Þjóðviljinn - 03.07.1964, Blaðsíða 2
2 SlÐA
ÞIÖÐVILIINN
Föstudagur 3. júlí 19í»
AÐALFUNDUR SAMVINNU-
TRYS&NGA OG ANDVÖKU
Aðalfundir Samvinnutrygginga
og Líftryggingafélagsins And-
vöku voru haldnir á Hallorms-
stað nú í vikunni. Fundinn sóttu
21 fulltrúi víðsvegar af landinu>
auk stjórnar og starfsmanna fé-
laganna. í upphafi fundarins
minntist fonnaður félagsstjórnar,
Erlendur Einarsson, forstjóri,
tveggja forvígismanna félaganna
sem látizt höfði: frá síðasta að-
alfundi, þeirra Sigurðar Krist-
inssonar forstjóra og Jóns Ei-
rikssonar frá Volaseli.
Fundarstjóri var kjörinn
Björn Stefánsson, kaupfélags-
stjóri, Egilsstöðum. en fundar-
ritarar þeir Jón S. Baldurs.
fyrrv. kaupfélagsstjóri, Blöndu-
ósi, Óskar Jónsson. fulltrúi. Sel-
fossi, og Steinþór Guðmundsson,
kennari, Reykjavík.
Stjórnarformaður, Erlendur
Einarsson, forstjóri, flutti skýrslu
stjóma félaganna og fram-
kvæmdastjórinn, Ásgeir Magn-
ússon. skýrði reikninga þeirra.
Heildariðgjaldatekjur Sam- !
vinnutrygginga á árinu 1963. sem 1
var 17. reikningsár þeirra, námu 1
kr. 130.068.699,00, í brunadeild
kr. 24.809.718,00, í sjódeild kr.
48.322.524,00 í bifreiðadeild kr.
35.714.548,00 og í endurtrygg-
ingade'Id kr. 21.221.909,00. Höfðu
iðgjöldin aukizt um kr. 27.668,-
222.00 frá árinu áður, og hefur
iðgjaldaaukningin aldrei verið
jafn mikd að krónutölu
Tjónabætur námu 90.6 miljón-
um króna eða 16.1 miljón meira
en árið áður.
Verulegt tap varð á bifreiða-
tryggingum á árinu. en unnt var
að endurgreiða í tekjuafgang
svipaða upphæð og áður af
bruna-, dráttarvéla-, slysa. farm-
og sk'patryggingum eða kr.
7.050.000,00, auk bónusgreiðslna
til bifreiðaeigenda fyrir tjón-
lausar tryggingar, sem námu kr.
6.124.000.00.
Frá því Samvinnutryggingar
hófu að endurgreiða tekjuaf-
gang árið 1949 hafa þær sam-
tals endurgre'tt hinum tryggðu
tekjuafgang sem nemur 51.7
miljónum króna, auk bónus-
greiðslna til bifreiðaeigenda.
Iðgjaldatekjur Líftryggingafé-
Frumstæð kennslu-
tæki / eðlisfræði
Slitin hljómplata, myndavél
framleidd í dósaverksmiðju og
tveir glæningar — þetta er
hluti af þeim tilraunatækjum
sem notuð eru á tilraunanám-
skeiði í eðlisfræði, sem haldið
er í Sao Paulo í Brasiliu.
Tuttugu áhugasamir prófess-
orar frá ýmsum löndum róm-
önsku Ameríku taka þátt í
Góð aðsókn að
blómasýningunni
Góð aðsókn hefur verið að
blómasýningunni sem nú stend-
ur yfir í Listamannaskálanum.
Það eru garðyrkjubændur í
Hveragerði og Mosfellssveit sem
standa að sýningunni, en Jón H.
Bjömsson skrúðgarðaarkitekt
hefur séð um allan undirbúning
og skipulag. Sýningin er opin
daglega kl, 14—22 og lýkur
næsta sunnudagskvöld.
námskeiðinu, en forstöðumað-
ur þess er sænski eðlisfræði-
dósentinn Pár Bergvall frá Upp-
sölum.
Námskeiðið tekur til með-
ferðar eitt þeirra vandamála,
sem öll vanþróuð lönd eiga við
að stríða; hvemig er hægt að
veita mikilvæga vísindalega
uppfræðslu þrátt fyrir skort á
peningum og kennurum og ó-
nóga menntun þeirra kennara
sem fyrir hendi eru?
Tilraunanámskeiðið leitast
við að sameina nútímakennslu-
tækni og skort á kennslutæki-
um. Reynslan sem það veitir
ætti að geta orðið lærdómsrík
öllum vanþróuðum löndum o"
veitt leiðbeiningar um heppi
lega kennslu, bæði í fram-
haldsskólum og við þjálfun
framhaldsskólakennara.
Slitna hljómplatan er notuð
til að skipta Ijósgeislum í
bylgjulengdir, og glæningarnir
tveir í svörtu nappahylki eru
notaðir sem ljósmælar
— -Frá S.Þ.)),
Á-
takanlegt
Manninum drottningarinn-
ar i Bretlandi virðist vera
einstaklega illa við blaða-
menn og fréttaljósmyndara,
og hefur hann haft allt á
homum sér ef hann hefur
séð til þeirra þ'á daga sem
hann hefur dvalizt hér.
Þannig lét hann fjarlægja þá
á Lögbergi, „þó þeir héldu
sig í hæfilegri fjarlægð“ eins
og Morgunblaðið segir í gær
af mikilli hógværð. Og við
Norðurá neitaði hann að fást
við lax ef nokkursstaðar sæ-
ist til þeirra; „þegar hann
sá höfuð þeirra gægjast upp
úr birkinu langt uppi í hlíð-
inni við Norðurá, skömmu
eftir að hann hóf veiðina,
dró hann faerið inn, benti að-
stoðarmanni sfnum á þá og
hélt ekki áfram fyrr en þeir
höfðu verið fjarlægðir", seg-
ir Morgunblaðið. Engu að
síður héldu ritstjórar hinna
konunglegu blaða áfram að
skríða á maganum gegnum
rennblautt kjarrið og leita
sér að nýjum felustað. Birt r
Tíminn mynd af því „þegar
felustaður ljósmyndara og
blaðamanna var uppgötvaður
og v eru Elín Pálmadóttir
Matthías Johannessen, Gunn-
ar Schram, Indriði G. Þor-
steinsson og Eiður Guðnason
þarna umkringdir vörðum
laganna'*.
Matthías Johannessen sést
fremst á myndinni og mænír
á lögregluþjónana með átak.
anlegum svip sem ber með
sér að á þeirri stundu hefur
slokknað á þúsund sólum os
kjarrið við Norðurá brev+^*
símastaura. — Austri.
lagsins Andvöku námu kr.
2.326.000,00 árið 1963, sem var
14. reikningsár þess. Trygginga-
stofn nýrra líftrygginga á árinu
nam kr. 6.642.000,00 og trygg-
ingastofninn í árslok kr.
103.902.000.00. Trygginga- og bón-
ussjóðir námu í árslok tæpum
25 miljónum króna.
Á árinu var opnuð ný umboðs-
skrifstofa á Akranesi, og veitir
Sveinn Guðmundsson fyrrver-
andi kaupfélagsstjóri henni for-
stöðu.
I lok ársins festu Samvinnu-
tryggingar kaup á tveim hæðum
í nýju skrifstofuhúsi að Ármúla
3 í Reykjavík, og munu félögin
flytja aðalskrifstofur sínar þang-
að á þessu ári.
Or stjórn áttu að ganga Isleif-
ur Högnason og Kjartan Ölafs-
son frá Hafnarfirði, sem baðst
eindregið undan endurkjöri.
Kjartan hefur verið í stjórn fé-
lagsins frá upphafi, og færði
-stjórnarformaður honum sér-
stakar þakkir fyrir störf hans i
þágu félagsins. Isleifur Högna-
son var endurkjörinn og í stað
Kjartans var kjörinn Ragnar,
Guðleifsson, Keflavík.
Á aðalfundinum flulti Bald-
v'n Þ. Kristjánsson, útbreiðslu-
stjóri erindi um félagsmál.
Að loknum aðalfundinum hélt
stjórnin fulltrúum og allmörg-
um gestum úr Austfirðingafjórð-
ungi hóf að Hallormsstað.
Stjórn félaganna skipa; Er-
lendur Einarsson, formaður, Is-
leifur Högnason, Jakob Fri-
mannsson, Karvel ögmundsson
og Ragnar Guðleifsson.
Framkvæmdastjóri félaganna
er Ásgeir Magnússon, en auk
hans eru í framkvæmdastjórn
Jón Rafn Guðmundsson og
Bjöm Vilmundarson.
SÞ-róðstefna
um hagnýtingu
kjarnorkunnar
Ákveðið hefnr verið að efna
til þriðju ráðstefnu Sameinuðu
þjóðanna um friðsamlega nýt-
ingu kjarnorkunnar í Genf
dagana 31, ágúst til f). septem-
ber í ár.
Þegar hefur forráðamönnum
ráðstefnunnar borizt mikill
fjöldi vísindaritgerða, sem
lagðar verða fram á ráðstefn-
unni, og hafa nokkur hundruð
þeirra hlotið viðurkenningu,
eða samtals 761 ritgerð. Þess-
ar vísindaritgerðir eru samdar
af sérfræðingum frá 37 lönd-
um og 5 alþjóðastofnunum. Af
ritgerðunum koma 98 frá
Bandaríkjunum, 94 frá Sovét-
ríkjunum, 77 frá Bretlandi og
73 frá Frakklandi. Frá Dan-
mörku hafa 5 ritgerðir verið
viðurkenndar, frá Finnlandi 4,
frá Noregi 12 og frá Svíþjóð
25. Alls bárust ráðstefnunni
970 ritgerðir. — (Frá S.Þ.).
Fúletfcriaregn
yfir Bítlana
Það er ekki allstaðar, sem
Bítlunum blessuðum er jafn
vel tekið. Fúleggjum og ónýt-
um tómötum rigndi yfir þá er
þeir sneru aftur til Brisbane
í Ástralíu, en undanfarið hafa
þeir heiðrað Nýja Sjáland með
músíkalskri nærveru sinni.
Samkv. lögreglufrétt meidd-
ist enginn af „listamönnunum"
en það fylgir fréttinni, að þeir
hafi verið furðu lostnir yfir
þessum kveðjum. Meiri hluti
þeirra tíu þúsund unglinga,
sem mættir voru, teljast hins-
vegar ákveðnir aðdáendur Bítl-
anna og allt lenti í uppnámi
þegar flugvélin lenti.
Ódýrar og góðar
Farangursgrindur
á allar gerðir bifreiða, -— Verð aðeins
kr. 625,00 og 687,00.
Bílasmiðjan h.f.
Sími 33704. — Laugavegi 176.
VORUR
Kartöflumús — Kokómalt — Kaffi -—• Kakó.
KRON - búðirnar.
v'"tm
• •
AÐVORUN TIL
BIFREIÐAEIGENDA
Þar sem enn eru veruleg brögð að því að bífreiðaeigendur Kafa eigi
greitt iðgjöld af hinum lögboðnu ábyrgðar- (skyldu) tryggingum bif-
reiða sinna, er féllu í gjalddaga 1. maí s.l., skorast hér með alvar-
lega á alla þá er eigi hafa greitt gjöld þessi, að gera það nú þegar.
Hafi gjöldin eigi verið greidd fyrir 10. þ.m. verða lögregluyfirvöld-
in beðin skv. heimild í reglugerð um bifreiðatryggingar að taka úr um-
ferð þaer bifreiðir sem svo er ástatt um.
Trygging h.f.
Samvinnutryggingar
Verzlanatryggingar h.f.
Almennar Tryggingar h.f.
Sjóvátryggingfélar >Unds h f.
Vátryggingarfélagio n.f.
1
A