Þjóðviljinn - 03.07.1964, Blaðsíða 5
Föstudagur 3. júlí 1964
HðÐVlLnNN
SlÐA §
Handknattleiksmóti Norðurlanda slitið
meisturunum
ufhent verðluunin
Á miðvikudagskvöld voru afhent verðlaun fyr-
ir Norðurlandameistaramót kvenna í handknatt-
leik, og mótinu slitið. Menntamálaráðherra af-
henti sigurvegurunum verðlaunabikar í boði,
sem hann hélt fyrir keppendur, s’tarfsmenn og
gesti.
Það var gleði ríkjandi í þess-
um stóra hópi íþróttafólks,
sem kominn var saman til að
kveðjast í lok Norðurlanda-
mótsins.
Gylfi Þ. Gíslason rpennta-
málaráðherra afhenti bikarinn,
sem keppt er um á mótinu.
Fyrirliði hinna nýbökuðu Norð-
urlandameistara, Sigríður Sig-
urðardóttir, veitti móttöku.
Ráðherra flutti stutta ræða við
þetta tækifæri. Lét hann í ljós
ánægju með hina ágætu
frammistöðu íslenzka kvenna-
landsliðsins, en lét þess get-
ið að höfuðatriðið væri ekki
að sigra, heldur að taka þátt
í keppni með sönnun íþrótta-
anda. Ráðherra þakkaði hin-
um erlendu gestum sérstaklega
fyrir komuna til Islands og
góða keppni.
Foiystumenn erlendu lands-
liðshópanna fluttu einnig stutt-
ar ræður og snjallar, og af-
hentu HSl góðar gjafir.
Formaður Handknattleiks-
sambands Islands. Ásbjörn
keppir
Sigurjónsson. afhenti verð-
launapeninga mótins.
Þá afhenti Ásbjörn þrem
stúlkum í íslenzka liðinu sér-
stök verðlaun fyrir langan e>g
góðan feril í íslenzka landslið-
ÍR—KR — Úrvalslið FRl
Stigakeppnin fer fram annars
vegar milli KR og úrvalsliðs
í kvöld
inu. Þar ber fyrst að nefna
Rut Guðmundsdóttur mark-
vörð. Hún hefur leikið 15 sinn-
um í íslenzka landsliðinu, þ.e.
alla landsliðsleiki kvenna. Þá
fengu þær Sigríður Sigurðar-
dóttir og Helga Emilsdóttir
einnig verðlaun fyrir að hafa
leikið 10 landsleiki fyrir Is-
land.
★
Seinna um kvöldið var
lokadansleikur mótsins í Hótel
Sögu, og var þar hin bezta
skemmtan til kl. 1 eftir mið-
nætti.
FRÍ, en hinsvegar milli KR og
ÍR. — Stig eru reiknuð 5-3-2-1
af 1.—4. manni. Þeir iR-ingar,
sem eru í úrvaisliði FRl. taka
stig bæði fyrir IR og úrvalslið-
ið, nema í sleggjukasti, þar sem
Jón Magnússon keppir fyrir úr-
valið, en Þorsteinn Löve fýrir
ÍR. — Stig fyrir boðhlaup
reiknast 5-3.
Föstudagur 3. júlí kl. 8.
400 m grindahlaup: Helgi
Hólm, ÍR úrval, Kristján Mik-
aelsson. ÍR, úrval. Halldór
Guðbjömsson, KR. Valbjöm
Þorláksson, KR.
Sigríður SigUrðardóttir
Hinir ágætu íþróttagestir frá
hinum Norðurlöndunum héldu
utan í gær.
mundur Hermannsson, KR. Jón
Pétursson, KR.
4x100 metra boðhlaup:
Sveit IR—TJrval.
" Sveit KR.
Laugardagur 4. júlí kl. 3.00.
110 metra grindahlaup:
Sigurður Lárusson, Á. úrval.
Björgvin Hólm, ÍR. Kjartan
Guðjónsson, IR, úrval. Valbjöm
Þorláksson, KR. Þorvaldur
Benediktsson, KR.
Þrístökk:
Sigurður Hjörleifsson, HSH,
úrval. Karl Stefánsson, HSH,
úrval. Jón Þ. Ólafsson, IR, Ól-
afur Unnsteinsson, IR, íflfar
Teitsson, KR. Þorvaldur Bene-
diktsson, KR.
Stangarstökk:
—————— -----------s>
Jón Þ. kominn og
Sérstæð íþróttakeppni
AFMÆUSMÓTKR ÍFRJÁLS-
ÍÞRÓTTUM HEFST / KVÖLD
í kvöld kl. 20.00 hefst á Laugardalsvellinum
hið sérstæða afmælismót KR í frjálsum íþrótt-
um. Mótið er stigakeppni milli KR og úrvalsliðs
FRÍ og einnig milli KR og ÍR.
STIGAKEPPNI:
Þekktasti frjáls-
íþróttamaður okkar,
Jón Þ. Ólafssan, kom
til íslands fyrir fáum
dögum eftir þriggja
mánaða dvöl í Banda-
ríkjunum. Jón verður
meðal keppenda á af-
mælísmó'ti KR, sem
hefst í kvöld.
I stuttu samtali við íþrótta-
síðuna í gær lét Jón Þ. mjög
vel af dvölinni vestra. Hann
kvaðst hafa haft góð æfinga-
skilyrði og ágæta þjálfara.
Hann hefði æft mjög mikið.
og keppt nokkrum sinnum. Á-
rangur í keppni hefði ekki ver-
ið sérlega góður, enda varla
við því að búast, þegar æft er
jafn strangt og hann gerði.
Keppir í kvöld
í Iþróttaunnendum gefst kost-
-«>
Jón Þ. ÓlafsSon
ur á að sjá Jón Þ. i keppni
hér í kvöld í fyrsta sinn á
sumrinu. Hann keppir á af-
mælismóti KR, og tekur þátt
í hástökkinu í kvöld. Á morg-
un keppir hann í þrístökkinu.
Það verður ánægjulegt að
sjá Jón aftur í keppni hér, og
ekki að efa að árangurinn af
þjálíun nni vestra á eftir að
koma fram í afrekum h?ns í
sumar.
Kringlukast:
Hallgrímur Jónsson, IBV, úr-
val. Björgvin Hólm, IR. Þorst.
Löve, ÍR úrval. Guðmundur*^
Guðmundsson, KR. Jón Péturs-
son, KR.
Hástökk:
Jón Þ. Ólafsson, IR, úrval.
Kjartan Guðjónsson, IR, úrval.
Páll Eiríksson, KR. Þorvald-
ur Benediktsson, K.
100 m hlaup:
Haukur Ingibergsson, HSÞ,
úrval. Reynir Hjartarson, ÍBA,
úrval. Ómar Ragnarsson. IR.
Skafti Þorgrímsson, IR. Einar
Gíslason, KR. Ól. Guðmunds-
son, KR.
1500 metra hlaup:
Jón Sigurðsson, HSK, úrval.
Tryggvi Óskarsson. HSÞ, úrval.
Guðm. Guðjónsson lR. Þórarinn
Amórsson, ÍR. Agnar Levy,
KR. Kristleifur Guðbjömsson,
KR.
Valgarður Sigurðsson, IBA,
úrval. Erlendur Valdimarsson,
IR, Hannes Wöhler, IR. Páll Ei-
Framhald á 9. síðu.
sitt af hverju
★ Tékkneski hlauparinn Jos
zef Trousil náði bezta tíma
í heimi í ár í 400 m. á móti
í Prag um hclgina, Hann
hljóp á 45,7 sek., og er árang-
urinn þcim mun athyglisverð-
ari sem brautin var mjög
blaut og þung. Þetta cr
tékkneskt met. Ludvik Dan-
ek sigraði I kringlukasti á
sama móti — 57,36 m. Ann-
ar varð Zcmba með 55.60 m.
Japaninn Jijima sigraði í 100
m hlaupi en að þcssu sinni
var tími hans ekki betri en
10.4 sek. 1500 m. vann Od-
lozil á 3,43,5 mín. Annar
á 3.44,0 mín. og þriðji Jap-
aninn Iwashita á 3.44,8 min.
400 mctra hlaup:
Helgi Hólm, IR, úrval. Krist-
ján Mikaelsson. ÍR.úrval. Ól-
afur Guðmundsson, KR. Þór-
arinn Ragnarsson, KR.
Langstökk:
Gestur Einarsson, HSK, úr-
val. Ólafur Unnsteinsson, IR.
Skafti Þorgrímsson, lR, úrval.
Einar Frímannsson, KR. Úlfar
Teitsson, KR.
Kúluvarp:
Guðm. Hallgrímsson, HSÞ úr-
val. Hallgrímur Jónsson, ÍBV,
úrval. Björgvin Hólm, IR.
Kjartan Guðjónsson, IR. Guð-
Jang Sjúan Kvang frá
Formósu sigraði í tugþraut á
tugþrautamcistaramóti USA,
sem fram fór í Walnut í
Kaliforníu um helgina. Hann
hlaut 8641 stig. Næstur varð
Bandaríkjamaðurinn Paul
Ilerman með 7794 stig og
þriðji Jeizy með 7768 stig.
Heimsmet Jangs er 9121 stig,
sett árið 1963, en það hefur
þó ekki enn verið staðfest
af Alþjóða-frjálsíþróttasam-
bandinu. Hið opinbera heims-
mel á því Bandaríkjamaður-
inn Rafer Johnson — 8683
stig, en þeim árangri náði
.Tohnson fyrir fjórum árum.
Frjálsar íþróttir
Sveinameistaramót
var háð á
Sveinameistaramót
íslands fór fram á
Akranesi um síðustu
helgi. Úrslit í einstök-
um greinum urðu þessi:
80 m. hlaup
1. Þórður Þórðarson KR 9,7
sek. 2. Bjarni Reynarsson, KR,
9,8 sek. og 3. Einar Þorgríms-
son, IR 9,8 sek.
Kúluvarp.
1. Valgarð Valgarðsson, UMF
Tindastóll 13,29 m., 2. Kjartan
Kolbeinsson, IR, 12,98, 3. Ólaf-
ur Gunnarsson, IR 12,62 m.
Hástökk.
1. Einar Þorgrímsson, ÍR, 1,60
2. Bjarni Reynarsson KR, 1,40,
og 3. Bjöm Björnsson, ÍR,
1,40 m.
200 m. hlaup.
1. Bjarni Reynarsson KR, 27,3
sek., 2. Þórður Þórðarson, KR,
27,4 sek. og Þór Konráðsson,
IR, 27,8 sek.
Akranesi
800 m. hlaUp,
1. Jón Magnússon KR 2.20,2
mín., 2. Bjami Reynarsson KR,
2,25,0 mín. og 3. Þórður Ólafs-
son USVH 2,27,0 mín.
4x100 m. boðhlaup.
1. A-sveit KR 52,6 sek.,
2. Sveit IR 53,5 sek. og 3. B-
sveit KR 55,8 sek.
Stangarstökk.
l. Magnús Magnússon, IA, 2,60
m. , 2. Einar Þorgrímsson, ÍR,
2,60 m. og 3. Kjartan Kolbeins-
son, IR, 2,60 m.
Kringlukast.
i. Þórður Ólafsson USVH 42,85
metra 2. Ólafur Gunnarsson,
ÍR, 36,82 m. og 3. Valgarð
Valgarðsson UMF Tindastóll
32,88 m.
Langstökk.
1. Jón Hjaltason, KR, 5,23 m.,
2. Þór Konráðsson, IR, 5,18 og
3. Einar Þorgrímsson, ÍR, 5,09.
FH — Víkingur 6 :1
1 fyrrakvöld léku FH og
Víkingur annan leik sinn í 2.
deild Islandsmótsins. Fyrri
leiknum lyktaði með sigri FH
4:1, og þessum leik lauk einn-
ig með yfirburðasigri FH 6:1.
FH-ingar höfðu yfirburði all-
an leikinn og skoruðu þrjú
mörk í hvorum hálfleik. Vík-
ingur skoraði sitt eina mark
úr vítaspymu í fyrri hálfleik,
Ingvar ætlaði að bjarga með
því að ýta við boltanum með
öxlinni, en dómarinn dæmdi
hendi.
DI STEFANO
Lausafreguir í blöðum und-
anfariö hafa liermt að hinn
heimsfrægi knattspyrnumað-
ur di Stefano megi nú taka
pJtann sinn og yfirgefa
spánska knattspyrnuliðið Re
al Madrid, þar sem forráða
menn félagsins telja hann
vera orðinn of gamlan til
notkunar. Di Stefano er 38
ára og Argentínumaður að
ætterni. Síðustu fregnir
herma hinsvegar að Real
Madrid hafi boðið honum
nýjan samning, þegar sá
eldri rennur út nú um mán-
aðamótin. Talsmaður félagsins
tekur það hins vegar fram
að di Stefano sé frjálst að
gera samning við citthvað
annað félag, kjósi hann það
frcmur. Hann sagði að di
Stefano hefði m.a. fengið há
tilboð frá félögunum Casp-
anol, Barcelona og Betis, Sev-
illa.
Þjóðverjar tryggðu sér
endanlcga rétt til þátttöku í
knattspyrnukeppni olympíu-
leikanna með sigri yfir sov-
ézka olympíuliðinu í Varsjá
um síðustu helgi. Úrslitin
urðu 4:1, en Þjóðverjar höfðu
yfir — 2:0 í hléi. Þetta var
þriðji leikur liðanna í OL-
forkeppninni, þar sem tveir
fyrstu leikirnir enduðu báðir
1:1. Fyrir Þýzkaland keppir
landsiið Austur-Þýzkalands
sem sigraði landslið Vestur-
Þýzkalands í keppni um það
hvort landsliðið skyldi keppa
fyrir Þýzkaland allt á ol-
ympíuleikunum. Sú keppni
fór fram í fyrra.