Þjóðviljinn - 09.08.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.08.1964, Blaðsíða 8
8 SÍÐA Þ7ÖÐVILJINN Sunnudagur 9. ágúst 196« flD°* * moipaDiralI ★ Klukkan tólf í gser var austan gola og þokuloft á Austfjörðum. en annars stillt og bjart veður um allt land. Grunn laegð fyrir sunnan- og suðaustan landið. til minnis ★ 1 dag er sunnudagur 9. ág. Árdegisháflæði kl. 7.21. Þjóð- fundi slitið árið 1851. f ;# Nætur- og helgidagavörzlu í Reykjavík annast þessa viku eða 8—15 ágúst Vestur- bæjarapótek. ★ Helgidagavörzlu í Hafnar- firði 8—10 ágúst annast Ei- ríkur Bjömsson læknir sími 50235. ★ SlysavaTðstofan f Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Naeturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SÍMI 2 12 30. ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Iaögreglan sfmi 11166. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 — SÍMI 11610. ★ Kópavogsaþótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og supnudaga kl 12-16. 9.20 Morguntónleikar: a) Haydn: Sinfónía nr. 83 í g- moll. Hallé hljómsveitin leikur. Barbirolli stj. b) Helen 'Watts syngúr lög eft- ir Brahms. c) Beethoven: Píanósónata nr. 23 í f-moll op. 57 — ,.Appassionata“. Gieseking leikur. d) Hljóm- sveitin Philomusica í Lund- únum leikur. Stjómandi: G. Malcolm: 1: Handel: Concerto grosso í A-dúr, krossgáta Þjóðvijjans * i * i * * Lárétt: 2 fugl 7 tónn 9 ílát 10 hress 12 ríki 13 for 14 verkur 16 sekt 18 lengd 20 frumefni 21 húsi. Lóðrétt: 1 hamrar 3 sk.st. 4 ræktar- lands 5 farvegur 6 ílátið 8 ryk 11 ber 15 fæða 17 skeyti 19 eins. 11.00 Messa í Kópavogs- kirkju. (Séra Felix Ólafs- son). 12.15 Hádegisútvarp: a) Piet Kee leikur á orgel prelú- díu í d-moll eftir Reger. b) Guðrún Á. Símonar syngur „Nafnið" eftir Áma Thor- steinson. c) W. Landowska leikur á sembal fjórar són- ötur eftir Scarlatti. d) Di- vertimento í G-dúr eftir Haydn. Meðlimir úr Vín- aroktettinum leika. e) Vict- oria de los Angeles syngur lög eftir Dupare og Deb- ussy. f) Clifford Curzon leikur píanósónötu í h-moll !.eftir.lLiszL g). Milstein ;og C. Busotti leika verk eftir Brahms og Suk. .14.00 MiðdegiStóftleikar: a) - - Frá- -tóniistarhátíðinni í Stokkhóimi í vor: 1: Strengjakvartett nr. 2 eftir Stenhammar Kjmdel-kvart- ettinn leikur. b) Frá þýzka útvarpinu. — Filharmoníu- sveitin í Múnchen leikur „Don Quixote", op. 35 eftir Richard Strauss. — Ein- leikari á selló Fritz Rieger. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Bamatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). „Litli lávarðurinn“ eftir Hodges Bumett I. þáttur. Niels Reir.bardt Christensen bjó söguna í leikritsform. Hulda Valtýsdóttir íslenzk- aði. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson o.fl. 18.3Q „Sof þú blíðust": Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Tónleikar: Fantasíúr fyrir víólur da gamba eftir Purcell. Þýzkir víóluleik- arar flytja. 20.1CT „Við fjallavötnin fagur- blá: Rannveig Tómasdóttir talar um Veiðivötn. 20.35 Joan Hammond syngur aríur og létt lög með Sin- fóníuhljómsveit Lundúna. R. Bonynge stjómar. 20.55 „Á faraldsfæti": Tóm- as Zoega og Andrés Ind- riðason stjóma þættinum. 21.30 Hljómsveit Tónlistár- skólans í París leikur. Ansemment stj. 1: Boro- din: „Á steppum Mið-Asíu“ 2: Moussorgsky: „Nótt á nornagnýpu." 21.45 Upplestur: Ljóð eftir Ara Jósefsson. Baldur Pálmason les. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. t)tvarpið á mánudagf 13.00 „Við vinnuna". 15.00 Síðdegisútvarp: Guð- mundur Jónsson syngur tvö íslenzk lög. Virtuosi di Roma leika Concerto grosso eftir Corelli. Y. Menuhin og R. Levin leika sónötu í c- moll fyrir fiðlu og pianó op. 45 eftir Grieg. E. Zar- ezka syngur fjörug lög eftir Cljopin. Hljómsveit Tón- istarskólans í París leikur verk eftir Honegger. B. Beardslee sjmgur fjóra söngva op. 12 eftir Weber. Konunglega fílharmoníusv. í London leikur dansrapsó- díu nr. 1 eftir Delius. Þýzk- ir listamenn syngja og leika hressileg lög. Sciasca og hljómsveit leika lög eftir Schubert, Mas- cagni og de Falla. Lög úr söngleiknum „Camival“ o.fl.. L. Armstrong og hljómsveit leika og syngja. 18.JÍ0 Lög úr kvikmyndum: Stanley Black. og hljóm- sveit hans leika. 20.00 Um daginn og veginn. Lárus Salómonsson lög- reglúþjónn. 20.20 Islenzk tónlist: a) Jór- unn Viðar: „Eldur" ballett- tónlist. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur: Dr. Urbanc- ic stjórnar. b) Þorkell Sig- urbjörnsson: „Haustlitir" — Einar G. Sveinbjömsson fiðla, Averill Williams flauta, Gunnar Egilsson klarínetta, Sigurður Mark- ússon fagott, Gísli Magn- ússon píanó, Jóhannes Eggertsson slagverk og Sig- urveig Hjaltested söngur. 20.45 Utvarp frá Laugardal: Sigurgeir Guðmannsson m i § < É í O J/T í cc => fiS Q cC i fi O 1 £L 1 Ralph sér að hann getur ekkert frekar gert og hann aðvarar Jamoto í síðasta sinn: „Fylgið ábendingum mín- um, annars mun illa fara“ Skot frá einum manna Jamoto geigar, Ralph flýtir sér upp í stigann upp í vélina og á leiðinni kallar hann ~97sr ,-mv jftí’it' mrp jsœir yemtr JPzr, til Tönju. „Fljótt, settu gastækið hans Joto í samband" Smáhreyfing, og hið lamandi en enganveginn hættulega gas streymir út. Jamoto og menn hans reyna að flýja, en liggja brátt meðvitundarlausir á jörðinni. smer jshf m Þ>ar sem CHERRY kemur viö gljd skórnir 'i i lýsir síðari hluta landsleiks í knattspymu milli íslend- inga og Bermúdabúa. 21.45 Pósthólf 120: Gísli J. Ástþórsson opnar bréf frá hlustendum. 22.10 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjánsson ritstjóri ræð- ir við prest og bónda, séra Bjama Sigurðsson á Mos- felli. 22.30 Bandarí§k kammertón- list: a) Frederick Jacobi: Ballata fyrir fiðlu og píanó. F. Lack fiðla og I. Jacobi píanó. b) Ellis Kohs: Stutt- ur konsert fyrir strengja- kvartett. E. Shapiro og N. Ross fiðlur, S. Schonbach víóla og G. Reijto sello. 23.05 Dagskrárlok. glettan ,,Nú væri ég að taka við stjórninni á verksmiðjunum þínum ef þú ættir einhverj- ar“. skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 4. þm til Mancester. Liver- pool og Brornborough. Brú- arfoss fór frá Vestmannaeyj- um 3. þm til Cambridge og NY. Dettifoss kom til Rvíkur 7. þm frá NY. Fjallfoss kom til Ventspils 7. þm, fer það- an til Kotka og Réykjavíkur. Goðafoss fór frá Hull 6. þm til Hamborgar. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss kom til Kaupmanna- hafnar 7. þm, fer þaðan til Gautaborgar, Kristiansand og Reykjavíkur. Mánafoss kom til Lysekil 7. þm, fer þaðan til Kaupmannah. Reykjafoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðar, Húsav. Rauf- arhafnar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Selfoss fór frá Hamborg 6. þm til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Hull 5. þm. Væntanlegur til Rvík- ur í dag. Tungufoss fór frá Antwerpen í gær til Rotter- dam og Reykjavíkur. ★ Jöklar. Drangajökull lest- ar á Vestfjarðahöfnum. Hofs- jökull er á leið til Norrköp- ing, fer þaðan til Finnlands, Hamborgar, Rotterdam og London. Langjökull er á leið til Cartwright, fer þaðan til Nýfundnalands og Grímsby. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fer 10. þm frá Bordeaux til Antwerpen, Rotterdam. Ham- borgar, Leith og Reykjavíkur. Jökulfell fer 10. þm frá Is- landi til Camden. Dísarfell fór frá Homafirði 7. þm til Dublin og Riga. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. IJelgafell er í Ventspils, fer þaðan til Leningrad og Is- lands. Hamrafell fór 2. þm frá Batumi til Reykjavíkur. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Mæli- fell er væntanlegt til Grims- by á morgun. messa ★ ÁsprestakalL Messa í Laugamesbíó kl. 11. sunnudag. Sr. Grímur Gríms- son. ★ Grensásprestgkall Messa í Fossvogskapellu kl. 11, sunnudag. Séra Felix Ól- afsson. ★ Kópavogskirkja. Messa kl. 2 sunnudag. Séra Gunnar Ámason. ★ Dómkirkjan. Messa kl. 11 á sunnudag. Séra Óskar J Þorláksson. Útför forseta PóHands Eins og greint var frá í Þjóð- viljanum í gær lézt forseti Pól- Iands, Alexander Zawadski, síð- degis síðastliðinn föstudag, 65 ára að aldri. Útför hans verður gerð í Varsjá á þriðjudagsmorg- un. Af þessu tilefni verður pólska sendiráðið, Grenimel 7, opið kl. 11-4 á þriðjudag og liggur þar frammi bók, þar sem gestir geta skráð nöfn sín í samúðarskyni vegna fráfalls Póllandsforseta. Skákþáttur Framhald af 4. 4. Rxf4 5. Rxd5 6 exd5 7. De2f 8. Df3 9. Be2 10. d4 11. Dxd5 12. Bf3 13. c3 14 Bf4 15. a4 16. Bg3 17. 0—0 18. Hel 19. Bf2 2(X Bdl 21. Ra3 22. Hxe6 23. Bxg4f 24. Rb5 25. Bf3 26 Rc7 27. Khl 28. Rxd5 29. Kgl x 30. Rb6 31. Bd5f 32. Bh4f 33. Bxd8 34. Bxg2 35. Kf2 36 Bh3ý 37. dxe5 38. Kf3 39. e6 40. Bg4 41. h3 42. Kxf4 43. Hfl ■ ' 44. Ke4f 45. Hf7 46. h4 síðu. d5 Rxd5 Bc5 Be7 0—0 c6 Dxd5 cxd5 Rc6 Be6 a5 g5 Í5 f4 Kf7 g4 h5 h4 Kxé6 Kf7 Hg8 Had8 h3 Hd7 hxg2t Bd6 Hd8 Kf6 Kf5 Hxd8 He8 Re5 Kg5 Bc5t Bxb6 Hh8 Kf6 Hd8 Hd2 Bc5 Kg6 Hxb2 Gefið Töluverð átök urðu snemma tafls og sýndist svo sem Mong- ólinn ætlaði að hafa eitthvað upp úr sóknartilraunum sín- um á kóngsvæng, en Stefán tefldi skarpt á móti og tókst að snúa taflinu sér í vil með skörpum leikjum. Er andstæð- ingur hans féll var Stefán með unnið. 3. umferð, undanrásir Hvítt: L. Mjagmarsuren Mongólía. Sva,rt: Stefán Briem, ísland 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bb4 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. exd5 cxd5 "9. 0—0 0—0 10 Bg5 c6 11. Re2 h6 12. Bh4 Be7 13. Rd4 Db6 14. Hel Bd8 15. c4 Bg4 16. Dd2 Re4 17 Bxe4 Bxh4 18. cxd5 cxd5 19. Bf3 Bg5 20 Dd3 Bf6 21. Rf5 Bxf3 22. Dxf3 Dxb2 23. Dxd5 Had8 24. Df3 ’ Hfe8 25. g3 Hxelý , 26. Hxel Dxa2 27 Rxh6ý Kf8 28. Rf5 a5 29. Dc6 Dd2 30. Dc5t Kg8 31 He4 Dd3 32. Dc6 Kh7 33. Re3 Hd6 34. De8 Dblt 35. ICg2 Db7 36. f.3 Hd8 37. Da4 Hd2t 38. Kh3 Dc8t 39. Rg4 Df5 Ilvítur féil á tíma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.