Þjóðviljinn - 03.07.1964, Page 8

Þjóðviljinn - 03.07.1964, Page 8
3 SlÐA ÞIÓÐVILJINN Föstudagur 3. júlí 1964 brúðkaup ! I * I ! I k \ \ \ hádegishitinn ! i ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Ragna Jóns- dóttir og Oddur Pétursson, Hlégerði 4. (Stúdíó Guðmund- ar, Garðastræti 8) k Klukkan 1Ö var hæg norð- læg átt hér á landi óg víðast úrkomulaust Milli Islands og Noregs er lægð á hreyf- ingu austur. Krossgáta Þjóðviljans til minnis i I i * ! ★ I dag er föstudagur 3. júlí. Processus og Martinianus. Ár- degisflæði kl. 12.30. — Hin ís- lenzka Fálkaorða sofnuð 1921. ★ ..Næturvörzlu í Reykjavík annast þessa viku Reykjavík- ur Apótek. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Jósef Ölafsson læknir, sími 51820. ★ Slysavarðstofan ( RePs'i- vemdarstððinnl er optn allan sðlarhringinn NæturlækniT * sama *ía* irlukkan 18 til 8 SfmJ » H 30 ★ BlBkkvtlfðiO ob s1úkr«k«t reiðin aimi 11100 ★ IiBrreelan Timi 11100 ★ NevOarlæknlr rakt ».*» daga nema laugardaes klulrfc- an 10-n - Slml 11510. t A R É T T : 1 tilviljun 6 ungur 7 forsetn. 9 skóli 10 fiskislóð 11 smá- fiskur 12 eins 14 tónn 15 andi 17' grúnaði. L Ó Ð R É T T : 1 bæjarnafn 2 eins 3 skepna 4 frumefni 5 ánægðari 8 spræk 8 muldri 13 rölt 15 eink.st. 16 tónn. ið kl. 08,00. Millilandaflugvél- in Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar í fyrramál- ið kl. 08,20. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavikur. Isafjarðar, Fagurhólsmýrar og Horna- fjarðar. Á morgun er á ætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Egilsstaða . ★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá New York kl. 07,30. Fer til Lux- emburgar kl. 09.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24,00. . F.en til. New York kl. 01,30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 09,30. Fer til Oslóar og Kaupmanna- hafnar kl. 11,00. Bjami Hérj- ’ ólfssón er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00 Fer til New York kl. 00 30. k Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssæni ungfrú Hildur Sig- urðardóttir og Ágúst Óskars- son, Kambsveg 32. (Stúdíó. Guðmundar, Garðastræti 8) flugið orlof * Kimma»itek « aOa vlrka dacs flukkan 1-15- 20. lauBardagfl clukksr 15- 10 oa BunÐudaga fcl 10-10 ★ Flugfclag Islands. Mllli- landaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 22,20 í kvöld. Millilandaflugvélin Sólfaxi fer til London kl. 10,00 í dag. Vélin er væntaleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Millilandafkigvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar í fyrramál- ★ Húsmæður í Kópavogi, yngri sem eldri, athugið. Enn er hægt að komast i orlofs- dvöl í Hlíðardalsskóla dagana 19.—29. júlí ykkur að kostnað- arlausu. Upplýsingar gefur or- lofsnefndin í símum 40831. 41129 og 40117. ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Halldóri Kolbeins ungfrú Guðrún G. Matthíasdóttir og Baldur Jóns- son. Heimili þeirra er að Hvammsgerði 4, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20B) Það er heilland: sjón að fylgjast með ,,Gulltoppinum“ á sjónskerminum. Nákvæmlega má sjá og heyra það sem tækin á skipinu verða vör við. Gráir og hvítir gufu- strókar stíga til himins, eldfjallið hefur kyrrzt nokkuð, en þó ólgar í gígnum. Tækin mæla allmikla geislavirkni. Báturinn fer nær og nær eynni og mennirnir bíða við skerminn æsispenntir. Svo birtist undursamleg mynd á skerminum .. . Ekkert jafnast d viö á kopar og króm skipin ■£i Eimskipafélag Reykjavíkur Katla losar á Austfjörðum. Askja losar á Austfjörðum. Skipadeild S.l.S. Arnarfell losar tómar tunnur á Aust- fjarðahöfnum. Jökulfell fór 29. júní frá Reykjavík til Gloucester og Camden. Dís- arfell fór í gær frá Neskaup- stað til Liverpool. Cork, Ant- werpen, Hamborg og Nýköb- ing. Litlafell losar olíu á Austfjörðum. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Hamra- fell fór 30. júní frá Reykja- vík til Palermo og Batumi. Stapáfell kemur í dag til Siglufjarðar frá Bergen. Mælifell fer væntaniega í dag frá Archangelsk til Óðinsvé. k Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Kaupmannahöfn kl. 14,00 í dag til Kristiansand. Esja er á Vestfjörðum á suð- urleið. Herjólfur fer frá R- vík kl. 21,00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er á Aus.t- fjörðum. Skjaldbre'ð er í R- vík. Herðubreið fór frá R- vík i gær vestur um land í hringferð. k' Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Cagliari 23,- júní. Væntanlegur til Norð- fjarðar 4/7. Brúarfoss kom til N.Y. í fyrradag fná Glcucest- ■ er. Dettifoss kom til Reykja- víkur 30. júní frá Leith. F.iallfoss kom til Reykjavíkur 29. júní fi'á Leningrad. Goða- foss kom til Hamborgar 30. júní, fer þaðan 4.7. til Hull og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá K- höfn og Leith. Lagarfoss fór frá Gdynia í fyrrad. til K- hafnar, Helsingborg og Rvík- ur. Mánafoss fór frá Rotter- dam til Reylcjavílcur. Reykj- arfoss fór frá Akureyri 30. ’ júní til Hels:ngborg og Gdansk. Selfcss kom til R- víkur 25. júní frá N.Y. Trölla- foss* * fer frá Hamborg 8. -þ. m. til Ventspils, Gdansk, Gdynia, Kotka og Reýkjávík- .ur. Tungufoss kom til Kaup- mannahafnar í fyrrad. Fer þaðan til Kotka, Gautaborgar og Kristiansand. k Hafskip. Laxá er í Reykja- vík. Rangá lestar á norður- og austurlandshöfnum. SeLá er í Hamborg. B'rgitte Frell- sen er í Reykjavík. k Jöklar. Drangajökull er á Isafirði. fer þaðan til Ak- ureyrar og Sauðárkróks. Hofsjökull lcemur til Lenin- grad í dag. fer þaðan til Hamborgar og Rotterdam. Langjökull fór frá Montreal 27.6. til London og Reykja- víkur. Vatnajökull lestaar á Austfjarðahöfnum. gerigið 1 stertingsp. 120.16 120.46 US.A. 42.95 43.00 Kanadadollar 39.80 39.91 Dnnsk króna 621.22 622.82 oorsk kr 600.09 601.63 4ænsk kr. 831.95 834.10 ovtt t mark 1 335.72 1 339.14 fr franki 874.08 876.32 ^elgískur fr. 86.17 86.39 ■^vissn fr. 992.77 995.32 gvllini l .193.68 1.196.74 'ékkneskar kr 596.40 598.00 v-býzkt mark 1.080.86 1.083.62 'ira (1000) 69.08 69.26 oeseti 71 60 71.80 ausfurT sch. 166.18 166.60 17 00) utvarpið Elisabeth Schwarzkopf ' og Christa Ludwig syngja með hljómsveit- inni Philharmoniu í Lundúnum: H. Wall- berg stj. 20.45 Fjölskyldan i útilegu: örn Arason flytur þátt um ferðalög. 21.05 Fiðlutónleikar: Michael Rabein leíkur vinsæl lög; Leon Pommers ieikur undir á píanó. 21.30 Útvarpssagan: Málsvari myrkrahöfðingjans. 22.10 Kvöldsagan: ,.Rauða akurliljan’’ 22.30 Næturhljómleikar: Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í maí. Hljómsveitin Philomus- ica í Lundúnum leikur enska tónlist. Stjórn- andi: G. Malcolm. Ein- le'kari á óbó: -Peter Graeme, á sembal: G. Malcolm. a) Konsert í g-moll fyr- ir sembal og strengja- sveit eftir Thomas Arne b) Pavane og Chaconne eftir H. Purcell. c) Konsert í C-dúr fyr- ir óbó og strengjasveit eftir Alan Rawsthorne. d) Serenata fyrir strengjasveit eftir Lenn- ox Berkeley. leiðrétting k 1 frétt Þjóðviljans um sölu listasögu Björns Th. Björnsson- ar,sem birtist í blaðinu þann 28. júní sl. var sagt, að síðara bindi listasögunnar kæmi væntanlega út í haust. Þetta er missögn. Enn þá hefur ekk- ert verið ákveðið um það, hve- nær síðara bindið kemur út. Eru hlutaðeigandi aðilar beðn- ir afsökunar á þessum mis- tökum í frásögn biaðsins. söfni in 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp: — 18,30 Harmonikulög. 20.00 Um jarðskjálfta og gerð jarðarinnar; síðara er- indi. Hlynur Sigtryggs- son veðurstofustjóri flytur. 20.25 ..Lohengrin”, óperuat- riði eftir Wagner. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- strætí 74 er opið alla daga nerria laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga. frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ Þióðmin iasafnin i »p Usta- safn rílrisins er opið daglega frá klukkan 1 30 til klukkan 16.00 ★ Þjóðminjasafnið og Llsta- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30—16. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið dagiega kl. 1.30—3.30. ★ Minjasafn Reykiavíknr Skúlatúni 2 er opið alla daea nema mántidaea kl 14-16 ★ Þjóðskjalasafnið er onið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 oe 14-19 ★ Landsbókasafnið Lestrar- saiur opinn alla virka daea klukkan 10-12. 13-19 os 20-32. nema laugardaga klukkan 1—16. Otlán alla virka daga klukkan 10—16. ★ Bókasafn Félaes lárniðn- aðarmanna ei opiö á sunnu- dögum kl 2—5. ★ Bókasafn Oagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15 mai sem hér segir: föstudaea kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl 4—7 e.h. ★ Bókasafn Kópavogs f Fé- lagsheimilinu opið á briðjud. miðvikud.. fimmtud og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fulloröna klukkan 8.15 til 10. Barna- timar I Kársnesskóla auglýst- ít bar. minningarspjöld ★ Minningarsjóður Lands- spítala tslands. Minningar- spjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma Islands, Verzluninnl Vík, Laugavegi 52. Verzluninni Oculus, Aust- urstræti 7. og á skrjfstofu forstöðukonu Landsspítalans, (opið klukkan 10.30-11 og 16- 17). I I * * k 4 I I 5 I \ I I I I I I I I I * \ S I I * 1 l

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.