Þjóðviljinn - 11.08.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.08.1964, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 11. ágúst 1964 MðÐVILJINN SlÐA 3 fbúðir til sölu Höfum m.a. til sölu eftir- taldar íbúðir: 2ja herb. risíbúð í stein- húsi Yið Holtsgötu. Út- borgun 150 búsund kr. 3ja herb. íbúð á haeð ' ste'nhúsi við Langholts- veg. Verð 460 bús, kr. 2ja. herb fbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. 2ja herb. íbúð í kjallara í Norðurmýr-i. 2ja herb. íbúð á hæð við Hraunteig. 3ja herb. íbúð í góðu standi á jarðhæð við Hauðalsek 3ja herb. íbúð í timburhúsi við Hverfisgötu. Allt sér. 3ja herb íbúð á 4 hæð við Hringbraut. 3ja hcrb. íbúð á hæð við Grettisgötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 4ra herb. íbúð á hæð við Eiríksgötu. 4ra herb. ibúð á hæð við Leifsgötu. 4ra herb. ibúð á hæð við Hringbraut. 5 herb. glæsileg endaíbúð á 2. hæð við Hjarðar- haga. 5 herb. íbúð á hæð við' Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð við Grænuhlíð 2ja. 3ja, 4ra og 5 herb i- búðir og einbýlishus i smíðum i Kópavogi. Hús á Selfosesí með tveim íbúðum. Lágt verð og lág útborgun. H*ús eða íbúð óskast til kaups i Borgamesi. Tjarnargötu 14. Landsleikurinn AIMENNA FASTEIGNASAl AW UNDA^GATAS^^JlMl^irtSO 1ÁRUS Þ- VALDIMARSSON ÍBÚÐIR Óskast Höfpm kaupendur með miklar útborganir að öll- um stærðum íbúða, ein- býlishúsum, raðhúsum, par- húsum. TIL KAUPS EÐA LEIGU ÓSKAST: 2—3 lierbergi undir skrif- stofur, við Laugaveg eða nágrenni. T I L S Ö L U : 2 hevb. risíbúð við Lindar- götu. 2 herb. íbúð í Vesturborg- inni, á hæð í timburhúsi, hitaveit, útb. kr. 175 þús. Laus .strax. 2 herb. íbúð í Skjólunum, lítið niðurgrafin í steypt- um. kjallara, sér hitalögn. Verð kr. 320 þús. Laus ''strax. 3 lierb. góð kjallaraíbúð við Miklubraut. 3 herb. vönduð hæð við Bergstaðastræti, allt sér. Laus strax. 3 herh. ný og vönduð kjall- araíbúð við Bræðraborg- arStlg. 3 herb. hæð í steinhúsi við Þórsgötu. 4 herb. góð risíbúð rétt við Miklubraut, útb. kr. 250 þús. 4 herh. íbúð í smíðum, a hæð við Ljósheima. Góð 5 herb. ný og glfesileg íbúð í háhýsi við Sólheima, frábært útsýni. Vélasam- stæða í þvottahúsi. 5 herh. -hæð í steinhúsi við Nesveg, (skammt _frá Is- birninum), allt sér, útb. 250 þús. 5 herb. nýjar glæsúegar i- búðir í Hlíðunum og við Rauðalæk. Framhald af 5. síðu. ari átaka og á 25. mínútu gera þeir mjög gott áhlaup hægra megin, þar sem knöttur- inn gengur frá man'ni til manns, og endar með því að innherjinn vinstri, sem er kominn út til hægri, sendir knöttinn yfir til Wright sem fylgt hafði fast eftir og er frír os ósnortinn af varnarmönn- um, sendir knöttinn óverjandi í markið: 3:3. Hófst nú skemmtileg bar- átta um það hvor mundi setja sigurmarkið, og aðeins voru eftir 3 mínútur og allt stóð við það sama. Þá fær fsland horn, og tekur Ríkarður það mjög vel, og Ellert með sinn góða skalla notar snildarvel möguleikann og skallar óverj- andi í markið, og þar við sat. Eins og fyrr segir, ekki ó- réttlát úrslit. \ Ekki stórbrotin knatt- spyrna Eins og fyrr segir var leik- urinn skemmtilegur og spenn- andi, og er það ekki svo lítið . atriði fyrir áhorfendur. Hann var ekki að sama skapi vel Ieikinn og of mikið af óná- kvæmni af landsleik að vera, of mikið um stórar og langar spyrnur. og staðset.ningar og hreyfanleiki var ekki hin sterka hlið liðanna. fsland náði þó sínu betri leik núna en á móti Skotlandi um daginn, enda var mótstgð- an mun meiri þá en hún var í gærkvöld. Liðin Styrkur gestanna lá fyrst og fremst í meiri hraða. þeir kunna líka mun betur þá list að skalla knött, en Islend- ingamir, annars er margt líkt um lið þessi og þa« standa á svipuðu stigi knattspymulega. Beztu menn gestanna voru hægri bakvörður Woolard og miðvörðurinn- Ðaniels og mið- herjinn, sem gerði Högna oft erfitt fyrir. Útherjinn vinstri Wright gerði ýmislegt laglega. Markmaðurinn várði stundum vel en maður hafði það á til- finningunni að hann væri svo- lítið óömggur, ætti erfitt með að festa knöttinn í höndum sér. Hvort sem það hefur verið kuldinn eða hvað. þá kom það fyrir hvað eftir annað að gest- imir lögðust niður, og engdust af sársauka, sem var sinadrátt- ur, og tafði það leikinn nokk, uð. og það svo að dómarinn varð að fara með einn þeirra útfyrir völlinn. Vera má að býrj unarhraðinn sem í leiknum var hafi verið of rpikill fyrir þá og þreyta hafi orsakað sinadráttinn. Allt voru þetta geðþekkir menn á leikvelli, sýnilega mjög leik- glaðir og börðust með festu og vilja allan tímann. Vörnin í Isl. liðinu tókst ekki eins upp og móti Skotlandi, og opnaðist hún oftar en góðu hófi. gegndi. Vera má að það hafi haft sín áhrif að Sveinn Teitsson var ekki í „essinu“ sínu þennan leik. og það var eins og það hefði áhrif á Jón Leosson sem þó slapp nokkuð sæmilega frá leiknum. Þórólfur var bezti maður framlínunnar, án þess að koma nokkuð á óvart, og var styrkur fyrir liðið. Karl átti líka mjög góðan leik og ógnaði vörn Tugþn Framhald af 5. fUt síðu. K. Eriksson, S 3,00 (328) ísland 11382 stig Sriþjóð 10341 stig Noregur 10321 stig - Spjótkast Árang. st. Kj. Guðjónsson, f 58,58 f701) Valbj. Þorlákss., f 56.22 (650) K. Skramstad,. N 54,98 (626) O. M. Lerfald. N 53,79 (602) K, Eriksson, S 53,20 (590) M. Schie. N 48,29 (4961 T. Carbe, S 48.03 (493) Ól. Guðmundss., f 46,72 (469) •P von Schéele, S 46,10 (458) Ísland 12733 stig Svíþjóð 11292 stig Noregur 11135 stig 1500 m hlaup Árang. st. K. Eriksson, S 4.16.3 (660) O.'M Lerfald, N 4.18,4 (635) Ól. Guðmundss., f 4.19,7 (617) M. Schie, N 4.28.9 (516) T Carbe, S 4.30.0 (506) P von Schéele, S 4.39.3 (419) K. Skramstad, N 4.40,5 (409) Valbi Þorlákss.; í 4.56,6 (286) Kj. Guðjónss., í 5.06,2 (222) ísland 13241 stig Noregur 12270 stig Svíþjóð 12249 stig Hjúkrunarféiag íslands heldur félagsfund í fundarsal Hótel Sögu, í dag (þriðjudag) kl. 21,00 stundvíslega. DAGSKRÁREFNI: 1. Byggingarmál Hjúkrunarskóla íslands. 2. Félagsmál. Nauðungaruppboð verður haldið á Grófarbryggju í Reyk’javík mið- vikudaginn 19. ágúst n.k. kl. 11 f.h. Seld verða VEB steypuhrærivél 500 lítra (mótor- knúin diesel ca. 12—14 ha„ árgerð 196j) á gúmmí- hjólum, eign þ.b. Ölvis h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgurfógetaembættið í Reykjavík. Bermuda sem óttaðist hann. Karl hafði þó á móti (sterkasta mann þeirra, en þessi nýliði lét það engin áhrif hafa á sig og sýndi enga minnimáttar- kennd. Eyleifur náði ekki verulegum tökum á stöðu sinni en gerði þó margt laglega og átti þátt i tveim markanna. Rikarður er alltof óstöðugur í stöðu sinni sem miðherji, þó kom hann oft inni þar sem tækifærin voru, en þá virtist horfin skot- harkan sem áður. Ellert Slapp vél frá leiknum, og átti 2 mjög góð mörk. Heimir í markinu varði það sem varið varð. Liðið í heild féll nokkuð vel saman. en samt á það að geta náð nokkuð méiru út úr leik sínum en því tókst í þessum leik, snertir það bæði suma einstaklinga og eins hina skipulagslegu hlið. Dómari var Svíinn Eínar Bo- ström og dæmdi nokkuð vel. Veöur var hið ákjósanlegasta og áhorfendur 7—8 þúsund. Frimann. ASVALLAGOTU 69 SÍMAR 21515 — 21516 KVÖLDSÍMI 3 36 87 HÖFUM KAUPANDA AÐ: 2—3 lierbergja íbúð. Út- borgun kr. 500 þús. 4 herbergja íbúð í sambýl- ishúsi. Útborgun kr. 600 —700 þús. Einbýlishúsi eða hæð í tví- býlishúsi. Útborgun kr. 1.000.OOO.oo. TIL SÖLU: 3, herbergja jarðhæð við Langholtsveg. Allt sér. 4 herbergja íbúðarhæð á 1. hæð við Langholtsveg. 3 herbergja íbúð á falleg- um stað við sjóinn í Vesturbænum. 4 herbergja vönduð íbúð í Heimunum. TIL SÖLU í SMÍÐUM: 150 fermetra fokheldar hæðir í Vesturbænum. Allt sér á hæðunum. Tveggja íbúða hús. Hita- veita. 2 herbergja hæðir í aust- anverðri borginni. Seld- ar fokheldar. 3 herbergja hæðir á Sel- tjarnamesi. Allt sér. 5 herbergja fallegar hæð- ir á Seltjarnamesi og VÍðar. Einbýlishús ca. 180 ferm. á eignarlóð á Seltjarnar- nesi. Selst fokhelt. 160 fermetra hæð í smið- um. Selst fullgerð með bílskúr. Viðurkenndur staður. Hitaveita. Allt sér á hæðinni. 160 fermetra fokheld hæð í tvíbýlishúsi í austan- verðri borginni. Allt sér á hæðini. 150 fermetra hæð á hita- ‘ veitusvæðinu. Selst til- búin undir tréverk og málningu. íbúðin er þeg- ar tilbúin til afhending- A fgreiðslustjórí éskast Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða duglegan mann til að stjórna afgreiðslustörfum. Tilboð er greini heimilisfang, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þm. merkt „Gott starf — 75“. UTSALA Karlmannaföt Stakir jakkar áður kr. 2450,00 nú kr. 650,00 áður kr. 1500,00 nú kr. 500,00 Laugavegi 81. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkurflugvallar. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist að aðalskoð- un bifreiða fer fram. sem hér segir: Fimmtudaginn 13. ágúst J-1 til J 100. 'Föstudaginn 14. ágúst J-101 og þar yfir. Bifreiðaskoðunin fer fram við lögreglustöðina of- angreinda daga frá kl. 9 til 12 og 13 til 15,30. Við skoðun skal umráðamaður bifreiðar færa sönn- ur á að bifreiðaskattur sé greiddur og sýnd skulu skilríki fyrir því að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanrælfi einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta á- byrgð sapikvæmt umferðalögum nr. 26 frá 1958 og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til gkoðunar á áður auclýstum tíma, ber honum að tilkynna mér það bréflega. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera læsileg og þeim er þurfa að endumýja númerasnjöld bifreiða sinna er ráðlagt að gera það nú þegar. Skoðunardagar fyrir bifreiðar skrásettar JO verða auglýstir síðar. Athuga ber, að þeir er hafa útvarpstæki í bifreið- um sínum, skulu hafa greitt afnotagjald þeirra áður en skoðun fer fram. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga-að mál / • Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 7. ág. 1964. Björn Ingvarsson. UTSALA HJÁ ANDRÉSI HERRADEILD (I. hæð): Karlmannaföt, unglingaföt, drengjaföt. verð frá kr. 500,00 Stakir jakkar, stakar buxur — mikill afsláttwr. Gerið géð kaup. — Kaupið skólafötin á ótrúlega lágu verði. HERRADEILD (götuhæð): Karlmanna-, unglinga- og drengjaskyrtur. Verð frá kr, 85,00. og peysur með allt að 40% afslœtti. DÖMUDEILD (götuhæð): Kvenkápur, unglingakápur, dragtir. Verð frá kr. 750,00. Kaupið skolakápurnar meðan verðið er lágt. Auglýsið í Þjóðviljanu. i *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.