Þjóðviljinn - 21.07.1964, Qupperneq 6
SlÐA
ÞIÖÐVILJINN
Þriðjudagur 21. júlí 1964
BTTDOO^gjirQD
>
!
i
1
!
hádegishitinn
★ Klukkan tólf var sunnan-
gola og súld með suðurströnd-
inni. austur á Skeiðarársand,
en vestanlands var skýjað og
víðast þurrt. Á austanverðu
Norðurlandi og á Austurlandi
var haegviðri og létt skýjað.
750 km. vestsuðvestur af
Heykjanesi er laegð, sem
hreyfist haegt norð-austur.
krossgáta
Þjóðviijans
til minnis
★ 1 dag er þriðjudagur 21.
júli. Praxedes. Árdegisháflæði
klukkan 4.22. Þjóðhátíðardag-
ur Belgíu. Sigurður Breið-
fjörð d. 1846.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Jósef Ólafsson
læknir. sími 51820.
★ Slysavarðsiofan I Heilsu-
vemdarstððinni er opin allan
•ótarhringinn. Næturlæknir 6
sama stað klukkan 18 tíl 8
Sfmi 2 12 80.
* SlðkkviIIðið oe sjúkrahlf
reiðin sfmi 11100
♦ tðereglan sfmi 11166.
* Neyðarlæknl* * vakt <lli
daga nema laugardaga Wukk-
■n 12-12 — Sfml 11510.
★ Lárétt:
1 stríð 6 uml 7 aðgæta 9 tala
10 á Iit 11 mótlæti 12 tala 14
tónn 15 álpast 17 seiðs.
★ Lóðrétt:
1 hús- 2 rugga 3 ílát 4 eins
5 máttlaus 8 sendill 9
mylsna 13 sár 15 frumefni
16 frumefni.
flugið
útvarpið
* KðpavoKsapðtek e*
alla vlrka daaa klukkan 0-15-
20. taugardaga .dukkaD i.I5-
10 os tunnudaga kl 12-10.
13.00 Við vinnuria.
15.00 Siðdegisútvarp.
17.00 Endurtekið tónlistar-
efni.
18.30 Þjóðlög frá ýmsum
löndum.
20.00 Einsöngur: Ivan Skobt-
sov syngur.
20.20 Erindi: Blóttamanria-
hjálpin í Evrópu. Séra
Magnús Guðmundsson
fyrrum prófastur.
20.45 Sellótónleikar: Janos
★ Flugsýn. Flogið til Norð-
fjarðar klukkan 9.30.
★ Pan American þota kom
til Keflavíkur klukkan 7.30 í
morguri. Fór til Glasgow og
Berlínar klukkan 8.15. Vænt-
anleg frá Berlín og Glasgow
klukkan 19.50 í kvöld. Fer til
N.Y. klukkan 20.45.
★ Flugfélag Islands. Skýfaxi
fer til Glasgow og K-hafnar
klukkan 8 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykjavik-
ur klukkan 23.00 í kvöld.
Gljáfaxi fer til Vágö. Bergen
og K-hafnar klukkan 8.30 í
dag. Gullfaxi fer til London
klukkan 10 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
víkur klukkan 21.00 í kvöld.
Skýfaxi fer til Bergen og K-
hafnar klukkan 8.20 í fyrra-
málið. Gullfaxi fer til Glas-
gow og K-hafnar klukkan 8
í fyrramálið. Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 3 ferðir, Isafjarðar,
Eyja 2 ferðir, Fagurhólsmýrar,
Homafjarða, Kópaskers, Þórs-
hafnar og Egilsstaða. A morg-
un er áætlað að fljúga til Ak-
reyrar 3 ferðir, Isafjarðar.
Homafjarðar, Eyja 2 ferðir,
Hellu og Egilsstaða.
★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá N. Y. kl'.
7; fer til Lúxemborgar kl. 7.45.
Kemur til baka frá Lúxemborg
klukkan 1.30. Fer til N. Y.
klukkan 2.15. Snorri Þorfinns-
son er væntanlegur frá Lon-
don og Glasgow klukkan 23.00.
Fer til N. Y. klukkan 00.30.
Starker leikur lög við
undirleik Geralds Moore.
21.00 Þriðjudagsleikritið:
Umhverfis jörðina á 80
dögum.
21.30 Tónleikar: Havanaise
eftir Saint-Saens.
Campoli leikur með
Sinfóníuhl j ómsveit
Lundúna. Fistoulari stj.
21.40 Harða skelin, smásaga
eftir Guðlaugu Bene-
diktsdóttur. Sigurlaug
Ámadóttir les.
22.10 Kvöldsagan: —• Rauða
akurliljan.
22.30 Létt músik á síðkvöldi:
a) Kór og hljómsveit
Rauða hersins syngur og
leikur; Alaxandrov stj.
b) Fíladelfíu-hljómsveit-
in leikur Valse triste og
Finlandia eftir Sibelius
og Péturs Gauts-svítu
nr. 1 eftir Grieg; Orm-
ándý stjómar.
23.10 Dagskrárlok.
skipin
★ Jöklar. Drangajökull er í
Riga; fer þaðan til Hamborg-
ar, Rotterdam og Londonar.
Hofsjökull er í Reykjavik.
Langjökull er í Reykjavík.
Vatnajökull er í Rotterdam.
★ Eimskipafclag Islands.
Bakkafoss fór frá Norðfirði
17. júlí til Ardrossan, Belfast
og Manchester. Brúarfoss kom
til Rvíkur 15. júlí frá N. Y.
Dettifoss fór frá Eyjum 15.
júlí til Gloucester og N. Y.
Fjallfoss fór frá Fáskrúðsfirði
16. júlí til Hull, London, Ant-
verpen og Hamborgar. Goða-
foss fer frá Eyjum í dag til
Fáskrúðsfjarðar og Seyðisfj.
Gullfoss fór frá Reykjavík 18.
júlí til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss er á Hjalt-
eyri. Fer þaðan til Austfjarða-
hafna. Mánafoss fór frá Ant-
verpen í fyrradag til Rotter-
dam og Rvíkur. Reykjafoss
kom til Akureyrar í gæymorg-
un. Fer þaðan í dag til Siglu-
fjarðar og Reykjavíkur. Sel-
foss kom til Reykjavíkur 18.
júlí frá Hamborg. Tröllafoss
fer frá Kotka í dag 20. júlí
til Gdansk. Gdynia, Hamborg-
ar, Hull og Reykjavíkur.
Tungufoss er væntanlegur til
Reykjavíkur í kvöld 20. júlí
frá Vestmannaeyjum.
★ Kaupskip. Hvítanes fór í
gærkvöld áleiðis til Norður-
landshafna.
QÐD lte^©Ddl
u. t
< i
O
í/T 1
—)
o »
oa * v
O i
Conroy siglir Gulltopp með fram ströndinni. Enn einu
sinni koma hinar leyndardómsfullu moskur í ljós á
skerminum. En þeir finna ekki leiðina inn til miðbiks
eyjarinnar. „Og samt hlýtur að vera einhver leið ein-
nversstaðar, það er ég viss u;n“ segir Conroy. Svo
leitinni er haldið áfram.
Nokkur hundruð metra bak við skipið gægist sjón-
pípa kafbátsins upp úr hafinu.
SCOTT'S haframjöl er drýgra
★ Skipadeild SlS. Amarfell
fer væntanlega frá Archang-
elsk í dag til Bayonne og
Bordeux. Jökulfell fór 16. þ.
m. frá Camden til Reykjavík-
ur. Dísarfell fór frá Nyköp-
ing í gær til Reykjavíkur.
Litlafell fór frá Reykjavík í
dag til Austfjarða. Helgafell
er á Raufarhöfn; fer þaðan
til Helsingfors. Hangö og
Aabo. Hamrafell er í Palermo.
Stapafell fer frá Reykjavík
i dag til Norðurlandshafna.
Mæíiféll er í Odense.
★ Skipaútgerð ríklsins. Hekla
er væntanleg til Reykjavikur
í fyrramálið frá Norðurlönd-
um. Esja er á Norðurlands-
höfnum á vesturleið. Herjólf-
ur fer frá Eyjum klukkan 21
í kvöld til Rvíkur. Þyrill er i
Reykjavík. Skjaldbreið er í
Reykjavík. Herðubréið fór frá
Reykjavík i gær vestur um
land í hringferð.
★ Hafskip. Laxá fer frá
Rotterdam í dag til Reykja-
vikur. Rangá fór frá London
19. júlí til Gdynia. Sélá fer
frá Eyjum í dag til Norðfj.
söfnin
skemmtiferð
★ Kópavogsbúar 70 ára og
eldri eru boðnir i skemmtiferð
þriðjudaginn 28. júli. Farið
verður frá Félagsheimilinu kl.
10 árdegis og haldið til Þing-
valla, siðan um Lyngdalsheiði
og Laugardal til Geysis og
Gullfoss. Komið að Skálholti.
Séð verður fyrir veitingum á
ferðalaginu. Vonandi sjá sem
flestir sér færi; að verða með.
AHar frekari upplýsingar
gefnar í Blómaskálanum við
Nýbýlaveg og í sfma 40444.
Þátttaka tilkynnist ekki sfðar
en 22. júlí.
Undirbúningsnefndin.
gengið
1 sterlingsp.
U5.A.
Kanadadollar
Dðnsk króna
norsk kr.
Sænsk kr.
nýtt t. mark
fr. frankl
bélgískur fr.
Svissn. fr.
gyllinl
tékkneskar kr.
V-býzkt mark
lira (1000)
peseti
austurr. sch.
120.16
42.95
89.80
621.22
600.09
831.95
.335.72
874.08
80.17
992.77
.193.68
596.40
1.080.86
69.08
71.60
166.18
120.46
43.06
39.91
622.82
601.63
834,10
1.339.14
876.35
86.39
995:82
1.196.74
598.00
1.083.62
69.26
71.80
166.60
ferðalög
*
I
Kaupið
Þjóðviljann
★ Asgrímssafn Bergstaða-
strætl 74 er opið alla daga
nema laugardaga frá klukkan
1.30 tdl 4.
★ Arbæjarsafn opið daglega
nema mánudaga. frá klukk-
an 2—6. Sunnudaga frá 2—7.
★ ÞJóBmlnjasafnlð og Llsta-
safn ríklsins er opið daglega
frá klukkan 1.30 til klukkan
16.00
*■ Bókasafn Félags fárnlðn-
aðarmanna er opið á sunnn-
dðgum kl 2—5.
+ Bókasafn Dagsbrúnar.
Safnið er opið é timabllinu 18.
sept— 15. mai sem hér segin
fðstudaga kl. 8.10 e.h.. lauear-
daga kL 4—7 e.h. og sunnu-
daga kl 4—7 e.h.
★ Bókasafn Kópavogs I Fé-
lagsheimilinu opið á briðjud.
miðvikud.. fimmtud og fðstu-
dögum. Fyrir bðm klukkan
4.30 til 6 og fyrir fullorðn*
klukkan 8.15 tll 10. Baraa-
timar 1 Kársnesskóla auglýst-
ir bar.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega kl. 1.30—3.30.
★ Þjóðmlnjasafnið og Lista-
safn ríkisins er opið daglega
frá kl. 1.30—16.
★ Mlnjasafn Reykjavlknr
Skúlatúni 2 er opið alla daea
nema mánudaga kl. 14-16
★ Þjóðskjalasafnið er opið
laugardaga klukkan 13-19.
alla virka daga klukkan 10-12
og 14-19.
★ Landsbókasafnið Lestrar-
salur opinn alla virka dae»
klukkan 10-12. 13-19 og 29-22
nema laugardaga klukkan
1—16. Otlán alla virka daga
klukkan 10—16.
★ Ferðafclag Islands ráð-
gerir eftirtaldar sumarleyfis-
ferðir: 25. júlí hefst 5 daga
ferð um Skagafjörð. M. a.
Goðdalir Merkigil, Hólar,
Glaumbær. Farið suður Kjöl.
25. júlí hefst 6 daga ferð um
Fjallabaksveg syðri. Farið
austur um Rangárvelli í Gras-
haga, Hvannagil yfir Mæli-
fellssand í Eldgjá. síðan um
■Tökuldali, Kýlinga og Land-
mannalaugar. 5. ágúst hefst
12 daga ferð um Miðlandsör-
æfin. Farið austur yfir
Tungná í Veiðivötn, Illugaver,
'Týjadal. Vonarskarð, yfir
"'dáðahraun í öskju. Herðu-
^eiðarlindir, niður í Axarfj,
•ím Mývatnssveit til Akureyr-
ar. Farið suður Kjöl. Þetta er
fiölbreyttasta sumarleyfisferð
félagsins á sumrinu. Vinsam-
legast tilkynnið þátttöku með
góðum fyrirvara.
Vinningsnúmerin í 2.
flokki Happdrættis Þjóð-
viljans 1964 voru þessi:
1. TRABANT (station)
bifreið 14711
2. 18 daga ferðalag 10.
ágúst með flugvél og
skipi, Reykjavík —
London — Vín, eftir
Dóná til Yalta óg til
baka 13134
3. 18 daga ferðalag 21.
ágúst með flugvél
Reykjavfk — Kaup-
mannahöfp — Const-
anza (Mamaia) og
til baka 1335
4. 18 daga fcrðalag 17.
júlí með flugvélum
Reykjavík — Kaup-
mannahöf' — Búda-
pest — Balatopvatn
og til baka 8063
5. 21 dags fcrðalag 5.
september með flug-
vélcm Rvík — Luxem-
burg — Munchen —
Júgóslavia og til
baka 2279
6 Ferðaútbúnaður: Tjald
svefnpoki, bakpoki
ferðaprímus og fleira
að verðmæti 15.000,00
krónur 24098
1
I
I
I
i
5
i
s
!
!
!