Þjóðviljinn - 11.08.1964, Blaðsíða 6
g SlÐA
HÖÐVILIÍNN
Þriðjudagur 11. ágúst 1964
SS GRÍPUR
TIL WUWA
líkkista" sem Siiorzeny ógnaði öðrum þjóóum med og sveik
sína cigin.
1944 voru örlög Þýzkalands
ráðin, ósigurinn óumflýjanleg-
ur. Á austurvígstöðvunum
vann Rauði herinn hvern stór-
sigurinn af öðrum. Þýzki her-
inn hafði ekki nema um eitt
að velja: skipulagslausan
flótta.
Á miðju ári voru ensku og
bandarísku hersveitirnar, sem
sóttu upp eftir íttalíu, komnar
norður til Florens.
Það var ekki fyrr en nú, að
vestunveldin settu her á land
í Norður-frakklandi og tveim
mánuðum síðar í Suður-Frakk-
landi, og hófu sóknina.
Hernaðarmáttur Hitlers dvín-
aði óðum. Hcrinn örmagnaðist
á vígvöllunum í Sovétríkjun-
um. Um átta miijón hermanna
og liðsforingja lágu ]>ar eftir
eða lentu í fangabúðum.
190.000 fallbyssur voru eyði-
lagðar eða skildar eftir á flótt-
anum. 55.000 brynvagnar vörð-
uðu flóttaleiðirnar.
Krosstréð í íofther Görings
var brotið. Leifarnar af um
100.000 háprísuðu alúminíum-
fuglum hans lágu á víð og
dreif um Evrópu. Tveir þriðju
þeirra; 62.000 komu ekki til
baka úr arásarferðum sínum
yfir sovézkt landsvæði.
Með hjálp radarsins, sem
tekinn var til notkunar í sjó-
hernaði unnu Englendingar og
Bandaríkjamenn hægt en ör-
ugglega á í baráttunni við
þýzka kafbátaflotann. Frá
haustinu 1943 var að jafnaði
einum kafbát sökkt á dag.
Margar hergagnaverksmiðj-
ur og verkamannahverfi breytt-
ust í eyðimörk eftir loftárásir
vesturveldanna. Aðflutnings-
leiðir til vígvallanna voru
eyðilagðar.
En í þessu standi boðaði
Goebbels „ægilegt undravopn“
sem almennt var kallað „Wu-
wa“ (Wunder Waffen þ.e.
undra- eða kraftaverkavopn),
sem átti að skipta sköpum í
stríðinu. Hann sá um að von-
glaður orðrómur var breiddur
út og enn á ný lét hluti þýzku
þjóðarinnar ginnast.
Fasistarnir áttu enn eitt
gjöreyðingarvopn á lager. Að
sjálfsögðu átti SS bæði að sjá
um hina leynilegu framleiðslu
og nota vopnið. Maðurinn, sem
byggði líkbrennsluofna og gas-
klefg fyrir fjöldamorðin í
fangabúðum þjóðverja, Hans
Kammler,, var einnig umboðs-
maður Hitlers fyrir V-vopnum
(V = Vergeltung = makleg
málagjöld.)
12.000 fangar úr fangabúff-
unum nærri Nordhausen
hurfu niffur í djúp námugöng
hálfan annan kílómetra niffur
í jörffina. Þar fjarri dagsljós-
inu voru pólitískir fangar frá
Þýzkalandi, Tékkóslóvakíu,
Fóllandi, HoIIandi og Frakk-
landi neyddir til aff vinna 18
tíma á dag aff smíffi eldflauga,
sem forstjórinn í tilraunastöff-
inni í Peenemúndc SS maff-
urinn Wcrnher von Braun
hafði undirbúiff. (Hann er nú
aðal eidflaugasérfræffingur
BanSarik janna). Á næturnar
var eldflaugum af gerffunum
V 1 og V 2 skipaff upp úr
námunum og svo dauffum
föngum.
Óþolandi vinnuskilyrði kost-
uðu er tímar liðu 50.000 fanga
lífið, en Buchenwald fangr-
búðirnar sáu fyrir nauðsynlegu
vinnuafli.
Framleiðslan á V 1 gekk
undir merkinu Fzg-76 og var
höfuðverkefni Fieseler-verk-
smiðjanna. Hver þessara dyna-
mitvindla kostuðu þýzku þjóð-
ina 200.000 ríkismörk stykkið,
V 2 kostaði 330.000 mörk stykk-
ið og það þó fangarnir ynnu
kauplaust, eina sem þeir fengu
var þunn súpa og brauðbiti
á hverjum degi.
í miðjum júní 1944 héldu
þcir Hiíler, Himmlcr, Göring
og Keitel að nú væri tii nógar
birgðir ' af V-vopnum til að
hefja úrslitaorustuna. Upp frá
því var 10.000 V-1 eidflaugum
og 3000 V-2 skotið yfir sundið
til Englands á London.
Hitlersklikan hafði valið
London að skotmarki af mörg-
um ástæðum. _ Fyrst og fremst
mæltu verkfræðingamir með
marki, sem væri stórt að flat-
armáli — vegna þess að V-1
var ekki nógu markvís. Og
London með útborgum sínum
náði yfir 300 ferkflómetra.
Þar við bættist og. að Hitler
og hershöfðingjaráð hans höfðu
tiltölulega litið af V-eldflaug-
um og vildu serm allra skjótast
geta drepið eins marga og
eyöilagt eins mikið og mögu-
legt væri. til þess að valda
þannig mestri skelfingu óvin-
arins. 1 London þjuggu á þess-
um tíma rúmlega átta miljón
manns.
Og loks mundi V-vopnið eft-
ir ráðagerðum þeirra Hitlers
knýja ensku stjómina til þess
að semja um þá málamiðlun
við Þýzkaland, sem leyniþjón-
usta SS og helztu einokunar-
hringir Þýzkalands höfðu lengi
verið að makka um við full-
trúa Englendinga og Banda-
ríkjamanna. Þessir aðilar leit-
uðu eftir sérfriði við vestur-
veldin, til þess að geta síðan
af öllum kröftum sem eftir
voru, eftil vill þar að auki i fé-
lagi við vesturveldín haldið á-
fram árás sinni ó Sovétríkin.
En í þetta sinn reiknuðu
svörtu villimennimir dæmið
skakkt. Vissulega ollu V-eld-
flaugarnar sem ientu í London
geysilegum eyðileggingum og
þynntu raðir Englendinga. Farg
óttans þyngdist dag frá degi á
íbúum Lundúna. En aðeins
þriðja hver V-eldflaug. sem
skotið var upp komst í mark.
Hinar sprungu á skotpöllun-
um, hröpuðu í Frakklandi eða
Norðursjó, eða þá hugdjarfir
enskir flugmenn beindu þeim
af leið eða skutu þær nidur.
Þessi miklu afföll voru af
mismunandi orsökum.
Þó dauðinn vofðí yfir létu
fangarnir. sem unnu við eld-
flaugasmíðina ekkert tækifæri
ónotað .tii að skemma þær. Og
loks vóru eldflaugarnar hvorki
fuilreyndar né fullgerðar, þrátt
fyrir iangan tilraunatíma.
A nokkrum vikum brenndu
vitskertu reikningsmeistaramir
kringum Hitler á' þennan hétt
meir en þrem miljórðum ríkis-
marka í .,undravopniö“, sem
uppfyllti ekki ,þær vonir Sem
við það voru bundnar.
Þeir urðu lflca brátt að við-
urkenna að V-vopnið þeirra
mundi ekki knýja fram þann
„endanlega sigur" sem búizt
hafði verið við. Ráðleysi rikti
á verkfræðiskrifstofum SS eft-
irlaetisins Wemher von Braun.
Fl|úgandi líkkistur
Þannig var ástandið, þegar
SS-stormsveitarforipginn Skor-
zeny gekk enn einu sinni fram
fyrir skjöldu.
Frá því í febrúar 1944 var
Skorzeny samkvæmt ósk Hitl-
ers fyrir þeirri deild f leyni-
þjónustu SS sem sá um ,.sér-
stök vopn.“
Fyrst heimsótti hann Valerio
Borghese fursta, sem var trúr
MussoHni fyrr og síðar og var
yfirmaður „X. Flottíglis MAS“.
Það kom brátt í Ijós hvað bjó
Mannað eyðingarvopn „fljúgandi
undir þessu. Fasistafurstinn var
húsbóndi ítalskra froskmanna.
mannaðra tundurskeyta og
sprengjubáta. Borghese virti
uppgjöf Italíu að vettugi. Und-
ir stjóm-þýzkra foringja barð-
ist hann skilyrðislaust gegn
Bandamönnurn. Skorzeny kynnt
ist hjá Borghese því, sem hann
var að vinna að með varasjó-
liðsforingja Hitlers H. G. Al-
exander Heys. Frá þessum
tímum skrifaði Skorzeny: „Heye
sjóliðsforingi og samstarfs-
menn hans munu nú á riokkr-
um mónuðum koma fram með
ný og mikilvæg sérvopn sem
byggð væru á reynslu ítala.
Allt varð að gerast eins fijótt
og mögulegt væri, því við viss-
um allir að við höfðum ekki
mikinn tíma að missa. Stríðinu
var að Ijúka."
Samkvæmt tilmælum Skorz-
eny þjálfaði Heye SS-menn til
að nota þessi sjóhemaðartæki.
Sem yfirmaður skemmdar-
verkastarfsemi áskildi Skorz-
eny sér rétt til yfirstjómar
þessara „sérvopna" á ám og
vötnum, en Heye ótti að sjá
um úthafsstrendur.
16. september 1944 þeytti
hirðmólgagn Hitlers lúðra með
miklum fögnuði:
Sprengjubátar
..Einnig sjálfboðaliðar úr
licmura og SS. sem þekkja til
sjómennsku eru teknir í raðir
foringja á sprengjubátum sjó-
hersins. Þessir einherjar eru
flestir kornungir. Þeir leggja
fram líf sitt til þess að geta
barizt í návígi á sjónum þar
sem þeir eiga allt úndir sjálf-
um sér. Hluti þeirra hefur lýst
því yfir fyrir brottförina. að
þeir muni stefna á sérstaklega
mikilsverð mörk án tillits til
möguleika þess að snúa aftur.
Fram á þennan dag bíða
unnustur, feður og mæður, já
heilar fjölskyldur eftir tilkynn-
ingu um dauða þeirra, sem
veru til einskis reknir í þá '
votu gröf.
En þetta var enn ekki nóg
fyrir Skorzeny. Hann hafffi
uppi áætlanir um þaff hvern-
ig mætti á einfaldan hátt
tryRBja markvisi V-eidflaug-
anna. Þegar ekki var um hans
eigið lií að ræða var Skorzeny
ekki að sýta smámunina. Hann
. beitti sér fyrir tilraunum með
manna»>o.r V-eldflaugar. Hann
viliK innleiða hið hroðalega
hugtak: ,,SV“-framlag (sjálfs-
morðsframiag) í fasistíska flug-
herinn.
Að dasmi hinna mönnuðu
tundurskeyta vildi Skorzeny nú
koma upp „flugsprengju". sem
flugmaður stýrði beint í mark.
Á nokkrum vikum urðu óljós-
ar hugmyndir hans áþreifan-
legar.
Werner von Braun fann að
þetta var eini möguleiki hans
til að hressa upp ó orðstír
sinn. sem hefði nokkuð dapr-
azt í augutn Hitlers. Hann varð
samstundis með hugmynr^^ii.
— Flugmálaráðuneyti ríkisins
sendi Theodor nokkurn Benne-
cke, sem var fagmaður í þess-
ari grein til að hjálpa Skorz-
eny með ráðum og dáð. Eftir
stríðið er Benecke nú orðinn
ráðuneytisstjóri í Vestur-Þýzka
hermálaráðuneytinu í þeirri
deild sem annast tækni í flug-
hemaði.
Fyrstu tilraunaflugmennirnir
voru enn að farast á tilrauna-
svæðinu við Rachlin þegar
Skedzeny. maðurinn með örið.
boðaði komu sxna á fund
Himmlers.
Himmler varð gagntekinn af
tillögu hans um að ráðast á
New York með mönnuðum
sprengjum sem skoiið væri úr
kafbátum. Slíkar árásir á bæ-
inn við mynni Hudsonfljótsins
með átta miljón íbúum taldi
hann að . mundi vel til þess
fallnar til að koma Bandaríkja-
mönnum á kné og gera þá
samningafúsari með tilliti til
þess að semja sérfrið við'Hitl-
ers-Þýzkalandi. Það sem vakti
ekki síður fyrir Skorzeny um
þessar mundir var að auka
starfsemi deiidarinnar í ,,Op-
eration Zeppelin", sem starfaffi
fyrst og fremst að því aff
safna öllum gögnum um þaff
hveraíg bezt væri að hitta á
veikustu punkta f sovézkum
Iðnaði og aðflutningsleiðum . ..
T. d. væri hægt að láta flug-
vélar fiytja V 1 í nágrenni við
skotmarkið, og skjóta þeim sið-
an beint í mark með sjálfs-
morðsflugmanni . . . Fyrst og
fremst skyldu árásirnar beinast
að iðriaðarsvæ.ðunum Kujbys-
jev, Tsjeljabinsk, Magnitogorsk
en þeim átti líka að koma fyr-
ir á öðrum svæðum hinu meg-
in Uralfjalla. . .
Það er auðséð að svartbrúnu
sérfræðingamir gerðu sér mikl-
ar vonir í töpuðu stríðinu, en
höfðu lítið af vopnum.
Hvað sem á gekk var Skorz-
eny ævinlega í fararbroddi
þeirra er vildu gjarnan „skjóta
upp“ mönnutn, Þjóðverjum i
árásir á London, New York og
Kujbysjev. í)0 slíkir tilvonandi
sjálsrporðingjar voru nú í
undirróðursskóla Skorzeny í
Friedenthal.
„Undravopn" Skorzeny , urðu
mannfólki af^ bana og voru
ekki annað en stórkostlegur
svíndill gegn þýzku þjóðinni.
Þau gátu ekki vitund seinkað
sigursælli baráttunni gegn fas-
ismanum.
Samstarfsmaður Skorzeny við gerð „undravopnsins“J scm átti að
nota á sovézkar, enskar og bandarískar borgir: Werner von Braun.
Hann hefur hiotið heiðursmerki frá Hitler og Eisenhower og
fyrrum forseta Vestur-Þýzkalands Heuss, sem er hér með honttm.
\
Svíar leita til Búlgaríu til
að rúða bót ó tannlæknaskorti
STOKKHÓLMI, 7/8. — Mikill
skortur er á tannlæknum í Sví-
þjóff og hafa Svíar nú lcitaff
alla leiff til Búlgaríu til aff bæta
úr honum. Hópur búlgarskra
tannlækna er vænlanlegnr í
þessum mánuði til Svíþjóffar.
Hér er um að ræða 15 tann-
Iækna og munu þeir allir starfa
£ Norrbottenfylki í Norður-Sví-
þjóð þar sem læknaskorturinn
er einna verstur, þó að hann
segi einnig til sin annarsstaðar
í landintu
Búlgörsku læknarnir munu fá
sörr.u laun og sænskir starfs-
félagar þeirra, þ. e. 3.000 til
4.000 sænskar krónur á mánuði,
en auk þess ókeypis ferðir og
laun meðan þeir verða á ném-
skeiði í sænsku.
Það var formaður fylkisstjórn-
arinnar í Norrbotten sem átti
hugmyndina að flytja inn búlg-
arska tannlækna. ' Hann var
staddur nýlega í Búlgaríu og
kvartaði þá sáran yfir tann-
Tæknaskortinum heima. Honum
var þá sagt að það væru eigin-
lega of margir tannlæknar í
Búlgaríu og gætu Búlgarar því
auðveldlega hlaupið undir bagga.
Búlgörsku tannlæknárnir hafa
ráðið sig til þriggja ára.
Það má telja athyglisvert að
Búlgarar sem fyrir fáeinum ár-
um voru frumstæðasta þjóð álf-
unnar skuli þannig geta hlaupið
undir bagga með Svíum, einni
auðugustu þjóð heims.
VOLKISCHER®BEQBACHTER |
. •• ••:;=
Neues Kampfmittel: Sprengboote MWBBWj
aus deni Heer und der ff. díe ari’manhische Vorkenntnisse besitzen, sintl in die Rethen. der Kampfmittelfahrer der Kriegsmarine ííbernommen worden. Meist sínd diese Einzelkiímpíer noch blutjung. Sie setzen ihr Leben als auf sich aileingestellte Nah- kímpfer des Seekrieges vol! ein. Eine An* zahl von ihnen hat vor dcr Ausfahrt er- klárt, ohne Rðcksicht auf die Möglichkeit einer Heimkehr besonders wirhtíge Ziele anzusteuem.
Hirðmálgagn Hitlers Völkischer Bcobachter incö gt c.mjui uni
hin nýju hernaðartæki, sem sjálfsmorðingjar át-.u að stjórna.
| Wl.HN;tnr • ’• ÍVv >
r o <S22
I U'NT.'N HIL, ,\«A
21. Jull lv«» 1
S«hr gechrter Htrr Mader,
SS-Obersturtabanníuehrcr Otto Skoríeny habe lch nlc kenncngclcrnt,
doch weiat ích, dcss cr mlt Angehocrigen dcr Luftvaffen-ErprobungsstcMc
Pccncnuende Wc*t in Vcrblndung gestraiKÍen und elnen entscheidenden Ein-
fluas auf dle Entvlcklung dcr bemanntcn V i auageucbt hflt, deren Flug-
erprobung ln Laerz bel Rechlln atctttand.
1 bréfi til Juliusar Mader heldur WerPer von Braun þvi uam,
aff hann hafi ekki þekkt Skorzeny, en staðfestir þó að hann
hafi haft áhrif á gerð mannaðra V-l.