Þjóðviljinn - 16.06.1964, Síða 8
g SlÐA
ÞJðÐVILJINN
S>r:ðiudagur 16. júní 1964
Gtpís inraotPSjirDB
ferðalög
\
í
i
i
\
*
*
i
*
í
\
\
i
*
*
í
*
i
i
i
'*i
i
i
i
i
i
*
i
\
k
i
t
k
*
*
i
*
i
hádegishitinn
★ Klukkan 12 í gær var hæg
norðanátt og léttskýjað á
vestanverðu landinu. Austan-
lands var allhvass norðan átt.
Rigning var á Norðaustur-
landi en léttskýjað á Suðaust-
urlandi. Um 400 km fyrir
austan land er alldjúp lægð
sem hreyfist austnorðaustur.
22.30 Atriði úr Kátu ekkjunni.
óperettu eftir Lehár.
23.20 Dagskrárlok.
flugið
til minnis
★ I dag er þriðjudagur 16.
júní. Quiricus. Árdeaisháflæði
kl. 11.28 Árás á Súðina 1943.
★ Næturvörzlu i Reykjavík
vikuna 13.-20 iúní annast
Ingólfapótek. Sími 11330:
★ Næturvörzlu i Hafnarfirði
í nótt annast Ólafur Einars-
son læknir. sími 50952.
★ Slysavarílstofan I Heilsu-
verndarstöðinni er opin allan
sólarhrlnginn Næturlæknir 4
sama sta" idukkan 18 til 8
Simi J lí 30
★ SlökkvIliOIO oa slúkrahlf-
reiðin sfmi 11100
★ Lðgreglan simi 11106
Neyðarlæknlt vakt *1!»
daga nema laugardaaa klukk-
an 13-lf - Siml 1151»
★ Kópavogsapótek ei «pið
alla vlrka daga klukkan *-IS-
20. lauear'taes clukkan • 15-
16 oa vunnudaea Itl !*-!•
útvarpið
13.00 Við vinnuna.
15.00 Síðdegisútvarp.
17.00 Endurtekið tónlistar-
efni.
18.30 Þjóðlög frá ýmsum
löndum.
20.00 Dagskrá á 100 ára af-
mæli verzlunar á Skipa-
skaga. Stefán Jónsson
tekur saman.
21.00 Þrjú lög op. 11 eftir
Rachmaninoff,
21.15 Anno 1959, smásaga eft-
ir Guðm. Halldórsson á
Bergsstöðum í Svartár-
dal. Höfur-Jur ,es.
21.30 Leikfangasinfónían eftir
Haydn.
21.40 Iþróttir. Sigurður Sig.
22.10 Kvöldsagan: örlaga-
dagur fyrir hálfri öld.
★ Flugfélag Islands. Gullfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar í dag kl. 8.00.
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22.20 í kvöld.
Glófaxi fer til Vágö, Bergen
og Kaupmannahafnar kl. 8.30
í dag. Sólfaxi fer til London
kl. 10.00 í dag. Vélin er vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur kl.
21.30 í kvöld. Sólfaxi fer til
Osló og Kaupmannahafnar kl.
8.20 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Isafjarð-
ar, Vestmannaeyja (2 ferðir),
Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar, Kópaskers, Þórshafnar og
Egilsstaða. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir). ísafjarðar, Horna-
fjarðar, Vestmannaeyja (2
ferðir), Hellu og Egilsstaða.
★ Pan American þota kom
til Keflavíkur í morgun kl.
7.30 frá New York. Fór til
Glasgow og Berlínar klukkan
8.15. Væptanleg frá Berlín og
Glasgow í kvöld klukkan
19.50. Fer til New York kl.
20.45 í kvöld..
★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá N.Y. kl.
7.00. Fer til Luxemborgar kl.
7.45. Kemur til baka frá Lux-
emborg kl. 1.30. Fer til N.Y.
kl. 2.15. Eiríkur rauði er
væntanlegur frá London og
Glasgow kh 23.00. Fer til N.Y.
kl. 0.30.
skipin
I
★ Kaupskip. Hvitanes fór 13.
frá Eyjum áleiðis til Spánar
Portúgol og Frakklands.
★ Skipadeild SlS. Amarfell
er í Hafnarfirði; fer þaðan
til Reyðarfjarðar. JökulfeU er
á Siglufirði. Dísarfell fór 12.
júní frá Mántyluoto til Hama-
fjarðar. Litlafell er í olíu-
flutningum. Helgafell er i
Ventspils cg Rvíkur. Hamra-
fell fór 11. júní til Batumi
til Reykjavíkur. Stapafell los-
\wr æb* &ar *
19533.
gengið
1 sterlingsp.
U.S.A.
Kanadadollar
Dönsk króna
norsk kr.
Sænsk kr.
nýtt f mark 1
fr. franki
belgfskuT fr.
Svissn fr.
gyllini 1
tékkneskar kr.
V-býzkt mark
Hra (1000)
peseti
austurr. sch.
17.00).
120.16
42.95)
39.80
621.22
600.09
831.95
.335.72
874.08
86.17
992.77
.193.68
596.40
1.080.86
69.08
71.60
166.18
ar á Norðurlandshöfnum.
Mælifell er á Vopnafirði.
★ Eimskipaféiag Reykjavíkur.
Katla er á Raufarhöfn. Askja
fer í kvöld frá Napólí áleið-
is til Cagliari.
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Piraeus 14.
þ.m. til Cagliari og Islands.
Brúarfoss kom til Reykjavík-
ur 11. þ.m. frá Hull. Detti-
foss fór frá Reykjavík 13. þm
til Rotterdam og Hamborgar.
Fjallfoss kom til Kotke 12/6
fer þaðan til Leningrad og R-
víkur. Goðafoss kom til Hull
14. þm, fer þaðan 17. þm til
Leith og Reykjavíkur. Gull-
foss fer frá Akureyri í gær til
víkur. Lagarfoss kom til Imm-
ingham 14. þm, fer þaðan á
morgun til Hamborgar. Mána-
foss fer fr áAkureyri í gær til
’ Súgándáf jarðar, Isafjarðar,
Grundarfjarðar og Ólafsvíkur.
Reykjafoss fer frá Hamborg
í dag til Kristiansand og R-
víkur. Selfoss fer frá N.Y. í
dag til Reykjavíkur. Tungu-
foss fór frá Seyðisfirði í gær
til Vopnafjarðar, Raufarhafn-
ar og Akureyrar.
★ Ilafskip. Laxá er í Hull.
Rangá er í Gautaborg. Selá
fór frá Hull 14. þm til Rvík-
ur. Tjerkhiddes er á Akranesi.
fteest lestar í Stettin. Lise
Jörk losar á norðurlandshöfn-
um.
★ Jöklar. Drangajökull er í
Helsingfors, fer þaðan til
Ventspils og Hamb. Hofs-
jökull lestar á Norðurlands-
höfnum. Langjökull er í Cam-
bridge; fer þaðan til Monte-
al og London. Vatnajökull er
í Grimsby, fer þaðan til Rott-
erdam.
★ Skipaiítgcrð ríkisins. Hekla
fer frá Bergen í dag til Kaup-
mannahafnar. Esja er í R-
vík. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld
til Reykjavíkur. Þyrill fór frá
Reykjavík 11. þ.m. til Ala-
sund og Bergen. Skjaldbreið
fer frá Akureyri í kvöld á
vesturleið. Herðubreið er á
suðurleið.
söfnin
m
★ Fyrsta sumarleyfisferð
Ferðafélags íslands hefst n.k.
laugardag 20. júní. og er 6 t
daga ferð um Snæfellsnes, ^
Dali, Barðaströnd, út á Látra- K
bjarg og í Arnarfjörðinn. q
Þaulkunnugur leiðsögumaður
verður með í ferðinni.' Upp-
lýsingar í skrifstofu F. 1.
Túngötu 5, símar 11798 og
120.46
43.06
39.91
622.82
601.63
834,10
1,339.14
876.32
86.39
995.32
1.196.74
598.00
1.083.62
69.26
71.80
166.60
★ Þ,ióðmin.1asafnið ob Lista- ^
safn ríkisins er opið daglega v
frá klukkan 1.30 til klukkan |
16.00
★ Arbæjarsafn opið daglega
nema mánudaga, frá klukk-
an 2—6. Sunnudaga frá 2—7.
★ Bókasafn Dagsbrúnar
Safnið er ooið á tfmabilinu 15
sept.— 15. mal sem hér segir:
föstudaga kl 8.10 e.h.. laugar-
daga kl. 4—7 e.h. oe sunnu-
daea kl 4—7 e.h.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins er opið daglega
frá kl. 1.30—16.
★ Asgrimssafn Bergstaða- ^
stræti 74 er ,opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá
klukkan 1.30-4.
★ Þjóðskjalasafnið er oolð
laugardaga klukkan 13-19.
alla virka daga klukkan 10-12
oe 14-19.
★ Landsbókasafnið Lestrar-
salur opinn alla virka daea
klukkan 10-12 13-19 oe 20-22
nema laugardaga klukkan
1—16. Otlán alla virka daga
klukkan 10—16.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega kl. 1.30—3.30.
★ Bókasafn Félags Járniðn-
aðarmanna er opið á sunnu-
dögum kl 2—5.
minningarspjöld
•k Minningarspöld líknarsióös
Aslaugar H.P. Maach fást á
eftirtöldum stöðum:
Helgu ThorsteinsdóttUT Kast-
alagerði 5 Kóp Sigriði Gisla-
dóttur Kópavogsbraut 23 Kóp.
Slúkrasamlaginu Kópavogs-
braut 30 Kóp. Verzluninn)
Hifð Hlíðarveg) 19 Kóp. Þur-
(ð) Einarsdóttur Alfhólsvegi
44 Kóp. Guðrúnu Emilsdótt-
ur Brúarósi Kóp. Guðriði
Amadóttur Kársnesbraut 55
Kóp. Mariu Maack Þingholts-
stræti 25 Rvík.
WINDOLENE skapar töfragljaa
d gluggum og speglum
órður sjóari
ur sér frí
Nú ríður hver brotsjórinn öðrum voðalegri yfir Icsendur Þjóð-
viljans. Ekki nóg mcð það að aflaskýrslan sé horfin af síðum
blaðsins, heldur vcrðum við að hryggja ykkur með því, að Þórð-
ur sjóari verður fjarverandi um stund. Síöast fréttist til Þórðar á
þystileyju þar scm hann var á góðum vegi með að koma Bárði
stýrimanni sínum í hnapphelduna, öðru nafni heilagt hjónaband,
með fegurðardísinni Evu. Við vissum ckki annað en Doddi væri á
leið til lands eftir vel unnin störf í þágu lesenda, en fengum í gær
svohljóðandi skeyti: „Eldur í vélarrúmi, hákarl í kjölfarinu, skips-
kötturinn flúinn frá borði og kokkurinn í hungurverkfalli. Upp-
reisn um borö. Tek mér frí nokkra daga til þess að verja hana
niður.
Ykkar einlægur Þórður“
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 5. síðu.
sýndust Keflvíkingarnir mun
fleiri.
Viö þessa eiginleika bættist
svo samleikur sem oft gekk
laglega fyrir sig, því að flestir
þessara pilta eru farnir að
tileinka sér það að flýta sér á
góðan stað þegar þeir hafa ekki
knöttinn. Yfirieitt voru þeir
fyrri til en Valsmenn og þá
sérstaklega er líða tók á leik-
inn. Þess vegna var leikur
Keílvíkiriga sámfélldari, og b'ét-
ur uppbyggður.
LIÐIN:
Ekki verður sagt að Keflavík-
urliðið hafi komið á óvart í
leik hessum, þeir hafa undan-
farið verið að sækja sig og nú
koma þeir í góðri þjálfun til
leiks, með mikinn skilning á
því hvernig á að leika knatt-
spymu. Við þetta bætist að lið-
ið er skipað mörgum ungum
efnilegum leikmönnum sem
eiga eftir að iæra mun meira.
I heild er liðið jafnt og eng-
in ,.göt“ þar að finna. I vöm-
inni er það Högni Gunnlaugs-
son sem ber hitann og þungann
og er bezti maður varnarinnar,
en full stórskorinn til þess að
kallast uppbyggjandi í leik sín-
um fyrir framherjana. Sigurð-
ur Róbertsson og enda Grétar
Magnússon önnuðust það oft
æði vel og voru oft miklu ráð-
andi á miðju vallarins. Inn-
herjar Vals vom líka seinir
aftur til þess að hindra þá í
slíkum aðgerðum. 1 framlínunni
var Jón Jóhannsson, Hólmbert
og Kar) virkastir, og Jón Ólaf-
ur og Einar Magnússon voru
ekki miklu lakari, og í heild
var framlínan betri helmingur
liðsins. Hún féll oft skemmti-
lega vel saman og virtist sem
beir ættu létt með að finna
hvern annan.
Valsliðið byrjaði heldur vel,
og veitti Keflvíkingum góða
mótstöðu. og meðan úthaidið
dugði voru þeir jafnokar
þeirra. En það er gömul og ný
saga þegar menn hafa ekki út-
hald að gera það sem þeir vita
að á að gera, þá grípa menn
til einleiks og sparka án mark-
miðs. Þetta einkenndi Vaisliðið
um of.
Þá verða menn seinir til að
koma aftur til hjálpar vöm-
inni, og allt opnast, og af þessu
einkenndist síðari hálfleikur,
og það þótt þeir hefðu vindirtn
með sér.
Tækni og knattmeðferð hafa
Valsmenn betri en Keflvfking-
ar, en það dugar ekki ef það
vantar orku til að framkvæma
og þegar orkuna vantar sljóvg-
ast viljinn. Þeir sem sluppu
bezt frá leiknum voru Þor-
steinn Friðþjófsson sem átti
mjög góðan leik, og það frá
upphafi til enda. og sama má
segja um Matthías. Björn Júlí-
usson byrjaði vel, og Jóni Jó-
hannssyni tókst ekki upp í
fyrri hálfleik og sá Björn fyr-
ir því. Árni og Ormar voru
ekki vel fyrir kallaðir og
munar þar mestu að þjálfun
vantar. Framiínan var $r á leið
ósamstillt, og allt of mikið
hneigð til einleiks, sérstaklega
voru það Hermann og Reynir
sem þar syndguðu. Ef þessir
leiknu menn lærðu að vega og
meta hvenær þeir eiga að ein-
leika og hvenær að senda
knöttinn frá sér mundi gengi
þeirra sem knattspyrnumanna
og fyrir liðið vaxa að miklum
mun. Ingvar er of einn sfns
liðs. Bergur var duglegur en
hann vantar meiri nákvæmni
f sendingar, og fellur ekki enn
nógu vei inn í.
Gylfi markvörður verður
naumast sakaður um mörkin í
þessum leik. — Dómari í leikn-
um var Hannes Þ. Sigurðsson
og dæmdi vel. Áhorfendur voru
margir. — Frimann.
BBB
mBSiM
Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför
mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa
SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR frá Geirlandi.
Guðrún Ámundadóttir, börn,
tengdabörn og barnabörn.