Þjóðviljinn - 14.08.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.08.1964, Blaðsíða 7
Fðstudagyr 14. ágúst 1964 íbúðir til sölu X I L S Ö tTJ : 3 herb. íbúð á hæð við Hraunteig. Vinnupláss fylgir x útiskúr. , 2 herb. snotur risíbúð við Holtsgötu. 2 herb. kjallaraíbúð við Hátún. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Rauðalæk. Nýleg og vönduð íbúð. 3ja herb. íbúð á hæð við Þórsgötu. Ibúðin er í steinhúsi. 3ja herb. íbúð í kjallara við Skipasund. 3ja herb. stór og falleg íbúð á 4. hæð við Hringbraut. 3ja herb. rishæð við Mar- argötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb. íbúð á hæð við Sólheima. 4ra herb. íbúð á hæð við Melgerði í Kópavogi. 5 herb. íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð við Sunnuhlíð. Vandað einbýlishús við Tunguveg. Bflskúr fylgir. tbúðir í smíðum við Ný- býlaveg og víðar. Fasteisrnasalan Tjarnargötu 14. Símar 20190, 20625. AIMENNA FASTEIGNASALAN UNDARGATA9 SÍMI 21150 IÁRUS Þ. VAIDIMA RSSON ÍBÚÐIR Óskast Höfum kaupendur með miklar útborganir að 2—5 herb. íbúðum, 3—6 herb hæðum, einbýlishúsum, rað- húsum. TIL SÖLt! 2 herh. risíbúð við Lindar- götu. 2 herb. íbúð í Vesturborg- inni, á hæð í timburhúsi, hitaveit, útb. kr. 175 þús. Laus strax. 2 herb. íbúð f Skjólunum, lítið niðurgrafin f steypt- um kjallara, sér hitalögn. Verð kr. 320 þús. Laus strax. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Miklubraut. 3 herb. vönduð hæð við Bergstaðastræti, allt sér. Laus strax. 3 herb. hæð við Sörlaskjól, teppalögð. með harðvið- arhurðum, tvöföldu gleri. með fögru útsýni við sjó- inn. 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 3 herb. hæð i steinhúsi við Þórsgötu. 4 herb. góð risíbúð rétt við Miklubraut, útb. kr. 250 þús. 4 herb. fbúð í smíðum, á hæð við Ljósheima. Góð kjör. 5 herb. ný og elæsiieg íbúð f háhýsi við SóTheima frábært útsvni Véiasam- stæða í þvottahúsi. * 5 herb. hæð i steinhúsi við Nesveg. (skammt frá fs- birninum), ailt sér, útb 250 þús 5 herb. nýiar glæsilegar í- búðii* í TTIifSnnnm ocf vi* Pbh«o1-ÍV 5 herb. íbúð í timburhúsi við Bergsta ða stræti, bíl- skúrsréttur. útb. 250 þús. Til sölu er 30—40 ferm. húsnæði á bezta stað < , Hö.gunum. hentar fyrir | rakarastofu. verzlun eða þessháttar. ------ HÖÐVttHHH-------—----- * Framkvæmdir í Laugardal " epoca Framhald .af 12. síðu. mun líklega verða níu til tíu miljónir. Húsameistari ríkiSins sá um teikninguna að húsinu og hef- ur Byggingardeildin í samráði við hann og verkfræðinga séð um allar framkvæmdir. íþróttahúsið við Suðurlandsbraut Þessa dagana er verið að vinna að einangrun í íþrótta- húsinu við Suðurlandsbraut og á næstunni mun verðá hafizt handa við að setja gler í húsið. Páll Líndal veitti blaðinu þessar upplýsingar í gær. Páll sagði okkur, að verkið hefði gengið sæmilega það sem af er þessu ári. Almenna byggingarfé- lagið hefur verkið á sínum snærum en Jónas B. Jónsson er formaður þyggingarnefndar þeirrar, sem hefur umsjón með verkinu af hálfu Reykjavíkur- borgar. Páll sagði að ekki væri unnt að segja nokkuð ákveðið um hvenær hægt væri að ljúka verkinu en ef allt gengi sem bezt væri á kosið mætti búast við að því yrði lokið á árinu 1966. Reykjavíkurborg á 51% í húsinu og er fyrirhugað &ð hún sjái um húsið og hafi afrtot af því sjö mánuði ársins, vetrar- mánuðina, og þá í samráði við íþróttabandalag Reykjavíkur, sem á 8% í húsinu. Síðan eigá Sýningarsamtök atvinnuveganna 41%, og munu þau nota húsið að sumri til, 5 mánuði á ári. I Afríkuríkinu Malí hefur verið tekinn upp sá sk emmtilegi siður, að halda á hverju ári æskulýðs- viku í höfuðborginni, Bamako. Þá þyrpast þangað ungmenni úr öllum héruðum landsins að sýna eigin getu í músik, dansi og íþróttum og hjá hverju aðrir fá afrekað. — Myndin er frá síðustu æskulýðsviku. THIOTÆT FL/GiEG UfVflVHI F Y R I -R : Málmglugga Tréglugga . Einfalt gler Tvöfalt gler Sprungna veggi Lek þök Bátadekk THIOTÆT þéttir allt. — THIOTÆT endist. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. . Hallveigarstíg 10. — Sími 24455. ÞORSTEINU ÁRNADÓTTUR. Auður K. Egilson Árni Kjartansson Gyða Kjartansdóttir Sigríður Kjartansdóttir Gunnar Egilson Hulda Filippusdóttir Júlíus Baldvinsson Tryggvi Benediktsson Frá Gjaldheimtunni i Reykjavik Stjórn Gjaldheimtunnar í Réykjavík héfur í dag samþykkt að verða við þeim tilmaélum ríkisStjórn- arinnar, að fjölga gjalddögum á eftirstöðvum op- inberra gjalda 1964 úr fjórum í sex hjá þeim laun- þegum, sem þess óska, ef neðangreindum skilyrð- um er fullnægt: 1. Gjaldandi sé launþegi og vinnuveitandi hans haldi reglulega eftir af kaupi hans til greiðslu opinberra gjalda. 2. Gjaldandi sendi gjaldheimtunni skriflega beiðni um fjölgun gjalddaga, þar sem greint sé nafn hans, heimilisfang og vinnúveitandi. Til þess að unnt verði að koma tilkynningum til vinnu- veitenda um breytingar á áðurnefndum kröf- um í tæka tíð fyrir næsta gjalddaga, þurfa nefndar beiðnir að hafa borizt Gjaldheimtunni eigi síðar en 20. þ.m. Þeir sem uppf'ylla skilyrði skv. 1. lið og senda beiðni skv. 2. lið eiga þess kost að greiða eftirstöðv- ar opinberra gjalda 1964 á sex gjalddögum í stað þeirra fjögurra óliðinna gjalddaga, sem tilgreind- ir eru á gjaldheimtuseðli, þannig að gjalddagar yrðu einnig 2. jan og 1. febr- Reykjavík, 13- ágúst 1964. Gjaldheimtustjórinn. --------------- siða 7 Heinrich Miiller í Suður-Ameríku? HAMBORG 13/8 — Vesturþýzka vikublaðið ,,Der Stern“ telur sig hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að Heinrich Múller, yfirfor- ingi Gestapó, sé nú í Suður-Am- eríku. Hann hafi dvalizt í Al- baníu frá árinu 1955, en farið þaðan í apríl í ár um Tyrkland og Suður-Afríku til Suður-Am- eríku. Muller var í Berlín þegar sovézki herinn tók borgina. afmæli Halldóra Sigurðardóttir frá Siglufirði, nú til heimilis Aust- urbrún 4 Reykjavik er áttræð í dag. ÁSVALLAGÖTU 69 SÍMAR 21515 — 21516 KVÖLDSÍMI 3 36 87 HÖFUM KAUPANDA AÐ: 2—3 herbergja fbúð. Út- borgun kr. 500 þús. 4 herbergía íbúð í sambýl- ishúsi. Útborgun kr. 600 —700 þús. Emhvli«:húsi eða hæð í tví- býlishúsi. Útborgun kr. l-000.000.oo. TIL SÖLU: 3 herbergja jarðhæð við Laneholtsvee. Allt sér. 4 herbrrria íbúðarhæð á 1. hæð við Langholtsveg. 3 herhersría íbixð á fálleg-, um stað við sjóinn í Vesturbænum. 4 herbergja vönduð íbúð I Heimunum. TTL SÖLU í SMÍÐUM: 150 ' fermetra fokheldar hæðir í Vesturbænum. Allt sér á hæðunum. Tveggja íbúða hús. Hita- veita. 2 herbergja hæðir í aust- anverðri oorginmi. Seld- ar fokheldar. 3 herbergja hæðir á Sel- tjarriarnesi. ATH sér. 5 herbergja fallegar hæð- ir á Seltjamamesi og viðar. Einbýlishús ea. 1801 ferm. á eignarlóð á Seitjamar- nesi. Seist fokhelt. 160 fermetra hæð í smíð- um. Selst fuilgerð með bílskúr. Viðimkenndur staður. Hitaveita. Allt sér á hæðinni. 160 fermetra fokbeld hæð í tvibýlishúsi í austan- verðri borginni. Allt sér á hæðini. 150 fermetra hæð á hita- veitusvæðinu. Selst til- búin undir tréverk og málningu. íbúðin er þeg- ar tilbúin til afhending- ar. K s í evropubikarkeppnin KR - LIVERPOOL íslandsmeistarar 1963 Englandsmeistarar 1964 fer fram á Laugardalsvellinum mánudaginn 17. ágúst kl. 20,00. Forsala aðgöngumiða er við Útvegsbankann kl. 9 til 19. Kaupið miða tímanlega —Forðist óþörf þrengsli.. LEIKURINN SEM ALLIR BÍÐA EFTIR. KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR KRR VERÐ AÐGÖN GUMIÐA Sæti kr. 125,00 Stæði kr. 75,00 Böm kr. 15,00 Ath. Börn fá ekki aðgang í stúku miðalaust.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.