Þjóðviljinn - 30.07.1964, Page 9

Þjóðviljinn - 30.07.1964, Page 9
Fimmtudagur 30. júlí 1964 MÖÐVILJINN SÍÐA g Undir náðarsól Framhald af 2. síðu. Alli ríki er sjálfstæðismaður og Kristinn bróðir hans viðr- ar sig í framsóknarloftinu á Vopnafirði. Þetta er listin í dag að opna glugga í allar átt- ir og styrkja samböndin, Er enginn kommi í famelí- unni? spurði ég Alla rika. Þá hló þessi stálslegni fjár- málamaður og verður síðan á- byrgðarfullur á svip og túlkar ákveðna kenningu: 1 litlu þorpi eiga menn ekki að rífast um pólitík og þar eiga allir að same'na kraft- ana fyrir atvinnulífið. Svona talaði Bogesen í gamla daga. Hvað er næst á döfinni hjá þeim bræðrum? Við verðum að hafa hægt um okkur á næstunni, sagði Alli ríki. Við fjárfestum fyrir la-játíu og sjij miljónir á síð- astliðnu ári. Svona renna þeir inn í bank- ana. Mikið lízt mér vel á sumar- ið í sumar. sagði Alli ríki. Síldarskipstjórar segja mik- ið sfldarmagn á svæðinu frá Hvalskeri norður á Digranes- flak og það er ekki ástæða til þess að kvíða sumrinu. Síldarverksmiðjan bræðir sólarhringum saman og bátarn- ir ausa upp síldinni og tvö sfldarplön fá nóg að starfa. Hversvegna ertu kallaður Alli ríki? íbúðir til söln Höfum m.a. tíl sölu eftir- taldar íbúðir: _ 2ja herb. risíbúð í stein- húsi við Holtsgötu. TJt- borgun 150 þúsund kr. 2ja herb. íbúð á hæð í steinhúsi við Langholts- veg. Verð 460 þús. kr. 2ja herb. íbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. 2ja herb. ibúð í kjallara í Norðurmýri. 2ja herb. íbúð á hæð við Hraunteig. 3ja herb. íbúð í góðu standi á jarðhæð við Hauðalæk. 3ja herb. íbúð í timburhúsi við Hverfisgötu. Allt sér. 3ja herb íbúð á 4. hæð við Hringbraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Grettisgötu. 4ra herb. ibúð á hæð við Hvassaleiti. 4ra herb. íbúð á hæð við Eiríksgötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Leifsgötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Hringbraut. 5 herb. glæsileg endaíbúð á 2. hæð við Hjarðar- haga. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð við Grænuhlíð 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb i- búðir og, einbýlishús í smíðum í Kópavogi. Hús á Selfosesi með tveim íbúðum. Lágt verð og lág útborgun, Hús eða íbúð óskast til kaups í Borgarnesi. Tjarnargötu 14. Símar: 20190, 20625. Viðumefni geta orðið tilvilj- unarkennd í þorpum hér á landi. Hversvegna er Baldur Guð- mundsson, útgerðarmaður kall- aður Baldur blanki? Það er hrein tilviljun. hvað verður of- an á í lífinu. Það gera sveiflurnar í fjár- málalífinu. — g.m. AIMENNA FASTEIGNASAUW LINDARGATA 9 SÍMI 21150 LARUS Þ. VALPIMARSSON TIL KAUPS EÐA LEIGU ÓSKAST: 2 — 3 herbergi undir skrif- stofur, við Laugaveg eða nágrenni. I T I L S ö L U 2 herb. nýleg íbúð á hæð í Kleppsholtinu, svalir, bílskúr. 3 herb. ný og vönduð hæð í Kópavogi Ræktuð lóð. bílskúr. 3. herb. hæð við Hverfis- götu, sér inngangur. sér hitaveita, eignarlóð, laus strax. 3 herb. hæð við Þórsgötu 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 3 herb, hæð í Skjólunum, teppalögð, með harðvið- arhurðum. tvöfalt gler í gluggum. 1 verðréttur laus. 3 herb.. nýleg kjallaraíbúð í Vesturborginni. Lítið niðurgrafin. sólrík og vönduð. Ca 100 ferm. með sér hitaveitu. 3 herb. risíbúðir við Sig- tún, Þverveg og Lauga- veg. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Laugateig, sér inn- gangur. hitaveita, 1. veðr. laus. 4 herb. ný og glæsileg í- búð í háhýsi við Hátún. Teppi og fl. fylgir, glæsi- legt útsýni. góð kjör. 4 herb. efri hæð í stein- húsi * við Ingólfsstræti. Góð kjör. 4 herb. hæð í timburhúsi við Þverveg. 5 herb. nýleg íbúð á hæð við Bogahlíð. Teppalögð. með harðviðarinnrétting- um. Bflskúrsréttindi. 4 herb. lúxus íbúð á 3. hæð í Álfheimum. 1. veðréttur laus, 5 herb. nýlég og vönduð íbúð á Melunum, for- stofuherbergi með öllu sér. Tvennar svalir. Véla- samstæðq í þvottahúsi. Bílskúrsréttur, fallegt út- sýni 1. veðr. laus. 5 herb, ný og glæsileg í- búð, 125 ferm. á 3. hæð á Högunum. 1, veðréttur laus. 5 herb. nýleg hæð 143 ' ferm. við Grænuhlíð. teppalögð. Glassileg lóð. Bílskúrsréttur Einbýlishiís 3 herb. íbuð við Breiðholtsveg með 100 ferm. útihúsi og bíl- skúr, glæsilegur blóma- og trjágarður. 5000 ferm. erfðafestulóð. Fokhelt steinhús við Hlað- brekku í Kópavogi. 2 hæðir með allt sér. Hvor h?eð rúmir 100 ferm. Góð kjör. Skrifstofur okkur verða lokaðar eftir hadegi föstudaginn 31. júlí, vegna jarðarfarar Gísla Jóhannssonar, skrifstofustjóra. / Síldarútvegsnefnd. Meðferð garðávaxta Framhald af 4. síðu. að nota plast eðn gúmmívarið sigti. Minnsta stærð á sumar- markað, þar til byrjað er að meta, er 28 m/m kartöflur eða um 18 til 20 gramma. Þegar um lengri flutninga er að ræða, t.d. milli landa, þurfa hálfsprottnar kartöflur að flytjast í kössum eða körf- um. (25 kg.) raðað lagavis með mosa eða torfi á milli laga, en þá haldast þær óskaddaðar og öflugf starf Framhald af 6. síðu. tíma mun verða lögð aðalá- herzla á ferðalög, helgarferðir og kvöldferðir. Bæði er það gert vegna þess hve erfitt það er yfir sumartímann að koma við allri fræðslustarfsemi og svo vegna húsnæðisskorts fé- lagsins, en vonazt er til, að úr honum rætist innan skamms. Nú þegar hefur félagið tek- ið þátt í tveim ferðalögum Æ.F.R., og bæði félögin efna saman til ferðar um Verzlun- armannahelgina, og ráðgerð er að minnsta kosti ein ferð út í bláinn í ágústmánuði hjá Æ.F.H. Eins og fyrr segir ríkti mik-' ill einhugur á fundinum og kom það skýrt fram, að félag- ar Æ.F.H. skilja glöggt að bjóðfélag framtíðarinnar er bjóðfélag sósíalismans. Og til þess að stuðla að því að kom- andi kynslóðir íslands vaxi upp við þroskavænleg skilyrði. lausar við auðvaldsskipulag. hernám og dátasjónvarp verð- ur höfuðhlutverk félagsins að vinna ungt fólk í Hafnarfirði til fvlsis vtð sósíalismann. Veiit bú? Framhald af 6, síðu. dóms og laga. Meðlimir hins bannaða Kommúnista- flokks landsins hafa bó orð- ið verst, fyrir barðinu á ógnárstjórn Arefs, en morð á kommúnistum teliast ekki tU glsepa hér á vesturlönd- um. ■ Víða um heim hefur verið tekin unp barátta til stuðnings frelsisöflunum í írak, og hafa stúdontasam- t,ök staðið þar fremst í flokki. En íslenzk stúdenta- samtök finna vfst sialdan hvöt hiá sér til að mót- mæla ofsóknum á félögum sínum. ■ _ Allir beir, sem virða rétt einstaklingsins til að lifa, hljóta að berjast fyrir frelsun þeirra, sem enn un unnt að bjarga undan pyntingum og úr fangels- um böðlanna í Bagdad. sem nýupteknar þó flutningur taki 3 til 4 vikur á markaðs- stað. Skemmri flutningsleið verða þessar umbúðir of dýrar og flutningur í heild of kostnað- arsamur. 25 kg. hessian striga- pokar eru því látnir duga i slíkum tilfellum. En þá er e'n- mitt áríðandi, að vagnstjórsr, uppskipunarmenn, pakkhús- menn og aðrir, sem með vör- una fara, gæti varúðar, muni, að hér er um lífrænan, fresk- an ávöxt að ræða, sem aldrei er farið nógu vel og varlega með. En þó garðávextimir, eða kartöflurnar, sem hér um ræð- ir séu afgreiddir í viðunandi ástandi til heildsöM, sem hér er í Reykjavík Grænmetisverzl- un landbúnaðarins. og annarra umboðsfyrirtækja hennar Út um land, þá er það ekki síð- ur áríðandi. að vel megi tak- ast með pökkun, umbúðir og geymsM þeirra þann tima, sem eftir er, þar til þær komast á disk neytandans. Eftir að uppskergn hefur verið kæld hægt niður, þurfa kartöflumar að geymast í hæfi- lega rökum og köldum stað, ekki sízt sumaruppskeran, eða í 4 til 7 gráðu hita C., sem talið er samkv. sænskum til- raunum. sem nýlega hafa ver- ið gerðar varðandi þessi atriði. Það er því engin furða, þó bær skemmist fljótt í dreifingu, þegar þær em settar í fremur þéttar neytendaumbúðir og síð- an geymdar í búðum nokkra daga, nálægt heitum miðstöðv- arofni eða settar útvið búðar- gluggann, þar sem hitasveifl- ur getn orð'ð um 20 gráður C. yfir sólarhringinn. Húsmóðurin verður einnig að hjálpa til með að varan skemmist ekki með því m.a að geyma hana á köldum stað og taka kartöflumar úr um- búðunum, strax þegar heim er komið eða að mmnsta kosti opna pokann vel. Æskilegast er að geyma kart- ölfumar á köldum, dimmum stað í opnu íláti og losa þær úr söMumbúðunum, eins og áður getur. hvort heldur um plast- eða pappírsumbúðir er að ræða, sem þær eru af- greiddar í frá smásala. Sn$flr-V<(>tnani Framhald af 3. síðu. st.iórnarherinn halloka í hverri viðureigninni af annarri, Talið er líklegt að skýrsla þessi sem runnin er undan rifjum bandarisku leynibjónust- unpar hafi verið birt nú til að ýta á eftir kröfum up aukna aðstoð og fjölgun i bandaríska hernum í Suður-Víetnam. Það var fyrr í vikunni boðað í Sai- gon að þangað væru væntanleg- ir 6,000 bandarískir hermenn til viðbótar þeim 16.000 sem fyrir eru í landinu, en bað var síðan borið til baka í Washington, Útför bróðu| okkar og mágs PÉTURS ÞÓRIS ÞÖRARINSSONAR, bakara, fer fram írá Fossvogskirkju föstudaginn 31. júlí kl. 13,30. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim er vilja minnast hans er bent á Sjálfsbjörg félag fatlaðra. Jóhanna Þórarinsdóttir Margrét Þórarinsdóttir Ingolf Abrahamsson ,Tarða'-íöi' mannsins mins og föður okkar, GÍSLA JÓHANNSSONAR skrifstofustjóra. Kleppsvegi 46, fer ftam frá Fossvogskirkju 31. júlí kl. 3 síðdegis. Blóm ''insr.mlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Guðrún Gunnars og börn. AUGLÝSING um skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að síðari hluti aðalskoðunar bifréiða fer fram 4. ágúst til 20. októ- ber 1964, að báðum dÖgum meðtöldum, svo sem hér segir: Þriðjud. 4. ágúst R- 7951 til R- 8100 Miðvikud. 5, ágúst R- 8101 — R- 8250 Fimmtud. 6. ágúst R- 8251 — R- 8400 Föstud. 7. ágúst R- 8401 — R- 8550 Mánud. 10. ágúst -R- 8551 — R- 8700 Þriðjud. 11. ágúst R- 8701 — R- 8850 Miðvikud. 12. ágúst - R- 8851 — R- 9000 Fimmtud. 13. ágúst R- 9001 — R- 9151 Föstud. 14. ágúst R- 9151 — R- 9300 Mánud. 17. ágúst R- 9301 — R- 9450 Þriðjud. 18. ágúst R- 9451 — R- 9600 Miðvikud. 19. ágúst R- 9601 — R- 9750 Fimmtud. 20. ágúst R- 9751 — R- 9900 Föstud. 21, ágúst R- 9901 — R-10060 Mánud. 24. ágúst R-10051 — R-10200 Þriðjud. 25, áéúst R-10201 — R-10350 Miðvikud. 26. ágúst R-10351 — R-10500 Fimmtud. 27. ágúst R-10501 — R-10650 Föstud. 28. ágúst R-10651 — R-10800 Mánud. 31. ágúst R-10801 — R-10950 Þriðjud. 1 sept, R-10951 — R-11100 Miðvikud. 2. sept. R-11101 — R-11250 Fimmtud. 3 sept. R-11251 — R-11350 Föstud, 4. sépt R-11351 — R-11500 Mánud- 7- sept. R-11501 — R-11650 Þriðjud. 8 sept. R-11651 — R-11800 Miðvikud. 9 sépt,- R-11801 — R-11950 Fimmtud 10 sept. R-11951 — R-12100 Föstud. 11, sept. R-12101 — R-12250 Mánud, 14. sept. R-12251 — R-12400 Þriðjud. 15. sépt. R-12401 — R-12550 Miðvikud. 16. sept. R-12551 — R-12700 Fimmtud. 17. sept. R-12701 — R-12850 Föstud. 18, sept, R-11851 — R-13000 Mánud. 21. sept. R-13001 — R-13150 Þriðjud. 22. sept. R-13151 — R-13300 Miðvikud. 23. sept. R-13301 — R-13450 Fimmtud. 24, sépt. R-13451 — R-13600 Föstud. 25, sept. R-13601 — R-13750 Mánud. 28. sept. R-13751 — R-13900 Þriðjud. 29. sept. R-13901 — R-14050 Miðvikud. 30. sept. R-14051 — R-14200 Fimmtud. 1. okt. R-14201 — R-14350 Föstud. 2 okt. R-14351 — R-14500 Mánud. 5: okt. R-14501 — R-14650 Þriðjud. 6 okt. R-14651 — R-14800 Miðvikud. 7 okt. R-14801 — R-14950 Fjmmtud. 8. okt. R-14951 — R-15100 Föstud. 9. okt. R-15101 —- R-15250 Mánud. 12. okt. R-15251 — R-15400 Þriðjud. 13. okt. R-15401 — R-15550 Miðvikud. 14, okt. R-15551 — R-15700 Fimmtud. 15. okt. R-15701 — R-15850 Föstud. 16. okt. R-15851 — R-16000 Mánud. 19. okt. R-16001 — R-16150 Þriðjud. 20. okt. R-16151 — R-16300 Bifrejðaeigendum ber að koma með bifreiðar sín- ar til Bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema fimmtudaga til kl. 18,30, Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi vörubif- reiða skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgiid ökuskírteini, Sýna ber skilriki fyr- jr því, að þifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1964 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bif- reiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sín- um, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1964. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð. þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektnm samkvaemt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn « Reykjavík, 29. júlí 1964. SIGURJÓN SIGURÐSSON.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.