.
Svo kvæntist þú, og eignaðist
konu ágæta, og ekki versnaði
að koma til þín við þá breyt-
ingu, þar. var sama höfðings-
lundin hjá konu þinni að
finna, og verið hafði hjá móð-
ur binni. Minnist ég margra
stunda er við ræddum mál er
við hnfðum sameiginlegan á-
huga fvrir.. Fór ég ætíð fróð-
ari af þe'm fundum en ég kom
til beirra.
Svo k.om að því, sem einnig
hlaut að ske, að þú varst kjör-
inn bcéjarfulltrúi. Þá kom
ar er hann mjög samvinnu-
þýður, þótt hann hafi sínay
ákveðnu skoðanir á málum,
og haldi á þeun með festu ef
honum býður svo við að
horfa og tilefni er til.
Hér er Hermanni þ-akkað
skemmtilegt samstarf á ár-
unum þegar við báðir vorum
að byrja sem formenn sitt í
hvoru félaginu. Minnzt þægi-
lega þegar „Litli bróðir“ og
„Stóri bróðir“ (Hauk-ar og
Valur) voru að reyna með
sér, og það stundum á ís-
glerjuðu gólfinu í Barnaskól-
anum i Hafnarfirði, og fór að
lokum þannig að „Litli bróð-
ir“ vann!
Árna ég svo Hermanni allra
heill-a á þessum tímamótum,
og fiölskvldu hans.
Frímann.
rrr ðjudagur 16. júní 1964
einnig í ljós hugur þinn og
hjartalag. Þú gekkst í flokk-
inn fáliðaðra. flokk verka-
manna, verkakvenna og sjó-
manna og gerðir málstað þe'rra
að þínum málstað. Þú tókst
upp merki frænda þinna fall-
5 ma, Sveins Auðunssonar afa-
bróður þíns og Gísla Kristj-
ánssonar móðurbróður þíns.
Enda létu laun heimsins ekki
á sér standa. Þú fékkst að
kenna á svipuðu framferði og
þeir höfðu orðið fyrir, aðkasti
og atvinnusviptingu. En ó-
trauður hélzt þú leið þína við
öruggan stuðning þinnar á-
gætu konu.
Ungur hafðir þú byrjað að
vinna við fyrirtækið, sem við í
°amla daga kölluðum „Edin-
borg”. Þegar hér var stofnað
til bæjarútgerðar þá gerðist þú
bar verkamaður Það var sem
bú værir bundinn einkennilega
föstum böndum við þennan
stað. Kom því loks að því, að
þú varst orðinn framkvæmdar-
stjóri. Verkamaðui'inn hafði
fyrir trúnað sinn við réttan
málstað komizt þetta fram. En
vei þeim, sem málstaðinn svíkja.
Þú, Kristján minn, lézt þig
aldrei finna í þeim hópi og
vel sé þér fyrir það. Því var
það ekkert undur hér á dög-
unum. að þú einn í bæjar-
stjórn greiddir atkvœði gegn
þvf að einn togari Bæjarút-
gerðarinnar JÚNÍ var gefinn
úr landi með rá og reiða.
Jafn samhentum hjónum og
gáfuðum, sem þér, vinur mínn
og konu þinni Salbjörgu Magn-
úsdóttur, frændkonu minni,
hlaut að verða margt bama
auðið. Og þið hafið eignazt
sex börn, góð og vel gefin.
Gestinum, sem að garði ykkar
ber, mætir þros og góðvild
ykkar stóru fjölskyldu. Því
égum við vinir ykkai’ og
kunningjar góðar endurminn-
ingar úr húsi ykkar.
Á þessum tímamótum óska
ég þér allrar hamingju og
blessunar. Ekki sízt þeirrar
hamingju að sjá sól málstaðar
þíns rísa enn hæri'a og skína
glaðar en nú. Konu þinni og
bömum óska ég blessunar og
vona að ég fái enn lengi að
njóta vináttu ykkar og hjarta-
hlýju.
Ykkar einlægur,
Gísli Sigurðsson.
KRYDDRASPIÐ
FÆST i NÆSTlí
BÚÐ
Fimmtugur í gær
Hermann Guðmundsson,
framkvæmdastjóri ÍSÍ