Þjóðviljinn - 15.07.1964, Qupperneq 6
SIÐA
HÓÐVILJINN
Miðvikudagur 15. júlí 1964
I
!
i
I
1
mra® tpgnBu B
C3SE33
fialtarv'
hádegishitinn ferðalög
★ Klukkan 12 í gær var aust-
læg átt hér á landi, víða
allhvasst og rigning á Suð-
austurlandi og Austfjörðum
en annars þurrt og víða bjart
veður. Djúp lægð um 500
km suður af Eyjum á hreyf-
ingu norðaustur.
til minnis
★ f dag er miðvikudagur 15.
'Jfilf. Skilnaður postulá. Árdég-
isháflæði klukkan 10.54.
★ Nauturvövzlu í Hafnarfirði í
nótt annast Jósef Ölafsson
læknir, sími 51820.
★ Slysavarðstofan I Heilsu-
verndarstððinnl er opin allan
BÓlarhringinn. Næturlæknlr I
sama stað klukkan 18 tfl í
Sfml S 12 30.
★ SIBftkvniðlO oa síúBrrabtf-
reiðln síxni 11100
★ Lðgrealan sfmi lllðð.
Neyðarlæknb vakt cUa
daga nema laugardaga fcluítk-
an 13-17 — Sími 11910.
★ Kðpavogsapótek e> eptð
alla rirka ðaga klukkan 0-10-
20, laugardaps clukkan J.15-
10 os eunnudaer H 13-1S
★ Ferðafélag Islanðs ráðger-
ir eftirtaldar sumarleyfisferð-
ir á næstunni: 18. júlí er sex
daga ferð um Kjalvegssvæðíð,
m. a. Kerlingafjöll, Hvera-
vellir, Þjófadalir, Strýtur,
Hvítámes og Hagavatn. 18.
júlí er 9 daga ferð um Fjaila-
baksvcg nyrðrí, m.a. komið i
Landmannalaugar, Kýlinga,
Jökuldali, Eldgjá og Núps-
staðaskóg. 25. júlí er fimm
daga ferð um Skagafjörð, m.a.
sem séð verður eru: Goðdalir.
Merkigil, Hólar. Sauðárkr.
og Glaumbær. Farið verður
suður Kjalvég. 25. juli er 6-
daga ferð um Fjallabaksveg
syðrL Farið inn í Grashaga,
yfir Mælifellssand inn á
Landmannaleið. ■ • - • - - ■
mundssyni. Gils Guð-
mundsson les
21.30 Serenade to Music eftir
Vaughan Williams. Sex-
tán einsöngvarar og
sinfóníuhljómsveit
brezka útvarpsins flytja;
Sir Henry Wood stjórxi-
ar.
21.45 Frím.þáttur Sig-
urður Þoi'steinss. flytur.
22.10 Kvöldsagan; Rauða ak-
urliljan eftir d’Orzy
barónessu; IX. Þorst.
Hannesson les.
22.30 Lög unga fólksins
23.20 Dagskrárlok.
skipin
útvarpið
13.00 Við vinnuna.
15.00 Síðdegisútvarp-
18.00 Lög úr söngleikjum.
20.00 Létt lög: Michael Danz-
inger leikur á píanó.
20.20 Sumarvaka: a) Þegar ég
var 17 ára: Með skott-
hrúfu eins og stórfrú. H.
Kalman flytur frásögn
Albertínu Elíasdóttur frá
Isafirði. b) Lög eftir
Sigfús Einarsson. c) Séra
Gísli Brynjólfss. fl. frá-
söguþátt: Ein nótt er ei
til enda trygg. d) Fimm
kvæði. — Ijóðaþáttur
valinn af Helga Sæ-
★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla
er væntanleg til K-hafnar í
fyrramálið frá Bergen. Esja
fer frá Rvik á morgun aust-
ur um land í hringferð. Herj-
ólfur fer frá Rvík kl. 21.00
í kvöld til Eyja og Homafj.
Þyrill er á leið frá Austfj.
til Rvíkur. Skjaldbreið fór frá
Rvík í gærkvöld vestur um
land til Akureyrar. Herðu-
breið er á Austf j. á norðurleið.
Baldur fer frá Reykjavík í
dag til Snæfellsn.-, Hvamms-
fjarðar og Gilsfjarðarhafna.
★ Skipadcild SlS. Amarfell
er í Archangelsk, fer þaðan
60D Dn
til Bayonne og Bordeaux.
Jökulfell fer frá Camden á
morgun til Rvíkur. Dísarfell
er í Antverpen; fer þaðan til
Nyköping og Islands. Litla-
fell fer frá Rvik til Akraness
og Þorlákshafnar. Helgafell
fór frá Rvík í gær til Austfj.
Hamrafell er í Palermo.
Stapafell kemur í dag til R-
víkur. Mælifell er í Odense.
★ Hafskip. Laxá kom til Es-
bjerg 14. júlí. Rangá er i Av-
anmouih. Selá er i Reykja-
vík.
★ Jöklar. Drangajökull fer
frá Egersund í dag til Riga,
Hamborgar og London. Hofs-
jökuU fór frá Hamborg í gær
til Rotterdam og Reykjavíkur.
Langjökull fór 12. júlí áleiðis
til Islands. Vatnajökull er í
Grimsby; fer þaðan tU Calais
og Rotterdam.
ferðalög
flugið
Straumurinn rífur Þórð í átt að sjóðandi briminu við
ströndina.
.1 „Brúnfiskinum" eru allir mjög áhyggj.ufullir. Hvað
er orðið af Þórði? Ennþá um borð í sökkvandi kafbátn-
um? Senditækið er þegar þagnað fyrir löngu, og ekkert
sést til skipsbátsins ..... Spenntir og hræddir skima
mennimir yfir vatnsflötinn.
Conroy einn hefur ekki hugmynd um þá hættu, sem
Þórður er í. Hann hefur sleppt sambandinu við dráttar-
bátinn, og stjómar nú skútunni að eigin geðþótta.
★ Ferðafélag Islands ráðgerir
eftirtaldar ferðir um næstu
helgi:
1. Hringferð um Snæ-
fellsness.
2. Fjallabaksvegur syðri,
Hvannagil.
3. Hveravellir og Kerl-
ingarfjöll.
4. Landmannalaugar.
5. Þórsmörk.
Ferðimar hefjast klukkan 2
e.h. á laugardag, nema ferðin
á Snæfellsnés, sem hefst kl'.
8 f.h. Komið til bakaásunnu-
dagskvöld.
gengið
skemmtiferð
★ Kópavogsbúar 70 ára og
cldri eru boðnir í skemmtiferð
þriðjudaginn 28. júlí. Farið
verður frá Félagsheimilinu kl.
10 árdegis og haldið til Þing-
valla, slðan um Lyngdalsheiði
og Laugardal til Geysis og
GuUfoss. Komið að Skálholti.
Séð verður fyrir veitingum á
ferðalaginu. Vonandi sjá sem
flestir sér fært að verða með.
Allar ferkari upplýsingar
gefnar f Blómaskálanum við
Nýbýlaveg og í síma 40444.
Þátttaka tilkynnist ekki síðar
en 22. júlí.
Undirbúningsnefndin.
★ Skemmtiferð fríkirkjusafn-
aðarins verður að þessu sinni
íarin í Þjörsárdal sunnudag-
inn 19. 7. Safnaðarfólk maeti
við Fríkirkjuna klukkan 8 f.h.
Farmiðar eru seldir í Verzlun-
inni Bristol. Nánari upplýsing-
ar eru gefnar í símum 18789
12306. 36675 og 23944.
1 sterlingsp. 120.10 120.40
U.S.A. 42.95 43.06
Kanadadollar 39.80 89.91
Dönsk króna 621.22 622.82
norsk fcr. 600.09 601.63
Sænsfc fcr. 831.95 834,10
nýtt t mark 1.335.72 1.339.14
fr. franki 874.06 876.32
belgísfcur fr. 86.17 88.39
Svissn. £r. 992.77 995.32
gyllini 1.193.68 1.196.74
tékknesfcar fcr. 596.40 598.00
V-þýzkt mark 1.080.86 1.083.82
lira (1000) 69.08 69.28
oeseti 71.60 71.80
austurr. sch. 166.18 166.60
söfnin
★ Ásgrimssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga frá klukkan
1.30 til 4.
★ Arbæjarsafn opið daglega
nema mánudagá. frá klukk-
an 2—6. Sunnudaga frá 2—7.
★ ÞióOminiasafnin oa Lista-
safn ríkisins er opið daglega
frá klukkan 1.30 tii klukkan
16.00
★ Bókasafn Félags Járniðn-
aðarmanna er opið ð sunnu-
dðgum kl 2—5.
★ Bókasafn Oagsbrúnar.
Safnið er opið á tímabilinu 18
sept.— 15. mai sem hér segin
föstudaga kl. 8.10 e.h., laugar-
daga kL 4—7 e.h. og sunno-
daga fcL 4—7 e.h.
★ Bókasafn Kópavogs I Pé-
lagsheimilinu opið á briðþid.
miðvikud.. fimmtud og fðstu-
dögum. Fyrir bðrn klukkan
4.30 til 6 og fyrir futlorðna
klukkan 8.15 til 10. Barna-
tímar f Kársnesskóla auglýst-
ir bar.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega kl. 1.30—3.30.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins er opið daglega
frá kl. 1.30—16.
★ Mlnjasafn Reykjavfkur
Skúlatúnl 3 er opið aHa daga
nema mánudaga kl. 14-18.
★ ÞjóðskJalasafnlO er opið
iaugardaga klukkan 13-10.
alla vlrka daga klukkan 10-13
os 14-19.
★ Landsbókaaafnlð Lestrar-
salur opinn alla virka daga
klukkan 10-12. 13-19 og 20-31
nema laugardaga klukkan
1—16. Otlán alla virka daga
klukkan 10—16.
I
!
*
-lil-.W.l,.1. I II | I ,
★ Flugfélag Islands. Sólfaxi
fer til Glasgow og K-hafnar
klukkan 8 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
vikur klukkan 23.00 í kvöld.
Skýfaxi fer til Bergen og K-
hafnar klukkan B í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Reykja-
víkur klukkan 22.50 í kvöld.
Sólfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar.klukkan 8 I fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar 3
ferðir, Hellu, ísafjarðar, Eyja
2 ferðir, Homafjarðar og Eg-
ilsstaða. A morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar þrjár
ferðir. Isaíjarðar, Eyja tvær
ferðir, Kópaskers, - Þórshafn-
ar og Egilsstaða.
I
í
|
!
\
\
\
i
i
Litskuggamyndir
taldir flokkar litskuggam ynda (24x35 í Fræðslumyndasafninu: mm) eru til
Árnessýsla, 27 myndir, kr. 375,00
Borgarfjörður, 17 — — 250,00
Skagafjörður, 21 — — 355,00
Eyjafjörður, 22 — — 375,00
N.-Múlasýsla, 28 — — 395,00
S.-Múlasýsla, 28 — — 495,00
ísl. jurtir L—II, 60 — — 1.050,00
Myndimar eru áletraðar og innrammaðar í gler.
Hver flokkur er í sérstákri, merktri öskju.
Skýringabæklingur, brotinn niður' í öskjuna, fylgir
hverjum flokki.
Myndimar eru aðeins seldar í flokkum. — Sendar gegn
póstkröfu hvert á land sem er.
FRÆÐSLUMYNDASAFN
RÍKISINS
Borgartúni 7, Reykjavík.
Símar: 2-15-71 og 2-15-72.
SILVO gerir silfrib spegíl fagurt
Utsvarsstigar
til notkunar við álagningu útsvara samkvæmt
lögum um tekjustofna sveitarfélaga fást keyptir á
skrifstofunni og kosta kr. 150,00 eintakið.
Samband íslenzkra sveitarfélaga,
Laugavegi 105. — Pósthólf 1079.
REYKJAVÍK.