Þjóðviljinn - 14.08.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.08.1964, Blaðsíða 6
 SÍÐA ÞTðDVILTINN Föstudagur 14. ágúst 19Í4 I I * I \ I I I i ! i ! * I ★ Klukkan tólf í gær var hægviðri um land allt og úr- komulaust. Sunnanlands og sunnan til á Vestfjörðum var víða þoka, annars víða létt- skýjað. Hæð yfir Grænlandi og íslandi. Grunn lægð suð- ur i hafi. til minnis ★ f dag er föstudagur 14. ág. Eusebius. Árdegisháflæði kl. 10. Þjóðhátiðardagur Pakist- an. ★ Nætur- og helgidagavörzlu i Reykjavik annast bessa viku eða 8—15 ágúst Vestur- bæjarapótek. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Eirikur Bjöms- son læknir sími 50235. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SlMl 212 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin simi 11100 ★ Lögreglan simi 11166 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 - SlMl 11610 ★ Kðpavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaaa kl 12-16 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Síðdegisútvarp: Forleik- ur að „Tyrkja-Guddu“ eftir Urbancic, höf. stjómar. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. B. Christoff syngur fjögur lög eftir Glinka. Kol Nidree. Max Bruck. Tibor de Machula sellóleikari og Residency hljómsveitin í Haag flytja, van Otterloo stjómar. Kamival í Vín, op. 26 eftir Schumann. S. Rikhter leikur á píanó. Consert Arts hljómsveitin leikur Suite Provencale eft- ir Milhaud. Segovia leikur á gítar. Marsar og valsar ___fri MOnchen.. Arabísk lög.. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni: a) Balletatriði eftir Hellmerberger og Inter- messo úr Þúsund og einni nótt eftir Strauss. H. Hage- stedt og hljómsveit leika. b) Öperettulög eftir Ben- atzky o.fl. d) Tapiola. sin- fónískt ljóð op. 112. eftir Sibelíus, Sumarkvöld hljómsveitarverk og for- leikur að ópemnni Irmelin, eftir Delius. Konunglega fílharmoníusveitin í Lund- únum leikur. Beecham stjómar. d) Nicolai Gi- aurow syngur óperuaríur eftir Tsjaikovski. Rakh- maninov og Verdi. e) Guð veri með oss. eftir Kast- alskí. Don kósakkakórinn syngur, S. Jarov. stjómar. 18.30 Harmonikulög: Henri Coene og hljómsveit hans leika. 20.00 1 Finnlandi í fyrrausm- ar; annað erindi. Séra Gunnar Ámason talar um nútímaviðhorf og nýja starfshætti. 20.25 Atriði úr óperunni „Abu Hassen" eftir von Weber. E. Schwarzkopf. o.fl. syngja með kór og hljómsveit Berlínarútvarps- ins. Ludwig stjómar. 20.45 Á hestbaki: Steinþór Gestsson bóndi á Hæli. 21.00 Schumann: Fantasía í C-dúr, op 17. Geza Anda leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: ,.Mál- svari myrkrahöfðingjans“ eftir Morris West; Hjörtur Pálsson blaðamaður les. 22.10 „Við bakdymar", smá- saga eftir Þóri Bergsson. Helga Eggertsdóttir les. 22.30 Næturhljómleikar: Roy Harris: Þjóðlagasinfónía 1940. Ameríski hátíðakór- inn og hljómsveit flytja. V. Golschmann stj. 23.20 Dagskrárlok. flugið NY kl. 1.30. Bjami Herjólfs- son er væntanlegur frá NY kl. 9.30. Fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 11.00. Eirikur rauði er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 3.00. Fer til NY kl. 0.30. ★ Flugfélag fslands. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavikur kl. 21.30 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.20 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Egils- staða. Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Sauðárkróks, Húsavíkur. Isafjarðar. Fagurhólsmýrar og áætlað að fljúga til Akureyr- Homafjarðar. Á morgun er ar (2 ferðir). Egilsstaða. Isa- fjarðar og Vestmannaeyja. krossgáta Þjóðviljans /0 . W w /s *■ íu r~ ‘ /V s r 19 ★ Lárétt: 2 tilræði 7 atvo. 9 fæti 10 spil 12 leiða 13 bátur 14 ang- an 16 líffæri 18 verkf. 20 loðna 21 lér. ★ Lóðrétt: 1 kóngur 3 eink.st. 4 aldin 5 fugl 6 gerðist 8 félag 11 svívirða 15 lána 17 fæði 19 frumefni. skipin ★ Loftleiðir. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá NY kl. 7.30. Fer til Luxemborgar kl. 9.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til j < | O 1 C? j cá í 5' " 3 ; 6 O u / O 1 £l i Baldur fer frá Reykjavík i dag til Snæfellsn.-. Hvamms- fjarðar- og Gilsfjarðarhafna. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Brombor- ough í gær til Austfjarðah. Brúarfoss fór frá Eyjum 3. ágúst til Cambridge og N.Y. Dettifoss fór frá Bíldudal í gærkvöld til Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Fjallfoss kom til Ventspils í fyrradag. Fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Hamborg á morgun til Hull og Rvikur. Gullfoss kom til Rvíkur í gær frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Gautaborg í fyrradag til Kristiansand og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Kaupmannahöfn í fyrra- dag til Austfjarðahafna. Reykjafoss fór frá Seyðis- firði í gær til Norðfjarðar og þaðan til Hamborgar. Selfoss kom til Rvíkur 10. ágúst frá Hamborg. Tröllafoss fer frá Akranesi í dag til Rvikur. Tungufoss fór frá Rotterdam i fyrrakvöld til Reykjavíkur. ★ Hafskip. Laxá er í Ham- borg. Rangá er á leið til Akureyrar. Selá er í Reykja- vik. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla er i Flekkefjord. Askja er í Reykjavík. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell fer frá Antwerpen í dag til Rotterdam, Hamborgar. Leith og Reykjavíkur. Jökulfell fór 10. þm frá Keflavík til Cam- den og Cloucester. Dísarfell fór 12. þm frá Dublin til Riga. Litlafell losar á Aust- ur- og Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Leningrad, fer þaðan til Islands. Hamrafell fór 2. þm frá Batumi til R- víkur. Stapafell er í Reykja- vík. Mælifell er í Grimsby. ferðalög ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Kaupmannahöfn kl. 14.00 í dag til Kristiansand. Esja fór frá Rvík í gær vest- ur um land í hringferð. Herj- ölfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er á Siglufiröi. Skjaldbreið er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. ★ Ferðafélag Islands ráðgeriT eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk 2. Land- mannalaugar. 3. Hrafntinnu- sker. 4. Hveravellir og Kerl- ingarfjöll. 5. Hringferð um Borgarfjörð. Allar þessar ferðir hefjast kl. 2 e.h. á laugardag. 6. Á sunnudag er gönguferð á Kálfstinda. farið frá Austurvelli kl. 9.30. Far- miðar í þá ferð seldir við bílinn. Nánari upplýsingar i skrifstofu F.í. Túngötu 5, símar 11798 — 19533. ★ Kvenféiag Langholtssókn- ar fer skemmti- og berjaferð f Þjórsárdal þriðjudaginn 18. þm. Upplýsingar í sfmum 34392, 34095 og 35835. Þátt- taka tilkynnist sem fyrst. pennavmir Tanja heyrir og sér þegar hann dettur. „Þeir eru óðir og um leið veifar ákaflega til þeirra. og ráðast á okkur. Nú sitjum við laglega í netinu". Ralph hrópar upp yfir sig .... hendur hans titra Ralph gægðist út til þess að sjá hvað hún eigi í höggi ....,,Tanja .... Tanja .... þarna, þarna niðri...." við marga. Hann sér mann vera að skreiðast á fætur Og maðurinn þama niðri breiðir út armana .... Þau með miklum erfiðleikum og annan, sem aðstoðar hann eru á lífi, bömin hans eru á lffi. Ekkert jafnast á viö á kopar Margot-Elisabeth Kott 15 ára. Áhugamál: Dans, Tónlist. frí- merki, kvikmyndir, leikarar, póstkort. Köthen/Anhalt. Friedrich-Ebert-Strasse 43 DDR. Drengir: Siegfried Muller 19 ára. Á- hugamál: Iþróttir tónlist, dans. póstkort, frímerki. Köthen/Anhalt DDR. Achin Stechfest 20 ára. Á- hugamál: Sama og Múllers. Köthen/Anhalt, Antoinetten- strasse 26. Zimmer 11. DDR. Hans-Ulrich Eckstein 15 ára. Áhugamál: Póstkort, kvik- myndir. Köthen/Anhalt. Len- instrasse 26, DDR. Hans-Arndt Körting 13 ára. Áhugamál: Skólinn og félags- störf. Kothen/Anhalt, Luisen- strasse 5, DDR. brúðkaup ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Öskari J. Þorlákssyni ungfrú Sólveig Theódórsdóttir snyrtidama og Gunnar Rútur Jónsson iðn- nemi. Heimili þeirra er að Háaleitisbraut 18. — (Ljós- myndastofa Þóris Laugavegi 20b). ★ Blaðinu hafa borizt mörg bréf frá þýzkum tmglingum, sem hafa áhuga á bréfaskipt- um við fslenzka jafnaldra sína á þýzku eða ensku. Ef einhverjir hafa áhuga á slfk- um bréfaskipinim geta þeir skrifað til einhverra eftirtal- inna nafna: Stúlkur: Heridemarie John 15 ára. A- hugamál: Leikarar, frímerki, póstkort. Köthen'/Anhalt Lud- wigstrasse 16. DDR. Christel Hacke 15 ára. A- hugamál: Póstkort. • kvik- myndir, leikarar. Köthen’/Án- halt. Leipziger-Sstasse 74 DDR. Uta Horsthemke, 15 ára. Á- hugamál: Póstkort, kvik- myndir. Köthen’/Anhalt. Lud- wigs-Stra«se 42 DDR. Renatc Bacmann 15 ára. A- hugamál: I eikarar, frímerki. Köthen’/Anhalt. Eergstrasse 18 DDR. Gerlinde Akesmann 15 ára. Áhugcsnál: Kvikmyndir, tón- list, útilega. Locherau Nr 15, Köthen7Anhalt DDR. ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Margrét Steinunn Nielsson og Sveinn Sveinsson. Heimili þeirra er að Njálsgötu 65. — (Ljós- myndastofa Þóris Laugavegi 20b). ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Jenny Jónsdóttir og Hilmar Jakobs- son. Heimili þeirra verður að Framnesvegi 36 (Ljósmynda- stofa Þcris Laugavegi 20b). I I I ! I I I ! ! I I I I I 5 i i ! I I I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.