Þjóðviljinn - 14.08.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.08.1964, Blaðsíða 1
Föstudagur 14. ágúst 1964 — 29. árgangur — 18T. tölublað. Þórsmerkurferð ÆFR og ÆFH Fylkirigardeildirnar í Reykjavík 03 Hafnarfirði efna til ferðar í Þórsmörk á morgun kl. 14, frá Tjarnargötu 20. Upplýsingar um ferðina er unnt að fá í símum 17513, 22890 og 50308. Áhugamenn eru hvattir til að leita upplýsinga eigi síðar en í dag og farmiða- sala verður í Tjamargötu 20- frá kl. 19 — 23,30 í kvöld- HEFUR ÁLA CNIN6ARREGL- UNUM EKKIVERIB FYLGT? □ Þjóðviljinn hefur haft spurnir af því, að svo virðist sem æði mörg dæmi séu um það, að álagningarreglum borgarinnar hafi ekki veri ð fylgt við álagningu útsvara. Samkvæmt reglum, sem samþykktar hafa verið eru ýmis konar bætur svo sem ellilífeyrir, fjölskyldubætur o.fl. frá- dráttarbærar við álagningu útsvara. B Þjóðvil'jinn hefur hins vegar heyrt um allmörg dæmi þess, að þetta hafi ekki verið gert, og virðist því úrvinnslu ska+tf'rarnialanna harla ábótavant, áður en vélarnar, Hætt við vatnsskorti íborg- inni ef þurrkakafii kemur □ Þjóðviljinn snéri sér í gær til vatnsveitustjóra og innti hann eftir því hvenær vatnsgeymirinn mikli sem verið er að reisa í Ösk'juhlíðinni yrði fullbúinn og tekinn í notk- un. Sagðist hann ekki geta sagt um það fyrir víst en það yrði allavega einhvern tíma í haust. sem Missir Glaumbær vínveitingaleyfið? ★ Þjóðviljinn hefur það eftir áreiðanlegum heimildum að vxnveit- ingaleyfi verði tekið af skemmtistaðnum Glaumbæ á næstunni. ★ Húsið mun hvað eftir annað hafa verið staðið að því að veita ung- lingum innan lögaldurs vin og er hið margítrekaða brot á þessu ákvæði áfengislöggjafarinnar tilefni sviptingar vínveitingaleyfisins. ★ Það hefur ekki áður komið fyrir að' hin svonefndu „fyrsta fiokks hús“hafi misst vínveitingaleyfið en hins vegar er það kunn- ugt að eitt hús áður hefur sætt þessum aðgerðum, þ.e. Þórskaffi. Verktakinn sem tók að sér byggingu geymisins átti að skila honum fullbúnum sl. vor en það hefur dregizt og er enn ekki að fullu lokið að steypa geyminn upp. Hann er í tveim hólfum og er norðurhólfið að verða búið en nokkuð er enn eftir af suður- hólfinu. Einnig þarf að mála geyminn innan áður en hægt er að taka hann í notkun. Eftir er líka að steypa þak á mælahúsið við geyminn og ganga frá leiðsl- um í það en lögnum vatnsæða að og frá geyminum sem vatns- veitan annaðist sjálf var lokið í vor. Þjóðviljinn spurði vatnsveitu- stjóra einnig eftír öðrum fram- kvæmdum á vegum vatnsveit- unnar og sagði hann að í júní sl. hefði verið tekin í notkun til reynslu dælustöð við Stóragerði og hefði hún gefizt vel. Þá sagði vatnsveitustjóri að komið væri til landsins pípuefni til Bullaugnavirkjunarinnar en eftir er að leysa það út. Vegna fjárskorts verður ekki hægt að ráðast í framkvæmdir' við virkj- unina sjálfa fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári en þá verður a.m. k. lögð aðalvatnsæðin í sambandi við hana. Fara þær framkvæmd- if eftír því hvað mikið fé verð- ur fyrir hendi til þeirra. Að lokxim sagði vatnsveitu- stjóri að vegna óþurrkanna í suitiar hefð' ekki verið um vatnsskort að ræða í borg- inni en Gvendarbrunnar hefðu þó verið fullnýttir og kæmi Góðnr síldarafli hjá Norðmönnum BERGEN 1378 — Síldarafli Norðmanna varð allmiklu betri en íslendinga fyrstu vikuna í ágúst. Þá öfluðu norsku bátam- ir 185.000 hektólítra, en bræðslu síldarafli fslenzku bátanna sem eru miklu fleiri var þá samtals 167.000 hektólítrar. Skýringin er sennilega sú að norsku bátarnir voru að veiðum 220 sjómílur norðaustur af íslándi. en ís- lenzku bátarnir héldu sig aðal- lega miklu nær landi. þar sem minni sfld var að fá. Eldur laus Slökkviliðið var kallað út um kl. 3 í gær og hafði kviknað í út frá olíukyndingu að Efsta- sundi 58 Fljótlega tókst að slökkva eldinn. einhver þurrkakafli núna mætti búast við því að vatns- leysi færi að gera vart við sig. ★ Dómsmálaráðuneytið hefur reyndar ekki látið frá sér fara til- . kynningu um þetta efni en vitað er að fulltrúi lögreglustjóra, reikna út álagninguna fá þau til meðferðar. I mörgum til- sakadómarafembættið og jafnvel áfengisvarnarráðunautur hafa haft íeilum mun fólk ekki hafa áttað sig á þessu fyrr en kæru- frestur var útrunninn. Þjóðviljinn hafði t.d. ekki spurnir af þessu fyrr en í gær. Þá ber þess að gæta, að fjölmargt fólk er úr borginni í sumarleyfum um þessar mundir og hefur því ekki haft aðstöðu til þess að athuga, hvort álagn- ingin er rétt. ■ Það er því fyllsta ástæða til þess að beina þeirri spurn- ingu til skattayfirvaldanna, hvort álagningarskekkjur af þessu tagi fáist ekki leiðréttar, enda þótt kærufrestur sé nú útrunninn. Nógar eru álögurnar samt, þótt ekki bætist við þær af þessum sökum. málið undir höndum. ★ Yfirvöldunum mun fyrir alllöngu vera kunnugt um þessi brot forstöðumanna Glaumbæjar, en eftir sömu heimildum hefur blað- ið fregnað að forráðamenn slíkra mála hér hafi álitið að fresta bæri aðgerðum þar til nú vegna þess hve herra Sigurbjöm Ei- ríksson hefur „staðið sig vel“ eftir að dómurinn var kveðinn upp yfir honum í vetur. Leo bjargar þýzkum seg/bát Bœr er margir þekkja nafn á ir 1 stunar lagði fréttamaður og ljósmyndari frá Þjóðviljan- um leið sína um Norðausturland tók þar fjölda mynda sem birzt hafa í blaðinu ásamt fréttum og greinum. I leiðinni kom hann á LanganesStrönd og tók þá þessa mynd af einum bænum þar sem margir munu kannast við nafnið á. Hann heitir sem sé Djúpilækur og þar er Kristján skáld Einarsson borinn og hefur kennt sig við bæinn og gert nafn hands Iandsfrægt. Ac Því miður vitum við ekki hvað drengurinn á myndinni heitir eða hvort þar er á ferð nýtt skáld frá Djúpalæk. — (Ljósm. Þjóðv. G. M.) FLUGVELAR SAKNAÐ í gærkvöld var hafin umfangsmikil leit að flugvél frá flugfélaginu Flug- sýn, sem lagði af stað frá .Vestmannaeyjum kl. 14,55 í gær, en þar hafði hún dvalið um nóttina. Samkvæmt áætlun átti flugvélin að koma á Reykjavíkurflugvöll kl. 15,45. Er ekkert hafði til hennar spurzt kl. 16,15 var þegar hafin eftirgrenslan bæði á bæjum þeim sem líklegt var að flugvélin hefði flogið yfir og eins á þeim stöðum. sem von var til að hefðu heyrt til hennar í gegnum talstöð. Við eftirgrennslanir kom í ljós að flugvél ljósgrá að lit hafði sézt frá bænum Hrauni í Ölfusi og stefndi hún á Skála- fell. Auk þess heyrðist til henn- ar f gegnum talstöð í vinnubúð- um kl. 16.05. Ekkert hafði ann- að til vélarinnar spurzt laust fyrir miðnætti í gærkvöld. I vélinni voru tveir menn og var hún í einkaflugi leigð af Flugsýn. Hún var af gerðinni Cessna 140, allgömul vél, en hafði reynzt vel. Veður var slæmt til flugs á þessum slóðum í gær. Mjög mik- il þoka grúfði yfir Hellisheiði að austanverðu og suðureftir. Strax og fyrrnefndum eftir- grennslunum var lokið voru kvaddir út leitarflokkar. Flug- björgunarsveitin, Hjálparsveit skáta úr Hafnaríirði. Slysa- vamafélag Islands og einntak- lingar unnu að leitinni er síöai t fréttist. Alls var leitarflokkurinn orðinn á þriðja hundrað manns, og var fyrirhugað að halda leit- inni áfram frameftir nóttu. Þyr- ilvængja frá herliöinu á Kefla- víkurflugvelli var og til taks á Kambabrún en hún kom ek.ki að notum í gærkvöld við leitina bæði vegna þokunnar og myrk- urs. Leitarflokkamir leituðu bæði að sunnan og austan og fór ann- ar aðalflokkurinn upp með Skálafe'fli, sitt hvoru megin við það, en hinn hópurinn leitaði upp frá bæjum í ölfusinu að austanveirðu. Leitarskilyrði voru afar slæm og lá við að leiiar- menn yrðu að haldast í hendur þar eð þeir sáu ekki frá sér nema í mesta lagi fimmtíu metra út í þokuna. Ætlunin var að nýir flokkar legðu upp til leitar frá Slysa- vamafélaginu og Hjálparsveit skáta í Reykjavík með morgn- inum ef ekkert fréttist til flug- vélarinnar. Aðalbækistöðvar leitarinnar voru hjá Flugumferðarstjóm- inni á Reykjavikurflugvelli. Kópavogur Unglingur óskast til blaðburðar í Vestur- bænum. Hringið strax í síma 40319. ÞJÓÐVILJINN í gærdag er mb. Leó VE 400 var á austurleið frá Vestmanna- eyjum, urðu bátsverjar varir við að neyðarblysi var skotið á loft skammt undan Eyjafjallasandi. Flýttu þeir sér á vettvang og kom í ljós að þar var seglbát, ur í vanda staddur, og var á- höfn hans, níu manns, komin í léttbát og vissu skipbrots- menn næsta fátt um það hvar þeir voru staddir. Bjargaði Leó þama báti og áhöfn. Seglbáturinn var þýzkur, nán- ar tiltekið frá Hamborg. Skip- verjar voru flestir námsmenn, nema hvað skipstjórinn er lækn- ir. Þeir höfðu verið tíu daga á leiðinni. Skipstjóri á Leó er Óskar Matthíasson og mun hann ekki hafa í hyggju að gera neinar kröfur um björgunarlaun. „Sitt sýnist hversum" um skattamólin Heyrzt hefur að á mánu- daginn kemur muni þátturinn í ríkisútvarpinu ,,Sitt sýnist hverjum“ fjafla um skatta- málin. Forráðamenn þáttarins, þau Hólmfríður Gunnarsdóttir og Haraldur Ólafsson munu hafa fengið hina mætustu menn til að segja sitt álit á málinu, en það munu vera þeir Hannibal Valdimarsson, forseti ASI, og formaður Al- þýðubandalagsins, Eysteinn Jónsson, formaður Framsókn- arflokksins, Gunnar Thorodd- sen, fjármálaráðherra, sem nú gegnir störfum Bjarna Bene- diktssonar í fjarveru hans og loks Gylfi Þ. Gíslason, við- skipta- og menntamálaráð- herra. Verður án efa gaman að fylgjast með þessum umræð- um og má búast við að þátt- urinn beri fyrst nafn að verð- ieikum, eftír að þessir menn hafa kómið fram og rætt um mesta hitamál liðandi stund- ar, skattamálið. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.