Þjóðviljinn - 14.08.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.08.1964, Blaðsíða 5
r:-_ jur 14. áöúsi 1CC4 MðÐVIUINN SIÐA Bandaríkjamenn geta ekki unnið stríðið i SUÐUR-VIETNAM Eins og kunnugt er hafa Bandaríkjamenn löng- um kennt ófarir sínar í Suður-Víetnam þeim stuðningi, er Víetkong njóti að norðan. Eftirfar- andi grein, sem hér er tekin úr danska borgara- blaðinu Information, ætti að geta fært hverjum og einum heim sanninn um það, hve mikið er hæft í þeim fullyrðingum. Greinarhöfundur slær því föstu, að Bandaríkjamenn geti ekki unn- ið þetta stríð, og sprengjuárásir eða hafnbann á Norður-Víetnam breyti þar engu. „Enda þótt sprengjuárásir séu gerðar á Norður-Vietnam, liafnbann sett á landið og landamærunum að Laos og Kambodja lokað, mun það í engu breyta þeirri staðreynd, að í Long An-héraðinu heldur Víetkong áfram að auka lið sitt og afla meiri vopna en hreyfingin missir í vopnavið- skiptum“. Það er fréttaritari banda- ríska blaðsins Evening Star i Washington, Richard Cri'tch- field, sem svo lét um maélt fyrir nokkru. Fréttaritarinn hefur ferðazt um Long An- héraðið, sem er skammt fyrir sunnan Saigon og hemaðar- lega mjög mikilvægt. Long An-héraðið er aðeins eitt af 43 fylkjum Suður-Viet- nom. Ibúatalan er um 382 þús. og héraðið skiptist af hinum hernaðarlega mikilvæga Þjóð- veg 4, sem er eina tiltölulega örugga leiðin að hinum rís- auðugu óshólmum Mekong- fljótsins. Það er þessi leið, sem notuð er til herflutninga til og frá Saigon. Hernaðarmáttur hjálpar ekki Eftir að Nyugen Khan hers- höfðingi hafði tekið stjóm Suður-Vietnam í sínar hendur í vetur, voru níu tíundu hlutar Long An-héraðsios í hönduin Víetkong. ÁkveðiS var að gwa h-’-sðiS að leiksviSi samaigiu- legra áfaka Bandaríkjamanna og stjórnar Suður-Víetnam. Hér átti að sýna það svo ekki yrði um villzt, að slík sam- vinna gaeti leitt stríðið í land- inu ti'l sigurs. Ef unnt reynist að sigra Víet- kong í Long An-héraðinu með sameiginiegum hnitmiðuðum aðgerðum, hlýtur að mega vinna bug á hreyfingunni ann- ars staðar í landinu. Þetta sögðu menn þá. Og hvert er svo orðið allt vort starf? í janúarmánuði var það áðei-ns höfuðborg fylkis- ins og sex bæir aðrir, sem lutu stjómirmi í Saigon — þrátt fyrir allan liðsmun. Her- sveitir stjórn-arinnar töldu um 6000 wianns á Kióti 2000 raanna liði Víetkong. Um daga höfðu stjérnar- svei-tirnac vald á Þjóðvegi 4, en um nætur fiaeddu skæru- Uðasveitir yfir héraðið. Sér- fraeöingar RanAaríUjaniarwia og s/.n> i owiaosu stríði á — i'ía ilíí.irisívri i./>,<■(/'iýiu' iu-1 hendur allri fátækt. (Johnson Bandaríkjaforseti í ræðu í jan. sl.) HO CHI MINM, forseti Norður-Víctnam. Saigenstjórnar skýrðu frá ugg- vænlegri framsókn Víetkang í Long An. Eftir að hafa haft tal af um 1500 bændafjölskyld- um komust þeir að þeim nið- urstöðu, að „aldrei mundi unnt að vinna stríðið gegn Víet- kong“ ef stjórnin í Saigon hefji ekki umbótastefnu í þorpun- um. Gjaldþrotastjórn Fullir skelfingar yfir hinu alvarlega ástandi hvöttu Bandaríkjamenn í Saigon Khan hershöfðingja til þess að taka upp umbótastefnu, í ,Lopg An og vinna þannig trúnað al- þýðu manna. Lofað var ótak- markaðri efnahagsaðstoð, þyrl- um bætt við þann vélakost, sem fyrir vár, og stóráukinn fjöldi bandarískra ráðgjafa stjómarinnar. Herdeild \*ar send loftleiðis til þess að herða baráttuna gegn Víetkong og vinna á ný nin glötuðu landsvseði. Friða skyldi landið úr föstum her- stöðvum, en auk þess skyldu svo aðrar hersveitir fara yfir landið og reyna að þreyta þannig lið Víetkong. Pm miðjan janðarmánuð lét handarískur majór í Saigon svo um mælt, að Long An yrði „fridað“ innan sex mánaða r og liS Víetkong hrakið á braut. Þeir sex mánuðir eru nú liðnir, en enn sem fyrr er höfuðborgin í héraðinu, með eina 16.000^ íhúa,, og áðumefnd- ir sex bæir, eina svæðið sem sfjómarherinn hefur um-ráð , ... - Og enn kornust Bandaríkja- rrie'hn áð þ'éirri niðurstöðu, að eftir sex mánaða baráttu hafi stjórn Khans ekki tekizt að „selja sig“ bændum og húa- liði héraðsins. eins «g það er gjaman orðað vestra. Staðreyndin er, skrifar Ric- hard .Critchfield frá Long An, að í barátt-unni um Suður- Víetnam eru Bandaríkjamenn og stjórnin í Saigon stöðugt á undanhaldi, og sprengjuárásir á Norður-Víetnam eða hafn- bann breyta þar engu. • Herlið Vietkong hefur tífald- azt á fimm árum og fjölgar stöðugt. Fjárhags- og tækniað- stoð Bandarfltjanna a'ð hern- aðarmætti þeirra viðbættum, nægir hvergi til þess að auka óhreyttum hermanni Saigon- stjórnarinar hugrekki, eða fá emhættismenn hennar til þess að halda inn í bændaþorpin og vinna þar með alþýðu mana. Stjóm Khans hefur algjörlega brugðizt. Meirihlutí bænda styður Víetkong Rgnnsókn, sem framkvæmd var í einu þorpinu í Ix>ng An, sýndi Bandaríkjamönnum fram á þá einföldu staðreynd, að meirihluti bændanna kaus heldur Víetkong en Kh?n. Þau 23%, sem studdu stjórnina í Saigon. voru einkum ríkir bændur, embættismenn eða at- vinnuhermenn. Allir höfðu þeir hagsmuna að gæta og voru því mótsnú-nir róttækum þjóðfé- lagsumbótum. Þau 77% sem eftir vonu — þeir raunverulegu bændur — þeltkja hvorki kommúnisma né lýðræði enda hafa þeir hvor- ugu kynnzt. Bandarikin geta í té látið efnahags- og hemaðar- aðstoð, en það eru eingöngu fhúamir sjálfir, sem létt geta þeirri stiórnmálalegu og þjóð- félagslegu þvingun, sem rrú drepur allan vilja bænda til að veita kommúnismanum við- nám. P- Verkföll í Indlandi BOMBAY 12/8 — Rúmlega tvær miljónir verkamanna í Maharashtri ríki i Indlandi háfy,_ í dag eins dags verkfall til að mótmæla hækkandi verði og skorti. á matvælum. -ia I Bombay og útborgum henn- ar þar sem rúmlega miljón verkamanna lögðu niður vinnu var öll framleiðsla, hafnarvinna og samgöngur gjörsamlega löm- uð. 37. dagur Konungur sagði og játti öllu þessu, er Finnur mælti. Höfðu að þessu vitni og handfestar. Síðan mælti Finnur: „Hvað skal ég Hákoni fram bjóða til þess, að hann játi þér griðum? Hann ræður nú mest fyrir þeim Þrændum“. Konungur segir: ,,Hitt skaltu fyrst heyra, hvað Hákon mælir til sættar fyrir sina liönd. Síðan kom þú mínu máli sem framast máttu, en að iyktum þá neitaðu konungdóminum einum“. Síðan fór Har- aldur konungur suður á Mæri og 'dró að sér lið og gerðist íjölmennur. Finnur Árnason fór inn til bæjar og hafði með sér húskarla sína, nær átta tigum manna. En er hann kom inn til býjarins, þá átti hann þing við býjarmenn. Finnur talaði á þinginu langt og snjallt, bað • býjarmenn og bændur taka allt annað ráð en hatast við konung sinn eða reka hafm í brott, minnti þá á, hversu margt íllt hafði yfir þá gengið, síðan er þeir höfðu það fyrr gört við inn helga Ólaf konung; sagði, að konungur vill bæta víg þessi, svo sem inir beztu menn og inir vitrustu vilja dæma. Lauk .Finnur svo sinni ræðu, að menn vildu láta standa þetta mál kyrrt, þar til er aftur kæmu sendimenn þeir, er Berglj’ót hafði' gjört til Upplanda á fund Hákonar Ivarssonar. Síðan fór Finnur út til Orkadals með þá menn, erhonum höfðu fylgt til býjar. Síðan fór hann upp til Dofrafjalls og austur um fjalL Fór Finnur fyrst á fund Orms jarls, mágs síns — jarl átti Signíði, dóttur Finns — og sagði honum til erinda sinna. Sfðan leggja þeir stefnulag við Hákon Ivarsson. En er þeir finnast, þá bar Finnur upp erindi sín fyrir Hákon, þau er Haraldur konungur bauð honum. Fannst það brátt í ræðu Hákonar, að honum þótti sér skylda mikil á vera að hefna Indriða, frænda sins, sagöi að honum voru þau orð komin úr Þrándheimi, að honum myndi þar fást gnógur styrkur til uppreistar í móti konungi. Sfðan tjáði Finnur fyrir Hákoni, hversu mikill munur honum var, að betra var að taka af konungi svo mikil metorð sem hann kynni sjálfur að beiða, heldur en hætta til þess að reisa orustu í móti konungi þaim, er hann var áður þjónustubundinn við; segir, að hann mun fara ósigur; V t I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.