Þjóðviljinn - 03.07.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.07.1964, Blaðsíða 9
Föstudagur 3. júlí 1964 HiólbarðoviSgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gúmmivinnustofan li/f Skipholti 35, Reykjavík. O BÍLALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR SÍM1 18833 una (^onául (^orti 'ercury (^ömet úááa-jeppar Zepkr ó ” & BILALEIGAN BILLINN HÖFÐATÚN 4 SÍM1 18833 íbúðir til sölu HÖFCM M.A. TIC SÖLC: 2ja herb. íbúðir við: Kaplaskjól. Nesveg, Rán- argötu, Hraunteig. Grett- isgötu. Hátún og víðar. 3ja herb. fbúðir við: Njáls- götu, Ljósheima, Lang- holtsveg, Sigtún, Stóragerði, Hringbraut. víðar. Hverfisgötu. Grettisgötu. Holtsgötu. Miðtún og 4ra herb. fbúðir við: Kleppsveg. Leifsgötu, Ei- ríksgötu, Stóragerði. Hvassaleiti, Kirkjuteig, Öldugötu. Freyjugötu. Seljaveg og Grettisgötu. 5 herb. íbúðir við: Báru- götu, Rauðalæk, Hvassa- leiti. Guðrúnargötu. As- garð. Kleppsveg, Tómas- arhaga, Óðinsgötu, Forn- haga. Grettisgötu og víð- ar EinbýlUhús. tvíbýlishús, parhús raðhús, fullgerð og i smíðum í Reykjavík og Kópavogi. Fasfeifnasalan Tjamargötu 14 Sími: 20190 - 20625 AIMENNA FASTEIGNAS ALftN UNDARGATN^^SJMl^JilSO LÁRUS Þ. VALDIMARSSON TIL SÖLU M. A.: 4 herb. íbúð, 116 ferm. á hæð, við Háaleitisbraut, fokheld, með hitalögn. Verður tilbúin undir tré- verk síðar á árinu. — Tækifærisverð. Nokkrar ódýrar 2—5 herb. íbúðir, útborgun 125 til 220 þúsund. Upplýsingar á skrifstofunni. 2 herb. íbúð á hæð við B lóm vall agötu. 2 herb nýleg íbúð á hæð við Hjallaveg, bílskúr. 3 herb. nýleg kjallarafbúð í Gamla Vesturbænum. sólrík og vönduð, ca 100 ferm.. sér hitaveita 3 herb. kjallaraíbúð við Miklubraut 3 herb. góð kjallarafbúð á Teigunum, hitaveita. sér inngangur- 1. veðr laus. i herb. lúxusíbúð, 105 fer. metra á hæð við Álf- heima, 1. veðr. laus. 3 herb. góð fbúð. 90 ferm. á hæð í steinhúsi í næsta nágrenni Landspitalans, sólrík og vönduð íbúð. 3 herb. hæð í timburhúsi við Þverveg f mjög góðu standi, verð kr. 360 bús., útb, eftir samkomulagi. 3 herb. kjallarafbúð við Þverveg. allt sér ný standsett. 3 herb fhúð við Laugaveg f risi, með sér hitaveitu. geymsla á hæðinni. rúm- gott bað með hvottakrók ' i herb. nýleg og vönduð ríshæð 110 ferm með glæsilegu útsýni vfir Laugardalinn. stórar svalir. harðviðarínnrétt- ingar. hitaveita. 4 herb. hæð I steinhúsi * gamla bænum. sér hita- veita. 5 herh, ný og glæsileg í- búð 125 ferm. á 3 hæð á Högunum. 1. veðréttur laus. Einbýlisbús, timburhús. múrhúðað á eignarlóð við Hnrnugötu. ásamt 40 ferm. útihúsi. góð kiör. 6 herb glæsileg endaíbúð á annarri hæð f smíð- um f Kópavogi. bvotta- hús á hæðinni. sameign utan og inmn húss full- frágengin, ásamt hita- lögn. Raðhús 5—6 herb fbúðir með meiru við Otrateig Asgarð og Laugalæk. Einbýlishús við Heiðargerð: 6 herb íbúð. bflskúr l veðr. laus. Glæsileg og ræktuð lóð. laus til fbúð- , ar strax. TIL SÖLC Rafha-eldavél og lítill kolaketill. Sími 32101 Vatterað nylonefni í sloppa rautt — blátt — hvítt — gult S fCOLAVQ 6ÐÚSTIG. .12 , " ...'•' ..'X-‘ •. « MÖÐVILJINN Gjöf til Sjúkra- fiúss Akraness Sunnudaginn 28. júní afhenti Júlíus Bjarnason hreppstjóri á Leirá hina rausnarlegu gjöf Borgfirðinga og Mýramanna til byggingarsjóðs Sjúkrahúss Akranéss. — Hafði hann farið að etgin frumkvæði á nálega hvern bæ í Borgarfjarðar- og Mýrasýslum og safnað fram- lögum til byggingarsjóðs sjúkra- hússins. Söfnuðust alls kr. 945.000.00, Viðstaddir afhending- una vorn hreppstjórar hrepp- anna og konur þeirra auk fleiri gesta, en hreppstjórarnir önnuð- ust innheimtu fjárins. A aðalfundi Kaupfélags Borg- firðinga í vor var samþykkt að gefa kr. 500.000.00 til bygging- arsjóðsins og hefur það fé nú verið afhent. Stjórn Sjúkrahúss Akraness vill koma á framfæri sínu inni- legasta þakklæti til þessara að- ila fyrir þessar raunarlegu gjaf- ir, sem verða til flýtis fram- kvæmd byggingarinnar og til að efla samhug fbúa sýslanna og Akraness um þetta mikla á- tak 1 heilbrigðismálum héraðs- ins. Samtök fólksins almennt og innan kaupfélagsins eru ein- stæð og munu hvarvetna vekja aðdáun. Júlíusi Bjarnasyni hreppstjóra vill sjúkrahussstjórn færa sér- stakar þakkir fyrir þetta ein- stæða framtak hans, sem hinn mikli fjðldi gefenda ber ljóst vitni um, en þeir voru 760 tals- ins. Tvö kvenfélög hafa og fært sjúkrahúsinu gjafir, kr. 10.000.00. hvort, það eru kvenfélagið 19. júní í Andakfls. og Skorradals- hreppum og Kvenfélag Skil- mannahrepps, en ýmsir einstakl- ingar kr 15.000.00. öllu þessu fólki viljum við færa beztu þakkir fyrir. Stjórn Sjúkrahúss Akraness. íþróttir I Framhald af 5. síðu, ríksson. KR. Valbjöm Þorláks- son KR. Magnús Jakóbsson, UMSB, úrval. Spjótkast: Björgvin Hólm, IR, úrval. Kristján Stefánsson, IR, úrval. Páll Efríksson. KR. Valbjöm Þorláksson, KR. 800 rnetra hlaup: Kristján Mikaelsson, IR. úrval. Þórarinn Amórsson, IR. Agnar Lévy, KR. Halldór Guðbjöms- son, KR. Vilhjálmur Bjömsson, UMSE, úrval. 200 metra hlaup: Reynir Hjartarson, tBA. úr- val. Ómar Ragnarsson. IR. Skafti Þorgrímsson, ÍR. úrval. Ólafur Guðmundsson, KR. Val- björn Þorláksson, KR. 3000 metra hlaup: Jón Sigurðsson. HSK, úrval. Gísli Guðjónsson. IR. Guðm. Guðjónsson. IR. Halldór Jó- hanness.. KR. Kristleifur Guð- bjömsson, KR. Vilhjálmur Björnsson, UMSE, úrval. 4x400 metra boðhlaup: Sveit IR, úrval. Sveit KR. Landafræðiráð- stefnan sett í Háskólanum í dag Kl. 10 f.h. í dag verður sett f Háskólanum ráðstefna um endurskoðun kennslubóka en ráðstefna þessi er haldin á veg- um menntamálaráðuneytisins en fyrir forgöngu Evrópuráðsins. Þátttakendur eru 40 frá 18 ríkj- um sem eiga aðild að Evrópu- ráðinu eða menningarsáttmála þess og frá þremur alþjóðastofn- unum, ráðstefna þessi er hin fjórða og síðasta sem haldin er um endurskoðun landfræðibóka i Evrópu. Yfirlýsing í blaðinu Okurkörlum, séfh kom út 12. þ.m. er fullyrt, að Guðmundur í. Guðmundsson hafi, er hann varð utanríkis- ráðherra, gefið mér kost á bæj- arfógetaembættinu í Hafnar- firði gegn því skilyrði, að hann héldi aukatekjum þess og hafi ég gengið að þessu. Með því að hér var um að ræða alger- lega ósönn ummæli og tilefnis- lausa árás á meðferð nefnds embættis, þar sem aldrei hefur komið til tals, að Guðmundur f .Guðmundsson fengi neinar tekjur frá embættinu eftir að hann varð ráðherra árið 1956 taldi ég rétt að leiðrétta frá- sögn þessa og sendi blaðinu 14. júní yfirlýsingu þar að lút- andi. Síðan hefur blaðið komið út einu sinni án þess að yfir- lýsing mín væri birt og virðist því ástæða til að ætla, að blað- ið ætli ekki að birta hana. Vegna þess vil ég hér með fara þess á leit við Þjóðviljann að hann birti yfirlýsingu þessa, ert hún hljóðaði svo: „Að gefnu tiléfni í síðasta tölublaði Okurkarla vil ég biðja blaðið að birta eftirfar- andi: Ég var settur bæjarfógeti i Hafnarfirði og sýslumaður í G.ullbrngu- og Kjósarsýslu árið 1956. Síðan hef ég gegnt þessu embætti á eigin ábyrgð enda notið þeirra launa og auka- tekna óskiptra, er því fylgja. Guðmundur f Guðmundsson ut- anríkisráðherra hefur hvorki fengið aukatekjur né aðrar greiðslur frá embættinu þessi ár“. Með þökk fyrir birtinguna. Hafnarfirði 30/6 1964. Björn Sveinbjömsson.. Kiefballettinn náttúra væri öll sýnu óblíðari, Og það er sitthvað fleira sem kemur á óvart. Til að mynda Surtsey. Það var sjón sérn gleymist ekki. Og svo tálar lyklavörðurinn á Hótel Sögu ágæta rússnesku. . . . Gömul kynni Hér var Nekrasof kallaður upp á svið til að æfa Gopak sem er yfirmáta fjörlegur úkraínskur dans og krefst akróbatískrar þjálfunar. Kom þá forstjóri balletsins. Gontar, inn í salinn og var furðu hress eftir viðtalið við Morgun- hlaðs-Matthías. Matthías hafði reyndar gleymt að spyrja tengdason Krústjoffs, hvort hann tryði á guð og annaft líf. Gontar hefur komið hér áð- ur og var því spurður hvort honum fyndist landið hafa breytzt sfðan síðast. — Það er erfitt að segja margt um það eftir svo stutta dvöl. svaraði hann. Jú, ég hef tekið eftir háhýsum og þessu glæsilega hóteli, auðvitað. En Island er mér sem fyrr frið- sælt land og einhverskonar hátíðablær yfir því. Og fólkið alúðlegt sem fyrr og fljótt að muna eftir beim sem það hef- ur áður hitt. Nekrasof var í þessu að æfa stutt en erfitt sólóhlutverk sem hann hafði aðeins reynt við tvisvar áður og Gontar fylgdist með honum með öðru auga og kallaði til hans: Þú ættir að vera frakkari, strák- ur, ósvífnari við þetta. — Já. svarar Gontar nýrri spummgu, ferðin var ágæt. Við dönsuðum ekki aðeins í höfuðborgum þar sem forsæt- isráðherrar horfðu á og komu upp á svið að bakka okkur fyrir. I Svíþjóð dönsuðum við til að mynda í Malmö og Gautaborg, í Danmörku í Ala. borg og Varde. I Varde stóð vfir alþjóðleg danshátíð. sem haldin er þar fjórða hvert ár og þar komum við fram ásamt Ameríkönum. Dönum. Englend- ingum og Ungverjum. Þar var f bessu tilefni reist ágætt svið og 3500 manns komu að horfa á okkur, En f hessum hæ eru aðéins • tíu búsund fbúar . A.B. SfÐA 0 Ódýrt Ódýrt Vinnuskyrtur aðéins 95 kr. (Smásala) —- Laugavegi 8 1. Gott herbergi óskast helst fosrtófuhérbergi, fyrir mann sém lítið er héima. — Upplýsingar í síma 40-994. Frá ÆFR LAUGARDAGINN 4. júlí verður ferð í Hítardal á Mýrum. Nánar auglýst síðar. HAFI& SAMBAND við skrifstofuna. Opin alla daga kl. 10—12,30, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. SÍMINN ER 17513. Tiibeð óskast í nokkra jeppa og Dodgé Wéapón sjúkrabifreiðir, er vérða sýndar í Rauðarárporti föstudaginn 3. ’júlí klukkan 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. L0KAD vegna sumarleyfa dagana 1 1. júlí til 3. ágúst. Múlalundur Ármúla 16. — Reykjavík. Sumargistihúsið í Reykjanesi við Isafjarðardjúp, tekur til starfa 7. júlí. — Símstöð: Skálavík. L0KAÐ á morgun, laugardag, veena jarðar- farar. Vinnuheimfð að Reykjalundi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.