Þjóðviljinn - 09.08.1964, Blaðsíða 5
Sunnuc'agur 9. ágúst 1964 -------------------------------------------------------------- ÞJÓÐVILJINN -------------------------—-------------—---------------------------------------------SÍÐA 5
/ ' '
I
Ígff
HgRMljDA
slR3h!
BRIDGESTONE
DROTTNING'IN AF BERMUDA lcggst að landí við aðalgötuna í
Hamilton. Farþegar þessa 22.575 tonna glæsilega skips ganga upp
á Front Street, scm nefna mætti sýningarglugga brezka heims-
veldísins. Dómkirkjan og ráðhúsið gnæfa yfir húsþökin.
er aðaltungumál á eyjunum og
flestir ibúamna tilheyra brezku
biskupakirkjunni, en aðrir
mótmælendur og rómversk-
kaþólskir eru þar líka til.
Höfuðborg Bermuda er Ham-
ilton og er hún stærsta bo^g-
in með á 4. þúsund íbúa. Áð-
ur var St. George höfudborgin
og aðalhöfnin. _
Þegar fréttist að Islendingar ætluðu að leika landsleik
í knattspyrnu við Bermuda í sumar, munu flestir hafa
komizt að raun um, að þeir vissu harla lítið um þetta
land. Þjóðviljinn vill nú í tilefni af landsleiknum á
morgun skýra frá helztu staðreyndum varðandi þ'jóðina
og eyjamar sem hún byggir.
BERMUDA
Hvert er það land — hver er sú þjóð?
af leið til Virginia og varð
skipreika á eyjunum. Hann
stofnaði þar nýlendu árið 1609,
þrem árum síðar gaf brezka
krúnan eyjarnar Bermuda-
félaginu, en árið 1684 tdk hún
aftur stjórn yfir eyju*um og
síðan hafa þær r»rið brazk ný-
lenda og síðar fyrsta sjá'lí-
stjómarBýlenda B>reta. Eyj-
atnar hafa verið mikilvæg
flotahöfn fyrir Breta síðan
1767. Á Tucker og Morgan eyj-
um var komið upp bandarísk-
um flugbækistöðvum í síðari
heimsstyrjöldinni, og nú hafa
eyjamar verið lagðar undir
bandarískar herstöðvar til 99
ára. >
Sjálfssíjórn
Eins og áður segir er Berm-
uda brezk sjálfstjómarnýlenda
undir stjóm landstjóra. sem
hefur sér við hlið ráðgefandi
framkvæmdanefnd skipaða sjö
mönnum og eru þeir tilnefndir
í hana. Þá er löggjafaráð sem
11 menn eru skipaðir í og svo
þing 36 kjörinna meðlima. Al-
menn skólaskylda er í landinu,
þar eru nokkrir framhalds-
skólar, en menntun er á lægra
stigi en víðast annars staðar í
Norður-Amerfku. íbúar eyj-
anna þykja fhaldsamiv á
brezka siði í lífsháttum. Enska
Bermuda er eyjaklasi í Atlanzhafi skammt
undan strönd Bandarikjanna. Þar er brezk
sjálfstjórnamýlenda.
ing til hins lakara, því koma
Þórólfs ætti að þýða styrk og
meiri trú liðsins í heild á
sjálft sig.
f síðasta landsleik var það
vörnin sem var betri helming-
ur liðsins en framlínan náði
engan veginn saman. Með
þeim breytingum sem gerðar
Framhald á 2. síðu.
eyjarnar eru kóralrif, mjög
fögur að sjá en hættuleg skipa-
ferðum. Eyjamar eru mjög
láglendar og hvergi hærri en
100 m.
Ibúar Bermudaeyja eru um
45 þús., nærri helmingur þeirra
eru svartir, þriðjungur hvítir
menn og hinir afkomendur
Portúgala og svertingja sem
komu frá Azoreyjum eftir að
þrælahald var afnumið þar ár-
ið 1833. Eyjamar eru með þétt-
býlustu löndum á vesturhvelj
jarðar.
Það voru spænskir sjómenn
undir forustu Juan de Berm-
údes sem fundu fyrstir eyjam-
ar árið 1515. Þeim leizt ekki
betur en svo á eyjamar að þeir
nefndu þær eyjar djöfulsins og
gáfu þeim þann vitnisburð að
þar væri ekki annað að finna
en „ofsastorm, þrumur og aðra
hræðilega hluti“. En álit
manna á eyjunum átti eftir að
breytast og þykja þær hið un-
aðslegasta land, eins og orð
Mark Twain hér að ofan vitna
um, og sækir þangað mikill
fjöldi ferðamanna til að njóta
lífsins' á eyjunum.
Brezk nýlenda
Annað nafn eyjanna er Somm-
ers eyjur. kenndar við Sir
George Sommers, sem hraktist
★ Það er haft eftir Mark
★ Twain, að Bandaríkja-
★ maður sem er á leið til
★ sæluvistar á himnum að
★ loknu skikkanlegu lífi á
★ þessari jörð fari ekki
★ lengra en til Bermuda
★ af því að hann heldur
★ að hann sé þar kominrí
★ alla leið.
Bermuda er eyjaklasi í Atl-
anzhafi um 1100 km undan
strönd Bandaríkjanna, suðaust- '
'ur af New York. Eyjaklasi
þessi er hringlaga myndaður
úr um 300 kóraleyjum sem eru
um 50 ferkm að stærð alls.
Áður rhunu eyjamar hafa náð
yfir miklu stærra svæði og
kóralmyndanimar hylja leifar
af eldra landi. og eru þar eld-
fjöll neðansjávar. Umhverfis
------------------------;--:--------<í>
Landsleikurinn
Hver er styrkleiki
Bermudaliðsins?
Af þeim löndum sem ísland
hefur lcikið landsleiki viö mun
minnst vitað hér um lið það
sem leika á við á morgun og
kemur alla leið vestan frá Ber-
mudaeyjum í Karibahafi. Aðr-
ir flokkar hafa ekki tekið á
sig eins langa leið hingað til
landskeppni í knattspyrnu.
Vafalaust hefur knattspyrn-
an borizt þangað frá Bretlandi,
en Bretar ráða yfir eyjunum
sem kunnugt er. Vafasamt er
þó að þeir hafi tileinkað sér
svipaða knattspymu og leikin
er á Bretlandseyjum. í lönd-
um Mið- óg Suður-Ameníku er
ekki leikin eins hörð knatrt-
spyrna og Bretar leika hana
heima hjá sér, og er sennilegt
að þeir Bermúda-búar hafi
meir tileinkað sér svipaða
knattspyrnu og leikin er í ná-
lægum löndum við eyjarnar
Mér dettur í hug að ekki sé.
fráleitt að gera ráð fyrir að
þeir leiki svipaða knattspyrnu
og t.d. Mexikó-menn gera, en
ég sá landslið þeirra leika í
heimsmeistarakeppninni í Sví-
þjóð 1958.
Það sem einkenndi leik
þeirra var það hve mikið vald
þeir höfðu yfir knettinum.
Leiknin og meðferðin á knett-
inum var mjög góð, og það
var eins og þeir væru fyrst og
fremst að skemmta sér, og
hefðu yndi af því að einleika
með knöttinn/ og svo inn á
milli að gera of mikið úr sam-
leiknum. Undu þeir sér hið
bezta bara ef þeir höfðu knött-
inn, og virtust þá ekki hugsa
eins um að komast að marki
mótherjanna. Leikgleðin var
annáð einkenni þeirra. Þeir
komust ekki langt í lokakeppn-
inni; töpuðu t.d. með miklum
mun fyrir Svíum.
Vafasamt er að þetta lið frá
Bermúda sé eins sterkt og lið
Mexikó, og raunar öruggt að
það er ekki eins sterkt. Mexi-
kó-menn réðu yfir miklum
hraða, ef þeir beittu sér, og
voru mjög fljótir að hlaupa
ef á þurfti að halda, og gera
má ráð fýrir að þessir menn
ráði yfir hraða, hann liggur í
landi meðal þeldökkra manna.
Það er því ekki fjarri lagi
að álíta að okkar lið ætti að
geta staðið sig í þessu Berm-
úda-liði. Til þess verður það
þó að ná íram öllu-þvi bezta
sem í því býr.
Takist því ekki ver en á
móti liði blaðamanna á mið-
vikudag aetti þetta ekki að
fara svo illa. Það var góðs
viti að liðið féll betur saman
í síðari hálfleik en þeim fyrri,
og á þvi ekki gerð nein breyt-
®tM&wwwsw m>
UMBOBS- & HEILDVERZUUN
ÖRUGGLEGA LANGBEZTU HJÓLBARÐAR
SEM HÉR HAFA FENGIZT